Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1996, Blaðsíða 11
T>V ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1996
íemung
u
Séð og
heyrt
í áttatíu og fimm ára afmælisblaði Háskólans,
sem borið var í hús í vikunni, var prýðisviðtal
við forsetann. Ræðan hans á Isafirði var líka
Það ber ekki á öðru en alvöru
„uppistand“ - stand-up comedy -
jafnvel hið breska afbrigði henn-
ar, hafi skotið rót-
um hér á landi, ef
marka má hlátra-
sköllin sem Eddie
Izzard tókst að
laða fram í Loft-
kastalanum á
fimmtudags- og
fóstudagskvöldið.
Izzard hefur um nokkurt skeið
verið ein skærasta stjarnan í
breska hláturiðnaðinum, en heyr
nú harða samkeppni við sér yngri
og aggressífari skemmtikrafta.
Sem er ef til vill ástæða þess að
völl, að hestamennsku, breskri og
íslenskri, veitingahúsamenningu,
íslenskri og breskri, að tónlistar-
flutningi, róm-
verska heims-
veldinu og þar
langt fram eftir
götum. Hann
gerði gott grín að
ýmiss konar hjá-
trú og hindur-
vitnum („Ef
skeifur eru svona óbrigöult gæfu-
merki, af hverju vinna þá ekki all-
ir hestar kappreiðar?") og var
fljótur að henda á lofti kjciftagang
í sal eða önnur viðbrögð áhorf-
enda sinna („Varstu að missa
Grín
Aðalsteinn Ingólfsson
Af Edda
kjaftaskúmi
hann hefur lagst í ferðalög -
World Tour - viða um lönd, þar á
meðal til íslands.
Izzard er ekki síst þekktur fyrir
sveigjanlega afstöðu sína til
kynjamismunar, það er, honum
þykir jafn sjálfsagt að íklæðast
kjólum og karlmannsbrókum.
Sjálfur segist hann vera Wær
lesbíur í karlmannsmynd. Ein-
hvem veginn þannig var Izz-
ard kynntur fyrir íslenskum
áhorfendum i íslenskum
fjölmiðlum, ' en tók
skýrt fram í byrjun
upptroðslunnar í Loft-
kastalanum að hann
væri ekki með
„drag“sýningu held-
ur ofur venjulegt
uppistand. Farðað-
ur, varalitaður og
íklæddur háglans-
andi leðurbrókum
minnti hann helst á
soldið útlifaðan auka-
leikara í einni af Rómar-
kvikmyndum Pasolinis
eða Fellinis.
Biskupasögur
Izzard er ekki einn af
þeim sem ryðja út úr sér
hverri gamansögunni á
fætur annarri heldur ger-
ir hann út á gegndarlaus-
an spuna, þar sem um-
ræðuefnið er oftar en
ekki ýmiss konar fárán-
legheit í nútímanum
sem fyrr en varir hafa
tekið á sig enn fárán-
legri myndir. Og þótt
Izzard sé óspar á
ákveðið enskt blóts-
yrði sem byrjar á „f‘
notaði raunar
„haltu kjafti" óspart
- er hann ekki yfír-
máta klúr. Hafandi
lýst því yfir að hann
ætlaði að tala úm
„fingurbjargir", barst
umræðan um víðan
gerviaugað á gólfið, elsku vin-
ur?“). Kenndur íslendingur hóf
hróp og köll og fékk yfirhalningu
sem hann gleymir ekki í bráð.
Eitthvað hefur Izzard reynt að
setja sig inn í séríslensk aðhlát-
ursefni, að minnsta
kosti gafst honum
vel að nefna „bisk-
upa“, auk þess
sem hann þreifaði
sig áfram með
önnur vel þekkt
„íslensk" um-
ræðuefni: veðr-
Eddie
Izzard
„ Eins og
útlifaöur
aukaleikari
kvikmynd
eftir Pasol-
ini.“
una,
trjáleysið
og drykkju-
skapinn, hafði
þó ekki alltaf er-
indi sem erfiði.
Allt um það
virðist þörf
bæði fyrir
breskt uppi-
stand og Loft-
kastalann.
Gaman væri
ef einhver
tæki að sér að
siga öðrum
breskum
kjaftaskúm-
um, til dæm-
is A1
Murray,
Phil Jupit-
us, Dylan
Moran eða
Phil Kay,
á íslenska
áhorf-
endur.
Birgitta Bardot - fullklædd.
hressandi og fór vel í fólk sem vill
helst ekki búa í Reykjavík.
