Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1996, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1996, Side 29
JjV LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1996 sviðsljós 29 Oiiver þarf að gangast undir tveggja tíma rútínu á hverjum morgni þegar ver- ið .er að pakka honum inn í bómull og plast. Sara og Mick með Oiiver og 6 mánaða gamla dóttur sína, Sian, sem er alheil- brigð. má faðma Ekkert er eðlilegra en að foreldr- ar faðmi bömin sín en syni Söru og Micks Thomas, hinum sjö ára gamla Oliver, gæti það reynst hættulegt. Oliver litli er með sjald- sjúkdómi Olivers sem móðir hans lýsir svo: „ímyndaðu þér múrvegg þar sem ekkert sement væri til að halda honum uppi. Húð hans skort- ir þann eiginleika að geta tollað á líkamanum. Hvert óhapp, jafnvel þegar hann misstígur sig, getm- valdið óbærilegum sársauka og langvarandi blöðrum." í mjög alvar- legum tilfellum getur sjúkdómurinn valdið dauða á unga aldri og einnig er þessum einstaklingum hættara við húðkrabbameini en öðrum. Sara og Mick segjast þó ekki hugsa um þessa hluti, þau láti hverjum degi nægja sína þjáningu. Blómatilboð Útsölulok Allt á að seljast Snaríækkað verð w Utsölumarkaðurinn Borgartúni 20 (Pfaffhúsinu) Opiö föstud. 12-19, laugard. 10-15 F íku ? 70-90 cm, kr. 590. 90-100 cm, kr. 990. Drekatré 50 cm, kr. 360. Friðarlilja 50 cm, kr. 440. Króton, 50 cm, kr. 490. Sólhlífarblóm, 50 cm, kr. 490. Naglakaktus, kr. 390. Fíkus (tvílitur), 50 cm, kr. 390. Bergfléttubróðir, 50 cm, kr. 490. Blómstrandi pottablóm, 20-50% afsl. Gúmmítré, 50 cm, kr. 490. Schefflera 40 cm, kr. 290. Meyiarkoss kr. 390. Stofuaskur 20 cm, kr. 160. Aralía 60 cm, kr. 980. v/Fossvogskirkjugarð, sími 55 40 500. Opið alla daga 10-22. Bamið sem ekki gæfan erfðasjúkdóm sem einungis leggst á eitt af hverjum 20 þúsund börnum. Sjúkdómurinn lýsir sér þannig að húðin á honum er svo viðkvæm að hver smávægileg snert- ing getur orsakað sársaukafullar blöðrur. „Oliver finnur oft mikið til. Ég hef aldrei fengið að faðma hann innilega eða gæla almennilega við hann, alveg síðan hann fæddist. Það gerir öll náin tengsl mjög erflð en ég hef lært að strjúka honum blíðlega og gæla við hann með orðum,“ sagði Sara. Á hverjum morgni þarf Oliver að gangast undir tveggja tíma sárs- aukafulla rútínu þegar verið er að hreinsa allar blöðrumar á líkama hans og pakka viðkvæmustu lík- amshlutunum, olnbogunum og hnjánum, inn í bómull. „Svo vef ég fætur hans og mjaðmir inn í venju- lega plastfilmu til að hlífa honum ef eitthvað skyldi koma við hann,“ sagði Sara en Oliver getur fengið blöðrur undan einhverju eins sak- lausu og buxnastreng eða skyrtu- kraga. Þrátt fyrir allt gengur Oliver í venjulegan skóla og á sína vini. Þeir hafa lært að umgangast hann með varúð en Oliver fær þó að taka þátt í fótboltaleikjum með þeim því hann elskar fótbolta. „Ef hann væri ekki með þennan sjúkdóm væri hann á kafl í iþróttum. Hann hefur mikinn áhuga á allri hreyflngu, sama hvaða nöfnum hún nefnist," sagði faðir hans. Engin lækning hefur fundist á TÆKJASALUR ÞOLFIMI tt KORFUBOLTI SKVASS EINKAÞJÁLFUN FITUMÆLINGAR ÞREKMÆLINGAR •o MÁN.