Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1996, Qupperneq 34
42 I fréttir
LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1996 UV
>
Afnám línutvöföldunar farið að segja til sín á Bíldudal:
Magnús Björnsson sem
rekur Í-Nausti flytur suður
- er að kaupa fyrirtækið Kögurás í Hafnarfirði
DV, ísafiröi:
Um árabil hefur hefur Magnús
Björnsson og fjölskykla verið einn
helsti máttarstólpi í atvinnurekstri
á Bíldudal og driffjöðrin í rekstri
saltvinnslunnar Í-Nausti. Hann er
nú á förum úr plássinu og er að
kaupa fiskvinnslufyrirtækið
Kögurás í Hafnarfirði, þó ráðgert sé
að fyrirtækið á Bíldudcd verði
áfram í rekstri.
Að sögn Viðars Friðrikssonar er
meginástæðan dökkt útlit hvað hrá-
efnisöflun varðar eftir að línutvö-
fóldun var afnumin. Hann segist
ekki vita um neinn sem ætli á línu
í vetur utan þá báta sem eru með
beitningavélar um borð. Sagðist
hann þó ekki búast við að þeir bát-
ar yrðu sendir á þorskveiðar á þetta
svæði þar sem fiskurinn er smærri
en fyrir sunnan.
Sagði Viðar að með afnámi línu-
tvöföldunar væru menn að missa
eitt til tvö hundruð tonn á bát þrátt
fyrir að einhver aukning fengist í
kvóta í staðinn. Sagði hann að sú
viðbót væri allt of lítil og línuveiðar
það dýrar að menn fiskuðu þann
kvóta sem þeir fengju í dragnót eða
önnur veiðarfæri. Vildi Viðar
meina að þetta ástand mæri mjög al-
varlegt og fyrst og fremst mönnun-
um sjálfum að kenna sem stundað
hafa línuveiðar. Þessu afnámi línu-
tvöfóldunar hefði ekki verið mót-
mælt af stórum hluta þessara út-
gerðarmanna sem hefðu haldið sig
fá svo stóra kvótaúthlutun í staðinn
fyrir tvöföldunina.
Nefndi hann sem dæmi Sigurvon-
ina, sem þeir eru með, en skerðing
á veiði bátsins vegna þessarar nið-
urfellingar næmi um 200 tonnum og
það dygði ekki fyrir þeirra vinnslu.
-HK
Stj órnarandstaöan:
Við látum ekki
ganga á okkar rétt
- segir Guöný Guöbjörnsdóttir, Kvennalista
„Mín von er sú að samkomulag
náist og stjórnarandstaðan vinni
saman að kjöri I ráð og nefndir á Al-
þingi eins og í fyrra. Ef það tekst
ekki, og hinn nýi þingflokkur jafn-
aðarmanna ætlar að neyta afls í
krafti þess að hann er stærsti þing-
flokkur stjórnarandstöðunnar,
minni ég á að við og Alþýðubanda-
lagið erum með 12 þingmenn en þau
eru 11. Við munum að sjálfsögðu
hugsa um okkar hag og ekki láta
ganga á hann,“ sagði Guðný Guð-
bjömsdóttir, þingkona Kvennalista,
við DV.
Þingmenn Alþýðubandalagsins
hafa rætt þann möguleika að þing-
flokkur jafnaðarmanna neyti afls
við nefndakjör sem stærsti stjómar-
andstöðuflokkurinn. Hafa þeir rætt
þann möguleika að mynda þá blokk
með Kvennalista.
„Það litla sem rætt hefur verið
um nefndakjör hjá okkur hefur það
verið niðurstaðan að þar verði eng-
in breyting á. En þessi nýi þing-
flokkur á auðvitað eftir að ræða
málin og því get ég ekkert fullyrt.
Hins vegar koma mér heiftúðug við-
brögð Alþýðubandalagsins mjög á
óvart,“ sagði Rannveig Guðmunds-
dóttir, formaður þingflokks jafnað-
armanna. -S.dór
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Bæjarhraunf
18, Hafnarfirði, sem hér segir, á
eftirfarandi eignum
Aratún 17, Garðabæ, þingl. eig.
Gunnar H. Emilsson og Anna Kristín
Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Húsnæð-
isstofnun ríkisins, þriðjudaginn 10.
september 1996 kl. 14.00.
Asparlundur 10, Garðabæ, þingl. eig.
Kristján Mikaelsson, gerðarbeiðandi
Lífeyrissjóður verslunarmanna,
þriðjudaginn 10. september 1996 kl.
14.00._______________________
Álfaskeið 82,0403, Hafnarfirði, þingl.
eig. Guðný Baldursdóttir, gerðarbeið-
andi sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
þriðjudaginn 10. september 1996 kl.
14.00.
