Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1996, Page 45

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1996, Page 45
53 JjV LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1996 smáauglysingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Atari Mega STE, 4 Mb minni, 50 Mb harður diskur, stækkanlegur í 100 Mb, stereo-litaskjár, mikið af diskum fylgir og með midi-kerfi fyrir tórilist. S. 475 1203 á kvöldin og næstu kvöld. Macintosh PowerBook 150 á 60 þús. stgr. Tölvunni fylgja flest notenda- forrit ásamt RAM doubler og tösku. Keypt í Apple-umb. í sept. ‘94. Uppl. í síma 896 5668. Amar.__________ Pentium-uppfærslur á ómótstæðilegu verði! Kíktu inn og láttu okkur gera tilboð í Pentimn-uppfærslu á 386 eða 486 PC-tölvunni þinni. Þór hf., Armúla 11, sími 568 1500. Til sölu HP ScanJet llcx litaskanner, mjög vel með farinn. Flatbed, 24 bita (16,7 millj. litir), Mac/Pc. Tekur 216x365 mm. 1600 punkta. 3—400%. Allt fylgir. Verð 50 þús. S. 462 1585. 486/66 MHz/8 MB, Ram/800 MB, HDD/SB16, 2xCD-Rom, 28,8 módem. Tilbúin á Internetið, 1,6 Gig af leikjum og forritum. 65 þús. Sími 564 1307. Hyundai 486 tölva til sölu, 66 MHz, 8 Mb innra minni, 365 hd, 14” SVGA- skjár, 4x geisladrif, 14.400 módem, SB 16 hljóðk. V. ca 65-70 þús. S. 557 5917. Macintosh, PC- & PowerComputing tölvur: harðir diskar, minnisstækk., prentarar, skannar, skjáir, CD-drif, rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086. Pentium-tölva óskast. Óska e. öfl. HP, AST eða Micron-tölvu, helst m/16 Mb vinnslum., geisladr. og öðrum aukab. Þarf að vera í áb. S. 552 5876._______ Twister - Tilboð - Hringiöan. Hringiðan býður Intemetaðgang í 1 mán. þeim sem sjá Twister í Háskóla- bíói. Tilboðsmiöi í miðas. S. 525 4468. Tölvuþjónusta. Bilanagreining, upp- færslur, intemetteng. og skjávíðg. Hröð og góð þjónusta. Radíóhúsið ehf., Skiph. 9, s. 562 7090, fax 562 7093. Óska eftir ýmsum ódýrum, stökum hlutum í tölvu, t.d. SVGA-skjá, hörðum diski eða heilli tölvu. Uppl. í síma 557 1324 eða 896 6249. Sega leikjatölva óskast til kaups með leikjum og tveimur stýripinnum. Uppl. í síma 554 6721 eða 896 1851. Vel með farin Macintosh Plus tölva með Image Writer prentara til sölu. Verð 15 þús. Uppl. í síma 551 5479. 486. Til sölu 486 tölva með geisladrifi og hljóðkorti. Uppl, í sima 587 3581. Ast tölva 386 tál sölu. Ýmis forrit + leikir geta fylgt. Uppl. í síma 555 2205. Óska eftir að kaupa fartölvu. Upplýsingar í síma 553 1639. Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kí. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Vélar ■ verkfæri Jámsmíðavélar. Til sölu jámrenni- bekkur, fræsivél, 2 loftpressur, öxulstál, rafsuðuvél o.fl. þessu tengt. Uppl, í sima 564 1531 og 564 3223. Til sölu rafmagnsvindur, stærðir frá 125^800 kfló. Verð frá 29.900 með vsk. Mót heildverslun, Sóltúni 24, símar 511 2300 ogGSM 892 9249._______________ Rennibekkir, fræsivélar, súluborvélar, fjölklippur, beygjuvélar, sagir. Iðnvélar hf., Hvaleyrarbr. 18, 565 5055. Sjálfvirk hellugeröarvél óskast til kaups, traustur kaupandi. