Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1996, Side 52

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1996, Side 52
DV • ■ t m_ mm mm kvikmyndir Bíóborgin - sími 5511384 Kletturinn irkit Rússlbanaferð frá upphjafi tll enda. Leikstjórinn Michael Bay sýnir snilldartakata í og er með nokkurskonar sýni- kennslu hvemig á að gera góða spennummynd ur þunnri sögu. Sean Connery og Nicholas Cage standa sig vel. -HK Dauðir forsetar kki. Vel leikin og oft á tíðum áhrifamikil og kröftug mynd um þá fátæklegu valkosti sem ungir blökkumenn standa frammi fyrir í bandarisku þjóðfélagi, jafnvel þótt þeir séu borðalagð- ar stríðshetjur. -GB Bréfberinn krkki Mynd sem þrungin er miklum mannlegum tilfinningum, áhugaverðum persónum, hárflnum húmor og frábærum leik er hvalreki á flörur kvikmyndaáhugamanna og slík mynd er 11 Postino. -HK Toy Story kkk Vel heppnuð tölvuteiknimynd frá Disney sem segir ein- staklega skemmtilega og „mannlega" sögu af líflnu í leik- fangalandi. Aðaltöffararnir, Bósi og Viddi, ná sterkum tökum á áhorfendum. íslensku leikararnir komast vel frá sínu. -HK Bíóhöllin - sími 587 8900 í hæpnasta svaöl . Leslie Nielsen í kunnuglegu hlutverki. Farsakennd kvik- mynd sem sækir öll atriði í þekktar kvikmymdir, húmorinn í heild frekar máttlaus en þó örlar á skemmtilegri kímni af og til. -HK Hættuleg ákvörðun kki. Mikil spenna frá upphafi til enda. Sýnishom af þvi sem Kaninn gerir best þegar nægir peningar eru fyrir hendi. Miss- ir trúverðugheit 1 of löngu og kannski óþörfu lokaatriði. -HK Saga-bíó - sími 587 8900 Trufluð tllvera kkk Nöturleg og áhrifamikil mynd um líf nokkurra sprautu- fikla í Edinborg, ástir og ævintýri þar sem leikarar og leik- stjóri fara á kostum. -GB Fuglabúrlð kkk Robin Williams gefur Nathan Lane eftir sviðiö en Lane er óborganlegur i hlutverki „eiginkonunnar" í fjörugum farsa frá Mike Nichols. Gene Hackman og Hank Azara eiga einnig góðar stundir. -HK Háskólabíó - sími 552 2140 Drakúla: Dauður og i góðum gír .ti Mel Brooks má muna tímana tvenna. Hann nær ekki að gera sér mat úr Drakúlu, frekar en úr Hróa hetti í hans síð- ustu mynd. Inn á milli leynast góðir brandarar en úrvinnsl- an er slök. HK Innstl óttl kk Richard Gere er ekki nógu sannfærandi í hlutverki stjörnulögfræðings sem tekur að sér að verja meintan morð- ingja erkibiskupsins í Chicago. Miðlungsréttarsalsdrama. -GB Loch Ness ki Hugguleg lítil mynd um bandarískan prófessor sem heldur til Skotlands til að afsanna tilvist skrímslisins i Loch Ness. En margt fer nú öðruvísi en ætlað er þegar augu manns opn- ast fyrir undrum og stórmerkjum lífsins. -GB Fuglabúrlð kki Robin Williams gefur Nathan Lane eftir sviðið en Lane er óborganlegur í hlutverki „eiginkonunnar" í ijöi'ugum farsa frá Mike Nichols. Gene Hackman og Hank Azara eiga einnig góðar stundir. -HK 12 apar kkk Einstaklega innihaldsrfk tímaflakkskvikmynd. Vísinda- skáldskapurinn hefur sjaldan verið mannlegri og öll umgjörð er áhrifarík. Leikstjórn Terrys Gilliams er örugg og hann bregst ekki í sviðsetningum frekar en fyrri daginn. -HK Laugarásbíó - sími 553 2075 Á síbustu stundu kk Ágæt afþreying, sagan og hröð atburðarás gefur þó tilefni til meiri spennu en raunin er. Minnir stundum á meistara Hitchcock sem hefði örugglega gert betur úr góðum efnivið. -HK McMullen-bræðurnlr kkk Innihaldsrfk og skemmtileg kvikmynd um þrjá kaþólska bræður sem lenda f tilvistarkreppu. Eftirtektarvert