Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1996, Síða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1996, Síða 58
tónlist LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1996 DV Topplag Mile End með Pulp er sína þriðju viku á toppnum. Lagið er tekið úr hinni ágætu kvikmynd Trainspotting sem full ástæða er til að hrósa fyrir að vera þörf áminning um að eiturlyf leiða menn einungis í ræsið. Lagið er sína þriðju viku á toppnum. Hástökkið Hið svokallaða Britpopp ætlar ekki að láta að sér hæða. Nú er það hljómsveitin Dodgy sem heldur uppi merki þessarar skemmtilegu tónlistarbylgju og gefur Blur, Pulp og Oasis ekkert eftir. Lagið Good Enough meö Dodgy er hástökkvari vikunnar og fer beint upp í 17. sæti. Hæsta nýja lagið Hið stórskemmulega lagScoo- by Snacks með Fun Loving Criminals stekkur beint upp í 9. sæti. Lagið er stórskemmtilegt og i því má heyra tilvitnanir í mynd Quentins Tarantino Res- ervoir Dogs. Það er varla annað hægt að segja en að þeir séu sval- ir strákamir í Fun Loving Crim- inals. Söngleikur á netinu Það telst varla til tíöinda að búið sé að setja upp nýjan söng- leik um eyðni og síþreytu. Sér- staklega ef hann er ekki sýndur í neinu leikhúsi. Söngleikurinn Refuse and Resisist þykir þó vera fréttaefni þar sem hann er einungis hægt að finna á Inter- netinu. Slóðin þangað er http: //www.tstradio.com Á síðunni má einnig lesa sér til um sí- þreytu. Áhugasamir verða að hafa RealAudio hugbúnað til að njóta herlegheitanna. í boði á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00 jr | C 1 , L i :) STSKI LIS' vikuna 31. í TINN IR. 185 1. - 6.9. '96 ÞESSI VIKA SlÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKUR Á LISTANUM Töi i»i» 4® 1 1 2 4 ..3. VIKA NR. 1... MILE END PULP (TRAINSPOTTING) 2 2 1 9 GIVE ME ONE REASON TRACY CHAPMAN CD 5 10 5 BOOM BIDDY BYE BYE CYPRESS HILL & FUGEES © 6 9 3 MRS ROBINSON BON JOVI CD 16 (-) 2 WOMAN NENAH CHERRY 6 3 4 6 MINT CAR CURE ó) 1 ... NÝTTÁ USTA ... IT’S ALL COMING BACK TO ME CELINE DION NÝTT 8 4 6 7 WHERE IT'S AT BECK 9 9 16 4 WANNABE SPICE GIRL 10 10 (-) 1 DUNE BUGGY THE PRESIDENTS OF THE USA 11 7 3 9 LAY DOWN EMILIANA TORRINI (UR STONE FREE) ®> NÝTT 1 TRASH SUEDE 13 © 8 8 9 NO WOMAN NO CRY FUGEES NÝTT 1 VIRTUALINSANITY JAMIROQUAI 15 14 19 5 MISSING YOU TINA TURNER 17 13 3 ABC SPOOKY BOOGIE © 20 21 4 WILD DAYS FOOL'S GARDEN 18 13 12 8 BORN SLIPPY UNDERWORLD (TRAINSPOTTING) 19 40 (-) 2 ... HÁSTÖKK VIKUNNAR... HEAD OVER FEET ALANIS MROISETTE 20 18 20 3 FREEDOM ROBBIE WILLIAMS © 22 29 5 SPINNING THE WHEEL GEORGE MICHAEL 22 11 5 7 FREE TO DECIDE CRANBERRIES 23 12 7 6 GOLDFINGER ASH © 25 (-) 2 YOU'LL BE MINE (PARTY TIME) GLORIA ESTEFAN (25) 33 34 5 THE DAY WE CAUGHT THE RAIN OCEAN COLOUR SCENE 26 23 15 8 OPNAðU AUGUN þlN KOLRASSA KROKRIðANDI 27 27 39 3 LET'S MAKE A NIGHT TO REMEMBER BRYAN ADAMS 28 15 11 6 A DESIGN FOR LIFE MANIC STREET PREACHERS 29 29 30 3 NO SURRENDER DEUCE (30) NÝTT 1 TUCKER'S TOWN HOOTIE AND THE BLOWFISH © 32 (-) 2 I AM, I FEEL ALISHA'S ATTIC 32 24 18 7 CANDY MAN EMILIANA TORRINI dD 37 (-) 2 GOODENOUGH DODGE 34 26 23 5 SUMARNOTT GREIFARNIR 35 19 17 6 CHANGE THE WORLD ERIC CLAPTON (THE PENOMENON) dD NÝTT 1 SE A VIDA E PET SHOP BOYS 37 © 21 14 7 WHAT GOES AROUND COMES AROUND BOB MARLEY NÝTT 1 CRAZY MARK MORRISON 39 35 36 4 TWISTED KEITH SWEAT NÝTT 1 SUNSHINE UMBOZA Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunarsem er framkvæmd af markaðsdeild DVI hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 'á sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, í textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vali "VZorld Chart" sem framleiddur er af Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnin Jón Axel Ólafsson R.E.M. gerir það gott Það er engan bilbug að finna á strákunum í R.E.M. Þeir hafa nýlega gert um fimm miiljarða króna samning við Warner og nýjasta smáskífa þeirra, E-Bow the Letter, skaust upp í 54. sæti bandaríska Billboard vinsælda- listans. Lagaþrætur og leiðindi Fyrrverandi söngvari Talking Heads, David Byrne, hefur grip- ið til lögsóknar gegn fyrrum fé- lögum sínum í hljómsveitinni. Þeir eru að leggja siðustu hönd á nýja plötu sem þeir kalla No Talking, Just Head en þeir kalla hljómsveit sína The Heads. Áætl- aður útgáfudagur plötunnar er 10. október og verður hún gefin út undir merkjum Radioacti- ve/MCA. Gestasöngvarar á plöt- unni verða meðal annars stjörn- ur eins og Michael Hutchence, Johnette Napolitano, Debbie Harry og Richard Hell. Suðrænn hiti Það ætti ekki að verða kalt í Buenos Aires 20. september næstkomandi enda verða haldn- ir risatónleikar þar sem suður- amerískt rokk verður í fyrir- rúmi. Tónleikarnir heita „Festi- val Amigazo". Listamennirnir koma frá ýmsum löndum. Frá Argentínu koma Los Fabulosos Cadillacs, Los Autenticos Decadentes, Todos Tus Muertos, 2 Minutos, Mala Suerte og Kara- melo Santo. Frá Mexíkó koma La Lupita, frá Panama koma Los Rabanes og að lokum má nefna Los Los Zopilotos. Líkur eru á að tónlistarmennirnir fari einnig til Paragvæ og Chile.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.