Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1996, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 1996 33 Myndasögur Fréttir Leikhús & <+-i s S' (B C Nú, ég hef bara veriö svona heppin, Mumml ÞÚ ÆTLAR fO HKKI Aí> SEGJA MÉR AÐ hú SÉRT JÚ. ÉG GERl AÐ F£gA f BAP. JEREMÍAS ÞAE> Á HVERJU ÁRl J3L~ y s&x j '(■)/U (Q 'X V a/ÍU HVORT SEM | É<5 ÉATF EÐA EK.KI * . _ / | Ameríkuferðir seljast best í Keflavík DV, Suðurnesjum: „Ég tel að nærveran við Kefla- víkurflugvöll hafi sitt að segja að stór hluti af okkar sölu er til Bandaríkjanna. Þetta kemur manni skemmtilega á óvart að við séum söluhæsta skrifstofa Úrvals-Útsýnar í Ameríkuferð- um,“ sagði Anna Stefánsdóttir, eifgreiðslustjóri söluskrifstofunn- ar í Keflavík. Það er óhætt að segja að ná- lægð Suðurnesjamanna við varn- arliðið hefur sitt að segja. Suður- nesjamenn ferðast mikið til Bandaríkjanna og nýta sér skrif- stofu Úrvals-Útsýnar í Keflavík. Skrifstofan verður 3 ára í febrú- ar. í byrjun var eitt stöðugildi þar en eru 2!4 í dag og verða væntanlega fleiri. Öll ferðagögn eru afgreidd á staðnum en áður fyrr þurfti að senda þau frá Reykjavík með rútu. Umsetning skrifstofunnar hefur rúmlega tvöfaldast fráþví hún var opnuð. „Þegar við byrjuðum renndum við blint i sjóinn. En það er ánægjulegt hvemig okkur hefur verið tekið og þetta hefur gengið alveg ótrúlega vel. Við erum einnig með fastan viðskiptahóp víðs vegar um landið," sagði Anna. Hún þekkir flugið, vann áður sem afgreiðslustjóri hjá Arnarflugi á Keflavíkurflugvefli. -ÆMK Tilkynningar Slysavarnadeild kvenna Slysavarnadeild kvenna heldur fyrsta félagsfund vetrarins í Sigtúni 9 fimmtudaginn 10. okt. kl. 20. Tískusýning og hattakvöld. Þær sem geta mæti með hatta. Tapað fundið Armband Armband (harns) með plötu sem á er greypt nafnið Magnús xxxx fannst á mótum Barónsstígs og Ei- ríksgötu. Eigandi getur hringt í síma 557 8097. Guðrún. pBií ÞJÓDLEIKHÚSID SMÍÖAVERKSTÆÖIÖ KL. 20.30 LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Frumsýning fid. 17/10, örfá sæti laus, sud. 20/10, örfá sæti laus, föd. 25/10, örfá sæti laus, sud. 27/10, örfá sæti laus. LITLA SVIÖIÖ KL 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson á morgun, föd., uppselt, Id. 12/10, uppselt, sud. 13/10, uppselt, föd. 18/10, uppselt, Id. 19/10, uppselt, fid. 24/10, örfá sæti laus, Id. 26/10, fid. 31/10. STÓRA SVIðlð KL. 20. NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson 7. sýn. I kvöld, fid., örfá sæti laus, 8. sýn. sud. 13/10, örfá sæti laus, 9. sýn. fid. 17/10, uppselt, 10. sýn. sud. 20/10, örfá sæti laus, föd 25/10, nokkur sæti laus. SÖNGLEIKURINN HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors Id. 12/10, föd. 18/10, fid. 24/10. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson á morgun, föd., Id. 19/10. Ath. Takmarkaður sýningarfjöldi. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner sud. 13/10, kl. 14.00, örfá sæti laus, sud. 20/10, kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 27/10. Ath. Takmarkaður sýningafjöldi. Midasalan veröur opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig er tekiö á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIÖASÖLU: 551 1200. Nauðungarsala á lausafé Eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vesturlands fer fram nauðungarsala á 20 feta frystigámi, tal. eign Ágústu Jónasdóttur ehf. Nauðungarsalan fer fram þar sem gámurinn er staðsettur að Eldshöfða 16, Reykjavík, föstudaginn 18. október 1996 kl. 13.00. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaöurinn í Reykjavik ” ‘Hji Dreifing: Sportvörugerðin, s. 562-8383

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.