Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1996, Page 3
skerpti
textavarp.
MIÐVIKUDAGUR 24. JULI1996
Fréttir
Undirbúningur fyrir komandi kjarasamninga hafinn hjá Verkamannasambandinu:
Krafa um launahækkun
hefur algeran forgang
- segir Björn Grétar Sveinsson sem fór um landið og hélt þrjátíu fundi
„Þaö sem við vorum að gera með
þessari fundaferð var að fara yfir og
kynna nýju lögin um stéttarfélög og
vinnudeilur. Síðan voru rifjaðar
upp hinar ýmsu stærðir sem gefnar
höfðu verið út i fyrra eins og þegar
kjaradómur færði ráðherrum og
öðrum embættismönnum allt að
sextíu þúsund króna launahækkun
á mánuði. Ég fór einnig yfir skýrsl-
una sem Útflutningsráð i samvinnu
við iðnaðarráðuneytið gaf út í fyrra
og sendi fjárfestum um allan heim.
Þar segir að á íslandi sé ódýrasta
vinnuafl í allri V-Evrópu og að laun
og launatengd gjöld séu hér lægri en
þekkist í nálægum löndum. Það er
þvi alveg öruggt mál að bein launa-
hækkun verður krafa númer eitt,
tvo og þrjú í komandi kjarasamn-
ingum. Ég benti líka á að fordæmið
hafi komið í gegnum kjaradóm í
september í fyrra,“ sagði Björn
Grétar Sveinsson, formaður Verka-
mannasambandsins, við DV.
Hann sagðist líka hafa farið yfir
tvær skýrslur, annars vegar þá sem
Edda Rósa Karlsdóttir vann fyrir
Verkamannasambandið um saman-
burð launa hér og í Danmörku, hins
vegar skýrslu sem forsætisráðherra
lét vinna um sama efni og staðfesti
skýrslu Eddu Rósu. í þessum tveim-
ur skýrslum komi meðal annars
fram að íslenskt verkafólk þurfi að
vinna allt að þremur mánuðum
meira á ári en danskt til að hafa
sömu laun.
„Við hófum þessa fundaferð
skömmu eftir að þingi Alþýðusam-
bandsins lauk. Hún stóð yfír í rúm-
an mánuð og við héldum þrjátíu
fundi með stjórnum og trúnaðar-
Arásarmaður
laus úr haldi
Maðurinn sem barði konu og
mann í höfuðið með hafnabolta-
kylfu í húsi í Hafnarfirði aðfaranótt
mánudags hefur verið látinn laus.
Að sögn lögreglu mun maðurinn
hafa komið aö húsinu og virtist eiga
einhver mál óuppgerð við húsráö-
endur. Hann sló í höfuð konu sem
býr í húsinu og karlmanns sem þar
var gestkomandi. Fólkið slapp með
skrámur og skurði og lét maðurinn
sig hverfa. Siðar um nóttina fréttist
af honum á veitingahúsi í Reykja-
vík og var hann handtekinn þar.
Hann var í haldi lögreglunnar um
hríð, en var látinn laus eftir yfir-
heyrslur. Málið er upplýst. -sv
Hjálmurinn brotnaði
en bjargaði barninu
Talið er fullvíst að reiðhjóla-
hjólmur níu ára pilts muni hafa
bjargað miklu þegar keyrt var á
hann á Norðurlandsvegi við Akur-
eyri í fyrradag.
Pilturinn var að hjóla með pabba
sínum, pabbinn á undan og strákur-
inn á eftir, og er talið að strákur
hafl sveigt inn á veg og fyrir bíl sem
kom á eftir. Bíllinn skall aftan á
hjólinu og strákurinn kastaðist upp
á framrúðuna. Að sögn lögreglunn-
ar er hann nokkuð mikið skrámað-
ur og marinn en slapp við brot. Eins
og áður segir brotnaði reiðhjóla-
hjálmurinn við höggið. -sv
mannaráðum félaga innan Verka- til skiptis formenn hinna ýmsu in muni koma vel undirbúin til bar- kjarasamningar hefjast," sagði
mannasambandsins. Með mér voru deilda innan VMSÍ. Ég held að félög- áttunnar í haust eða vetur þegar Bjöm Grétar Sveinsson. -S.dór
Húsgagnahöninnl
vBndsh6tða 20 -112 Reykjavík - Sími 5871410y
PHIUPS
I tilefni
Olympfuleikanna
i Atlanta 1996:
■-::
PHILIPS 29"
PT9131
PHILIPS 29"
PT5321
' Ofj H/ i. (Pro i.ogic)
Svartur. flatur BlacK
Matrix mynúlanip
Si.; !« • cí. iPip5 >»etti getur
Nicam stereo oq
Tilboð
_ I.!
PHILIPS 29"
PT828
PHILIPS 28"
PT4521
Svattur riatur Black Ime
Supet n .ndlampi sem
qetu allt að 3í> . meiri
Svartur, flatur BlacK
Matrix myndlampi
WfVJl!
1 ’ „-»V' -
Nicam stereo
sr.erpu . Ow hliodkerf
Hraövirkt isl textavarp
Tilbod
i/ur> i ð jr stgr.:
132.P00 kr
stgr.: WVl
PHILIPS 29"
PT702
SANYO 28"
28SN1
Heimilistæki hf
SÆTÚNI 8 SÍMI 569 15 OO
Umboðsmenn um land allt.
ALLT AÐ 38
TtL SA MANAOA