Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1996, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1996, Page 8
8 FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1996 Útlönd__________________________________ ^ Lítill árangur af leiðtogafundinum um Mið-Austurlönd: Israelskar hersveitir bua sig undir ný átök ísraelskar hersveitir eru tilbúnar undir átök við reiða Palestínumenn á Vesturbakkanum og Gaza eftir leiðtogaíúndinn í Washington, sem ísraelsmenn segja að hafl verið sig- ur fyrir þá en sem Palestínumenn segja að hafi mistekist. Eina niðurstaða tveggja daga fundarins í Washington sem hönd er á festandi er samkomulag deilu- aðila um að halda áfram viðræðum. Þeir Yasser Arafat, forseti Palest- ínumanna, Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra ísraels, og Hussein Jórdaníukonungur voru þungir á brún þegar Bill Clinton Bandaríkjaforseti tilkynnti að emb- ættismenn mundu halda áfram að ræða mál sem ekki leystust í Was- hington á fundi á landamærum ísra- els og Gaza næstkomandi sunnudag. Hann lagði áherslu á að þetta væri góður árangur af fundinum sem hann boðaði til í þeim tilgangi að bjarga friðarferlinu í Mið-Aust- urlöndum eftir blóðug átök ísra- elskra hersveita og Palestínumanna í síðustu viku sem kostuðu tugi mannslífa. Palestínumenn voru ekki á því að nokkur árangur hefði verið af fund- inum og sögðu hann misheppnaðan. „Það varð enginn jákvæður ár- angur vegna þess að ísraelsmenn neituðu að fjalla af alvöru um grundvallarmálin," sagði Yasser Abed Rabbo, ráðgjafi palestínskra stjómvalda. Fyrir botni Miðjarðarhafsins voru menn enn hreinskilnari. „Leiðtogafundurinn mistókst vegna óbilgirni israelsmanna,“ sagði Hasan Asfour, samningamað- ur PLO. Egyptar sögðu að þörf væri á aðgerðum en ekki fleiri loforðum til að komast að samkomulagi um frið. Yasser Arafat mætti ekki á frétta- mannafund að fundinum loknum og fór frá Washington án þess að gefa álit sitt á niðurstöðunum. Benjamin Netanyahu lá hins veg- ar ekkert á skoðunum sínum og fagnaði árangrinum. „Gagnkvæmur skilningur er meiri en fyrir tveimur dögum og ég vona að hann aukist eftir því sem frá líður,“ sagði hann. Hann lofaði einnig að ýta á eftir að samkomulag næðist um brott- flutning hluta ísraelskra hersveita frá Vesturbakkaborginni Hebron, en það var helsti ásteytingarsteinn fundcU'ins. Palestínumönnum þykir hins vegar lítið til þess koma þar sem ísraelar skrifuðu undir samkomu- lag þess efnis fyrir ári. Reuter UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum veröur háö á þelm sjálf- um sem hér segir: Ásbraut 9, 1. hæð, þingl. eig. Garðar Guðjónsson, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki íslands, húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar ríkisins, íslandsbanki hf., Líf- eyrissjóður verksmiðjufólks og Lífeyris- sjóður verslunarmanna, mánudaginn 7. október 1996, kl. 14.00. Brekkuhjalli 10, þingl. eig. Austurholt hf., gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Kópa- vogs og Lífeyrissjóður raftðnaðarmanna, mánudaginn 7. október 1996, kl. 15.00. Brekkuhjalli 2, 4, 6, 8 og 12, þingl. eig. Austurholt ehf., gerðarbeiðandi Bæjar- sjóður Kópavogs, mánudaginn 7. október 1996, kl. 14.45. Digranesheiði 37, þingl. eig. Sigurjón Markússon, gerðarbeiðendur Guðni Þórðarson, íslandsbanki hf. og Sparisjóð- ur Mývetninga, mánudaginn 7. október 1996, kl. 16.00. Dimmuhvarf 14, þingl. eig. Ásgerður Ólafsdóttir og Sigurður R. Jónsson, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkis- ins, Iðnlánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 7. október 1996, kl. 16.45. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segír, á eft- irfarandl eignum: Aðaltún 6, Mosfellsbæ, þingl. eig. Hauk- ur Haraldsson og Oddbjörg Óskarsdóttir, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæð- isstofnunar og Verðbréfamarkaður fs- landsb. hf., mánudaginn 7. október 1996, kl. 10.00. Amtmannsstígur 6, neðri hæð + 1 herb. og geymsla í kjallara, þingl. eig. Halldór Snorri Bragason, gerðarbeiðandi Inn- heimtustofnun sveitarfélaga, mánudaginn 7. október 1996, kl. 10.00. Austurberg 34, íbúð á 1. hæð, þingl. eig. Margrét Inga Karlsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 7. október 1996, kl. 10.00. Austurströnd 