Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1996, Qupperneq 54

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1996, Qupperneq 54
62 afmæli Til hamingju með afmælið 7. september 90 ára Bjarni Guömundsson, fyrrv. sjómaður og strætis- vagnastjóri, Heiðargerði 104, Reykjayík. Kona hans er Þuríður Ágústa Gestsdóttir. Þau taka á móti vinum og ætt- ingjum í Félagsheimili lög- reglumanna, Brautarholti 30, í dag milli kl. 16.00 og 20.00. Vilhelmína Guðmundsdótt- ir, Hjallabraut 33, Hafnarfirði. 85 ára Sólveig Guðmundsdóttir, Hvassaleiti 33, Reykjavík. Aðalheiður Gísladóttir, Sigtúni 53, Reykjavík. 75 ára Steinþóra Níelsdóttir, Reykjavíkurvegi 7B, Hafnar- firði. 70 ára Sveinsína Jóhanna Jóns- dóttir, Bergþórugötu 51, Reykjavík. Hún er að heiman. Hrafnhildur Ingibergsdótt- ir, Hreðavatni, Borgarbyggð. Hörður Thorarensen, Túngötu 48, Eyrarbakka. Fjóla H. Guðjónsdóttir, Byggðarenda 2, Reykjavík 60 ára Guðmundur Sigþórsson, Hvannalundi 11, Garðabæ. Bára N. Guðmundsdóttir, Veghúsum 31, Reykjavík. Guðrún Björgvinsdóttir, Heiðarbæ 14, Reykjavík. 50 ára Þórdís Ingibjörg Sverris- dóttir, Dúki, Staðarhreppi. Birna Skarphéðinsdóttir, Mánabraut 6, Höfn í Horna- firði. Hilmar Hafsteinsson, Hæðargötu 13, Njarðvík. Sigfriður Eiriksdóttir, Hammersminni 18, Djúpavogi. Jónína Bjarnadóttir, Tjarnarbóli 8, Seltjamarnesi. Matthildur Einarsdóttir, Reynivöllum 8, Selfossi. 40 ára Unnur Guðbjartsdóttir, Lækjargötu 34 C, Hafnarfirði. Gylfi Björgvinsson, Hátúni 8, Reykjavík. Ingibjörg Sigtryggsdóttir, Hlaðbrekku 3, Kópavogi. Gunnar Þorsteinsson, Stífluseli 6, Reykjavík. Vaka Hrund Hjaltalín, Hamrahlíð 1, Reykjavík. Björgvin Bragason, Grettisgötu 77, Reykjavík. Ásgeir Örn Gunnarsson, Dalalandi 16, Reykjavík. Elísabet Jensdóttir, Öldugranda 1, Reykjavík. Jan-Inge Lekve, Sílakvísl 11, Reykjavík. Egill Jónsson, Miðgarði 1, Neskaupstað. LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1996 DV Guðrún Pálmfríður Guðnadóttir Guðrún Pálmfríður Guðnadóttir húsmóðir, Ránargötu 8, Flateyri, verður áttræð á mánudaginn. Starfsferill Guðrún er fædd á Kvíanesi við Súgandafiörð og ólst þar upp fyrstu árin en flutti ung að árum með for- eldrum sínum að Botni í sömu sveit. Hún starfaði við almenn sveita- störf á heimili foreldra sinna á æsku- og unglingsárunum. Hún var tvo vetur ráðskona skólastjórahjón- anna i Hnífsdal. Veturinn 1938 var Guðrún vinnukona í Reykjavík. Hún var starfsstúlka á Elliheimilinu á ísafirði veturna 1939-40 en um sumarið það ár var hún matráðs- kona hjá vegavinnuflokki í Súg- andafirði. Eftir að Guðrún gifti sig 1941 helgaði hún heimilinu krafta sína allt til ársins 1957 er hún gerð- ist matráðskona hjá vinnuflokki raf- magnsveitumanna að Nónvatni á Breiðadalsheiði. Hún vann við al- menn fiskvinnslustörf hjá Fiskiðju Flateyrar, Hrimfaxa hf. og Hjálmi hf. 1957-81 er hún lét af störfum vegna varanlegrar örorku. Fjölskylda Guðrún giftist 12.1. 1941 Kjartani Ó. Sigurðssyni, f. 21.9. 1905, d. 25.6. 