Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1996, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 1996
27
f^í uNDANKEPPNl HM
8. riðill:
Litháen-Llechtensteln........2-1
1- 0 Jankauskas (43.), 1-1 Zech (53.),
2- 1 Narbekovas (55.)
Írland-Makedónía.............3-0
1-0 McAteer (8.), 2-0 Cascarino (47.),
3- 0 Cascarino (70.)
Ísland-Rúmenía...............0-4
0-1 Moldovan (25.), 0-2 Hagi (61.), 0-3
Popescu (75.), 0-4 Petrescu (89.)
írland 2 2 0 0 8-0 6
Rúmenía 2 2 0 0 7-0 6
Litháen 3 2 0 1 4-4 6
Makedónía 3 111 4-4 4
ísland 3 0 12 1-7 1
Liechtenst. 3 0 0 3 1-10 0
9. riðill:
Albanía-Portúgal............ 0-3
0-1 Figo (11.), 0-2 Helder (77.), 0-3 Rui
Costa (89.)
Armenía-Þýskaland............1-5
0-1 Hássler (20.), 0-2 Klinsmann (26.),
0-3 Hássler (39.), 04 Bobic (69.), 0-5
Kuntz (80.), 1-5 Mikaeljan (85.)
Úkraína 2 2 0 0 3-1 6
Portúgal 3 111 4-2 4
Þýskaland 1 1 0 0 5-1 3
Armenia 3 0 2 1 2-6 2
N.lrland 2 0 11 1-2 1
Albanía 10 0 1 0-3 0
Flautað af
Leikur Eistlands og Skotlands
í Tallinn var flautaður af í gær.
Vegna slæmrar flóðlýsingar lét
FIFA færa leikinn frá kl. 18.45 til
15 en Eistlendingar mættu ekki
á þeim tíma, Skotar byrjuðu á
miðju og flautað var af. Eistlend-
ingar sögðu útilokað að færa
leikinn vegna seldra miða og
sjónvarpsútsendingar. FIFA
ákveður hvað gera skuli i mál-
inu þann 7. nóvember.
Iþróttir j
Allar nánari upplýsingar um beingreiðslu færðu hjá viðskiptabanka þínum eða
áskriftardeild Stöðvar 2, Csími 515 610(0 - (grær\t númer 800 6161 3
Greiddu áskriftina meö beingreiöslum
beingreiðslu er áskriftargjaldið millifært beint af reikningi þínum í banka/sparisjóði.
ST00-2
FJOLVARP
svn
Undankeppni HM í knattspyrnu:
„Við gerðum það
sem þurfti til“
- sagði Alan Shearer sem skoraði tvívegis gegn Póllandi
T '
ef þú greiðir ásknftina
með beingreiðslum o o o
Þeir sem greiða áskriftina með beingreiðslum fá 5% afslátt af áskriftarverði
miðað við þá sem greiða með gíróseðli. Þú græðir því einn og hálfan
sjónvarpsdag i hverjum mánuöi og sparar þér auk þess ferð í bankann.
Englendingar eru með undirtökin
í einvíginu við ítali í 2. riðli und-
ankeppni HM eftir 2-1 sigur á Pól-
verjum á Wembley í gærkvöldi. Ital-
ir eru reyndar einnig með fullt hús
stiga eftir tvo leiki en þeir mörðu
1-0 sigur á Georgíumönnum á
heimavelli í Perugia..
Það var Alan Shearer, dýrasti
knattspymumaður heims, sem
gerði bæði mörk Englands í fyrri
hálfleik en Pólverjar höfðu komið
heimamönnum í opna skjöldu með
marki á upphafsmínútunum.
„Þetta var -enginn stórleikur en
við gerðum það sem þurfti til. Byrj-
unin var kæruleysisleg, einhverra
hluta vegna, en mörkin voru verð-
skulduð," sagði Shearer.
Ravanelli bjargaði ítölum
Lítil ánægja var með ffammi-
stöðu ítala þrátt fyrir sigurinn gegn
Georgíu og pressan eykst enn á
Arrigo Sacchi. Silfurrefurinn
Fabrizio Ravanelli var bjargvættur
ítala en hann skoraði sigurmarkið
með hörkuskalla. Georgíumenn áttu
stangarskot og Toldo kom í veg fyr-
ir að þeir jöfnuðu í lokin með frá-
bærri markvörslu.
Rússar máttu þakka fyrir jafn-
tefli, 1-1, í ísrael en Igor Kolyvanov
jafnaði þar skömmu fyrir leikslok.
Júrgen Klinsmann reynir að ná boltanúm af leikmanni Armeníu í Jerevan í
gær. Klinsmann skoraði eitt mark í stórsigri Þjóðverja, 1-5. Reuter
Þrenna frá Rekdai á
lokamínútunum
Kjetil Rekdal sló heldur betur í
gegn þegar Norðmenn unnu Ung-
verja, 3-0, í Osló. Hann skoraði öll
þrjú mörkin á síðustu sjö mínútum
leiksins.
Svíar töpuðu óvænt fyrir Austur-
ríki í Stokkhólmi, 0-1, og þóttu slak-
ir. Kennet Andersson gat þó jafnað
en lét Michael Konsel verja frá sér
vítaspyrnu.