Bæjargil 124, Garðabæ, þingl. eig.
Anna Rós Jóhannesdóttir, gerðarbeið-
andi Húsnæðisstofnun ríkisins,
þriðjudaginn 10. september 1996 kl.
14.00.
Bæjarhraun 16, 0201, Hafnarfirði,
þingl. eig. Gissur og Pálmi hf., gerð-
arbeiðandi Bæjarsjóður Hafnarfjarð-
ar, þriðjudaginn 10. september 1996
kl. 14.00.
Gilsbúð 7, 0102, + vélar og tæki,
Garðabæ, þingl. eig. Gils hf., vél-
smiðja, gerðarbeiðendur Sameinaði
lífeyrissjóðurinn og Vátryggingafélag
íslands hf., þriðjudaginn 10. sept-
embér 1996 kl. 14.00.
Grænakinn 24, 0001, Hafnarfirði,
þingl. eig. Eðvald V. Marelsson, gerð-
arbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins,
þriðjudaginn 10. september 1996 kl.
14.00.
Grænavatn, nýbýli í Krýsuvík, Hafn-
arfirði, þingl. eig. Grænavatn hf.,
Garðabæ, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Garðabæ, þriðjudaginn 10.
september 1996 kl. 14.00.
Háihvammur 16, Hafnarfirði, þingl.
eig. Ólafur Magnússon og Katrín Val-
entínusdóttir, gerðarbeiðandi sýslu-
maðurinn í Haftiarfirði, þriðjudaginn
10. september 1996 kl. 14.00.
Holtsbúð 30, Garðabæ, þingl. eig.
Benedikt Sigurðsson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Garðabæ, þriðjudag-
inn 10. september 1996 kl. 14.00.
Hraunbrún 3, 0101, Hafnarfirði,
þingl. eig. Júlíus Pálsson, gerðarbeið-
andi Lsj. sjómanna, þriðjudaginn 10.
september 1996 kl. 14.00.
Hringbraut 78, 0201, Hafnarfirði,
þingl. eig. Ingibjörg Guðmundsdóttír,
gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun
ríkisins, þriðjudaginn 10. september
1996 kl. 14.00.____________________
Kaplahraun 17, 2101, Hafnarfirði,
þingl. eig. Vélsmiðja Orms og Víg-
lundar, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður
Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 10. sept-
ember 1996 kl. 14.00
Kaplakriki 100, Hafnarfirði, þingl.
eig. Fimleikafélag Hafnarfjarðar, erð-
arbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnar-
firði, þriðjudaginn 10. september
1996 kl. 14.00.____________________
Kirkjuvegur 9, Hafnarfirði, þingl. eig.
Jóhann Long Jóhannsson, gerðarbeið-
andi Húsnæðisstofnun ríkisins,
þriðjudaginn 10. september 1996 kl.
14.00._____________________________
Lækjarhvammur 15, Hafnarfirði,
þingl. eig. Kristín Þórhallsd. og Helgi
Jóhannsson, gerðarbeiðandi Bæjar-
sjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn
10. september 1996 ki. 14.00.
Mb. Stíákur Hf-16, Hafnarfirði, þingl.
eig. Ari Guðmundsson, gerðarbeið-
andi ríkissjóður, þriðjudaginn 10.
september 1996 Id. 14.00.
Miðvangur 41, 0405, Hafnarfirði,
þingl. eig. Þorkell Helgason, gerðar-
beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins,
þriðjudaginn 10. september 1996 kl.
14.00._____________________________
Óseyrarbraut 17, Hafnarfirði, þingl.
eig. Kaldalón hf., gerðarbeiðendur
Búnaðarbanki íslands, Bæjarsjóður
Hafnarfjarðar og Iðnþróunarsjóður,
þriðjudaginn 10. september 1996 kl.
14.00.
Selvogsgata 14, 0201, Hafnarfirði,
þingl. eig. Sólveig Heiða Ingvadóttir
og Amar Valur Grétarsson, gerðar-
beiðandi Húsnæðisstofnun rfldsins,
þriðjudaginn 10. september 1996 kl.
14.00.
Selvogsgata 21, 0201, Hafnarfirði,
þingl. eig. Guðlaug Guðmundsdóttír,
gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun
ríkisins, þriðjudaginn 10. september
1996 kl. 14.00.
Sléttahraun 28, 0102, Hafnarfirði,
þingl. eig. Jóhann Guðni Bjamarson
og Þómnn Huld Ægisdóttir, gerðar-
beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins,
þriðjudaginn 10. september 1996 kl.
14.00.
Stuðlaberg 14, Hafnarfirði, þingl. eig.
Sigurður Sigurjónsson, gerðarbeið-
andi íslandsbanki hf., þriðjudaginn
10. september 1996 kl. 14.00.