Auðvitað fylgist maður grannt
með fyrstu skrefum nýja forsetans
síns, mér líkar vel það sem ég hef séð
í fjölmiðlunum, hann setur ekki upp
landsfoðursvip frammi fyrir þjóð
sinni, er ekki stífur af hátíðleik, hatt-
laus og frakkalaus í rokinu á Vest-
fjörðum, en aldrei sást fara um hann
hrollur.
Er beðið eftir
faraldri?
Ég er ekki jafn ánægð með heil-
brigðisráðherrann og liðið sem hefur
heObrigðismálin í sínum höndum.
Og mér finnst það ekki gáfumerki
hjá ráðherranum
að fara í sólbað til
útlanda í hálfan
mánuð, eins og á
stendur. Alveg
sama þótt hún sé
með gemsa og fax
eins og flokkssystir
hennar sagði í fyrrakvöld og reyndi
að gera gott úr öllu saman.
Heilbrigðisþjónusta liggur niðri í
landinu og það er hræðilegt ábyrgð-
arleysi hjá stjómvöldum. Eftir
hverju er beðið? Faraldri af ein-
hverju tagi? Heilu sýslumar em án
læknis síns, á svipuðum slóðum fást
ekki kennarar til þess að segja börn-
unum til, af því við tímum ekki að
borga þeim sæmileg laun.
í sambandi við þetta læknaverkfall
þá er ekki langt síðan sjónvarpið
sýndi þátt um berkla í velferðarríkj-
unum. Það voðalega land Belgía var
tekið fyrir og slakri læknisþjónustu
við almúgann m.a. kennt um, sama
var að segja um Bandaríkin og Bret-
land.
Við viljum
prinsessur
En í léttvægari fréttum er þetta
helst, að allir karlmenn sem ég um-
gengst ætluðu heldur betur að horfa
á Tyson boxara um helgina. En allir
með tölu misstu af þessari mínútu
sem beðið var eftir. Vekjaraklukkur
hringdu og allt var vel undirbúið, en
því miður, þeir sem ég hef talað við
höfðu brugðið sér inn í eldhús eða á
klóið og þegar þeir komu að sjón-
varpinu sínu var allt búiö og gert.
Spælandi.
En það var ekkert í sjónvarpinu
þessa vikuna sem höfðaði sterklega
til kvenna. Mér finnst vera mikið af
skrýtnu efni sem enginn nennir að
horfa á. Síðdegis, alla daga vikunnar
eru hræðilega leiðinlegar sápur bæði
á stöð eitt og tvö og sjónvarpsmark-
aðir sem eru svo leiðinlegir að það er
nú bara meira. Ekki veit ég hver
horfir á þá eða hvort hægt er að selja
fólki draslið sem þar er á boðstólum.
Mér detta í hug beikonsnúrustaurar
sem hægt er að skella á borðið. Þar
hangir beikonið á þerrilínum sem
eru einsog dúkkuhúsamubla. Hvað
með spæleggin, eiga þau bara að
liggja á pönnunni áfram? Hann
frændi minn, sem er ungur og nýj-
ungagjam, keypti sér tæki til þess að
skera niður kartöflur, hann steikti
kartöflurnar með alblóðugum fingr-
um, stakk tækinu í uppþvottavélina
og eftir þvottinn lá leiðin út í ösku-
tunnu með einnota ruslið.
En það er ekki allt jafn vont.
Nenni maður ekki að horfa á leiðin-
legu sápumar og sjónvarpsmarkað-
ina má alltaf líta í blöðin. Ég leit í
Dag- Tímann í vikunni. Tölublaðið
sem ég á var skrifað til þess að gleðja
og þóknast Akureyringum. í mið-
opnu var mynd af dönskum brussum
að stíga dans í Lystigarðinum í til-
efni af hundrað þrjátíu og fjögurra
ára afmæli hans. Svo var mikið um
skólabörn og önnur börn og hollt
nesti þeirra. Ég hef
haldgóða reynslu
og þekkingu á
hollu nesti skóla-
bama, var að byrja
að smyrja aftur í
vikunni eftir nokk-
urra ára hlé. í
stuttu máli þá hefur ekkert breyst.
Rúgbrauð með kínakálslufsu skreytt
með graslauk og fitusnauðri lifrar-
kæfu fer beinustu leið í mslafötuna í
skólastofunni, franskbrauð með
miklu smjöri og sultu eða súkkulað-
ikremi gleður unga sál. Ég hef líka
prófað að vera kennari og því er mér
vel kunnugt um hvílík ógrynni af
hollu skólanesti umhyggjusamra
mæðra lenda i bréfakörfunni. Hvað
segið þið til dæmis um þetta álegg úr
Degi-Tímanum: Niðursneiddar kald-
ar-kartöflur með kryddblöndu, eða
kalt fiskisalat með mjög fmskomum
lauk og örlitlu majónesi? Gleymdu
því.
