Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1996, Blaðsíða 32
36
ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1996
Stjómmála-
menn verda sér
til skammar
„Mér flnnst þessi umræöa um
ástandið í sjávarútvegi vera
ótrúlegt dæmi um hvemig
stjómmálamenn geta orðið sér
til skammar ár eftir ár.“
Jóhann Ársælsson, fyrrv. al-
þingismaður, i Vikublaðinu.
Óskamótheijamir
„Ég vildi að við spiluðum við
Eyjamenn í hverri viku.“
Þórður Lárusson, þjálfari
Stjörnunnar, í DV.
Landbúnaður lendir
í skakkaföllum
„Ef bændur og afurðastöðvar
fara ekki að skilja nauðsjm þess
að verða samkeppnishæf við aðr-
ar vörur og innflutning er mikil
hætta á því að íslenskur land-
búnaður lendi í verulegum
skakkafoOum."
Ari Skúlason, framkvæmda-
stjóri ASÍ, í DV.
Ummæli
Sköpunargleðin
„Ég geri myndir vegna þess að
ég nýt þess að skapa, þetta snýst
allt um sköpunargleðina. Og um
leið og ég finn að hún hefúr yfir-
gefið mig er ég hættur.“
Biile August kvikmyndaleik-
stjóri, í Morgunblaðinu.
Orðið undir
í kjaraslagnum
„Það er bjargfost skoðun mín
að skipulag verkalýðshreyfingar-
innar geri það að verkum að við
höfum orðið undir í þessum
kjaraslag."
Hrafnkell A. Jónsson, form.
Verkalýðsfélagsins Árvakurs, í
DV.
íslendingar eru duglegir að gefa
blóð.
Blóðflokkar
Það er mismunandi eftir land-
svæðum heimsins hvaða blóð-
flokkur er algengastur. Þegar lit-
ið er á veröldina í heild er O-
flokkurinn algengastur og eru
46% jarðarbúa í þessum flokki
en í sumum löndum er A-flokk-
urinn algengastm-, t.d. á Norður-
löndum. Á íslandi er O-flokkur-
inn langalgengastur en um 55%
íslendinga eru í þessum flokki,
A- flokkurinn kemur næst með
32%, B-flokkur 10,7% og AB-
flokkur 2,4%.
Sjaldgæfasti
blóðflokkurinn
Sjaldgæfasti blóðflokkur, sem
vitað er um í heiminum, er blóð-
flokkur í Bombay-kerfi (undir-
flokkur h-h) og hefur hann að-
eins fundist í tékkneskri hjúkr-
unarkonu (1961) og í tveimur
bandarískum systkinum í
Massachusetts í Bandaríkjunum
(1968).
Blessuð veröldin
Dýrasta blóð í heimi
í ágúst árið 1970 fréttist það að
Joe Thomas frá Detroit í Michig-
an í Bandaríkjunum hefði mælst
með mesta magn af Anti-Lewis
B, sem fundist hefur í blóði, en
þetta er sjaldgæft mótefni í blóði.
Bandarískt fyrirtæki gerði strax
samning við Thomas um að
kaupa af honum lítrann á 1500
dollara. Þegar bandarísk skatta-
yfirvöld komust að þessu ákváðu
þau að sala þessi væri skatt-
skyld.
Súld og þoka
Um 600 km suður af landinu er
1038 mb hæð. Um 200 km suðvestur
af Scoresbysundi er heldur vaxandi
1012 mb lægð sem hreyfist austur.
skýjað með köflum en skýjað að
mestu í öðrum landshlutum. Vest-
anlands og við norðurströndina
verður víða súld. í nótt verður vest-
Sólarlag í Reykjavík: 20.11
Sólarupprás á morgun: 6.39
Síðdegisflóð í Reykjavlk: 17.18
Árdegisflóð á morgun: 5.39
Veðrið í dag
í dag verður vestan- og suðvestan-
átt, stinningskaldi eða allhvasst
norðvestan til en víðast kaldi ann-
ars staðar. Á Suðausturlandi verður
læg átt, gola eða kaldi og þokusúld
eða rigning vestan til en skýjað með
köflum austan til. Hiti verður á bil-
inu 6 til 17 stig, hlýjast á Austur-
landi yfir daginn.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
suðvestangola eða kaldi og þoku-
súld með köflum. Hiti 9 til 12 stig.
