Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1996, Blaðsíða 24
28
ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1996
ggggjjg||gp®^'
o\\t milli hirp/ns
550 5000
Smáauglýsíngadeild DV er opín:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
/ \
M UIKi ÐS
mmm
OMtilsölu
Felgur. Eigum á lager felgur undir
flestar gerðir bifreiða.
• Notaðar 13”, 14” og 15” á kr. 2.900.
• Nýjar 13” og 14” á kr. 4.500.
Fjarðardekk, Dalshrauni 1, s. 565 5636,
565 5632. Nýbarðinn, sími 565 8600.
Gúmmívinnslan, sími 461 2600.
Tilboö á málningu. Innimálning frá 310
kr., utanhússmálning írá 498 kr., gólf-
málning, 2 172 1, 1695 kr., háglanslakk
frá 900 kr. Yfir 3000 htatónar. Þýsk
hágæðamálning. Wilckens umboðið,
sími 562 5815, fax 552 5815, e-mail:
jmh&Treknet.is
V/flutnings: Silver Reed rafmagnsritvél
(stór), 5 þ., SIS tölvuprentaraborð, 70
cm, nýtt 21.500, selst á 10 þ., skrif-
borðsstóll m/örmum, hátt bak, leður-
líki, 5 þ., beykihurð, 80 cm, í karmi, 5
' , homhilla, fura, 150 cm á hæð, 3
'., kommóða, 3 þ. S. 566 6334.
Réttur dagsins! Þú kaupir 101 af
gæðamálningu frá Nordsjö, færð 5
pensla, málningarrúllu og , bakka í
kaupbæti. Verð 6.600. ÓM-búðin,
Grensásvegi 14, sími 568 1190.
Bátagír PRM 160, 18 stk. línub., plast,
25 stk. þorskanet, 6,5” og 6”, snjóbíll,
Snowtrac og Ford Mermaid með bilað
olíuverk, S. 852 7740 eða 465 2184.
Flísar, baöinnréttingar, baökör, salerni,
handlaugar, eldhúsv., þvottahv.,
blöndunartæki, sturtub. og fl. Allt frá
Baðstofimni, Smiðjuv. 4a, s. 587 1885.
Humartil sölu.
Góður humar frá Homafirði í 2 kg
umbúðum, ekkert smælki. Sendum
heim. Sími 894 4337 eftir kl. 16.
Karlmannsreiöhjól, 3 gíra, lítur vel út,
bamakerra m/breiðum dekkjum, alls
konar kompudót, tilvalið í Kolaportið,
og ýmiss konar fatnaður. S. 554 2653.
Notuð eldhúsinnrétting til sölu með
AEG-eldunarhellum, viftu og stórum
bökunarofni, Zanussi ísskápur getur
fylgt með. Uppl. í s. 567 4391 e.kl. 14.
Til sölu eldhús fyrir veitingastað.
Diskar, bollar, drykkjarglös, loft-
ræstikerfi, toppstykki á bar og hillur,
salamat o.m.fl. Sími 897 3009.
Tilboð. Flísarfrá kr. 1.160. Tilboö.
Wc, handlaug og baðker, stgr. kr.
21.000. Blt., sturtukl., stálv., ódýrt.
Baðstofan, Smiðjuv. 4a, s. 587 1885.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opið daglega mánud.-fös., kl. 16-18.
Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44.
Símar 553 3099,553 9238 og 893 8166.
Ódýrir gólfdúkar. Vomm að fá í miklu
úrvali gólfdúka í breiddunum 2, 3 og
4 metrar. Verð frá kr. 650 pr. fm.
ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Ódýrt parket. Vomm að fá parket úr
eik, beyki og merjbau. Verð fra
kr. 2.495 pr. fm. Ó.M.-búðin,
Grensásvegi 14. S. 568 1190.
Eldhúsborö + 4 kollar, glerstofuborö,
og Emmaljunga kermvagn, nýlegur,
til sölu. Uppl. í síma 553 2116.