+MIÐ. ÞRI.+FIM. FÖSTUD. LAUGARD. 06:30 3 Morguntimi - Sigurbjörg 07:30 3 Morguntimi - Sigurbjörg 09:00 3 Fitubr./vaxtarmólun - Lóló 09:30 1 Fitubr. lokaó - Sigurbjörg 10:00 3 Pallar - Dísa 12:00 3 Pallar - Dísa 13:30 3 Fitubrennsla - Þórunn 14:30 1 Mömmutími - Lóló 15:30 1 20-20-20-Siggi 16:30 1 Pilates lokað-Liisa 12:00 3 Hádegisþrek - Þórunn 15:30 2 Pallar 2 - Elvar 16:30 1 Jassballett 10-12 ára 06:30 3 Morguntimi - Sigurbjörg 07:30 3 Morguntimi - Sigurbjörg 09:00 3 Fitubr./vaxtarmótun - Lóló 09:30 1 Fitubr. lokað - Sigurbjörg 10:00 3 Pallar - Dísa 12:00 3 Pallar - Dísa 13:30 3 Fitubrennsla - Þórunn 15:30 1 20-20-20 -Siggi 16:30 1 Pilates lokað - Liisa 10:00-15:00 1 Jassleikskóli 2ja-10 óra 10:00 3 Grunnspor kynnt - Óskar 10:20 3 Pallar - Óskar 11:00 2 Átakshópur karla lokað - Jón Þór 11:20 3 Pallar - Sigurbjörg 12:00 2 Power yoga - Berta 12:30 3 Stöðvaþjálfun - Elvar 13:00 1 Hip Hop pallar - Siggi 16:30 3 Tvöfaldír pallar - Siggi SUNNUD. 16:30 3 Pallar 2 - Ásgeir 17:15 2 Pallar/st - Þórunn 17:303 Pallar 2-Siggi 17:35 1 Fitubr./vaxtarmótun - Lóló 17:15 2 Pallar/st - Óskar 17:30 3 Pallar 70-Dísa 17:35 1 Fitubrennsla lokað - Lóló 18:152 Pallar-Jóna 16:30 3 Pallar 2 - Ásgeir 17:30 3 Pallar 2 - Siggi 17:35 1 Fitubrennsla lokoð - Lóló 18:30 2 Fitubr. frh. lokað - Þórunn 11:00-l 6:00 Módel og framkoma 10-18 ára 11:30 3 Pallar - Ásta / Óskor 12:30 3 Pallar 2 - Elvar / Siggi 18:30 2 Rtubr. frh. lokað - Þórunn 18:351 Þolfimi - Siggi 18:35 1 20-20-20-Elvar OPNUNARTÍMAR: 18:30 3 Vaxtarmótun - Dísa 18:35 1 20-20-20-Elvar 19:30 2 Fitubrennsla lokað - Jón Þór 19:30 3 Pallar-Jóna 18:40 3 Stöðvaþjálfun - Elvar 19:152 Pallor-Ásta 19:45 1 20-20-20 Ásgeir 20:00 3 Start - Emilía 20:15 2 Átakshópur karla lokoð 19:30 2 Fitubrennsla lokað - Jón Þór Mán.-Fim. 06:00-22:00 Föstudagar 06:00-20:30 Laugardagar 09:00-17:00 Sunnudagar 11:00-16:00 19:35 lYoga aerobic - Berta BARNAGÆSLA 20:30 2 Pallar 2 - Elvar -Jón Þór Mán., mið., fös., 09:00-17:00 (A fi s tt o I s < (A £ Q. + tt (A «A O O e e n 8 C' H > o IA g > (A «_ e * 5 Z ► > 90 CJ/BEX UMBOÐSAÐILI Ný Fitubrennslunámskeið hefjast 18. sept. nk. Mikil fræðsla og gott aðhald ■ skráning hafin. Átakshópur karla ■ skráning hafin. Módel og framkomunámskeið 10-18 ára 12 vikur 24 tímar kr. 9.990,-. Fellsmúla 24 s:553 5000 EoiiKSwyNSNvqviniva sNvqarm qiaKswvMiaqpw wnsspdVMBva oanN unniaavson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.