byrjunar- verk Edwards Burns sem leikstýrir, leikur eitt aðalhlutverk- ið og skrifar handritið. -HK Köld eru kvennaráð ki- Martin Lawrence (Bad Boys) er allt I öllu í líflegri gaman- mynd sem þó verður mjög þreytandi þegar til lengdar lætur, sérstaklega hinn takmarkaði orðaforði Lawrence. -HK Regnboginn - sími 551 9000 Skitselði Jarðar kk Blóðorgía þeirra Roberts Rodriguez og Quentin Tarantinos er hrottafengin mynd þar sem gálgahúmor er i hávegum hafð- ur. Tilgangslaust ofbeldi eyðileggur. George Clooney er verð- andi stjama en Tarantino ætti að hætta að leika. -HK Magnaða Afródíta kkk Þegar Woody Allen er á jafn léttum nótum og hann er í þessari nýjustu mynd sinni er leitun á skemmtilegri kvik- myndagerðarmanni. Mia Sorvino er frábær og kórinn setur sterkan svip á myndina. -HK Spilllng kkk Samviska stjórnmálamanna, sem er ekki alltaf eins hrein og kjósendur vilja, er innihald i vel skrifuðu handriti um spillingu innan borgarkerfls. A1 Pacino er frábær i hlutverki borgarstjóra og John Cusack hefur ekki áður gert betur. -HK Brotln ör kki. John Travolta er í essinu sínu i prýðilegri spennumynd eft- ir John Woo, konung hasarmyndanna, þar sem segir frá stuldi á tveimur kjarnasprengjum og eltingarleiknum sem af hlýst. -GB Stjörnubíó - sími 551 6500 Elnum of mlkið kk Antonio Banderas leikur við hvern sinn fingur í hlutverki listaverkasala og svikahrapps sem kemst í hann krappan þeg- ar ástin tekur völdin. Fullt af klisjum en fyndin mynd engu að síður. -GB Dauðsmannseyja ri Brokkgeng sjóræningjamynd þar sem meira er lagt upp úr áhættuatriðum en vitrænni sögu. Geena Davis á langt í land með að virka sem almennilegur sjóræningi og mótleikarar hennar eru litlu betri. -HK Vonlr og væntlngar kkki Bresk klassik eins og hún gerist best. Taívanski leikstjór- inn Ang Lee kemur með ferskan blæ í bresku hástéttina. Handrit Emmu Thompson er safaríkt og leikur hennar mjög góður. Vert er einnig að geta frábærs leiks Kate Winslett sem var önnur stúlknanna í Himneskar verur. -HK Simi 553 2075 UP CLOSE& PERSONAL ROBERT MICHELLE REDFORD PFEIFFER I HX GITAL Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Pfeiffer eru frábær í stórkostlegri mynd leikstjórans Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar). Bíógestir! Þið bara verðið að sjá þessa. Það er skylda! Aðalhlutverk Robert Redford og Michelle Pfeiffer. Leikstjóri: Jon Avnet. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20. SCREAMENS Beint úr smiðju Aliens og Robocops kemur Vísindatryliir ársins! I myndinni eru einhver þau ógnvænilegustu lífsform sem sést hafa á hvíta tjaldinu og baráttan við þau er æsispennandi sjónarspil sem neglir þig í sætið. Ekki talin holl fyrir taugastrekkta og hjartveika. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. NICKOFTIME Hvað myndir þú gera ef þú hefðir 90 mínútur tU að bjarga lífi sex ára dóttur þinnar með því að gerast morðingi? Johnny Depp er í þessu sporum í Nick of Time eftir spennumyndaleikstjórann John Badham! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 ALGER PLAGA Hann vantar vin, hvað sem það kostar. Kannski bankar hann upp á hjá þér? Ef svo er, vertu þá viðbúinn. Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu grínmynd ársins. Aðalhlutverk: Jim Carrey („Dumb &Dumber“, „Ace Ventura 1-2“, „The Mask“) og Matthew Broderick („Clory“, „The Freshman“, „Ferris Bueller’s Day off“). Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. /DWK' BENJAMÍN DÚFA Sýnd sunnudag kl. 3. EINUM OF MIKIÐ („TWO MUCH“) Hann er kominn aftur. Hinn suðræni sjarmör og töffari, Antonio Banderas, er sprellfjörugur í þessari ljúfu, liflegu og hnyttnu rómantísku gamanmynd. Nú vandast málið hjá Art (Antonio Banderas) því hann þarf að sinna tveimur ljóskum í „Two Much“. Sýnd kl. 4.45, 9.05 og 11.05. V0NIR 0G VÆNTINGAR Si.nsi: ív Sensibil.i i Y Sýndkl. 6.45. íwr m í Bandaríkjunum - aðsókn helgina 5. til 7 júlí. Tekjurí milljónum dollara og heildartekjur. « 3SK- Geimverur sem koma til jarðar og sprengja Hvíta húsið í tætlur? Góð uppskrift að mynd? Svo virðist al deilis vera því að myndin Inde- pendance Day með þeim Bill Pull- man, Will Smith, Jeff Goldblum og Mary McDonnell er að slá öll aðsóknarmet í Bandaríkj unum. Fyrsta sýningardag tók hún inn 11 milljónir doll- ara sem er met. Gamla met- ið átti Die Hard, eða 3.7 milljónir. Nú þegar Independance Day hefur ver- ið sýnd í aðeins fimm og hálf- an dag hefur hún tekið inn hvorki meira né minna en 96.1 milljón dollar og er það einnig nýtt met á svo stuttum tima. Seinustu helgi tók myndin inn 50.2 milljónir dollara. Myndin sem er í öðru sæti á listan- um, The Nutty Professor, gerði einn- ig vel og tók inn yfir 17 milljónir doll- ara. Þetta varð til þess að seinasta helgi er sú tekjahæsta í sögu kvikmynda- . húsa í Bandaríkjunum. Alls tóku kvik- myndahús þar inn 172 milljóni dollara. -ÚHE l.(-) Independance Day 50.228 96.102 2.(1) The Nutty Professor 17.488 59.816 3.(-) Phenomen 16.158 24.517 4.(3) The Hunchback of Notre Dame 8.892 65.096 5.(2) Eraser 8.790 70.872 6. (5) The Rock 6.385 110.306 7. (4) Strlptease 4.816 22.413 8. (8) Twister 2.740 225.138 9. (6) Mlsslon: Impossible 2.344 169.009 10. (7) The Cable Guy 1.704 54.352 11. (9) Dragonheart .869 45.683 12. (14) Lone Star 0.600 1.687 13. (12) Stealing Beauty .492 2.177 14. (27) Fllpper 0.426 18.255 15. (10) Eddle 0.410 29.611 16. (50) James and the Glant Peach 0.372 27.922 17. (11) The Phantom 0.326 16.003 18. (41) Primal Fear 0.288 55.304 19. (16) Welcome to the Dollhouse 0.286 3.145 20. (19) The Blrdcage 0.273 122.963 Pepsi í geimstríð -fynrtækiö hefur gert Pepsi-fyri samkomulag um auglýsinga- samvinnu við Lucasfilm fyrir- tækið vegna endurútgáfu á Star Wars- myndunum vin- sælu. í febrúar á næsta ári veröa allar myndirnar þrjár gefnar út að nýju meö bættu hljóði, endurbættum tækni- brellum og nýjum atriöum. Taliö er að samningurinn sé 2ja milljarða dollara virði eða sá stærsti í sögu skemmtana- iðnaðarins. Depardieu riddari Hinn viðkunnanlegi franski leikari Gérard Depardieu hef- ur verið gerður aö riddara Heiðursreglunnar eöa Chevali- er de la Légion d'Honneur. Það var forseti Frakklands, Jacques Chirac, sem afhenti leikaranum verðlaunin. Tarantínó lyftir með Lundgren Það gleymist oft þegar menn eru orðnir heimsfrægir að þeir byrjuðu ekki á toppnum. Á æf- ingamyndbandi með vöðva- búntinu Dolph Lundgren frá árinu 1986 má sjá fyrir neð- an nöfn mikilvægra manna eins og hárgreiöslumanns Lundgrens nafniö Quentin Tar- antínó. Hann er titlaðir aö- stoðarmaður við framleiðslu en það mun víst vera fínt orö yfir sendil. staðgreiðslu- og greiðslu- Éfe. ; kortaafsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur TTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTW attt mfl/j him/n Smáauglýsingar rrm 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.