1956, verkamanni og sjómanni. For- eldrar hans voru Sigurður Jóhanns- son og Guðbjörg Einarsdóttir. Voru þau bæði bændur að Gilsbrekku i Súgandafirði og síðar búsett á Suðureyri. Börn Guðrúnar og Kjartans eru Guðvarð- ur f. 5.5.1941, hókari hjá Bókhalds- og skrifstofu- þjónustunni ehf. í Þor- lákshöfn, kvæntur Homhuan Kjartansson; Sigurlaug Svanfríður, f. 28.4. 1943, húsmóðir í Garðabæ gift Gunn- laugi Ragnarssyni bif- reiðastjóra en áður var hún gift Grétari Har- aldssyni hrl. og átti með honum þrjár dætur auk þess sem þau ólu upp eina fósturdóttur; Berta Guðný, f. 23.7. 1945, húsmóðir í Reykjavík, gift Guðmundi Þorleifssyni, fyrrv. útgerðarmanni, og eiga þau tvær dætur auk þess sem hún á dóttur frá því áður; Hlöðver f. 16.8. 1948, hdl. í Hafnarfirði, kvæntur Sveinbjörgu Hermannsdóttur hjúkrunarfræðingi og eiga þau fiögur böm auk þess sem hann á eina dóttur frá því áður; Sólveig Dalrós, f. 14.6. 1951, skrif- stofumaður á Flateyri, gift Kristjáni J. Jóhannessyni, fyrrv. sveitarstjóra á Flateyri, og eiga þau tvo syni; Elín Oddný f. 16.10. 1954, húsmóðir í Bessastaðahreppi, gift Jóhanni Guð- mundssyni, framkvæmdastjóra Is- lenskra matvæla, og eiga tvö börn. Langömmubörn Guðrúnar eru tólf talsins. Systkini Guðrúnar eru Sigurður, f. 11.6. 1934, kvæntur Sveinbjörgu Eyvindsóttur á Akra- nesi, hann fórst með togaranum Júlí á Ný- fundnalandsmiðum 1950; Þorleifur Guðfinn- ur, f. 11.7. 1918, verka- maður á Suðureyri, sambýliskona Marianne Jensen; Sveinn, f. 23.11. 1919, leigubifreiðastjóri í Reykjavík, kvæntur Sigríði Finnbogadóttur og eiga þau eina dóttur; Jóhannes f. 29.9. 1921, iðnrekandi í Reykjavík, var kvæntur Aldísi Jónu Ásmunds- dóttur og eiga þau sex böm. Einar, f. 6.11. 1926, verkstjóri og áður skip- stjóri á Suðureyri, kvæntur Guð- nýju Guðnadóttur og eiga þau sex börn; Guðmundur Arnald, f. 1.12. 1923, sjómaður á Suðureyri, ókvænt- ur og barnlaus; Guðni Albert, f. 3.4. 1928, verksmiðjustjóri á Flateyri, kvæntur Júlíönu Jónsdóttur og eiga þau fiögur börn; Gróa Sigurlilja, f. 24.11. 1930, kjólameistari í Reykja- vík, gift Páli Guðmundssyni málara- meistara og eiga þau tvo syni; Mar- ía Auður, f. 6.6. 1932, verslunarmað- ur í Reykjavík, gift Leifi Sigurðssyni rafvirkjameistara og eiga þau tvær dætur; Sólveig Dalrós, f. 11.6.1934, d. 1939. Foreldrar Guðrúnar voru Guðni Jón Þorleifsson, f. 25.10. 1887, d. 1.4. 1970, bóndi að Kvíanesi og síðar Botni í Súgandafirði og Albertína Jóhannesdóttir, f. 19.9. 1893, d. 2.1. Guörún Pálmfríöur Guöna- dóttir. Birna Þórkatla Skarphéðinsdóttir Birna Þórkatla Skarphéðinsdóttir, húsmóðir og starfs- maður við leikskól- ann á Lönguhólum, Austurbraut 1, Höfn í Hornafirði, er fimmtug í dag. Starfsferill Bima fæddist í Reykjavík en ólst upp á Höfn í Homa- firði til fiögurra ára aldurs, flutti síðan til Reykjavíkur en flutti aftur Hafnar 1963 og hefur átt þar heima síðan. Hún gekk í Austurbæjarskól- ann og lauk þaðan gagnfræðaprófi 1962. Auk húsmóðurstarfa hefur Bima stundað bókhalds- og skrifstofustörf og ýmis þjónustustörf. Fjölskylda Birna giftist 17.6. 