Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1996, Blaðsíða 20
24
ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1996
r
Iþróttir unglinga
Frjálsíþróttir unglinga:
Blikamótið
1996
Hér á eftir fara úrslit frá
Búnaðarbankamóti frjálsíþrótta-
deildar Breiðabliks sem fór fram
laugardaginn 31. ágúst á Kópa-
vogsvelli.
60 m hlaup, strákar 11-12 ára:
Kristján H. Guðjónsson, UÐN ... 8,6
Kristinn Torfason, FH..........8,9
Haukur Hafsteinsson, Fjölni .... 9,3
60 m hlaup, stelpur 11-12 ára:
Bryndís Bjamadóttir, Breiðabliki 9,0
íris Svansdóttir, FH...........9,1
Elin Ósk Helgadóttir, Breiðabliki 9,3
60 m hlaup, hnokkar 9-10 ára:
Óli Tómas Freysson, FH.........9,4
Bjarki Páll Eysteinsson, Breiðabl. 9,5
Magnús Valgeir Gislason, HHF.. 9,6
60 m hlaup, hnátur 9-10 ára:
Lana íris Guðmundsdóttir, FH .. 9,3
Hrafnhildur Ævarsdóttir, Breiðb. 9,3
Helga Sigurðardóttir, Breiðabliki 9,6
60 m hlaup, pollar 8 ára og yngri:
Ari Guöjónsson, FH............10,9
Sölvi Guðmundsson, Breiöablik. 10,9
Jóhann Friðgeirsson, Fjölni.... 10,9
60 m hlaup, pæjur 8 ára og yngri:
Tinna Freysdóttir, FH.........11,0
Halla K. Guðfinnsdóttir, UMFA . 12,6
Hrefna F. Friðgeirsdóttir, FH. .. 13,6
100 m hlaup, piltar 13-14 ára:
Egill Atlason, FH.............4,81
Ingi Sturla Þórisson, FH......13,2
Ámi Sigurgeirsson, UMFA .... 13,4
100 m hlaup, telpur 13-14 ára:
Hilda Guðný Svavarsdóttir, FH . 13,9
Jenný Lind Óskarsdóttir, FH. .. 14,2
Andrea Þorsteinsdóttir, UMFA . 14,6
Langstökk, piltar 13-14 ára:
Ingi Sturla Þórisson, FH......4,98
Kristján Fannar Ragnarsson, FH 4,93
Halldór Lámsson, UMFA.........4,70
Langstökk, telpur 13-14 ára:
Hilda Guöný Svavarsdóttir, FH . 4,40
Ellen Sverrisdóttir, FH.......4,37
Jenný Lind Óskarsdóttir, FH. .. 4,37
Langstökk, strákar 11-12 ára:
Haukur Hafsteinsson, Fjölni . . . 4,47
Kristján H. Guðjónsson, UDN . . 4,35
Orri Hafsteinsson, FH.........4,25
Langstökk, stelpur 11-12 ára:
íris Svansdóttir, FH..........4,44
Elín Ósk Helgadóttir, Breiðabl.. 4,36
Sigrún Fjeldsted, HHF.........4,05
Langstökk, hnokkar 9-10 ára:
Bjarki Páll Eysteinss., Breiðabl.. 3,90
Guðjón Baldursson, Breiöabliki. 3,82
Óli Tómas Freysson, FH........3,41
Langstökk, hnátur 9-10 ára:
Lana íris Guðmundsdóttir, FH. . 3,46
Hrafnhildur Ævarsdóttir, Brbl. . 3,20
Steinunn Tinna Þórðard., Brbl. . 3,10
Langstökk, pollar 8 ára og yngri:
Sölvi Guðmundsson, Breiðabl. . 3.12
Jóhann Friðgeirsson, Fjölni.. . . 2,70
Ari Guðjónsson, FH............2,66
Langstökk, pæjur 8 ára og yngri:
Tinna Freysdóttir, FH.........2,62
Fríða Brá Pálsson, UMFA.......2,47
Hrefna Freyja Friðgeirsd., FH .. 2,00
Spjótkast, piltar 13-14 ára:
Bergsveinn Magnússon, Selfoss 33,52
Eövald Gislason, FH..........32,90
Halldór Lárusson, UMFA.......30,94
Spjótkast, telpur 13-14 ára:
Sigrún Fjeldsted, HHF........24,98