Innihuröir f úrvali. Hvar færðþú
ódýrari innhurðir? Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 567 1010.
Parket í úrvali. Hvar færð þú
ódýrara parket? Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 567 1010.
Tvö ný fjallahjól til sölu, 26”,
karlmanns, 21 gíra, á góðu verði.
Uppl. í síma 567 4921. Margrét.
Nýr GSM farsími, Motorola 8200 til sölu.
Uppl. í síma 561 1902.
Fyrírtæki
Nú býöst þér elnstakt tækifæri til þess
að opna pitsustað í Kaupmannahöfh
(Pizza 67). Miklir tekjumöguleikar
ir duglegan og traustan aðila.
‘ir hönd Pizza 67, Danmark A/S,
, Armúl
Firmasalan,
núla 20, s. 568 3040.
Af sérstökum ástæöum er til sölu lítil
matvömverslun í góðu íbúðarhverfi,
r* miðsv. Hlvalið fjölskyldufyrirtæki.
Hagþing, Skúlagötu 63, s. 552 3650.
Hljóðfæri
3ja sæta sófi og 2 stólar til sölu, úr ekta
nautshúð, verð 60 þús., og orgel-
skemmtari, 2ja borða, verð 60 þús.
Uppl. í síma 557 8273 e.kl. 16.
Nýtt Legnica píanó til sölu meö afslætti
vegna útlitsgalla. Hljóðfæraverslun
Isólfs sf., Háteigsvegi 20, sími 551 1980,
fax 551 1981._________________________
4ra rása upptökutæki óskast keypt.
Uppl. í síma 557 4297.
Til sölu tenor sax, ónotaöur. Gott verð.
Upplýsingar í síma 565 6447.
Vandaö trommusett til sölu. Uppl. gefur
Davíð í síma 421 2794 e.kl. 15.
Óskastkeypt
Bráðvantar íslensk-rússeska oröabók
eða rússnesk-íslenska orðabók. Uppl.
í síma 456 1102 eða 456 1497. Helgi eða
Sigurbjörg._____________________________
Gardínur, styttur, silfurskeiöar, loftljós,
borðlampar, ýmislegt smádót, dán-
arbú, ekki húsgögn, snyrtivörulager.
S. 564 3569. Geymið auglýsinguna.
Kaupi: Kompudót, skrautmuni, stytt-
ur, myndbönd, geisladiska, rauðu ser-
íuna, Morgan Kane, Isfólkið, Andrés
önd, íslenskar plötur o.fl. S. 552 7598.
Óska eftir húsgögnum, s.s. hjónarúmi,
þvottavél, snyrtiborði og ýmislegu
fleiru, ódýrt, helst gefins.
Upplýsingar í síma 557 7615.
Óska eftir svalahurö, 80 cm breiðri og
2 m á hæð, helst með gleri, má ná
niður fyrir miðja hurð, heist fyrir lít-
inn pening. S. 564 3915. Sigurður.
Óska eftir góöum hnakki og beisli.
Uppl. í símum 588 8538 og 568 9338.
77/ bygginga
Til sölu vandaður 11 fm skúr. Uppl. í
síma 564 4840 eða 587 4178.
Wv
Tónlist
Söngkona óskast sem fyrst í starfandi
band, helst vön. Uppl. í síma 555 2520.
Geymið auglýsinguna.
Tökum i umboðssölu og seljum notaðar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Allar Pentium tölvur velkomnar.
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.
• Bráðvantar allar Macintosh tölvur.
• Vantar alla prentara, Mac og PC...
Visa/Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Margmiölunartölva tii sölu meö öllu,
ódýr. Góð til leikja og frábær til rit-
vinnslu. Hringið núna. Uppl. í síma
552 6548._____________________________
Twister - Tilboö - Hringiöan.
Hringiðan býður Intemetaðgang í 1
mán. þeim sem sjá Twister í Háskóla-
bíói. Tilboðsmiði í miðas. S. 525 4468.
Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 550 5000.
