Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1996, Page 17
LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1996
17
fólk
Hægt að kaupa fatlaðar brúður í fyrsta sinn:
Eykur skilning
ófatlaðra barna
- og gefur fötluðum börnum eitthvað til að samsama sig við
„Þetta er alveg nýtt. Ég var að fá
brúðumar til landsins og þær
eru afskaplega fallegar en
þetta eru fyrstu brúðumar
sem fluttar em inn og em
með Downs heilkenni,"
sagði Solveig Theodórs-
dóttir þroskaþjálfi sem
nú hefur stofhaö fjöl-
skyldufyrirtækið Listakjör
ehf. sem flytur inn og selur
fatlaðar brúður.
„Þetta hefur verið
að fréttast út
og þegar
hafa marg-
ir haft
sam-
band.
Ég
verð
vör
við
að
fólk biðji um brúðu sem líkist því
barni sem á að fá
hana. Böm með
Downs heilkenni
hafa aldrei geta
samsamað sig
með sínum
brúðum vegna
þess að brúður
em alltaf dúkku-
sætar. Börn með
„Brúðumar em með handmáluð
andlit þannig að hver þeirra hefur
sinn persónuleika og það er enginn
eins. Þær era í fötum sem auðvelt
er að setja þær i og taka úr og fara
mjög vel í fangi, eru mjúkar og fín-
ar,“ sagði Solveig og bætti því við
að brúðurnar væru að sjálfsögðu
ætlaðar ófotluðum jafnt sem fötluð-
um bömum. „Þær verða e.t.v. til
þess að auka skilning ófatlaðra
barna á því að það era ekki allir
eins og að þaö er í lagi að vera fatl-
aður. Kannski er brúða með þetta
útlit samnefnari fyr-
ir fatlaða al-
mennt í aug-
um barn-
anna,“
sagði Sol-
veig. Brúð-
umar
uppfylla
allar sænsk-
ar öryggiskröf-
ur og þær má
handþvo við 30°.
Þær em u.þ.b. 40
sm háar og kosta
4.980 kr.
-ingo
T L
SOLU
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöar og tæki sem verða til sýnis
þriðjudaginn 10. september 1996, kl. 13 -16, í porti bak við skrifstofu
vora að Borgartúni 7 og víðar. (Inngangur frá Steintúni)
1 stk. Toyota Corolla station bensín 4x4 1991
1 stk. Nissan Sunny Wagon dísil 4x4 (skemmdur) 1992
1 stk. Nissan Sunny Wagon bensín 4x4 1989
1 stk. Chevrolet Suburban bensín 4x4 1983
1 stk. Toyota Carina E bensín (skemmdur) 1994
1 stk. Volvo 850 GLE bensín 1993
1 stk. Volvo 240 GLI bensín 1991
1 stk. MMC Pajero bensín 4x4 1989
2 stk. MMC L-300 dísil/bensín 4x4 1989-91
1 stk. MMC L-200 D.C. dísil 4x4 1991
2 stk. MMC L-200 bensín 4x4 1990
1 stk. M. Benz 711 D dísil 1987
1 stk. VW Transporter bensín 4x4 1992
1 stk. VW Transporter D.C. dísil 4x2 1991
3 stk. Daihatsu Charade CS bensín 1990-91
1 stk. Daihatsu Cuore bensín 1990
1 stk. MMC Colt bensín 1988
1 stk. Toyota Hi Ace bensín 1990
1 stk. Toyota Hi Lux D.C. dísil 4x4 (skemmdur) 1992
7 stk. Toyota Hi Lux D.C. dísil 4x4 1990-93
1 stk. Ford Econoline dísil 4x4 1988
3 stk. Toyota Landcruiser dísil 4x4 1987
1 stk. Daihatsu Rocky bensín 4x4 1989
1 stk. Harley Davidson 1340 bensín (lögreglubifhjól) 1989
1 stk. Bedford bensín 4x2 (slökkvibifreiö) 1966
1 stk. Broomvade loftpressa 1974
2 stk. ingersoll og Rand P 125 W 60 l/s loftpressur 1985
2 stk. rúlluvagnar fyrir kapal, Peter Lancier 1983
Til sýnis hjá Vegageröinni á Selfossi:
1. stk. Volvo F-10 vörubifreið með 11.000 lítra Etnyre dreifitanki 1981
1 stk. malardreifari Salco HS-380 1981
Til sýnis í birgöastöö Vegageröarinnar, Grafarvogi, Rvík:
1 stk. festivagn, Kassboher. (skemmdur eftir umferðaróhapp.) 1979
1 stk. færiband, Nordic Screen. Lengd 16 m. Br.1 m. Hæð 6 m. 1995
Til sýnis hjá Rarik f Búöardal:
1 stk. dráttarvél, Case 7045 dísíl 4x4 (biluð) 1985
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag kl. 16.30 að
viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum
sem ekki teljast viðunandi.
Borgartúni 7, 105 Reykjavlk. Slmi 552 6844. Fax 562 6739
Ath., inngangur í port frá Steintúni
Solveig heldur hér á nokkrum brúöanna sem ætlaöar eru fötluöum jafnt sem
ófötluðum börnum.
Nú eru komnar dúkkur sem börn meö
Downs heilkenni geta samsamaö sig
viö. Hér er Alda Karen Tómasdóttir með
sína brúöu.
Downs heilkeimi eru líka falleg
en skera sig auðvitað úr. Nú eru
komnar dúkkur sem þessi börn
geta samsamað sig við og reynsl-
an hefur sýnt að þá upplifa þess-
ir einstaklingar „svona er ég“ til-
finningu," sagði Solveig.
Brúðurnar eru framleiddar í
Þýskalandi fyrir þýska dúkku-
gerðar- og listakonu sem býr í
Svíþjóð og hannar brúðurnar
þar. Tina Tombrock heitir hún
og fékk þessa köllun þegar hún
fluttist til Sviþjóðar og fór að
vinna með fötluð böm.
„Brúðumar eru ýmist með
lokaðan eða opinn munninn og
tunguna aðeins út sem er ein-
kenni fyrir Downs heilkenni.
Síðan eru þær með alveg dæmi-
gerðar hendur og fætur fyrir
þessa einstaklinga, með t.d. svo-
lítið stuttum puttum, og eyrun
em líka dæmigerð fyrir böm
með þessa fötlun. Svo er hár- og
húðliturinn í öllum mögulegum
litum, augun ýmist brún eða blá
og hárið ýmist sítt eða stutt,“
sagði Solveig.
Brúðurnar eru til meö mismunandi húö- og háralit og f mismunandi fatn-
aói. DV-myndir S
Það verður allt
á hvolfi við Shellstöðina
Komdu og fylgstu með þegar á fjórða hundrað manns
reyna að gera við bílana í brjálæðislegri
keppni við klukkuna
| - tekst það eða tekst það ekki?"|
Alla helgina verður hægt að fylgjast með
stöðunni í rallinu á skjá sem beintengdur
er keppnisstjórn.
lostuaagskvöldið 6. sept. kl. 19.30
9 lau9ardagskvöldið 7 sept. kl. 20.40
37 rallýbílar verða við stöðina og ökumenn,
aðstoðarökumenn og viðgerðarlið hafa
aðeins 90 mínútur til að gera við allt sem bilað er.
GSM