Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1996, Blaðsíða 6
6
ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1996
Húsbréf
Tuttugasti útdráttur
í 2. flokki húsbréfa 1990
Innlausnardagur 15. nóvember 1996.
1.000.000 kr. bréf
90210118 90210212 90210480 90210656 90210935
90210123 90210271 90210519 90210806 90210986
90210157 90210316 90210621 90210809 90210993
90210190 90210470 90210628 90210863 90210994
90211028
90211100
90211163
90211278
90211316
90211402
90211662
90211708
90211743
90211844
90211927
90212049
90212094
90212107
90212325
90212500
90212528
90212585
90212628
100.000 kr. bréf
90240011 90240789 90241822 90242874 90243433 90244520 90245028 90245858 90246322 90247012
90240317 90240805 90241887 90242889 90243520 90244530 90245058 90245898 90246457 90247084
90240416 90240860 90241988 90242891 90243759 90244607 90245102 90245929 90246517 90247133
90240450 90240883 90242072 90242952 90243779 90244646 90245215 90245992 90246590
90240453 90240949 90242074 90242980 90243853 90244713 90245241 90246026 90246633
90240489 90241068 90242269 90242987 90243924 90244767 90245369 90246084 90246662
90240568 90241370 90242282 90243022 90243993 90244797 90245614 90246122 90246723
90240577 90241391 90242286 90243039 90244021 90244823 90245620 90246233 90246815
90240636 90241398 90242509 90243045 90244146 90244839 90245652 90246242 90246817
90240646 90241655 90242692 90243284 90244432 90244886 90245712 90246247 90246961
90240657 90241690 90242850 90243392 90244502 90245020 90245796 90246288 90247007
10.000 kr. bréf
90270311 90271531 90272457 90272810 90273217 90274018 90274677 90275168 90276198 90276993
90270421 90271552 90272473 90272817 90273221 90274084 90274810 90275206 90276246 90277064
90270714 90271643 90272484 90272852 90273222 90274119 90274870 90275282 90276342 90277086
90270853 90271833 90272612 90272876 90273270 90274208 90274886 90275418 90276407
90271027 90271931 90272614 90272879 90273398 90274253 90274899 90275453 90276474
90271043 90272103 90272666 90272900 90273437 90274359 90274933 90275610 90276487
90271166 90272130 90272668 90272992 90273456 90274428 90274984 90275648 90276566
90271178 90272147 90272679 90273026 90273702 90274463 90275006 90275830 90276684
90271334 90272190 90272687 90273165 90273850 90274552 90275036 90275883 90276709
90271458 90272298 90272699 90273188 90273856 90274639 90275053 90275921 90276895
90271487 90272454 90272787 90273198 90273943 90274651 90275152 90275966 90276927
Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf:
10.000 kr.
(1. útdráttur, 15/02 1992)
innlausnarverð 11.707.- 90277072
10.000 kr.
(2. útdráttur, 15/05 1992)
innlausnarverð 11.897.- 90270536
10.000 kr.
(4. útdráttur, 15/11 1992)
innlausnarverð 12.379.- 90273014
100.000 kr.
10.000 kr.
(6. útdráttur, 15/05 1993)
innlausnarverð 129.069.-
90242511 90243965
innlausnarverð 12.907.-
90272569 90273011
100.000 kr.
10.000 kr.
(8. útdráttur, 15/11 1993)
innlausnarverð 135.682.- 90243966
innlausnarverð 13.568.-
90273541 90276867
(9. útdráttur, 15/02 1994)
1 innlausnarverð 137.385.- 90243962
innlausnarverð 13.738.- 90275926
(10. útdráttur, 15/05 1994)
innlausnarverð 139.693.- 90243762
100.000 kr.
10.000 kr.
innlausnarverð 13.969.-
90277065
100.000 kr.
10.000 kr.
(11. útdráttur, 15/08 1994)
innlausnarverð 142.717.- 90246339
innlausnarverð 14.272.-
90270207 90270208
10.000 kr.
(12. útdráttur, 15/11 1994)
innlausnarverð 14.515.-
90272776 90276854
1.000.000 kr.
100.000 kr.
10.000 kr.
(13. útdráttur, 15/02 1995)
innlausnarverð 1.480.696.- 90211165
innlausnarverð 148.070.- 90242707
innlausnarverð 14.807.- 90270829
100.000 kr.
10.000 kr.
(14. útdráttur, 15/05 1995)
innlausnarverð 150.065.-
90246678
innlausnarverð 15.007.-
90277068
(15. útdráttur, 15/08 1995)
10.000 kr. innlausnarverð 15.317.- 90270810 90270905 90273947 90275781
(16. útdráttur, 15/11 1995)
100.000 kr. innlausnarverð 157.280.- 90243373
10.000 kr. innlausnarverð 15.728.- ■ 90270964
100.000 kr.
10.000 kr.
