Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1996, Qupperneq 51
LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1996
smaauglysingar - Simi 550 5000 Þverholti 11
59
Uu Ulf
Vörubílar
Volvo F-10, 6x2 búkki, árg. ‘90, ekinn
190 þús. krn, svefnhús, 320 hö., selst á
grind eöa með palli, einn eigandi frá
upphafi. Uppl. í síma 438 1268,
852 3926 eða 892 3926.
Til sölu Volvo 614, árg. ‘81, bíll í góðu
lagi, 4 ný afturdekk, nýr og löggiltur
ökuriti, 6,7 m langur vöruflutninga-
kassi, bíll á fínu verði. Upplýsingar í
síma 451 3216 og 853 6340.
Scania R142 H, 6x2, ‘82, m/stól/palli.
• Fruehauf malarvagn ‘71, í góðu lagi.
Seljast saman eða sinn í hvoru lagi.
Uppl. í síma 438 1167 eða 893 2455.
dttmil lihirr,i0s
Smáauglýsingar
550 5000
Microlift-andlitslyfting án lýtaaðgeröar.
Sléttir, stinnir og mótar, sem gerir
húðina áferðarfallegri. Eykur sog-
æðastreymi. Vinnur á bólgu og bjúg.
Jafnar fínar hrukkur. Snyrti- og nudd-
stofa Hönnu Kristínar, sími 588 8677.
Þiónusb
• Faxafeni 9, Reykiavík, s. 588 9007.
• Fjarðargötu 17, Hafnarf., s. 565 5720.
• TÍmgusíðu 6, Akureyri, s. 462 5420.
• Stillholti, Akranesi, s. 4314650.
Bílastæöamerkingar og malbiksvið-
gerðir. Allir þekkja vandann þegar
einn bíll tekur tvö stæði. Merkjum
bílastæði fyrir fyrirtæki og húsfélög,
notum einungis sömu málningu og
Vegagerðin. Látið gera við malbikið
áður en skemmdin breiðir úr sér. B.S.
verktakar, s. 587 6320 og 897 0710.
Askrifendur
fá
m
%
aukaafslátt af
smáauglýsingum
DV
ÞJONUSTUMMGLYSIMGAR FCT 5 5 0 5 0 0 0
Þvoið sjálf - eða látið okkur
þvo fyrir ykkur
Þvottahús, Barónsstíg 3, sími 552 7499.
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
BdíIdldBÉ
• MURBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
Sími/fax 567 4262,
853 3236 og 893 3236
ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM J0NSS0N
’^ÖGUN
STEINSTEYPUSOGUN
MÚRBROT
KJARNABORUN
HREINSUN
VERKTAKASTARFSEMI
VÖRUFLUTNINGAR
FARSÍMI 897-7162 • SÍMI / FAX 587-7160 ,OG 897-7161
BOÐSÍMI 845-4044 • HEIMASÍMI 483-3339
Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir
JCB smágrafa á gúmmibeltum
meö fleyg og staurabor.
Ýmsar skóflustærðir.
Efnisflutningur, jarövegsskipti,
þökulögn, hellulagnir,
stauraborun og múrbrot.
Ný og öflug tæki.
Guðbrandur Kjartansson
Kemst inn um meters breiöar dyr.
Skemmir ekki grasrótina.
Bílasímar 893 9318 og 853 9318
Loftpressur - Traktorsgröfur - Hellulagnír
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðveg í
innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Qerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.,
SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 og 892 1129.
Geymiö auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæöi
ásamt viðgeröum og nýlögnum.
Fljót og góö þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Þorsteinn Garðarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sfmi: 554 2255 • Bíl.S. 896 5800
LOSUIVI STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
VISA/EURO
ÞJONUSTA
. ALLAN
SOLARHRINGIN
10 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Ný lögn á sex klukkustundum
i staö þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hœgt aö endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Cerum föst
verötilboö í klœöningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarörask
24 ára reynsla erlendis
_ Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni áöur en
lagt er út í kostnaöarsamar framkvcemdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnir og losum stíflur.
HREINSIBÍLAR
HreinsibUar hf. Bygggöröum 6
Sími: 551 5? 51
Þjónusta allan sólarhringinn
Smóauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl, 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22
drtmlllihirr,j0s
%
n.
Q*
Tekiö er á móti smáaugiysingum ■
kl.22
jglýsir _
til birtingar nœsta dag.
Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV barf þó
að berast okkur fyrir kl.l 7 á föstudag.
Smáauglýsingar
550 5000
CRAWFORD
Bílskúrs-
ogIðnaðarhurðir
Glæsilegar og Stílhreinar
Hurðaborg
SKÚTUVOGI 10C S. 588 8250
Eldvarnar-
hurðir
GLÓFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236
Öryggis-
hurðir
- í hvaða dyr sem er
= HÉÐINN =
SMIÐJA
STÓRÁSt 6 • GARÐABÆ • SÍMI 565 2921 • FAX 565 2927
FJARLÆGJUM STIFLUR "
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur-
föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoöa og staösetja.
skemmdir í WC lögnum. '
VALUR HELGAS0N
/SA 8961100*568 8806
XP
j== DÆLUBILL
Hreinsum brunna, rotþrær,
P|!S5Í| niöurföll, bílaplön og allar
stíflurífrárennslislögnum.
"* Q VALUR HELGASOM
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til aö mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
852 7260, símboöi 845 4577
i 'ttt