Ég óska eftir aö kaupa ódýran
fatalager, bama og fullorðins.
Upplýsingar í síma 567 1704.
Verðbréf
Óska eftir 1.300 þús. kr. láni í 4 vikur
§egn 50% ávöxtun. Er með tryggingu.
varþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 81118.
Vélar - verkfæri
Til sölu Luna trérennibekkur.
Uppl. í síma 551 9221 og 483 1071.
Útgerðarvörur
Bátagfr PRM 160, 18 stk. línub., plast,
25 stk. þorskanet, 6,5” og 6”, snjóbíll,
Snowtrac og Ford Mermaid með bilað
olíuverk. S. 852 7740 eða 465 2184.
HEIMILIÐ
Bamagæsla
Au pair í Lúxemborg. Au pair óskast
til Lúxemborgar í vetur. Þarf að vera
orðin 18 ára og má ekki reykja.
Upplýsingar í síma 896 0365.
Óska eftir barnapiu á aldrinum 14-16
ára, til að passa tvær stelpur, síðdegis
2-3 í viku. Erum á Rauðarárstígnum.
Uppl. í síma 561 7113 e.kl. 13.
Bamavörur
Nýtt fyrir börnin! Engir blautir sokkar.
Erum að fá danskar pollabuxur með
áföstum stígvélmn. Nýtt í heiminum.
Lego er dreifingaraðili í Danmörku,
framleiðandi hefur varla undan.
Stærðir 22, 24, 26, 28, 30, 32, 34. Litir:
Gular buxur með bláum eða rauðum
stígvélum. Verð 3.590. Sendum í póst-
kröfu. Heildsöludreifing. Nýibær ehf.,
Álfaskeiði 40, s. 565 5484,____________
Til sölu Lyon-barnarimlarúm m/kókos-
dýnu á kr. 16 þús., bamaborð og 2
stólar á kr. 6 þús. og kommóða á kr.
2 þús. Upplýsingar í síma 587 4427.
Dýrahali
Kattaeigendur.
Elite for cats. Sérkynning þessa viku
á þessu nýja premium quality sér
gæðakattafóðri, frá Edward Baker
Petfoods. 15% kynningarafsl. Goggar
& Trýni, Austurgötu 25, Hafnarf.
Yndislegir, kelnir, mjög leiknir og blíöir
afrískir abyssimu-kettlingar ,til sölu.
Upplýsingar í síma 483 4840. Ólafur.
Óska eftir ódýru, 100-500 lítra fiskabúri
með öllum fylgihlutum. Upplýsingar í
síma 464 2242 eftir kl. 20.
Scháfer-hvolpur til sölu á gott heimili.
Verð 15 þús. Uppl. í síma 483 1510.
Heimilistæki
Frystikista. Óska eftir að kaupa ódýra
frystikistu. Sími 564 1162.
Húsgögn
Islensk-smíöaö smíöajámshjónarúm til
sölu, m/dýnu, verð 15 þús. Upplýsing-
ar í síma 566 8134.
□
Sjónvörp
Loftnetaþjónusta. Örbylgjuloftnet,
loftnetskerfi o.fl. Uppsetningar og við-
gerðir. Aratuga reynsla. Radíóhúsið
ehf., Skiph. 9, s. 562 7090, fax 562 7093.
Zgs. I
ÞJÓNUSTA
+Á
Bókhald
Alhliða aöstoö viö bókhald og aöra
skrifstofuvinnu, svo sem laun, fram-
talsgerð og kærur. P. Sturluson ehf.,
Grensásvegi 16, s. 588 9550.
Garðyikja
Túnþökur - nýrækt - sími 89 60700.
• Grasavinafélagið ehf., braut-
ryðjandi í túnþökurækt.
Vallarsveifgrasið verður ekki hávax-
ið, er einstaklega slitþolið og er því
valið á skrúðgarða og golfVelli.
• Keyrt heim og híft inn í garð.
Pantanir alla d. kl. 8-23. S. 89 60700.