Jóhanna Ingadóttir, Fjölni .... 19,82
Andrea Þorsteinsdóttir, UMFA. 19,48
600 m hlaup, piltar 13-14 ára:
Kristbergur Guðjónsson, FH .. 1:44,8
Egill Atlason, FH...........1:48,3
Björgvin Víkingsson, FH......1:48,4
600 m hlaup, telpur 13-14 ára:
Eygerður I. Hafþórsd., UMFA . 1:51,7
Ylfa Jónsdóttir, FH.........2:04,3
Ellen Sverrisdóttir, FH......2:08,7
600 m hlaup, strákar 11-12 ára:
Bjarki Páll Eysteinsson, Brbl. . 1:57,5
Ásgeir öm Hallgrimsson, FH . 2:01,1
Fannar Gíslason, FH.........2:09,7
600 m hlaup, stelpur 11-12 ára:
Kristin B. Ólafsdóttir, Fjölni.. 2:07,4
Nanna Rut Jónsdóttir, FH... . 2:14,2
Bryndís Bjamadóttir, Brbl.... 2:15,7
Kúluvarp, strákar 11-12 ára:
Kristján H. Guðjónsson, UDN.. 10,01
Guðmundur Eggertsson, Self.. . . 8,32
Bergur I. Pétursson, FH.......7,43
Kúluvarp, stelpur 11-12 ára:
Sigrún Fjeldsted, HHF.........7,61
Elín Ósk Helgadóttir, Brbl....6,78
Dóra Björg Ingadóttir, FH.....6,10
Boltakast, hnokkar 9-10 ára:
Stefán Guðmundsson, Brbl. . . . 37,21
Bjarki Páll Eysteinsson, Brbl.. . 36,27
Ellert Hreinsson, Brbl.......36,20
Boltakast, hnátur 9-10 ára:
Helga Sigurðardóttir, Brbl...24,97
Hrafnhildur Ævarsdóttir, Brbl. 20,20
Linda B. Ingvadóttir, UMFA. . . 19,20
Boltakast, pollar 8 ára og yngri:
Sölvi Guðmundsson, Brbl......27,82
Davið Gunnlaugsson, UMFA .. 25,34
Hákon Atli Hallfreðsson, FH . . 23,32
Boltakast, pæjur 8 ára og yngri:
Hrefna Freyja Friögeirsd., FH . 11,52
Fríöa Brá Pálsson, UMFA .... 10,77
Tinna Freysdóttir, FH.............9,09
íslandsmeistarar Fylkis í 4. flokki karla 1996. Liðið er þannig skipað: Kristján Andrésson (1), Ólafur I. Skúlason (2), Þorlákur Hilmarsson (3), Þorvaldur
Árnason (4), Bjarki Smárason (5), Andri M. Óttarsson (6), Jónas Guðmundssom (7), Andri F. Ottósson (8), Þórir B. Sigurðsson (9), Sigurður Logi
Jóhannesson, fyrirliöi (10), Árni Þ. Kristjánsson (11), Bjarni Halldórsson (12); Úlfur Einarsson (13), Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson (14), Þór Gunnarsson (15), og
Steinn Sigurðsson (16). Þjálfari strákanna er Halldór Þorsteinsson og liðsstjóri Smári Björgvinsson. DV-myndir Hson
Úrslitaleikur íslandsmótsins í knattspyrnu - 4. flokkur karla:
Jöfnunarmarkið kom
á lokamínútu leiksins
- og Fylkir vann Keflavík, 2-1, eftir framlengingu og Andri meö bæði mörkin
Fylkir varð íslandsmeistari í 4.
flokk karla eftir sigur, 2-1, í spenn-
andi úrslitaleik gegn Keflavík á
Ásvelli sl. fimmtudag. Veður var
mjög slæmt, sunnanrok og rigning,
og ekki sem best til þess fallið að
spila fótbolta. Enda kom það mikið
niður á leik strákanna.
Fylkisstrákamir byrjuðu leikinn
af miklum krafti gegn rokinu og
áttu m.a. skot í slána - en það urðu
samt Keflvíkingar sem náðu forystu
með marki Brynjars Amar Guð-
mundssonar, sem skoraði úr þvögu
af stuttu færi, og var staðan 1-0
fyrir Keflavík í hálfleik.
