Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1996, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1996, Qupperneq 20
20 sumannyndasamkeppnin_________________________________ Sumarmyndasamkeppni DV og Kodakumboðsins: LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1996 DV Urslitin ráðast nœstu Úrslitin í sumarmyndasamkeppni DV og Kodakumboðsins verða kynnt í næsta Helgarblaði DV en skilafresturinn er útrunninn. Dóm- nefndin situr nú sveitt við að velja bestu myndina úr þeim gífurlega Qölda góðra mynda sem borist hafa í keppnina. Eins og ævinlega bárust okkur fjölmargar skemmtilegar sumar- myndir en undanfarnar vikur og mánuði höfum við birt bestu mynd- imar jafnóðum í Helgarblaðinu og munu þær keppa til úrslita næstu helgi. í dómnefnd sitja tveir ljós- myndarar DV, þeir Gunnar V. Andrésson og Brynjar Gauti Sveins- son, og Halldór Sighvatsson frá Kodakumboðinu. Verðlaunin eru ekki af verri end- anum; fyrir bestu innsendu sumcu-- myndina á Kodakfilmu fær verð- launahaflnn flugmiða fyrir tvo með Flugleiðum til Flórída. Einnig eru veitt 2.-6. verðlaun. í 2. verðlaun er Canon EOS 500, með 35-80 mm linsu, að verðmæti 45.900 kr. Mjög full- komin og jafnframt léttasta SLR myndavélin á markaðnum. { 3. verðlaun er Canon Prima Super 28 V, að verðmæti 33.900 kr„ mjög fullkomin myndavél með dag- setningu. Og í 4. verðlaun er Canon Prima Zoom Shot, að verðmæti 16.990 kr„ bæði hljóðlát og nett. 5. verðlaun eru Canon prima AF-7, að verðmæti 8.990 kr„ með sjáifvirkum fókus, filmufærslu og flassi, og í 6. verðlaun er Canon Prima Junior DX, að verðmæti 5.990 kr„ með sjálf- virkri fílmufærslu og flassi. Það er því til mikils að vinna og um að gera að fylgjast með úrslitunum í næsta Helgarblaði DV en þar verður verðlaunahöfunum jafnframt sagt hvar þeir geti vitjað verðlaunanna. -ingo „Sumarást" gæti þessi mynd heitiö sem tekin er í fallegu landslagi við skemmtilegar aöstæður. - dómnefnd situr nú að störfum og velur verðlaunamyndirnar „Rebbi kannar bjargiö". Myndin er tekin á Hornbjargi. „Komdu, ég skal sýna þér,“ gæti þessi mynd verið að segja, þegar land er lagt undir fót og æskan leitar stuönings. „Heljarstökk" heitir þessi mynd en hún var tekin við ræt- ur Akrafjalls. Knapinn er Margrét Þóra á hestinum Funa. Aftur til náttúrunnar. Þessi fallega mynd minnir okkur einnig á aö við fæðumst nakin í þennan heim. „Er ég ekki sæt?“ Andrea, þriggja ára, stillir sér upp fyr- ir ókunnan Ijósmyndara í Mexíkó. Hárþvottur. Myndin var tekin í Stakkholtsgjá í Þórsmörk aðra helg- ina í júií. „Út vil ég“ heitir þessi skondna mynd sem tekin var á Austfjörðum. Wrangler F». EYFELD Laugavegi 65 - sími 551-9928 Wrangler GAUABUXUR - JAKKAR - SKYRTUR - R0UR - PEYSUR - SXÓR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.