Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1996, Side 61
LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1996
Ný ævisaga um Cary Grant
Hjartaknúsarinn
og kvennagullið
treysti ekki konum
Á hvita tjaldinu var hann
hjartaknúsarinn sem ávallt hreppti
fallegustu stúlkuna. í sínu eigin lífi
gat hann ekki hajdið samböndum
sínum lifandi. Þegar hann dó skildi
hann eftir röð af misheppnuðum
hjónaböndum og sögusögmun um
að hann væri samkynhneigður.
Ekki er vitað hver sannleikurinn er
á bak við sögu hans en einn harm-
leikur skyggir þó á líf hans - hvarf
móður hans þegar hann var niu ára.
Nýlega birtist ævisaga sem segir frá
því hversu mikil áhrif það hafði á
líf hans að móðir hans hvarf og sýn-
ir inn í huga biturs, vonsvikins
manns.
Þessi dagur byrj-
aði alveg eins og
hver annar dagur í
lífi Archie Leach.
Hann veifaði Elsie
móður sinni og fór í
skólann. Þegar hann
kom heim var móðir
hans horfin. Honum
var sagt að hún hefði
látist úr hjartaáfalli
og einnig að hún
hefði farið í stutt
ferðalag. Tuttugu og
þremur árum síðar
komst hann að því
að faðir hans hafði
lokað Elsie inni á
geðveikrahæli til Cary Grant
þess að losa sig við hjartaknúsari í
konuna sem hann
elskaði ekki lengur.
Sögusagnir um samkyn-
hneigð
Þessi reynsla hafði þau áhrif á
Grant að hann treysti ekki konum
og gat lengi vel ekki myndað eðlileg
tengsl við þær. Sem opinber per-
sóna var hann álitinn vingjarnlegur
við karlmenn sem leiddi getum að
því að hann væri samkynhneigður
en hann var frekar fjarlægur.
Cary Grant var alinn upp i verka-
mannafjölskyldu. Hann breytti
nafhi sínu úr Archibald Alexander
Leach í Cary Grant þegar hann fór
til HoIIywood.
Áður en Grant fæddist dó bróðir
hans ársgamaU úr berklum. Á þeim
tíma fór faðir hans að drekka og
móðir hans varð þunglynd. Eftir að
Grant fæddist ofvemdaði móðir
hans hann og klæddi hann í bama-
föt langt fram eftir aldri. Faðir hans
hélt fram hjá móður hans og var oft
fjarri heimUinu. Hann flutti að
heiman þegar Grant var átta ára og
var drengurinn feginn þvi. Pabbinn
flutti heim aftur og varði öUum
kvöldum á kránni. Hcmn skipulagði
fljótiega að losa sig við Elsie á geð-
veikrahæli tU þess að losna út úr
hjónabandinu og geta gifst ástkonu
sinni, Mabel Alice Johnson. Hjóna-
skilnaður var ekki
viðurkennd
lausn og hann
haföi heldur
ekki efhi á
bví að skilia
„Ég var afar niðurdreginn en á
endanum sætti ég mig við það að
móðir mín væri ekki heima þegar
ég kom heim,“ segir Grant. Þegar
hann var 32 ára og orðinn frægur
leikari í HoUywood þekkti aUur
heimurinn nafn hans og útlit nema
móðir hans þar sem hann hafði
skipt um nafn.
Sjálfsmorðstilraun
Fyrsta hjónaband hans, sem var
með Virginiu CherriU árið 1935, ent-
ist aðeins í sjö mánuði. „Hræðsla
mín við að missa hana varð tU þess
að ég missti hana,“ segir Grant.
Hann reyndi sjálfsmorð en töflun-
um og áfenginu var
dælt upp úr honum.
Hann giftist Barböru
Hutton árið 1942 en á
meðan ríka stelpan
fór í glæsUeg matar-
boð var Grant uppi
að lesa. Hjónaband
þeirra entist í þrjú
ár. Tveimur árum
síðar kom enn ein
konan inn í lif
Grants, Betsy Drake
leikkona. Betsy lék
með honum í Every
Girl Should Be Marr-
ied. Árið eftir var
hún gift Grant. Hún
sem ungur hjálpaði honum tU
Hollywood. þess að opna sig og í
fyrsta skipti síðan
hann var fjórtán ára tók hann frí
frá HoUywood og ákvað að setja
hjónabandið í fyrsta sæti. Árið 1954
fór hann aftur tU HoUywood og árið
1958 var þriðja hjónabandi hans lok-
ið.