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr, 80239. Til sölu hjakksög, mjög góð. Verð 130 þús. Uppl. í síma 893 2900. Glæsilegur antik rókókóspegill, hæð 2 m, 100 þús., postulínsskrautker, Gustavsberg frá 1889, 100 þús., teborð, 15 þús., trérúm, 15 þ., þrekhjól, 8 þús., BMX-hjól, 3 þ. S. 568 1153 og 464 3520. ^ Bamagæsla Okkur vantar 14-15 óra barnapíu til að passa 2 stráka, 7 ára og 10 mánaða, annan hvem fimmtud., föstud. og mánud,., kl. 15-18. Við búum í Beija- rima. Ahugasamir hringi í s. 587 8207. Systkini í austurbæ Kópavogs, 6, 8 og 11 ára, óska eftir góðri manneskju tíl þess að líta eftir sér eftir hádegi mánud. til miðvikudaga. Þarf bfl, má ekki reykja. Uppl. í síma 564 2042. Barngóð manneskja. Óska eftir „ömmu til að koma heim og gæta 2ja stúlkna 3-7 morgna í mánuði, frá kl. 8.30-13. Sími 564 2628. Kristín. Leikskólakennari óskar eftir aö gæta bama á heimili þeirra fyrri hluta dags í vetur. Einnig koma létt heimilisstörf til greina. Uppl. í síma 557 3976.________ Okkur vantar barnapíu, 16-18 ára, til að gæta 2 bama og sinna léttum heim- ilisstörfum í 2 tíma á dag. Upplýsingar í síma 564 2646 e.kl. 19._________________ Er dagmamma í Hafnarfirði, meö leyfi. Get bætt við mig bömum. Sími 565 5796. Bamavömr Nýtt fyrir börnin! Engir blautir sokkar. Erum að fá danskar pollabuxur með áföstum stígvélum. Nýtt í heiminum. Lego er dreifingaraðíli í Danmörku, framleiðandi hefur varla irndan. Stærðir 22, 24, 26, 28, 30, 32, 34. Litir: Gular buxur með bláum eða rauðum stígvélum. Verð 3.590. Sendum í póst- kröfu. Heildsöludreifing. Nýibær ehf., Álfaskeiði 40, s. 565 5484.___________ Nýlegt skiptiborð frá Fífu, mjög vel með farið, bamastóll og nýr burðarpoki fyrir 6 mánaða og eldri til sölu. Uppl. í síma 565 4733 e.kl. 12. Ingibjörg.__ Til sölu grár Silver Cross barnavagn, lítur mjög vel út, og Brio kermvagn, dökkblár, lítið notaður. Upplýsingar í síma 554 1341 e.kl. 15. ___________ Barnavagga óskast. Óska efBr fallegri bamavöggu/rúmi með himni. Sími 552 5876._____________ Blár, Silver Cross barnavagn með stál- botni til sölu. Uppl. í sima 587 7271. Notaöur Simo kerruvagn til sölu. Verð 15 þús. Uppl. í síma 552 4494. oöpt^ Dýrahald English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir Dama- og fjölskhundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir, greindir og fjörugir. Dugl. fuglaveiði- hundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fugla, mink), S. 553 2127. Frá deild þýska fiárhundsins. Opið hús í Sólheimakoti sunnudaginn 8. sept., kl. 20. Þorsteinn Hraimdal heldur fyrirlestur um vinnuhundinn. Kaffi og kökur. Mætum öll. Stjómin. Kynjakettir til sýnis og sölu. Afh'skir abyssiníu- og síams-oriental kettlingar til sýnis og sölu laugardaginn 7.9., frá 13 til 16. Gæludýrahúsið, Fákafeni 9, 5811026. Landfroskar - landfroskar. í fyrsta skipti á Islandi em til sölu litfagrir landfroskar. Eingöngu til í Fiskó. Sendmn út á land. Fiskó, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 3364.______ íslenski fjárhundurinn. Gullfallegt plakat með 30 myndum af litaafbrigðum ísl. fjárhundsins. Verð kr. 1300 - plastað kr. 2000. Pantaðu í síma 565 8188.______________ Kónga poodle-hvolpur, 3ja mánaða, til sölu, ættbókarfærður og með heilsu- farsvottorð. Upplýsingar í síma 483 4046._____________________________ Persneskir silver shaded kettlingar til sýnis og sölu í Dýraríkinu v/Grensásveg á morgun, laugardag. Uppl. í síma 897 5506 eða 552 3719. Chihuahua-hvolpur til sölu, 3ja mánaða, ættbókafærður, 1. verðl. foreldrar. Upplýsingar í síma 566 6567.