(17. útdráttur, 15/02 1996)
innlausnarverð 159.588.-
90241150 90246566
innlausnarverð 15.959.-
90273012 90274254 92076832
90273728 90274972
(18. útdráttur, 15/05 1996)
innlausnarverð 1.627.740.-
90211588
innlausnarverð 162.774.-
90241540 90246729
innlausnarverð 16.277.-
90271778 90273013 90273622 90275256
90272777 90273197 90273774 90276836
1.000.000 kr.
100.000 kr.
10.000 kr.
1.000.000 kr.
100.000 kr.
10.000 kr.
(19. útdráttur, 15/08 1996)
innlausnarverð 1.662.094.-
90210496
innlausnarverð 166.209.-
90242248 90244009 90246725
90243994 90245378
innlausnarverð 16.621.-
90272919 90273367 90277021
90273202 90276831
Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi.
Því er áríðandi íyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun.
Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík.
b*G HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900
Fréttir
DV
Formaður TR ber af sér sakir:
Snyst allt
meira og
minna um
peninga
- segir Ólafur H. Ólafsson
„Eins og þetta hefur verið sett
fram að undanfórnu þá lítur mál-
ið þannig út að stórmeistararnir
hafi allir farið mín vegna. Það er
ekki rétt því t.d. fóru bæði Mar-
geir Pétursson og Helgi Ólafsson
úr taflfélaginu ’92 og ’93 og þá var
ég ekki formaður. Þetta snýst allt
meira og minna um peninga og til
marks um það fór Jóhann Hjartar-
son úr Taflfélagi Reykjavíkur og
yfir í Garðabæinn fyrir 300 þús-
und krónur í fyrra,” segir Ólafur
H. Ólafsson, formaður Taflfélags
Reykjavíkur.
Ölafur segir mikla peninga vera
í spilinu í skákinni og félögin
keppist við að borga til þess að fá
öfluga skákmenn. Hann segir stór-
meistara hafa sagt við sig að pen-
ingapólitíkin ræki hann til þess
að fara til þeirra sem byðu best.
Þetta segir Ólafur slæma þróun
því taflfélögin hafi ekki efni á
þessu.
„Auðvitað á ég einhveirja sök á
hvemig þessum málum er komið
og það er fyrst og fremst vegna
þess að mig hefur greint á við
mennina í sambandi við fjármál-
in. Ég hef viljað setja meiri pen-
inga í unglingastarfið og vegna
þeirrar gömlu hagfræði um að
menn eyði ekki sömu krónunni
tvisvar verður eðlilega minna til
skiptanna. Þeim hefur fundist
þeir sjá of lítið af peningum,” seg-
ir Ólafur H. Ólafsson. -sv
Skipt verður um þak á gömlu kirkjunni í Grindavík. DV-mynd ÆMK
Framkvæmdir við gömlu kirkjuna í Grindavík:
Kirkjan sinnir nú
nýju hlutverki
DV, Suðurnesjum:
„Það var kominn tími á viðhald
gömlu kirkjunnar. Ráðist var í fram-
kvæmdir við að klæða hana nýju
þakjámi. Ryðblettir voru komnir í
þakið sem hélt ekki nokkurri máln-
ingu. Það verður séð til þess að
kirkjan haldi upprunalegri mynd,“
sagði Jón Gunnar Stefánsson, bæjar-
stjóri Grindavíkur, við DV.
Framkvæmdir standa yfir þessa
dagana við gömlu kirkjuna í
Grindavík sem er farin að sinna
nýju hlutverki. Þar er einkarekinn
leikskóli og dagmæðraheimili.
Bömin hafa átt ánægjulegar stundir
þar innandyra og eiga margir for-
eldramir góðar minningar frá kirkj-
unni. -ÆMK
Grunnskólar á Akureyri:
Þokkalegt ástand
— í kennaramálunum
DV, Akureyri:
„Þegar á heildina er litið má
segja að ástandið sé þokkalegt en
því er ekki að neita að það olli okk-
ur nokkrum vandræðum, sérstak-
lega í Glerárskóla og Síðuskóla, að
fólk sem hafði ráðið sig til vinnu hjá
okkur hætti við og þetta olli nokk-
urri óvissu núna rétt áður en skól-
arnir voru að fara í gang,“ segir
Ingólfur Ármannsson, skólafulltrúi
Akureyrarbæjar, um ráðningarmád
kennara að grunnskólum bæjarins.
Ingólfur segir að affóll hafi orðið
í sumar, búið hafi verið að fylla í
allar stöður í vor en síðan hafi ver-
ið óvenjumikið um breytingar. Tek-
ist hafi að bjarga málum að lang-
mestu leyti á síðustu stundu með
því að ráða leiðbeinendur í stað
kennara en í flestum þeim tilfellum
sé um að ræða fólk sem hafi reynslu
á viðkomandi sviði þótt kennslu-
réttindin sjálf vanti.
-gk