1964 Gunnari Val Hermanns- syni, f. 15.11. 1942, verslun- arstjóra hjá byggingavöru- deild KASK. Hann er sonur Hermanns Eyjólfssonar og Huldu Sigurðardóttur. Börn Birnu og Gunnars Vals eru Sæmundur Skarp- héðinn Gunnarsson, f. 28.4. 1965, kvæntur Margréti Helgu Þorsteinsdóttur og er sonur Margrétar Þorsteinn Rúnar Pálsson en böm Sæmundar og Mar- grétar Birna Þórkatla, Gunnar Már og Elías Kristinn; Bragi Hermann Gunnarsson, f. 28.4.1965 og eru börn hans og fyrrv. konu hans, Ingibjarg- ar, Gyða Rós, Gunnþóra Rut, Gígja Rebekka og Gunnar Valur en dóttir Braga og unnustu hans, Hörpu, er Birna Þórkatla Skarp- héðinsdóttir. Steinunn María; Ólöf Kristjana Gunnarsdóttir, f. 26.11. 1966 en mað- ur hennar er Benedikt Helgi Sigfús- son og eru börn þeirra Sigfús Gunn- ar, Stefanía Ósk, Halldóra Sigríður, Ásgeir Björn og Maria Hrönn; Hulda Valdís Gunnarsdóttir, f. 25.2. 1974 en maður hennar er Jón Garð- ar Bjamason og em börn þeirra Bjami Friðrik og Elísa Ösp; Matt- hildur Bima Gunnarsdóttir, f. 2.9. 1984. Systkini Birnu eru Sæþór, f. 22.2. 1937; Borghildur, f. 31.5.1940; Auður, f. 28.4. 1942. Hálfsystkini Birnu eru Skarphéð- inn Helgason, f. 3.4. 1954 og Guðrún Bergþóra Helgadóttir, f. 17.8. 1957. Foreldrar Bimu: Skarphéðinn Þorkelsson, f. 15.2. 1912, d. 19.4. 1950, héraðslæknir á Höfn í Hornafirði, og Lára Sesselja Björnsdóttir, f. 5.9. 1918, húsmóðir, sem nú dvelur á elli- og hjúkrunarheimilinu á Höfn. Birna er að heiman. Helgi 0. H. Helgi Ó.H. Þórðarson, fyrrv. gæslumaður, Stórholti 18, Reykja- vík, er áttræður í dag. Starfsferill Helgi fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk námi frá Gagn- fræðaskóla Ingimars Jónssonar og Kvöldskóla KFUM. Hann fór ungur að vinna öll almenn störf, var í sveit á sumrin frá sex ára aldri fram að fermingu og fór síðan að vinna al- menna verkamannavinnu. Helgi hóf störf hjá Reykjavíkurborg um 1938 og vann þar fram til 1990, þó ekki samfellt því hann var um tima til sjós. Einnig vann hann á dýpkunar- Þórðarson skipi Reykjavíkurhafn- ar um tíma. Helgi keypti sér íbúð í verkamannabústöðun- um í Stórholti árið 1947 og hefur búið þar afla tíð síðan. Fjölskylda Helgi er ókvæntur. Helgi á tvö böm með Láru Björnsdóttur sem Helgi Ó. H. er búsett í Reykjavík. Þau eru Skarphéðinn Þórður, f. 3.4. 1954, búsettur í Stokkhólmi í Svíþjóð en kona hans er Þórunn Gunnars- dóttir og eiga þau fiögur böm; Guð- rún Bergþóra, f. 17.8.1958, en maður hennar er Steinar Guðmundsson, þau eru búsett á Höfn í Hornafirði og eiga tvö börn. Systur Helga sem era á lífi: Sigríður Bertha, f. 10.5. 1906, gift Vilhelm Kristinssyni, þau eiga eina dóttur; Ragnheiður Hulda, f. 30.3. 1910, gift Stefáni Jónssyni og eiga sex börn. Foreldrar Helga: Þórður Sigurðsson, f. 18.3. 1863, d. 15.1. 