Fylkir lék með rokiö með sér í
síðari hálfleik og átti engin teljandi
Andri Fannar Ottósson skoraöi
bæði mörk Fylkis.
Magnús S. Þorsteinsson (10), Kefla-
vík, vakti athygli fyrir góðan leik
gegn Fylki.
færi til að jafna framan af. Aftur á
móti átti Keflavík gott tækifæri til
að auka forystuna en mistókst.
Undir lok leiksins sóttu Fylkis-
strákarnir mjög og loksins á loka-
Umsjón
Halldór Halldórsson
mínútunni tókst þeim að jafna með
marki Andra Fannars Ottóssonar
sem afgreiddi boltann í netið af ör-
yggi eftir góða sókn. Ekki mátti
þetta tæpara standa því 30 sekúnd-
um síðar flautaði góður dómari
leiksins, Kristinn Jakobsson, leik-
inn af. Keflvík var þarna nærri
meistaratitli en þrautseigja Fylkis-
strákanna kom í veg fyrir það.
í framlengingunni gat allt gerst
en það var samt Fylkir sem náði að
skora sigurmarkið i síðari hálfleik
framlengingar, Andri Fannar Ottós-
son átti gott skot að marki Kefla-
víkur sem vamarmaður reyndi að
bjarga en ekki tókst betur til en svo
að boltinn hafnaði í eigin marki.
Bæði lið gerðu hvað þau gátu til
að spila góðan fótbolta en veðrið
spillti. Athygli vekur frammistaða
Keflavíkinga í yngri flokkunum því
þeir léku einnig til úrslita í 3. flokki
karla gegn Þór, Akureyri - sem Þór
sigraöi að vísu, 1-0.
Fylkir í sókn í úrslitaleiknum gegn Keflavík. Bjarki Smárason, hinn
snaggaralegi framherji Fylkis, hefur brotist í gegnum vörn Keflavíkur en
var stöövaður svolítið seinna af sterkri vörn Keflavíkur.
Erfiður leikur
Fyrirliði 4. flokks Fylkis, Sigurð-
ur Logi Jóhannesson, 14 ára, kvað
leikiinn hafa verið mjög erfiðan:
„Fyrir utan hið óhagstæða veður
var spennan mjög mikil allan
leikinn. Liðin eru nokkuð jöfh en
við unnum reyndar líka í riðla-
keppninni, 3-2. Við vorum mun
meira með boltann í þessum leik og
úrslitin því réttlát. Keflavík teflir
fram mjög skemmtilegu liði sem
berst einnig mjög vel,“ sagði
Sigurður Logi.
Sigur Fylkis var fyllilega rétt-
látur eins og Logi segir því liðið var
mun meira með boltann og skapaði
sér góð færi í upphafi leiksins.
Unglingagolf á Hvaleyri:
Örn Ævar á
67 höggum
Laugardaginn 1. september
var haldið opið unglingamót í
golfi, Pinseeker-mótið, á vegum
Keilis í Hafnarfirði. Úrslit urðu
sem hér segir.
Unglingar, 15-18 ára
Án forgjafar:
1. Örn Ævar Hjartarson, GS........67
2. Friðbjörn Oddsson, GK..........71
3. Ófeigur J. Guðjónsson, GR .... 73
4. Ólafur Steinarsson, GR........73
Með forgjöf:
1. Anna Lára Sveinbjömsd., GK.. 65
2. Valgarð Valgarðsson, GK.......65
3. Ólafur Steinarsson, GR.........66
Án forgjafar;
1. Atli Þór Gunnarsson, GK......71
2. Tómas Peter Salmon, GR.......72
3. Bjöm Kr. Bjömsson, GK........79
4. Guðmundur V. Guðmss., GSS. . 79
Með forgjöf:
1. Hólmar F. Kristjánsson, GR ... 61
2. Sveinn K. Einarsson, GKJ .... 63
3. Tómas Peter Salmon, GR.......64
3. Atli Þór Gunnarsson, GK......64
3. Helga Rut Svanbergsd., GKJ... 64
3. Nína Björk Geirsd., GKJ......64
3. Tómas Aðalsteinss., GKG......64