Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1996, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1996, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 28. AGUST 1996 skóiar og námskeið 21 Verkmenntaskólinn á Akureyri: Mesta framboðið á fjarkennslu NAMSKEIÐ HAUSTIÐ ’96 Bútasaumur - föndur 1. Teppi (byrjendur) 2. Skurðartækni, framhald 3. Veggteppi 4. Dúkkur 5. Jóladúkar 6. Jólasveinar 7. Jólateppi „Við erum sá framhaldsskóli á landinu sem er með mesta fram- boðið á fjarkennslu eða rúmlega 20 greinar og 46 áfanga. Nemendur okkar eru því ekki endilega á ís- landi og kennararnir ekki endilega kennarar við skólann. Þeir geta verið hvar sem er hafi þeir aðgang að tölvu og því sem fylgir sam- handi tölva á milli,“ sagði Haukur Ágústsson, umsjónarmaður fjar- kennslu Verkmenntaskólans á Akueyri, VMA. Haukur segir fjarkennsluna njóta vaxandi vinsælda þeirra sem ekki hafa aðstæður til þess að sækja nám með hefðbundnum hætti. Námið stendur í um þrjá mánuði á hverri önn, eins og nám í almennum framhaldsskólum, og eru tekin próf í lokin sambærileg þeim sem lögð eru fyrir nemendur í almennum framhaldsskóladeild- um. „Nemendurnir eru flestir á aldr- inum 25-45 ára en aldurssviðið nær þó allt frá fólki innan við tvítugt og upp í sjötugt. Konur eru u.þ.b. 45% nemendanna en karlar 55% sem er öfugt við kynskiptinguna í öld- Björgunarskóli Lands- bjargar og Slysavarna- félagsins: Námskeið í ferða- mennsku vinsælast ,Við héldum 226 námskeið í fyrra með rúmlega 3.500 þátttak- enduni. Björgunarskólinn er rek- inn sem farandskóli og skólastarf- ið byggist að mestu upp á nám- skeiðshaldi fyrir björgunar- og slysavarnafólk og almenning," sagði Markús Einarsson hjá Björgunarskóla Landsbjargar og Slysavarnafélags íslands. Skólinn er nú að hefja sitt þriðja starfsár en eins og hjá flest- um öðrum skólum er starfsárið frá september og fram i júní á næsta ári. „Má þar m.a. nefna námskeið um flutning slasaðra, ofkælingu, stjómun björgunarað- gerða á sjó og fjögur námskeið þar sem sérstaklega verður fjallað um slysavamir. Sum námskeiðin eru eingöngu ætluð björgun- arsveitarmönnum og/eöa slysa- vamafólki en önnur eru almenns eðlis,“ sagði Markús. Á meðal námskeiða, sem eink- um eru ætluð almenningi, má nefiia ferðamennsku, veðurfræði, rötun og skyndihjálp. „Ferða- mennskunámskeiðið og rötunin eru vinsælust. Þar er fólki m.a. kennt að nota GPS staðsetningar- tæki, hvemig það á að búa sig i ferðalagið og hvað gott er að hafa í nesti,“ sagði Markús. Auk ann- arra nýjunga í starfsemi Björgun- arskólans má nefna ráðstefiiu um fjallabjörgun sem skólinn stendur firir í haust. Þar fá þátttakendur tækifæri til þess að ræða hvað eina sem viðkemur efninu og prófa björgunarbúnað. -ingo ungadeild þar sem konur eru í miklum meirihluta," sagði Haukur. Hann segir flesta nemendurna ánægða með þann möguleika sem fjarkennslan hefur opnað og hann segir þá sérstaklega ánægða með þá skilaskyldu sem felist í skipu- lagi námsins því hún veiti þeim að- hald. -ingo VIRKA Mörkinni 3, sími 568-7477 viö Suöurlandsbraut Bókaðu þig á fj ármálanámskeið Búnaðarbankans! Það er hægt að ná miklum árangri í að lækka útgjöldin án þess að neita sér um alla ánægjulega hluti, ef fólk lætur skynsemina ráða í fjármálunum. Búnaðarbankinn mun standa fyrir röð af námskeiðum um fjármál fyrir alla aldurshópa. Þátttakendur fá vandaðar fjár- málahandbækur sem hafa verið samdar sérstaklega fyrir hvern aldurshóp. HfclMU.ISI.fm FjármM hámHisim Fjármál ungafólksins Nýtt námskeið sem er sérstaklega ætlað fólki á aldrinum 16 - 26 ára. Tekið er á flestum þáttum fjármála sem geta komið upp hjá ungu fólki I námi og starfi. Verö 1000 kr. Innifalin er Fjármálahandbók fyrir ungt fólk og veitingar. Fjármál heimilisins Þar er fjallað um ýmis atriði sem tengj- ast heimilisrekstri. Hvernig spara má í útgjöldum, lánamöguleika, ávöxtunarleið- ir, heimilisbókhald, áætlanagerð, skatta- mál, húsnæöislán, kaup á íbúö o.fl. Verö 2000 kr. (3000 kr. fyrir hjón). Innifalin er vegleg fjármálahandbók og veltingar. Næstu námskeiö: Miövikudag 11. sept. Fjármál unglinga kl. 15 -18 Miövikudag 11. sept. Fjármál unga fólksins kl. 18 - 22 Fimmtudag 12. sept. Fjármál unga fólkslns kl. 18 - 22 Miövikudag 18. sept. Fjármál helmilisins kl. 18 - 22 Flmmtudag 19. sept. Fjármál ungllnga kl. 15 -18 Mánudag 23. sept. Fjármál heimillsins kl. 18 - 22 Miövikudag 25. sept. Fjármál helmilisins kl. 18 - 22 Nánari upplýsingar um námskeiðin og skráning eru í síma 525 6343. Fjármál unglinga Fjármálanámskeiðið er fyrir unglinga á aldrinum 12 -15 ára. Þar er leiöbeint um hvernig hægt er að láta peningana endast betur, hvað hlutirnir kosta og ýmislegt varöandi fjármál sem ungling- ar hafa áhuga á að vita. Þátttakendur fá vandaða fjármálahandbók. Ath! Ekkert þátttökugjald. Veltingar. BÚNAÐARBANKINN -traustur banki! YDDA F100.14/SÍA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.