1950, stýrimaður, og Guðrún Ágústa Ólafsdóttir, f. 1.8.1876, d. 7.8.1970. Þau bjuggu alla tíð i Reykjavík. Helgi verður að heiman á afmæl- isdaginn. Þórðarson. Jónfríður Birna Sigurðardóttir Jónfríður Birna Sig- urðardóttir fóstra, Kefla- víkurgötu 16, Hell- issandi, verður fertug á morgun. Fjölskylda Jónfríður fæddist í Reykjavík og ólst þar upp til tíu ára aldurs en hefur síðan átt heima á Hellissandi. Eiginmaður Jónfríðar Birnu er Aðal- steinn Ólafsson, f. 13.9. 1952, sjómaður. Hann er Jónfríður Birna Siguröardóttir. sonur Ólafs Bjarna Jónssonar og Guðrún- ar Hansdóttur sem bjuggu á Garðsstöðum i Ögurhreppi en þau eru bæði látin. Börn Jónfríðar Birnu og Ólafs Bjama em Erna Rós, f. 17.10. 1974; Ingvi Hrafn, f. 11.1. 1979; íris Björk, f. 14.3. 1980; Árný Ösp, f. 11.6. 1987. Jónfríður á níu hálf- systkini. Þau eru Guð- laug, Ingibjörg, Halldór Viðar, Mar- ía Hrönn, Ragna Sigurborg, Kol- brún Bylgja, Edda Bára, Kristín Heiðbrá, Júlíus Daníel og Sævar Örn. Foreldrar Jónfríðar voru Sigurð- ur Jónsson, f. 18.2.1910, d. 25.4.1984, prentari í Reykjavík, og Hrefna Frí- mannsdóttir, f. 29.5. 1938, bóndi á Hellissandi. Fósturfaðir Jónfríðar Bimu var Sveinbjörn Halldórsson, f. 24.4. 1918, d. 9.3. 1989. Jónfríður Bima er að heiman. 1989, bóndi. Þau bjuggu lengst af í Botni en síðustu árin á Suðureyri við Súgandafiörð. Guðrún tekur á móti gestum í fé- lagsheimili Rafmagnsveitu Reykja- víkur við Rafstöðvarveg sunnudag- inn 8.9. kl. 15.00. Til hamingju með afmælið 8. september 95 ára Vilhjálmur Þórðarson, Brekkugötu 32, Akureyri. 90 ára Jón J. Kjerulf, Holti, Vestur-Eyjafiallahreppi. 85 ára Svanhildur Eggertsdóttir, Holtsseli, Eyjafiarðarsveit. 80 ára Jón Sigurðsson, Hæðargarði 35, Reykjavík. 75 ára Inga Jónsdóttir, Miklubraut 84, Reykjavík. Ingibergur Lövdal, Hraunbæ 198, Reykjavík. Kristján J. Jónsson, Miðvangi 6, Hafnarfirði. Sigurbjörg Sigurjónsdóttir, Álfheimum 46, Reykjavík. Sigurður Halldórsson, Lækjargötu 10, Hafnfirði. 60 ára Jörvar Bremnes, Fögruhlíð 2, Eskifirði. Sigríður Guðmundsdóttir, Stóra-Moshvoli, Hvolhreppi. Knud Helgi H. Hjartarson, Þorsteinsgötu 8, Borgamesi. 50 ára Anna Kristófersdóttir, Stuðlaseli 36, Reykjavík. Margrét Yngvadóttir, Birkihlíð 17, Sauðárkróki. Ragnar Tómasson, Húnabraut 16, Blönduósi. Inga K. Gunnarsdóttir, Baughúsum 20, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Bald- vin Jónsson. Þau taka á móti gestum í Sóknarsalnum, Skipholti 50, kl. 15.00 á afmælisdaginn. Jón Markússon, Efstasundi 99, Reykjavik. 40 ára Þóroddur Helgason, Stekkjarbrekku 20, Reyðar- firði. Bergþóra Hákonardóttir, Kjarrmóum 24, Garðabæ. Lárus Gunnlaugsson, Kambahrauni 27, Hveragerði. Hannes Höskuldsson, Urðargerði 1, Húsavík. Jóna Ingibjörg Óskarsdótt- ir, Laugavöllum 6, Egilsstöðum. Guðmunda Áslaug Bjarna- dóttir, Strembugötu 8, Vestmannaeyj- um. Hafsteinn Ómar Ólafsson, Álfheimum 26, Reykjavík. Amdís Antonsdóttir, Hafhargötu 10, Höfnum. Þurlður Björnsdóttir, Hjallalandi 2, Reykjavík. Bárður S. Bárðarson, Hátúni 10, Reykjavík. Þórstína Björg Þorsteins- dóttir, Iðufelli 4, Reykjavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.