En þá er að létta sér lundina og
fletta „Séð og Heyrt“. Alltaf þótti
manni gaman að komast í Se og
Hörið danska þegar maður var
krakki. Stundum tók hún amma mín
það af mér af því það var í því efni
sem óekkí var við hæfi barna.
Birgitta Bardot ber að ofan á strönd,
greinar um hryllileg framhjáhöld og
ofsalega hjónaskilnaði. En svo var
alltaf eitthvað fallegt inn prinsess-
umar þrjár, þær vom á hestbaki eða
renndu sér á skíðum og svo voru þær
náttúrlega að trúlofast almennilegum
mönnum.
Ég var í áttræðisafmæli um dag-
inn og systir afmælisbamsins stóð
upp og sagði nokkur orð í tilefni
dagsins. - Þannig var að fyrir
nokkmm vikum héldu þær systur að
þær væm allt í einu og loksins orðn-
ar gáfaðar. Þær sátu saman á hár-
greiðslustofu og flettu vikublöðum.
Eftir góða stund segir Sigga við
Viggu systur: „Það er meira hvað
þeir em mikið að tala um biskupinn
okkar, heilt viðtal við hann héma?“
Vigga er niðursokkin í sitt blað og
svarar ekki strax. Svo lítur hún upp
og segir við Siggu: „Alveg er þetta
merkilegt, ég skil hvert einasta orð
sem stendur í blaðinu!"
Fjölmiðlar
Sigríður Halldórsdóttir
Furðu-
leikhúsið
Furðuleikhúsið er að
leggja upp í sitt árstíða-
bundna flakk um skóla, leik-
skóla og aðra staði þar sem
þörf er fyrir farandleikara.
Fyrsta sýning haustsins er
Mjallhvít og dvergamir sjö. í
hópnum em fjórir atvinnu-
leikarar sem búa til sýning-
amar sínar sjálf og byggja
mikið á spuna, þó að þeir fái
hugmyndir eða söguþráð
annars staðar að. Mörg börn
muna eflaust eftir sýningu
hópsins á Bé-tveim, sem var
byggð á verðlaunasögu Sig-
rúnar Eldjám og sýnd hjá
Leikfélagi Akureyrar og í
Tjamarbíói. Sú sýning verð-
i ur tekin upp aftur stytt eftir
áramót og löguð að flakkinu.
Hópurinn hefur ekkert fast
aðsetur - nema símann: Leik-
skólakennarar og aðrir sem
vilja fá til sín leiksýningu
| geta hringt i síma 588 9412 og
I 554 6271.
I
1
Ný Dísa
Óperan Galdra Loftur eftir
Jón Ásgeirsson verður tekin
upp aftur í íslensku óperunni
um næstu helgi. Sem kunn-
ugt er var hún mest sótta at-
1 riðið á Listahátíð í júní, en
nú eru fyrirhugaðar fimm
sýningar á henni. Skipt hefur
verið um söngkonu í hlut-
verki Dísu, Alda Ingibergs-
j dóttir kemur nú í staðinn fyr-
S ir Þóm Einarsdóttur, og væri
enginn öfundsverður af því
hlutskipti, svo sönn Dísa sem
IÞóra var. Viðar Gunnarsson
eykur við sig hlutverki
gamla mannsins sem Bjami
Thor Kristinsson söng. Aðrir
söngvarar eru hinir sömu og
í sumar.
Draumar
kynjanna
Eins og allir muna varð
bókin Karlar em frá Mars,
konur eru frá Venus ein sölu-
hæsta - eða jafnvel allra sölu-
hæsta bókin á síðustu jóla-
vertíð. Nú hefur Edda Björg-
vinsdóttir leikari og leik-
! stjóri samið leikverk upp úr
henni sem leikhópurinn
Draumasmiðjan fmmsýnir
Iseinna í þessum mánuði. Val-
geir Skagfjörð semur tónlist-
ina. í verkinu eru dregnar
upp skoplegu hliðarnar á
samskiptum kynjanna eins
og Eddu hefur verið lagið
lengi. MFA styrkir sýning-
una og hún verður sýnd á
vinnustöðum eftir pöntun.
Umsjón
Silja Aðalsteinsdóttir