Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1996, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1996, Síða 9
JjV MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 1996 25 skólar og námsfœið Fullorðinsfræðslan er fyrir fólk á öllum aldri: Skoðum einstaka hluti út frá heildinni - sárhæfing í að brúa skólamótin, einnig boðið upp á fjar- og fornám Námskeið - skemmtileg fræðsla í fullri alvöru Námskeið á naestunni: • Stjómun - verkstjóm - 90 st. • Leiðbeinendur í gæðastjómun - 24 st. • Samningatækni - 20 st. • Leiðbeinendur á námskeiðum - 20 st. • Réttindanámskeið á vinnuvélar - 80 st. Upplýsingar hjá Iðnæknistofnun, símar 587 7000 og 587 7440. Hafið endilega samband! Iðntæknistofnun „Ég verð stundum var við að fólk haldi að það verði að vera a.m.k. ní- rætt til að fá inngöngu í skólann. Vissulega var meira um eldra fólk i byrjun en í dag höfum við sérhæft okkur mest í að kenna fyrstu fjóra áfanga framhaldsskól- anna í svonefhdum kjamagreinum, þ.e. skólamótin þar sem barna- og framhaldsskól- amir mætast. Næsti þröskuldur er svo á milli framhalds- og háskóla en þá höfum við námskeið í fyrstu árum framhalds- skóla með t.d. erflðustu áföngunum í stærðfræði og efnafræði,“ sagði Örl- ygur Antonsson, skóla- stjóri Fullorðinsfræðsl- unnar. Hann sagði að eftir að nýju framhaldsskólalög- Fullorölnsfræðslan býöur upp á fjölbreytt námskeiö fyrir in tóku gildi þann 1. á öllum aldri og leggur áherslu á að tengja námsefnið ágúst ættu nemendur heildina. Fullorðinsfræðslunnar að geta betur treyst því að fá námið metið í öðrum skólum. „Þetta er í fyrsta skipti sem sett hafa verið lög um einkaskóla en við höfum verið með sams konar kennslu og fram- haldsskólarnir og sams konar áfangalýsingar." Krakkar sem féllu á samræmdu prófunum geta líka nýtt sér Fullorð- insfræðsluna því þar er boðið upp á fornám á sumrin. Fjamám er annar kostur sem hentar þeim sem búa úti á landi eða eiga erfitt með að sækja skólann að jafnaði. „Nemendur í prófáföngum þurfa þó að sækja skól- ann a.m.k. 4 daga í mánuði, að frá- töldum prófdögum. Fjamámið mið- ast fyrst og fremst við þá sem hafa aðgang að alnetinu en fyrir hina verður stuðst við diskettur fyrir tölvur, kassettur, faxtæki, síma og hefðbundnar póst- samgöngur," sagð Örlygur. Skólinn býður einnig upp á grunnám í tölvuvinnslu og kynningu á notkun al- netsins. Námskeið fyrir at- vinnulausa er alltaf vel sótt og námskeið fyrir ferða- þjónustu og viðskipti em svo í boði á helgartímum á haustönn fyrir starfsfólk og fyrirtæki í ferðaþjónustu, svo eitthvað sé nefnt. Örlygur sagði að skólinn hefði alltaf verið starfrækt- ur allt árið, en það eru þrjár annir á árinu og kennt eftir áfangakerfi. „Maður er alltaf að læra um eitthvað einstakt en það er þó ekki hægt að skilja það nema tengja það við einhverjar heildir. Þegar maður fer að skilja aðeins heildina fer maður aftur ofan í einstaka fólk hluti og út frá þeirri reglu viö vinnum við,“ sagði Örlygur að lokum. -ingo í stærðfræði Mikið úrval reiknivéla Verð frá: 1.890 kr Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SfMI 569 1500 Umboðsmenn um land allt. Tölvu- og verkfræðiþjónustan: ■ ■ Oll almenn námskeið um tölvunotkun ENSKA ER OKKAR MAL SÉRMENNTAÐIR ENSKIR KENNARAR - LIFANDI NÁMSKEIÐ Ný námskeið að hefjast, með áherslu á talmál. Bæði fyrir byrjendur og lengra John komna. Julie INNRITUN STENDUR YFIR Enskuskólinn TÚNGÖTU 5 - SÍMI 552 5330, 552 5900 - veitir stigvaxandi afslátt af námskeiðunum Tölvu- og verkfræðiþjónustan á Grensásveginum hefur verið með tölvunámskeið undanfarin tíu ár og hefur þann skemmtilega sið að umbuna þeim sem sækja fleiri en eitt námskeið með því að veita þeim stigvaxandi afslátt (þó að há- marki 20%) en að jafnaði sækja 1.600-1.800 manns námskeiðin ár- lega. Nú í haust eru í boði öll almenn námskeið um tölvunotkun, jafnt fyrir notendur Windows- sem Macintosh-tölva. Má nefna nám- skeið eins og Windows ’95, Word, Excel, Access, Schedule, Cl- arisWorks, Quark XPress, Freehand og FileMaker. Einnig verða í boði námskeið um forritunarmálið Java og fjöldi al- netsnámskeiða um notkun Verald- arvefsins, tölvupósts, fréttahópa eða sérstök námskeið um vefsíðu- gerð. Áhersla er einnig lögð á þarf- ir fyrirtækja og sérfræðinga fyrir tölvuþekkingu og verða mörg styttri og lengri námskeið í boði með áherslu á það. Auk námskeið- anna veitir fyrirtækið óháða ráð- gjöf á tölvusviði og býður fyrirtækj- um og stofnunum jafnframt svo- kallaða heildarfræðslu fyrir starfs- fólkið sem er á mun hagstæðara verði en almenn námskeið. Fréttabréfi fyrirtækisins, Tölvu- vísi, er dreift til 20 þúsund aðila 3-4 sinnum á ári en þar er að finna upplýsingar um námskeið og þjón- ustu fyrirtækisins auk fróð- leiksmola um tölvur. Efni hans er á slóðinni http: //www.tv.is. á ver- aldarvefnum. -ingo Námudebetkort, ekkert árgjald í 3 ár Skipulagsbók NÁMU-reikningslán NÁMU-styrkir Einkaklúbburinn: Ókeypis aðild Gjaldeyriskaup án þóknunar Fjármálaráðgjöf LÍN-þjónusta iÁMAN - N ámsmannaþjónusta Landsbanka íslands ~w. N-A-NI-A-N

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.