1 A°
m"
i y
11°
f ■
y n°_'
16^
1
10°g
em
v %
... },
* '>j '
10°^ ,
ÝcTY'! \ y
>
11°
Veðrið kl. 6 í morgun
Veðrið kl. 6 í morgun.
Akureyri
Akurnes
Bergstaöir
Bolungarvík
Egilsstaðir
Keflavíkurflugv.
Kirkjubkl.
Raufarhöfn
Reykjavik
Stórhöfói
Helsinki
Kaupmannah.
Ósló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Amsterdam
Barcelona
Chicago
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
London
Los Angeles
Madrid
Malaga
Mallorca
París
Róm
Valencia
New York
Nuuk
Vín
Washington
alskýjaó 16
þoka i grennd 7
skúr 13
skúr 14
skýjaö 10
súld 11
skýjað 12
súld 10
þoka 11
súld 11
rigning 7
hálfskýjað 9
skýjað 10
skýjað- 9
skýjað 11
súld á síð.kls. 13
léttskýjað 15
þokumóóa 16
hálfskýjað 8
skýjað 13
skýjað 12
súld 12
léttskýjað 18
skýjaó 10
sýjað 20
skýjað 15
þokumóða 13
skýjað 13
skýjað 18
þokumóða 26
súld 6
skúr 11
alskýjaö 24
Rúnar Jónsson rallkappi:
Fór í fyrsta rallið fimmtán ára
„Þetta var fimmta mótið í sum-
ar sem við vinnum svo sigurinn
kom kannski ekkert sérstaklega á
óvart enda lögðum við upp í rallið
með það fyrir augum að verða
fyrstir,“ segir Rúnar Jónsson rall-
kappi en hann og faðir hans, Jón
Ragnarsson, sigruðu í alþjóða
GSM-rallinu sem fór fram um
helgina. Þeir feðgar hafa verið
mjög sigursælir í sumar, eins og
flest undanfarin ár, og voru með
forystu í rallinu strax á fyrsta degi
og héldu henni alla dagana.
Rúnar sagði að þeir feðgar
hefðu verið á sama bílnum undan-
farin ár: „Þessi bíll hefur reynst
okkur afar vel og í sumar enrni
Maður dagsins
Rúnar Jonsson.
við búnir að vinna allar keppnir
sem við höfum tekið þátt í á þess-
um bíl en það brotnaði gírkassinn
í honum um helgina og við rétt
náðum að ljúka keppni og megum
í raun teljast heppnir að hafa get-
að klárað, þannig að við missum
af síðasta ralli sumarsins sem
verður eftir tvær vikur og erum
þvi komnir í vetrarffí. En við
erum þegar búnir að tryggja okk-
ur íslandsmeistaratitilinn og það
með fullu húsi.
Rúnar sagði aðspurður að þeir
keppinautar sem hefðu verið hvað
öflugastir fyrir fram hefðu verið
Norðmennirnir Nils Peter Gill og
Einar Staff: „Þeir voru á mun öfl-
ugri bil en við en sjálfsagt hafa ís-
lensku aðstæðurnar, sem við
þekkjum mjög vel, ekki hentað
þeim og þá hefur verið erfitt fyrir
þá að beita fullu afli og urðu þeir i
öðru sæti.“
Rúnar segist hafa tekiö þátt í
sínu fyrsta ralli árið 1985: „Ég var
þá aðeins fimmtán ára gamall og
hafði að sjálfsögðu ekki aldúr til
að keyra en mátti vera að-
stoðarökumaður. Þegar ég var á
nítjánda ári skiptum við pabbi um
sæti og hef ég keyrt síðan.