írar sannfærandi en Litháar í
óvæntu basli
írar unnu sannfærandi sigur á
Makedóníu, 3-0, í riðli íslands og
þar skoraði gamla brýnið Tony
Cascarino tvö markanna. Litháar
lentu hins vegar í óvæntum erfið-
leikum með Liechtenstein í Vilnius
en unnu 2-1. Litháar sóttu nær lát-
laust en gekk illa að flnna smugu á
sterkri vörn gestanna.
-VS
j^y UHMNKEPPNI HM
1. riðill:
Danmörk-Grikkland..........2-1
1- 0 sjálfsmark (25.), 1-1 Donis (35.),
2- 1 B.Laudrup (50.)
Grikkland 3 2 0 1 6-2 6
Danmörk 2 2 0 0 4-1 6
Króatía 1 1 0 0 4-1 3
Slóvenía 2 0 0 2 0-4 0
Bosnía 2 0 0 2 1-7 0
2. riðill:
Ítalía-Georgta 1-0
1-0 Ravanelli (42.)
England-Pólland . . . 2-1
0-1 Citko (6.), 1-1 Shearer (24.), 2-1
Shearer (37.)
England 2 2 0 0 5-1 6
Ítalía 2 2 0 0 4-1 6
Pólland 1 0 0 1 1-2 0
Georgía 10 0 1 0-1 0
Moldavía 2 0 0 2 1-6 0
3. riðill:
Noregur-Ungverjaland . 3-0
1-0 Rekdal (83.), 2-0 Rekdal (89.), 3-0
Rekdal (90.) Noregur 2 2 0 0 8-0 6
Sviss 2 1' 0 1 3-3 3
Ungverjal. 2 1 0 1 1-3 3
Azerbaijan 2 1 0 1 1-5 3
Finnland 2 0 0 2 2-4 0
4. riðill
Hvíta-Rússland-Lettland 1-1
0-1 Zemlitsky (16.), 1 -1 Makovsky
(78.)
Svlþjóð-Austurríki . O-l
0-1 Herzog (11.)
Eistland-Skotland . . . . . (0-3)
Flautað af vegna ósamkomulags um
leiktíma. Svíþjóð 3 2 0 1 7-3 6
Skotiand 2 1 1 0 2-0 4
Austurríki 2 1 1 0 1-0 4
Hv.-Rússl. 4 1 1 2 3-7 4
Eistiand 2 1 0 1 1-1 3
Lettiand 3 0 1 2 2-5 1
(Leikur Eisflands og Skotiands ekki
talinn með í stöðunni)
5. riðill:
Ísrael-Rússland...............1-1
1-0 Brumer (64.), 1-1 Kolyvanov (79.)
Rússland 2 1 1 0 5-1 4
ísrael 2 1 1 0 3-2 4
Búlgaría 2 1 0 1 3-3 3
Lúxemborg 1 0 0 1 1-2 0
Kýpur 1 0 0 1 0-4 0
6. riðill:
Tékkland-Spánn 0-0
Júgóslavia 3 3 0 0 17-2 9
Slóvakía 2 2 0 0 8-1 6
Tékkland 2 1 1 0 6-0 4
Spánn 2 1 1 0 6-2 4
Færeyjar 4 0 0 4 5-19 0
Malta 3 0 0 3 0-18 0
7. riðill:
San Marino-Belgfa . . 0-3
0-1 Verheyen (10.), 0-2 Nilis (20.), 0-3
Nilis (46.) Wales 3 2 0 1 12-3 6
Belgía 2 2 0 0 5-1 6
Holland 1 1 0 0 3-1 3
Tyrkland 1 0 0 1 1-2 0
San Marino 3 0 0 3 0-14 0
1. deild kvenna í handknattleik:
Stórsigur hjá
Stjörnunni
Stjarnan vann auðveldan sigur
á ÍBV í fyrstu umferð 1. deildar
kvenna í Ásgarði í gærkvöldi,
31-20, eftir 16-9 í hálfleik.
Mörk Stjömunnar: Herdís 5,
Inga 5, Nína 5, Björg 4, Sigrún 3,
Ragnheiöur 3, Rut 3, Ásta 2, Guð-
rún 1.
Mörk ÍBV: Ingibjörg 7, María 5,
Stefanía 3, íris 2, Elísa 1, Þórunn
1, Elena 1.
KR vann í hörkuleik
KR vann FH, 18-16, í hörkuleik
í Austurbergi. FH var yfír í hálf-
leik, 8-9.
Mörk KR: Edda 9, Harpa 3,
Helga 2, Brynja 2, Sæunn 2.
Mörk FH: Hrafnhildur 8, Björg
4, Bára 2, Berglind 1, Þórdís 1.
Víkingssigur að Hlíðarenda
Víkingur lagði Val að Hlíðar-
enda, 15-18, og Víkingur var yfir í
hálfleik, 7-8.
Mörk Vals: Dagný 4, Sonja 3,
Júlíana 2, Gerður 2, Sigurlaug 2,
Lilja 1, Eivor Pála 1.
Mörk Víkings: Margrét 6, Helga
3, Kristín 2, Guðmunda 2, Elísabet
Þ. 2, Heiða 2, Elísabet S. 1.
-VS