3, jarðhæð, Seltjamamesi, þingl. eig. I. Brynjólfsson og Co hf., gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóður- inn, mánudaginn 7. október 1996, kl. 10.00. Sjötíu manns létu lífið í flugslysinu við Perú í gærmorgun. Hér má sjá ætt- ingja eins flugliðanna. Simamynd Reuter Bilun í stjórntækjum þotunnar sögð orsök flugslyssins í Perú Hamraborg 26, 5. hæð C, þingl. eig. Magnús Óskarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Bæjar- sjóður Kópavogs, Hamraborgarráðið og Húsfélagið Hamraborg 26, mánudaginn 7. október 1996, kl. 17.30. Heiðarhjalli 37,030001, þingl. eig. Heið- arverk ehf., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóð- ur starfsm. Kópavogskaupst., þriðjudag- inn 8. október 1996, kl. 14.00. Lindasmári 43, íbúð 01-01, þingl. eig. Vogar hf., gerðarbeiðendur íslandsbanki hf., Sameinaði lífeyrissjóðurinn, Spari- sjóður Hafnarfjarðar og Sparisjóður Reykjavíkur og nágr., þriðjudaginn 8. október 1996, kl. 14.45. Lækjasmári 13, 0201, þingl. eig. Bygg- ingafélagið Sólhof ehf., gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkis- ins og Sparisjóður Kópavogs, þriðjudag- inn 8. október 1996, kl. 18.00. Selbrekka 1, þingl. eig. Magnús Guð- mundsson, Ingibjörg Barðadóttir og Björg Valdimarsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Islandsbanki hf. og Lífeyrissjóður verslunarmanna, þriðjudaginn 8. október 1996, kl. 15.30. Smiðjuvegur 4, 0211, þingl. eig. Ang- elica Cantu Davila, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Bæjarsjóður Kópavogs og Gjaldskil sf., þriðjudaginn 8. október 1996, kl. 16.30. Trönuhjalli 19, íbúð 0102, þingl. eig. Þórarinn Halldórsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Húsfé- lagið Trönuhjalla 19, þriðjudaginn 8. október 1996, kl, 17.15.____________ SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI Árland 6 ásamt bflskúr, þingl. eig. Ágúst S. Hafberg, gerðarbeiðendur íslandsbanki hf., útibú 515, Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar og Sparisjóður Reykja- víkur og nágr., mánudaginn 7. október 1996, kl. 10.00. Árland 8, þingl. eig. Lilja Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Eftirlaunasj. starfsm. Landsb/Seb., mánudaginn 7. október 1996, kl. 10.00. Barmahlíð 23, efri hæð og 1/2 kjallari, þingl. eig. Hrund Ólafsdóttir og Sveinn Harðarson, gerðarbeiðendur húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar og Lífeyrissjóð- ur verslunarmanna, mánudaginn 7. októ- ber 1996, kl. 10.00. Bleikargróf 15, þingl. eig. Þorsteinn Sveinsson, gerðarbeiðandi Fjarðarplast sf., mánudaginn 7. október 1996, kl. 10.00. Bræðraborgarstígur 19, þingl. eig. Bjarkey Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, mánu- daginn 7. október 1996, kl. 10.00. Fannafold 100, hluti í íbúð á 1. hæð, merkt 0102, þingl. eig. Þorsteinn Kon- ráðsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafé- lag íslands hf., mánudaginn 7. október 1996, kl. 10.00. Yfirvöld í Perú segja flugstjóra þotunnar, sem fórst við strendur landsins í gærmorgun, hafa tilkynnt um bilun í stjómtækjum. Allir um borð, 61 farþegi og 9 flugliðar, létu lífið. Þotan, sem var af gerðinni Boeing 757-200, var á leið frá Lima í Perú til Santiago í Chile. Rúmum hálftíma eftir flugtak tilkynnti flugstjórinn að ekki væri allt með felldu og sneri við. Slysið í gær var þriðja flugslysið Ferjubakki 6, íbúð á 3. hæð t.h., merkt 0303, þingl. eig. Ólafía Sigríður Brynj- ólfsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Islands, mánudaginn 7. október 1996, kl. 13.30. Háberg 3, íbúð á 3. hæð, merkt 0303, þingl. eig. Gróa Björg Jónsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánu- daginn 7. október 1996, kl. 10.00. Hofsvallagata 57, neðri hæð og 1 herb. í kjallara, auk 39% lóðar, merkt 0101, þingl. eig. Birgir Guðbjömsson og Hans- ína Rut Rútsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóð- ur starfsm. ríkisins, mánudaginn 7. októ- ber 1996, kl. 10.00. Langholtsvegur 90, rishæð, þingl. eig. El- ías Rúnar Sveinsson, gerðarbeiðendur ís- landsbanki hf. 526, Lögfræðistofan Suð- urlbr. 