__________ Scháfer-hvolpur til sölu, 20 vikna. Verð 60 þúsund. Uppl. í síma 897 8271 eftir kl. 17. ^_______________ Fatnaður Emm að taka upp glæsil. samkvæmis- fatnað fyrir veturinn. Til sölu lítið notaður samkvæmisfatnaður á hag- stæðu verði. Fatal. Gbæ. s. 565 6680. Fatakúnst. Fataviðgerðar- og kún- stoppstofa mín hefur verið opnuð aftur eftir sumarfrí. Opið alla virka daga frá 12 til 17.30. Sími 552 1074. Guðrún. Heimilistæki Nvr og ónotaður Miele örbylgjuofn til sölu, verð 28 þús. Emnig Philco tauþurrkari, sem nýr, verð 25 þús. Upplýsingar í síma 561 6688._________ Sambyggður (Bauknecht) ísskápur og frystir til sölu, hæð 183 cm. Einnig sófaborð með glerplötu (í gegnum glerið), 1,20x1,20 m. Sími 567 4042. Kæliskápur, Ignis, átta ára gamall, til sölu, vel með farinn, 113x55x60 cm, verð 22 þús. Uppl. í síma 552 2073. Tveir nýlegir ísskápar til sölu, góðir skápar, gott verð. Upplýsingar í síma 565 8409 eða 425 4055._______________ 230 I frystikista til sölu, verð 15 þús. Upplýsingar í síma 557 9175._________ Óska eftir lítilli þvottavél (minni gerð- inni). Uppl. í síma 553 6840. 2 sófasett til sölu, einnig sófaborð. Selst ódýrt. Uppl. í síma 5516353. Q Sjónvörp Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm- taekjaviðgerðir, lánum tæki meðan gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum við allar tegundir, sérhæfö þjónusta á Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og sendum að kostnaðarlausu. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 562 4215. Loftnetaþjónusta. Örbylgjuloftnet, loftnetskerfi o.fl. Uppsetningar og við- gerðir. Aratuga reynsla. Radíóhúsið ehf., Skiph. 9, s. 562 7090, fax 562 7093. Filment TV-1000 kort til sölu. Verð 3.500 kr. Ttelesat. Uppl. í síma 588 3995. Video JVC super-VHS videotökuvél, módel GR-S77E, til sölu ásamt ýmsum auka- hlutum, s.s. textavél, halogenljósi og ýmsu fl. Verð 70 þús. Leiðarvísir á ísl. fylgir. Uppl. í síma 555 2544. MÓNUSTA +/+ Bókhald Alhliða aðstoð við bókhald og aðra skrifstofuvinnu, svo sem laun, fram- talsgerð og kærur. P. Sturluson ehf., Grensásvegi 16, s. 588 9550. \£/ Bólstmn Áklæðaúrvalið er hiá okkur, svo og leður og leðurlíki. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishomum. Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. Garðyrkja Túnþökur - nýrækt - sími 89 60700. • Grasavinafélagið ehf., braut- ryðjandi í túnþökurækt. Vallarsveifgrasið verður ekki hávax- ið, er einstaklega slitþolið og er þvl valið á skrúðgarða og golfvelli. • Keyrt heim og híft inn í garð. Pantanir alla d. kl. 8-23. S. 89 60700. Garðaþjón. Björk, s. 552 7680. Getum bætt við okkur verkvun í hellu- lögnum, garðslætti, umhirðu og stand- setn. Utvegum efni. Fljót og góð þjón. Gæðatúnþökur á góðu verði. Heimkeyrt og híft inn í garð. Visa/Euro-þjónusta. Sími 897 6650 og 897 6651._________ Jk Hreingemingar B.G. teppa- og hreingerningaþjónustan. Djúphreinsun á teppum og húsgögn- um í heimahúsum, stigagöngum og fyrirtækjum. Einnig allar alm. hrein- gemingar, veggjaþrif, stórhreingem- ingar og flutningsþrif. Ódýr og góð þjónusta. S. 553 7626 og 896 2383. Erum ávallt reiðubúin til hreingerninga, teppahreinsunar og bónvinnu. Vandvirkni og hagstætt verð. Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður. Húsaviðgerði Múr- og steypu'-iðgerðir. Flísalagnir. Akiýlmúrhúðun. Tilboð - tímavinna. Uppl. milli kl. 12 og 13 og e.kl. 18 í síma 553 4721. Sæmundur Jóhannsson múrarameistari. ^ Kennsla-námskeið Einkatimar í ensku. Bandarískur mannfræðingur, búsettur í Rvík, býð- ur upp á enskukennslu fyrir lengra komna nema á öllum aldri. Aðstoð við lesið og ritað mál, samtals- og fram- burðaræfingar, Carl, sími 551 6372. Klassískur gítar. Get bætt við mig nokkrum nemendum í klassísku gít- amámi, bæði byijendum og lengra komnum. S. 568 6114. Guðmundur Hallvarðsson, Karfavogi 34._____ Píanókennsla. Tek einkanemendur í vetur. Kolbrún Óskarsdóttir, sími 554 6102. íf______________________Húsgign Óska eftir hornsófa, gefins eða ódýrt, helst leður, grænt, svart eða blátt. Allt annað kemur einnig til greina. Uppl. í síma 897 4490. Hörður,_______ Stórt skrifborð með tveimur skúffum til sölu, einnig svefnsófi, 100x180 cm. Upplýsingar í síma 587 1721.________ Til sölu nýlegt, nett sófasett, 3+1+1, með dökkgrænu, munstmðu áklæði. Verð 80 þús. Uppl. í síma 565 0081. Tvö nýleg rúm sem má breyta í kojur, 90x200 cm, til sölu og nýlegur fata- skápur. Uppl. í síma 553 2068. Klukkuviðgerðir Sértiæfður í viðgeröum á gömlum klukkum. Kaupi gamlar Hukkur, ástand skiptir ekki máli. Guðmundur Hermannsson úrsmiður, Laugavegi 74. S. 562 7770.______ / NÚdd Höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun - svæðameðferð - kinesiologi. Láttu líkamann lækna sig sjálfan, hann er besti læknirinn. Nuddstofa Rúnars, Skúlagötu 26, s. 898 4377/483 1216. J3 Ræstingar Tökum að okkur þrif I heimahúsum. Hörkuduglegar. Uppl. í síma 588 8622 á morgnana og á kvöldin. Spákonur Er framtíðin óráðin gáta? Viltu vita hvað gerist? Spái í bolla og tarot. Sími 568 4517. 0 Þjónusta Aðstoö við fólk. Ttek að mér að aðstoða fólk á höfuðborgarsvæðinu, sem á ekki á einhvem hátt heimangengt, við að versla og annast alls konar útrétt- ingar og innkaup. Sími 894 1250. Jámsmíði. Ttek að mér smíði á hand- riðum, hliðarfellihurðum, stigum, hliðgrindum, o.m.fl., einnig alla al- menna jámsmíði. S. 561 0408. Jónas. Pípulagnir í ný og gömul hús, lagnir inni/úti, stilling á hitakerftun, kjama- borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj. Símar 893 6929,553 6929 og 564 1303. Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að mér raflagnir, raitækjaviðg., dyra- símaviðg. og nýlagnir. Löggiltur raf- virkjam. Sími 553 9609 og 896 6025. Get bætt við mig verkefnum í viðhaldi húseigna, fóst verðtilboð eða tímavinna. S. 565 9470 eða 896 3130. @ Ökukennsla 568 9898, Gylfi K. Sigurðss., 892 0002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í .samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækui' á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002. • 567 6514 Knútur Halldórsson 894 2737. Kenni á rauðan Mercedes Benz. Öku- kennsla, æfingat., ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Visa/Euro. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfö bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160,852 1980, 892 1980. Gylfi Guðjónsson. Subaru Legacy sedan 2000. Skemmtileg kennslubif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442. Kenni ..á Toyota Celica turbo GT four ‘95. Ökukennsla, æfingat., ökuskóh og öll prófgögn. Euro/Visa. Davíð S. Olafsson, s. 893 7181 - 562 6264. Þorsteinn Karlsson. Kenni á Audi A4 turbo ‘96. Kenni allan daginn. Nánari uppl. í síma 565 2537 eða 897 9788. Ökukennsla Skarphéöins. Kenni á Mazda 626, bækur, prófgögn og öku- skóli. Tilhögun sem býður upp á ódýr- ara ökunám. Símar 554 0594, 853 2060. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Corollu “94. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. o\W rnilí/ himi Smáauglýsingar rera 550 5000 Y t' K\ s/' 'tV TÓMSTUNDIR OG UTIVIST • Brno haglabyssur: ZH-301 yfir/undir, ný............72.500. ZP-149 hlið v/hlið, ný...........89.900. Super, yfir/undir, ný...........139.000. Super, yfir/undir, notuð........119.000. • Beretta haglabyssur: Silver Pigeon, yfír/undir, ný...220.000. A390DL, hálfsjálfvirk, ný.......139.000. A390ST, hálfsjálfvirk, ný.......119.000^r S685, yfir/undir, notuð..........75.900. • Bmo rifílar: CZ527, cal. 222, nýr.............89.000. CZ527, cal. 22homet, nýr.........89.000. CZ537, cal. 270, nýr.............89.900. ZKK601, cal. 308, nýr............82.500. ZKK600, cal. 30-06, nýr..........82.500. ZKM456LK, cal. 22, nýr...........44.900. ZKM456SI, cal. 22, nýr Silúett....54.900. • Bmo-kindabyssur: PAV-70, cal. 22, einskota, ný....27.500. D-75, cal. 22, einskota, ný......34.900. Veiðihúsið, Nóatúni, sími 561 4085. Allt fyrír gæsaveiðitímabilið 20/8-15/3. Gæsaskot frá Hull, 250 stk. á 7.500. Gervigæsir frá 1.200, álftir og endur. Felunet frá 2.300 kr. og flautur. Haglab. Germanica pumpa, kr. 38.000. Haglab. Germanica hálfsjálfv., 68.000. Byssutöskur frá kr. 2.900 (plast). Skotfærabelti frá kr. 1.450. Byssuhreinsisett frá kr. 1.100 o.fl. o.fl. Sportbúð, Seljavegi 2, s. 551 6080,___ Allt fyrir hreindýratímabilið 1/8-15/9. Rifflar STEYR Mannlicher cal. 270, 308 30-06 Skot SPEÉR (20) cal. 243, kr. 2.090. 270,308,30-06, kr. 2.390. „Skinner hnífar, riffilhreinsisett, riff- iítöskur, grisjur, plastfötur (f/hjörtu/ lifur/tungu), vigtar, kviðristulmífar. Sportbúð, Seljavegi 2, s. 551 6080.___ Gervigæsir, gervigæsir: Grágæsir, hörðskel með lausan haus, sérstaklega framleiddar fyrir íslenska skotveiðimenn. Frábært verð., Helstu sölustaðir: Reykjavík: Útih'f, Veiðihúsið, Veiðilist, Veiðivon. „ Akureyri: KEA, Veiðisport. Dalvík: Sportvík. Húsavík: Hlað sf. Selfoss: Hjólabær. Þorlákshöfn: Rás. Gæsaveiðimenn, ath.: Til sölu vel með farinn Winchester 22 magnum riffill með kíki. Taska fylgir. Upplýsingar í síma 565 6350.__________ Haglaskotin eru komin. Frábært verð á gæsa-, anda- og ijúpnaskotum. Magnafsláttur, sendum í póstkröfu. Sportbúð, Seljavegi 2, sími 551 6080. Til sölu Brno 223 m/kíki og Mossberg 3” pumpa m/þremur þrengingum, poka og ólum, sem ný. Upplýsingar í síma 421 4542._____________________________ Til sölu Baikal haglabyssa, yfir/undir + burðartaska. Uppl. í síma 567 1292. ^ Ferðalög Ósló - Keflavík. Veistu um einhvem í'o- - Noregi sem þarf miða heim? Hef bama- og fjölskyldumiða til sölu, 17. sept. S. 0047 3287 3272. Óli. VILTU EINN STERKANN ? Hvemig væri þá að fá sér einn almennilegan homsófa sem þolir alla krakka. Komdu og skoðaðu Lausanne en hann er klæddur sérstaklega slitsterku áklæði sem auðvelt er að þrífa og ekki spillir verðið fyrir! LANDSBYGGÐARÞJÓNUSTA: Þú hringir og við sendum um hæl. Staðgreiðsluafsláttur méém; /'jsr\ eða góð greiðslukjör V!ts\l ^ Is ) r HÚSGAGNAHÖLLIN Bíldshöfði 20-112 Rvik - S:587 1199

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.