Sævangur 22, Hafnarfirði, þingl. éig.
Ásgeir Friðþjófsson, gerðarbeiðend-
ur Húsnæðisstofnun ríkisins, Lsj. raf-
iðnaðarmanna, Sameinaði lífeyris-
sjóðurinn og sýslumaðurinn í Kópa-
vogi, þriðjudaginn 10. september
1996 kl. 14.00.
Vesturbraut 15, 0201, Hafnarfirði,
þingl. eig. Ólafur Þór Ottósson, gerð-
arbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkis-
ins, þriðjudaginn 10. september 1996
kl. 14.00.
Þrastanes 15, Garðabæ, þingl. eig.
Sigurður H. Hilmarsson, gerðarbeið-
endur Garðabær, Iðnlánasjóður, ís-
landsbanki hf., höfuðst. 500, og ís-
landsbanki hf., þriðjudaginn 10. sept-
ember 1996 kl. 14.00.
Þúfubarð 17,0301, Hafnarfirði, þingl.
eig. Halldóra Skaftadóttir, gerðar-
beiðandi Húsnæðisstofnun rikisins,
þriðjudaginn 10. september 1996 kl.
14.00.
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARHRÐI
Jón Þór Þórhallsson, forstjóri Skýrr, til vinstri á myndinni, tekur hér við
gæðavottuninni úr hendi Þorkels Helgasonar, ráðuneytisstjóra i iönaðar-
ráðuneytinu. DV-mynd BG
Skýrr fær gæðavottun
Gæðakerfi Skýrr hf. fékk nýlega
úthlutað gæðavottun frá stjórnvöld-
um samkvæmt alþjóðlega gæða-
staðlinum ISO-9001. Jón Þór Þór-
hallsson, forstjóri Skýrr, sagði í
samtali við DV að vottunin væri
mjög mikilvæg fyrir fyrirtækið,
starfsmenn þess og viðskiptavini.
„Við segjum hvað við gerum, við
gerum það sem við segjumst gera og
við erum tilbúin hvenær sem er til
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um, sem hér segir:
2/3 hl. Laugabæjar, Andkílshreppi,
þingl. eig. Þorsteinn Júlíusson og
Þorfinnur Júlíusson, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins, miðviku-
daginn 11. september 1996 kl. 10.00.
Höfðaholt 7, Borgamesi, þingl. eig.
Ragnhildur Þorbjömsdóttír, gerðar-
beiðandi Búnaðarbanki íslands, mið-
vikudaginn 11. september 1996 kl.
13.30. ________________________
Skúlagata 19, 310 Borgamesi, þingl.
eig. Guðsteinn S. Sigurjónsson, gerð-
arbeiðendur Byggingarsjóður ríkis-
ins og Sparisjóður Mýrasýslu, mið-
vikudaginn 11. september 1996 kl.
11.30.
SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESI,
Stefán Skarphéðinsson
að sýna fram á að við gerum það.
Um þetta snýst vottunin í raun,“
sagði Jón Þór.
Hér eftir verða gerðar úttektir
einu sinni á ári á starfsemi Skýrr.
Jón Þór sagði fyrirtækið hafa tekið
upp altæka gæðastjórnun. Mark-
miðið var að skerpa gæðavitund
starfsmanna og endurskipuleggja
vinnubrögð við framleiðslu hugbún-
aðarins.
„Viðskiptavinir okkar munu
njóta góðs af vottuninni og hún gef-
ur fyrirtækinu samkeppnisforskot.
Vinnustaðurinn verður eftirsóknar-
verður fyrir afburðafólk. Ekki síst
mun þetta skipta máli fyrir útflutn-
ing okkar,“ sagði Jón Þór. -bjb
Heimdallur:
Ráðherra stöðvi
útþenslu Pósts
og síma
Stóm Heimdallar, félags ungra
sjálfstæðismanna í Reykjavík, hefur
sent frá sér ályktun þar sem skorað
er á Halldór Blöndal samgönguráð-
herra að stöðva þá útþenslu sem á
sér nú stað hjá Pósti og síma á sviði
Internetþjónustu og flutningastarf-
semi.
Heimdellingar telja að útþenslan
gangi þvert á yfirlýsta stefnu ríkis-
stjómarinnar og Sjálfstæðisflokks-
ins um að draga beri úr umsvifurík-
isins og ríkisfyrirtækja. -bjb
Uppboð á lausafjármunum
Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp að Þjóðbraut 13 (lögreglu-
stöð), Akranesi, föstudaginn 13. september 1996, kl. 14.00:
E-2929 E-3177 G-21751 HX-666 JU-606
M-3823 X-1116
Að auki verður þar og þá boðinn upp báturinn Martha AK-139,
skipaskrárnr. 5138.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaöurinn á Akranesi