Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1996, Blaðsíða 17
X>V ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1996
**
MUveran *
■ '•£ &
„Núna er „eye linerinn“ að koma
aftur en lítið um miklar skyggingar
og litimir mjög sanseraðir. Þetta er
mikill mimur frá þvi sem verið hef-
ur og mjög skemmtileg tíska með
sterkum litum,“ segir Brynhildur
Stefanía Jakobsdóttir snyrtifræð-
ingur en hún og Eva Ama Ragnars-
dóttir, báðar á snyrtistofunni Hel-
enu fögru, gefa hér Tilverulesend-
um innsýn í haustförðunina.
Eva er islandsmeistari i'tísku- og
samkvæmisíorðun snyrtifræði-
nema.
Fjólublátt
„Sterkfjólublátt er aðalliturinn í
haust, sérstaklega í varalitum, en
lögð áhersla á að hafa augun hlut-
laus. Til að stækka augun er hvítur
litur settur inn á augun hjá þeim
yngri,“ segir Brynhildur.
Augabrúnimar segir Brynhildur
hvorki verða neitt sérstaklega mjó-
ar né mjög dökkar heldur frekar
ljósar. Þegar líður á haustið er jafn-
vel búist við að aflitaðar augabrún-
ir verði vinsælar en Brynhildur veit
ekki hvort sú tiska nær fótfestu hér
á landi, kannski hjá þeim yngstu.
Ekki mikinn farða oq
frekar glansandi analit
„Kökumeikin em á imdanhaldi
og tískan kallar á náttúrulegt útlit.
Húðin á ekki að vera mjög mött
heldur glansa hæfilega þannig að
púðrin verða ekki mikiö notuð. Fyr-
ir árshátíðir og slíkt er þó nauðsyn-
legt að matta húðina vel,“ segir
Brynhildur og bendir á að diskó-
áhrifin séu augljós.
Kinnalitir hafa ekki verið áber-
andi undanfarið en Eva segir að
þeir séu að koma aftur og taki við af
sólarpúðrinu. „Enn ein áhrifin frá
8. áratugnum," segir hún.
Þær stöllur segja glossið nú aftur
hafa fengið pláss í tískunni. Á var-
imar er það ýmist notað eitt sér, þá
litað gloss, eða yfir varalit.
Star Power,
sanserað útlit
„Þetta sanseraða útlit, Star
Power, á augunum er mjög vinsælt
en hentar auðvitað ekki eins vel
þeim eldri eins og þeim yngri. Öll
sansering dregur fram hrukkur.
Þessir augnlitir era ekki í fostu
formi heldur eins og púður,“ segir
Brynhildur.
Naglalakkatíska er mikil í dag og
þar kemur sanseringin líka vel
fram. Brynhildur og Eva förðuðu
módeiin á síðunni með Make Up
Forever og naglalakkið er frá Nina.
-saa
Greinilegt diskóútlit, þó meö nokkrum pönkáhrifum. Hér er
áherslan lögö á varirnar meö glossi. Augnskuggarnir renna
saman en ekki haföar skarpar skyggingar. Erla setti háriö
upp í lítinn hanakamb sem undirstrikar hvaöan tískan er
komin.
Einn aöailitur yfir alit og áherslan lögö á umgjörö augnanna og
varirnar haföar hlutlausar meö glossi sem sett er yfir brúnan
varalitablýant. Ljós litur var settur i hárrótina.
DV-myndir JAK
Kvöldföröun. Dökkbrúnn eye-liner og rauöbrúnn varalitur meö
glossi. Brúnir litir sem eru dekkri en veriö hefur á haustin. Háriö
þynnti Erla meö hníf og setti í þaö djúpbrúnan iit, þrjá rauöa lita-
tóna og gylltan tón.
Kvenfatnaðurinn:
Neongrænn
kjól, stærö 36,
passar vel á
módeliö sem er
meö barni.
Sumarlegur kjóll
en tilheyrir þó
haustlínunni.
Eftir að hafa greitt og farðað þessar þrjár konur
fannst Tilverunni upplagt að forvitnast lítillega um
fatatískuna og fékk verslunina Stórar stelpur til að
klæða tvær þeirra upp. Verslunin Stórar stelpur er
með fatnað í yfirstærðum, 42-60, en líka tækifæris-
fatnað í stærðum 34-48.
Rósmarý Bergmann hjá Stórum stelpum segir
neon-grænan lit koma mikið í haust og karrígulan.
„Svart og hvitt er sígílt en það skemmtilega við
tískuna núna er hversu margir geta fengið fatnað
við sitt hæfi því svo til allir litir eru í tísku. Oft er
maður bimdinn við ákveðna liti, t.d. á vorin eiga
sumir erfitt með að fá á sig fót í tískulitunum," seg-
ir hún. Og þótt um hausttískuna sé að ræða era
bjartir litir ríkjandi.
Úléttar konur
„Konur em hér miklu meðvitaðri um tískuna en
erlendis og ófrískar konur vilja geta gengið í tísku-
fatnaði. Það er erfitt að kaupa inn þannig fatnað en
mikið er um leggings og skokka," segir Rósmarý.
-saa
Dragt í yfirstærö i
dempuöum
grænum lit og
karrígul blússa
undir.