20 ehf. og Sameinaði lífeyrissjóð- urinn, mánudaginn 7. október 1996, kl. 10.00. Seljavegur 33,3ja herb. íbúð á 3. hæð t.v., þingl. eig. Þórður Sigurjónsson, gerðar- beiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, mánudaginn 7. október 1996, kl. 13.30. Skeggjagata 23, efri hæð, þingl. eig. Lissa Mary Blandon, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 7. október 1996, kl. 10.00. á skömmum tíma sem flugvél af gerðinni Boeing 757 lendir í. í fyrra létu 159 manns lífið er Boeing 757 frá American Airlines fórst í fjall- lendi í Kólumbíu. í febrúar síðast- liðnum hrapaði Boeing 757-200 í Karíbahaf. Allir um borð, 189 manns, týndu lífi. Talið er að mann- leg mistök hafi verið orsök slysanna í síðastnefndu tilvikunum. Starfs- menn Boeing í Lima neituðu í gær að tjá sig um orsök flugslyssins viö Perú. Reuter Skipasund 4, þingl. eig. Elísabet Kvaran og Helgi Haraldsson, gerðarbeiðandi Dagný Jónsdóttir, mánudaginn 7. október 1996, kl. 13.30. Vatnagarðar 6, eining 0202, 185 fm skrif- stofur á 2. hæð, 15,6 fm inngangur á 1. hæð og hálfur inntaksklefi á 1. hæð, 4,5 fm, þingl. eig. þrotabú S.Óskarsson og Co hf., gerðarbeiðandi Hróbjartur Jón- atansson hrl., f.h. þb. S. Óskarsson og Co hf., mánudaginn 7. október 1996, kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboös á eftlrfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Austurstræti 10A, hluti í 4. hæð t.v., merkt 0401, þingl. eig. Kristján Stefáns- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 7. október 1996, kl. 14.30. Einholt 2, 1., 2. og 3. hæð í eystri enda, þingl. eig. Kvilt ehf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki íslands og Pétur Þór Sigurðsson, mánu- daginn 7. október 1996, kl. 17.30. Stuttar fréttir dv Sænskir til Suöur-Afríku Sænsk -yfirvöld ætla að senda lögreglumenn til Suður-Afríku til að rannsaka nýjar vísbend- ingar um morðið á Olof Palme forsætisráðherra fyrir tíu árum. Ræðir Tsjetsjeníu Borís Jeltsín Rúss- landsforseti ræðir í dag við öryggis- málastjóra sinn, hinn metorða- gjama Alex- ander Lebed, um friðarferlið í Tsjetsjeníu sem virðist standa á miklum brauð- fótum. írakar klúöruðu Bandarísk stjómvöld segja að ef írakar hefðu ekki sent her- sveitir gegn Kúrdum í norður- hluta landsins í ágústmánuði hefði samkomulag um sölu þeirra á olíu til að kaupa mat- væli gengið i gildi í september. Fyrrum ráðherra myrtur Stjómvöld í Búlgaríu ætla að herða baráttuna gegn glæpum eftir að fyrmm forsætisráðherra landsins var myrtur fyrir utan heimili sitt. Strangara eftirlit Carl Bildt sáttasemjari segir að sveitarstjórnarkosningar í Bosniu 1 næsta mánuði verði að vera undir strangara eftirliti óháðra aðila en þingkosningam- ar í síðasta mánuði. Hittast í París Slobodan Milosevic Serbiufor- seti og Alija Izetbegovic Bosníu- forseti hittast í París í dag til að efla tengsl landanna. Suu Kyi slapp út Burmneska andófskonan Aung San Suu Kyi slapp fram hjá lög- regluþjónum sem gæta þess að eng- inn komist til eða frá heim- ili hennar og sagði fréttamönnum að allt að 800 stuðningsmenn hefðu verið handteknir. Útiitið gott Fjármálaráðherra Bandaríkj- anna sagði í gær að horfur í efnahagsmálum heimsins hefðu ekki verið betri i langan tíma. Reuter Garðyrkjustöðin í Reykjadal 1, Mosfells- bæ, þingl. eig. Erlingur Ólafsson, gerðar- beiðendur Bflasalan Braut ehf. og Stofh- lánadeild landbúnaðarins, mánudaginn 7. október 1996, kl. 11.30. Gil, Kjalamesi, þingl. eig. Magnús Jóns- son, gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Lífeyrissjóður Sóknar og Mosfellsbær, mánudaginn 7. október 1996, kl. 10.30. Gnoðarvogur 76, ris, þingl. eig. Guð- mundur Snorrason, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki íslands, Vesturbæjar, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 7. október 1996, kl. 16.30. Hamrahlíð 3, kjallaraíbúð, þingl. eig. Adólf Adólfsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Jón Guðbjartsson og Orkubú Vestfjarða, mánudaginn 7. októ- ber 1996, kl, 13.30._________________ Hringbraut 119, bflastæði nr. 070134, þingl. eig. Andreas Rolf Roth, gerðar- beiðandi Sveinn Aðalsteinsson, mánu- dagirrn 7. október 1996, kl. 16.00. Hverfisgata 60A, þingl. eig. Jens Indriða- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Húsa- smiðjan hf., íslandsbanki hf., höfuðst. 500, Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins og Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánu- daginn 7. október 1996, kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.