Gæöatúnþökur á góðu veröi.
Heimkeyrt og hflt inn í garð.
Visa/Euro-þjónusta.
Sími 897 6650 og 897 6651.
^ Hreingemingar
B.G. teppa- og hreingerningaþjónustan.
Djúphreinsun á teppum og húsgögn-
um í heimahúsum, stigagöngum og
fyrirtækjum. Einnig allar alm. hrein-
gemingar, veggjaþrif, sjórhreingem-
ingar og flutningsþrif. Ódýr og góð
þjónusta. S. 553 7626 og 896 2383.
Spáö í spil og bolla á mismunandi hátt.
Tek spádóminn ,upp á kassettu. Hef
langa reynslu. A sama stað til sölu
video á 15 þús. Uppl. í síma 552 9908
“ '1. 17. Ge .........
eftirkl.
eymið auglýsinguna.
Spái í spil og bolla, ræö drauma
alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og
framtíð, gef góð ráð. Timapantanir í
síma 551 3732. Stella.
Pípulagnir í ný og gömul hús, lagnir
inni/úti, stilhng á hitakerfiun, kjama-
borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj.
Símar 893 6929,553 6929 og 564 1303.
Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að
mér raflagnir, raftækjaviðg., dyra-
símaviðg. og nýlagnir. Löggiltur raf-
virkjam. Sími 553 9609 og 896 6025.
Tökum aö okkur alla trésmiöavinnu,
• úti og inni.
♦ Tilboð eða tímavinna.
Símar 552 0702 og 896 0211.
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir.
Fagmennska. Löng reynsla.
Snorri Bjamason, Ibyota Corolla GLi
1600, s. 892 1451, 557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
“95, s. 557 2940,852 4449,892 4449.
Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz “94,
s. 565 2877, 854 5200, 894 5200.
Ævar Friðriksson, Toyota Corolla ‘94,
s. 557 2493,852 0929.
Ami H. Guðmundsson, Hyimdai
Sonata, s. 553 7021, 853 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subam Legacy,
s. 892 0042, 852 0042, 566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera,
s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro.______
• 567 6514 Knútur Halldórsson 894 2737.
Kenni á rauðan Mercedes Benz. Öku-
kennsla, æfingat., ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Visa/Euro.
Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð
bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara ökunám. S.
557 7160,852 1980,892 1980.___________
Kenni ..á Toyota Celica turbo GT four
‘95. Ökukennsla, æfingat., ökuskóli
og öll prófgögn. Euro/Visa. Davíð S.
Olafsson, s. 893 7181 - 562 6264.
TÓMSTUNDIR
OG ÚTIVIST
Byssur
Gervigæsir, gervigæsir:
Grágæsir, hörðskel með lausan haus,
sérstaklega framleiddar fyrir íslenska
skotveiðimenn. Frábært verð. ,
Heistu sölustaðir: Reykjavík: Útilíf,
Veiðihúsið, Veiðiiist, Veiðivon.
Akureyri: KEA, Veiðisport.
Dalvík: Sportvik. Húsavík: Hlað sf.
Selfoss: Hjólabær. Þorlákshöfn: Rás.
Beretta Pintail Semi auto, frábær veiði-
byssa á einstöku verði, kr. 89.600 stgr.
Remington Express 870, kr. 39.900
stgr. Mikið úrval af skotum og fylgi-
hlutum fyrir byssur. Magnafsláttur.
Veiðivon, Mörkinni 6, s. 568 7090.
Ný Remington 1187 til sölu, með þreng-
ingum. Einnig til sölu Subam station
‘88, mikið endumýjaður, v. 350 stgr.
Uppl. í síma 566 8198 eða 896 1176.
Sako-riffill, 22-250, til sölu, lítið
notaður, sjónauki, festingar og mikið
af skotum fylgir. Upplýsingar í síma
893 6028. Róbert.
Kassnav riffill, 22 kbal og Silver Crown
sjónauki til sölu. Uppl. í síma 553 2116.