Rúnar hefur fylgst með ralli frá
blautu barnsbeini en faðir hans og
föðurbróðir, Ómar Ragnarsson,
voru mjög sigursælir á fyrstu
árum rallsins: „Ég kom inn í þetta
þegar Ómar varð fyrir meiðslum í
hálsi og varð að hætta en þeir
pabbi og Ómar höfðu keyrt saman
síðan 1975. Þótt pabbi hafi verið í
þessu í rúm tuttugu ár hefur hann
enn mjög gaman af og er enn þá
ótrúlega sprækur og meiningin er
að halda áfram saman.“
Jón Ragnarsson rekur fyrirtæk-
ið Bílahöllin Bílaryðvöm og
starfar Rúnar hjá honum: „Þetta
er bæði bílasala og bilaryðvöm og
emm við um tuttugu manns sem
starfa við fyrirtækið." Rúnar segir
að aðaláhugamál frá því hann var
krakki hafi verið bílar en einnig
hafi hann gaman af útiveru af
ýmsu tagi. Eiginkona Rúnars er
Guðrún Ýr Birgisdóttir og eiga
þau þrjú börn. -HK
Myndgátan
Spillir milli hjóna
Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnoröi
Verk eftir súrrealistann Roberto
Matta.
Matta og
svo framvegis
Um síðustu helgi var opnuð á
Kjarvalsstöðum sýning á mál-
verkum og skúlptúrum eftir súrr-
ealistann Matta sem ber yfir-
skriftina Matta og svo framvegis
Roberto Matta fæddist í Chile
árið 1911. Hann fLuttist til Evrópu
1930 þar sem hann fékk vinnu á
teiknistofu Le Corbusier. Þegar
hann hóf að mála í kringum 1937
vöktu myndir hans strax athygli
og var hann hvattur af listamönn-
um á borð við Dalí, Picasso og
Andre Breton sem tók hann inn í
súrealistahópinn. Matta dvaldi í
Bandaríkjunum alla seinni
heimsstyrjöldina og einkennast
verk hans frá þessum árum af
tærðum figúrum í óskilgreindu
umhverfi.
Sýningar
Eftir að hann flutti aftur til
Evrópu tók hann virkan þátt í
„mannskemmandi iðnaðarsamfé-
lagi samtímans". í lok sjötta ára-
tugarins kynntist hann Erró og
unnu þeir saman nokkrar seríur
þar sem þeir skiptast á um að
teikna upp myndbyggingar og
fígúrur.
Á sýningunni á Kjarvalsstöð-
um eru verk sem valin eru af
Matta og Alain Sayag, safhverði
við Pompidousafnið í París. Öll
verkin eru í eigi listamannsins.
Bridge
í úrslitakeppninni um Vanderbilt
bikarinn í sveitakeppni í Bandaríkj-
unum, áttust við sveitir Zia Ma-
hmood og Nick Nickells. Zia hafði
betur í leiknum og græddi meðal
annars 13 impa á þessu spili. Sagnir
gengu þannig í opnum sal, vestur
gjafari og NS á hættu:
f K54
* D1053
•f K8642
* 8
Vestur Norður Austur Suður
Freeman Deutsch NickeU Rosenb.
pass pass pass lGrand
2« pass 2f pass
2f 3f Dobl 4f
pass p/h 4f pass 6*
Freeman ákvað að opna ekki á
hendi vesturs og það gaf Deutch og
Rosenberg meira næði til að athafna
sig. Tveggja laufa innákoma vesturs
lofaði einhverjum lit og þegar það lá
ljóst fyrir að liturinn var spaði,
hófust Deutsch og Rosenberg handa
við sagnirnar. Fjögurra spaða sögn
norðurs var fyrirstöðusögn og
slemmuboð í laufi og Rosenberg tók
áskoruninni. Þegar tigulsvíning mis-
tókst, tók Rosenberg hjartasvíning-
una og stóð sitt spil. Á hinu borðinu
fengu Hamman og Wolff úr sveit
Nickells minna sagnrými á hendur
NS.
Vestur Norður Austur Suður
Stansby Hamman Martel Wolff
3é pass 4f Dobl
pass 5* p/h
Stansby ákvað að hindrunarsegja
3 spaða í upphafi á hagstæðum hætt-
um og lokasamningurinn hjá Ham-
man og Wolff var því hálfgert skot í
myrkri. Þeir hefðu getað grætt á spil-
inu, ef það hetði legið verr, en i þess-
ari legu var 13 impa tap óhjákvæmi-
legt. ísak Öm Sigurðsson
f DG10932
V 742
•f 103
* D3