Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1996, Side 25
MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ 1996
45
DV
William Morris lagði áherslu á
vandað handverk eins má sjá á
sýningunni.
Spássíuskraut,
flúradar titilsíd-
ur og mynd-
skreytingar
Nú stendur yfir sýning á
verkum breska skáldsins og ís-
landsvinarins Williams Morris
(1834-1896) í Landsbókasafni ís-
lands - Háskólabókasafni. Morr-
is var fjölhæfur og afkastamikill
maður. Hann var þekktur sem
skáld og þýðandi og átti litríkan
feril sem listhönnuður og lagði
mikla áherslu á vandað hand-
verk.
Morris kom tvisvar til íslands
og hreifst af landi og þjóð. Áhrif
af íslandsferðum hans má glögg-
lega sjá í síðari tima skáldskap
hans. Morris var áhrifamikill
bókahönnuður. Hann teiknaði
letur sem þykja falleg og læsileg
og einnig eru bókaskreytingar
hans víðfrægar. Hann lagði mik-
ið kapp á að útlit bóka höfðaði
Sýningar
til fólks og má sjá sýnishom af
því á sýningunni, forstöfun,
spássíuskraut, flúraðar titilsíð-
ur og myndskreytingar. Sýning-
in stendur til 15. ágúst og er að-
gangur ókeypis.
Orgeltónleikar
Á fimmtudögum eru hádegistón-
leikar í Hallgrímskirkju. Þeir eru
haldnir í tengslum við tónleikaröð-
ina Sumarkvöld við orgelið sem
haldin er í fjórða skipti í sumar. í
hádeginu á morgun milli kl. 12 og
12.30 leikur Friðrik Vignir Stefáns-
son, organisti Grundarfjarðar-
kirkju, á orgelið. Fyrst leikur hann
prelúdíu eftir Buxtehude, þá þijá
Tónleikar
sálmaforleiki eftir Bach og að lok-
um gotneska svítu op. 25 eftir
franska tónskáldið Leon Boelmann.
Friðrik er Akureyringur og hóf
nám í orgelleik hjá Hauki Guðlaugs-
syni. Hann lauk prófi frá Tónskóla
þjóðkirkjunnar og var Höröur Ás-
kelsson orgelkennari hans.
Löng ferð HÍN
Löng ferð Hins íslenska nátt-
úrfræðifélags er fjögurra daga
ferð noröur á Strandir og um
Inn-Djúp dagana 25. júlí til og
með 28. júlí. Svo sem venja er
..... 9 ■—
Utivera
með þessa ferð verður reynt að
leggja áherslu á allsherjar nátt-
úruskoðun og gera ferðina sem
fjölbreyttasta. Lagt verður af
staö frá Umferðarmiðstööinni á
morgun kl. 9.00. Ráðgert er að
gista tvær nætur að Laugarhóli
í Bjamarfírði. Síðustu nóttina
verður gist að Reykjanesi. Leið-
beinendur í ferðinni verða
Hilmar Malmquist líffræðingur
og Ómar Bjarki Smárason jarð-
fræðingur, auk fleiri fræði-
manna og staðkunnugra heima-
manna sem vonir standa til að
verði þátttakendur í ferðinni.
Fararstjórar era Freysteinn Sig-
urðsson og Guttormur Sigbjarn-
arson. Öllum er heimil þátttaka
í ferðinni.
Hamarsvei
Golfskáli
HOLA 1 2 3 4 5 6 7 8 : |
Gulir 376 133 302 518 283 344 176 251 346 2729
Bláir 347 133 261 450 318 318 171 204 33312420
Rauóir 309 133 261 450 308 308 171 204 323 2364
Par 4 3 4 5 4 4 3 4 4 I 35
HOLA 10 11 12 13 14 15 16 17 18 1 INN ÚT 1 Samt.l
Gulir 300 363 146 360 122 264 458 138 44212593 27291 153221
|P£L 4 4 3 4 3 4 5 3 5 | 35 |35j 70 |
Golfvöllurinn í Vestmannaeyjum er vettvangur íslandsmótsins í golfi sem hófst síðastliðinn sunnudag. í dag má
segja að mótið hefjist fyrir alvöru en þá hefst keppni í meistaraflokki karla og kvenria og eru allir sterkustu golfarar
landsins með. Golfvöllur þeirra Vestmannaeyinga er 18 holu völlur og voru síðari níu holurnar teknar í notkun ffyrir
þremur árum. Völlurinn býður upp á fjölbreytni fyrir golfara og er öllum erfiður sem ekki halda sig á braut.
Scobie í Kaffi Reykjavík
Kaffi Reykjavík er einn þeirra veit-
ingastaða sem býður upp á lifandi tónlist
á hverju kvöldi. Um helgar eru yfirleitt
hljómsveitir sem leika fýrir dansi enda er
Kaffi Reykjavík stór staður með dansgólfi
og hefur verið einn vinsælasti skemmti-
staðurinn í Reykjavík allt frá því hann
var opnaður fyrir nokkram árum.
Hinn kunni tónlistarmaður, söngvari
og gítarleikaii, Richard Scobie, hefúr oft-
ar en ekki troðið upp í Kaffi Reykjavík á
Skemmtanir
virkum dögum og hann skemmti gestum
staðarins í gærkvöld og endurtekur hann
leikinn i kvöld. Á dagskrá hans era þekkt
lög sem flestir ættu að kannast við. Á
finuntudagskvöld skemmtir hljómsveitin
Spur, á föstudags- og laugardagskvöld er
það hljómsveitin Hunang og á sunnudags-
kvöld era það félagaranir Grétar Örvars-
son og Bjami Arason sem skemmta í
Kaffi Reykjavík. Richard Scobie syngur og leikur á gítar í Kaffi Reykjavík í kvöld.