Flúði í LSD
í þunglyndi sínu leitaði Grant
huggunar í LSD að ráði sálfræðings
en á þessum tíma trúðu þeir að of-
skynjunarlyfin gætu hjálpað fólki í
sálarlegum vanda. í þrjú ár gekk
hann í gegnum þessa meðferð og
ekki er vitað hversu mikið tjón
hann beið við það á sál og líkama.
Eftir meðferðina sagðist hann
vera nýr maður. Fjórða hjónaband
Grants með Dyan Cannon árið 1965
endaði þrátt fyrir hugarfarsbreyt-
ingu einnig í skilnaði. Hún sakaði
hann um að vera háður LSD en
hann reyndi hvað hann gat tU þess
að fá hana tU þess að taka lyfið.
Grant kom ríkari út úr því hjóna-
bandi með dótturina Jennifer. í
fyrsta sinn á ævinni, 62 ára, var Gr-
ant orðinn faðir. Það hlutverk féU
honum betur en nokkurt annað á
hvíta tjaldinu og hann dáði dóttur
sína. Þvi miður fann Grant ekki
hamingjuna fyrr en hann hitti Bar-
böru Harris, breskan blaðafuUtrúa
sem var 46 árrnn yngri. Þau giftu sig
árið 1981. Fimm árum síðar lést
stjaman úr hjartaáfaUi 82 ára gam-
aU. Hann skUdi ekki ástina fyrr en
á gamals aldri. „Ég gerði þau mis-
tök að halda að hver einasta eigin-
kona mín væri móðir mín,“ segir
hjartaknúsar-
mn.
-em
Cary Grant fann hamingjuna meö blaöafulltrúanum Barböru Harris.
kvikmyndir
Sambíóin og Háskólabíó:
Á áttunda áratugn-
um voru svokaUaðar
stórslysamyndir ótrú-
lega vinsælar og bíó-
gestir flykktust á
myndir sem lýstu
mannraunum við
hrikalegar aðstæður.
Meðal vinsælustu
mynda þess tíma voru
Poseidon-slysið,
Towering Infemo og
Earthquake, svo að
einhverjar séu nefnd-
ar. Menn beittu há-
þróuðustu tækni þess
tíma tU að gera mynd-
imar sem raunveru-
legastar en heldur
hafa þessar myndir
elst iUa. Miðað við
hinar stórkostlegu
tæknibreUur nútím-
ans fölna gömlu stór-
slysamyndirnar.
Segja má að kvik-
myndin Twister, sem
frumsýnd var í Há-
skólabíói og Sambíóunum sl. fimmtudag, sé sannköUuð
stórslysamynd. Stórslysamyndir áttunda áratugarins
standast engan vegin samanburð við Twister því þeir
sem séð hafa eiga ekki orð tU að lýsa tækninni. Nánast
engar misfeUur sjást þó að tölvutækninni sé beitt á aU-
flestum tilfeUum i myndinni. Meginbakgrunnur mynd-
arinnar er sá gríðarlegi eyðingarmáttur sem hvirfilbylj-
ir hafa.
Myndin er framleidd í Bandaríkjunum þar sem marg-
ir eru orðnir vanir hamförum af þessu tagi. íslendingar
hafa hins vegar eng-
in kynni af hvirfil-
byljrnn og sjónar-
spUið er þeim því
algjör nýlunda.
Ólíkt jarðskjálft-
um þá er krafturinn
í hvirfilbyljum
markviss. Ólíkt
feUibyljum er stefiia
hvirfilbylja gersam-
lega óútreiknanleg.
Ólikt eldsvoöum er
útUokað að hafa
hemU á þeim. Ólíkt
flóðbylgjum koma
hvirfilbyljir nánast
án viðvörunar.
Þrátt fyrir gífurleg-
an eyðUeggingar-
mátt hvirfilbylja
geta menn ekki ann-
að en hrifist af
tröUslegum krafti
þeirra. m
Það kemur fáum
á óvart að einn
framleiðanda þess-
arar myndar er Steven Spielberg. I aðalhlutverkmn eru
Helen Hunt (Mad About You) og BUl Paxton (ApoUo 13).
Sögusviðið er Oklahoma-ríki í Bandaríkjunum. Tveir
hópar vísindamanna, hálfgerðir keppinautar, hafa lengi
reynt að rannsaka hvirfilbylji og eyðUeggingarmátt
þeirra. Þegar einn slíkur skeUur á er um að gera að vera
nálægt honum tU að geta rannsakað hann. En nálægð
við slík náttúruöfl hefúr mikla hættu í för með sér.
EyðUeggingarmáttur hvirfilbylja er ótrúlegur, enda
kann mannskepnan engin ráð tU að hafa hemU á þeim.
Maria Bonnevie Uef Friberg
HASKOLABÍO