Remington Express til sölu,
3 ára gömul. Úppl. í síma 562 9518.
Fyrir veiðimenn
• Ath. Veiðimenn!
Til sölu góðir lax- og silungsmaðkar.
Er í Smáíbúðahverfi.
Uppl. í síma 553 0438.____________
Athugið, veiöimenn!
Laxamaðkur 20 kr., silungsmaðkur
15 kr. Uppl. í síma 567 4748.
Geymið auglýsinguna.
Asheimar á Eyrarbakka. Hafgolan
kætir sálartetrið. Gisting og reiðhjól.
Leigjum út fullbúna íbúð með uppbún-
um rúmum fyrir 4. S. 483 1120/483 1112.
Heilsa
Námskeið í svæðameðferð.
Sérstaklega ætiað þeim sem vilja
finna sér eitthvað skemmtilegt og
gagnlegt að fást við. Einnig verður
fiaílað um margar aðrar aðferðir sem
hafa verið notaðar í mörg hundruð
ár til hjálpar og til að fyrirbyggja
vanhðan. Ath. mjög gagnlegt og
skemmtilegt nám.
Einkaviðtal áður en þú ákveður þig.
Ekkert aldurstakmark. Tækifærið pitt
er núna. Kennari með 10 ára reynslu.
Sigurður Guðleifsson, sími 587 1164.
Hestamennska
Bráðvantar manneskju til aö sýsla viö
hross, matargerð og fleira. Æskilegt
að viðkomandi geti byijað strax.
A sama stað er móvindóttur, baldinn
foli til sölu. Sími 487 8551.
Af sérstökum ástæöum er til sölu alhliða
8 v. smágerð hiyssa, hörkureiðhross,
viljug og falleg, og 4 v. hestur, ótam-
inn, sanngjamt verð. S. 483 3811.___
Tamningamaður óskast á hrossabú á
Suðm-landi. Þarf að geta byijað sem
fyrst. Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvísunamúmer 61399._______________
Getum tekiö hross í hagabeit í tvo og
hálfan mánuð í haust. Erum 50 km frá
Reykjavík. Uppl. í síma 566 7017,___
Óska eftir B-flokks sýningarhesti eöa
efnilegum sýningarhesti. Úppl. í síma
565 2688 kl. 9-18.30 og 565 0065 e.ki.
lft_________________________________
Óska eftir góöum hnakki og beisli.
Uppl. í símum 588 8538 og 568 9338.
BÍLAR,
FARARTJLKI,
VINNUVÉLAR O.FL.
4
Batar
Höfum talsvert úrval af þorskafla-
heimildum til sölu, látið skrá
þorskaflaheimildir hjá okkur. Þar
eruð þið í öruggum höndum. Við erum
tryggðir og með lögmann á staðnum.
Elsta kvótamiðlun landsins. Þekking,
reynsla, þjónusta. Skipasala og kvóta-
markaður. Bátar og búnaður,
sími 562 2554 eða fax 552 6726.
Þeirfiska sem róa!
Höftun flestar gerðir báta á skrá.
Leitið upplýsinga og við munum finna
lausn sem hentar þér.
Hóll, skipasala, bátasala, ráðgjöf,
vönduð þjónusta. Opið alla virka daga
milli kl. 14 og 18, s. 551 0096.
38 feta bátsskrokkur til sölu, hannaður
sem sjóstangaveiðibátur fyrir 20
manns. Gott verð ef samið er strax.
Uppl. í síma 4312278 eða 896 6278.
Bílartilsölu
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bílinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Viltu auglýsa bilinn þinn? Bílasafnið á
Vefnum (www.hugmot.is/bsafh) kynn-
ir bílinn þinn á landsvísu! Skráning
er ókeypis á Vefhum en kostar 996
kr. m/vsk. ef þú sendir fax. Nánari
uppl. á Vefhum eða í Strax-á-fax!
S. 800 8222 (skjal 2000). Hugmót.