Varist steinkast
á nýklæddum
vegum
Helstu þjóðvegir landsins eru vel
færir en þó verður að taka tillit til
þess að vegavinnuflokkar era víða
að lagfæra vegi. Þar sem vinna við
Færð á vegum
vegi fer fram era yfirleitt hraðatak-
markanir og ber bílstjórum að virða
þær.
Ný klæðing hefur verið sett á
marga vegakafla og getur hún vald-
ið steinkasti ef hratt er farið og
steinkast þýðir einfaldlega skemmd-
ir á lakki bílanna sem hægt er að
losna við ef hægt er ekið.
Hálendisvegir eru allflestir færir.
m Hálka og snjór E Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir
Q^nfynrstöðu Q] Þungfært (g) Fært fjallabílum
Ástand vega
Litli bróðir
hennar Hebu
\
Myndarlegi drengurinn á mynd-
inni fæddist á fæðingardeild Land-
spítalans 12. júli kl. 10.23. Hann var
Barn dagsins
við fæðingu 2905 grömm og mæld-
ist 52 sentímetra langur. Foreldrar
hans eru Sigrún Ólafsdóttir og Fjal-
ar Kristjánsson. Eina systur á
hann, Hebu, sem er tveggja og hálfs
árs.
'iitiín
Lauren Holly leikur eina kven-
manninn um borð í kafbátnum.
í bólakafi
Regnboginn frumsýndi um
siðustu helgi gamanmyndina í'
bólakafi (Down Periscope). í að-
alhlutverki er Kelsey Grammer
en hann er íslendingum að góðu
kunnur úr tveimur sjónvarpss-
eríum, Staupasteini og Frasier.
Grammer leikur sjóliðsforingj-
ann Thomas Dodge sem hefur
alltaf dreymt um að stýra full-
komnum kjamorkukafbáti. Einn
daginn virðist sem draumurinn
sé aö rætast þegar hann er kall-
aður til sem stjómandi kafbáts.
Vonbrigðin verða hins vegar
mikil þegar hann kemst að því
að kafbáturinn, sem hann á að
Kvikmyndir
stjórna, er gamall dísilbátur úr
seinni heimsstyrjöldinni og
áhöfnin sem honum fylgir er
samansafn af helstu ómögum
sjóhersins.
Auk Kelsey Grammer leika í
myndinni Lauren Holly, Rob
Scheider, Harry Dean Stanton,
Bruce Dern og Rip Tom. Leik-
stjóri er David S. Ward.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Fargo
Laugarásbíó: Persónur í nær-
mynd
Saga-bíó: í hæpnasta svaði
Bíóhöllin: Algjör plága
Bíóborgin: Kletturinn
Regnboginn: í bólakafi
Stjörnubíó: Algjör plága
Krossgátan
T~ 5“ V n r
i- í s
10 77"" 1 Tsr
n ir !S
\ itt n
IÉ
21 l zr 3
Lárétt: 1 helmingur, 6 matar-
veisla, 7 tryllir, 8 mynnis, 10 seink-
un, 12 fyrirhöfn, 14 hljóðfæri, 16
liða, 18 egg, 20 kyrrðin, 21 Qjótræði,
22 spil.
Lóðrétt: 1 háskann, 2 þegar, 3
kirtill, 4 heiðarleg, 5 frístund, 6
hæð, 9 rusli, 11 blaðið, 15 fórnfær-
ing, 17 planta, 19 oddi.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 bústnar, 8 eta, 9 eiði, 10
klukka, 11 kipp, 13 kló, 15 traust, 18
reikul, 21 disk, 22 mál.
Lóðrétt: 1 bekkur, 2 útlit, 3 saup,
4 tek, 5 nikku, 6 aðal, 7 rif, 12 pakk,
14 ótal, 15 ris, 17 slá, 19 ei, 20 um.
Gengið
Almennt gengi LÍ nr. 153
24.07.1996 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollnenqi
Dollar 66,050 66,390 67,300
Pund 102,630 103,160 104,220
Kan. dollar 48,130 48,430 49,330
Dönsk kr. 11,5250 11,5860 11,4770
Norsk kr 10,3390 10,3960 10,3630
Sænsk kr. 10,0930 10,1490 10,1240
Fi. mark 14,6240 14,7100 14,4950
Fra. franki 13,1370 13,2120 13,0780
Belg. franki 2,1564 2,1694 2,1504 ,
Sviss. franki 54,6800 54,9800 53,7900
Holl. gyllini 39,5800 39,8200 39,4500
Þýskt mark 44,4600 44,6900 44,2300
it. líra 0,04371 0,04399 0,04391
Aust. sch. 6,3160 6,3560 6,2890
Port. escudo 0,4321 0,4347 0,4299
Spá. peseti 0,5249 0,5281 0,5254
Jap. yen 0,61270 0,61640 0,61380
irskt pund 106,660 107,320 107,260
SDR 96,22000 96,80000 97,19000
ECU 83,8300 84,3400 83,89000
Simsvari vegna gengisskráningar 5623270