Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1996, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 1996 39 Kvikmyndir SAM GULLEYJA PRÚÐULEIKARANNA RiGN^OGINN KLIKKAÐI PRÓFESSORINN (THE NUTTY PROFESSOR) KEÐJUVERKUN Sýnd kl. 4.45 og 11.15. B.i. 12 ára. TWISTER Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. B.i. 10 ára. JERÚSALEM Sýnd kl. 6. Síóustu sýningar. HUNANGSFLUGURNAR ★★★ Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar. FARGO Sýnd kl. 11.15. B.i. 16 ára. ★★★ H.K. Sviðsljós John Goodman einbeitir sér að kvikmyndaleik Leikarinn góðkunni John Goodman, sem er hvað þekktastur í hlutverki eiginmanns Ros- eanne í samnefndum þáttum, sagði í fyrra að hann væri hættur að leika í þáttunum og ætlaði að einbeita sér að frama á hvíta tjaldinu. Hann hefur nú samþykkt að halda áfram að leika eigin- mann Roseanne, þ.e. þegar hann kemur því við, en hann hefur átt mjög annríkt undanfarið við leik í kvikmyndum. Hann var við upptökur í London nýverið á myndinni The Borrowers og nýlega samþykkti hann að leika spillta löggu í myndinni Fallen. Þar leikur hann á móti Denzel Washington. í nóvember ætlar hann að gefa sér smátima til að leika í nokkrum þáttum með Roseanne, sem líklega er ekkert yfir sig ánægð með ákvörðun Goodmans. Hún er nú þekktur skaphundur og lætur fólk ekki komast upp með neitt múður, þannig að það er lfklegt að hún hafi reynt að fá Goodman með öllum tiltækum ráðum til að halda áfram að leika i þáttunum. Reyndar var því hald- ið fram í fyrstu að Goodman ætlaði að hætta John Goodman vegna frekju og yfirgangssemi Roseanne. r ,•, ,.... HASKOLABÍO Símí 552 2140 Frabær visindatryllir með greindarlegum sögu|)]-æöi. Skrifaö og leikstvrt nt Utivid Twoliy liöl'undi af Kugetivc. Sýnd kl. 6.45, og 9. HÆTTULEG KYNNI Sýnd kl. 5.10. KVIKMYNDAHATIÐ HÁSKÓLABÍÓS OG DV. 10.-20. okt. LA CONFESSIONNAL l,a Confessionnal er sterk mynd um leit ungs manns :iö uppruna sínum. Kætur IVanilíöar ligRÍa i fortiöinni og leitin aö sjálfum sér leiöir oft til uppgötvana utn aðra. Aöalhlutverk Lothaire Bluteau og Kristin Scott Thomas (Fjögur brúðkaup og jarðarför). Sýnd kl. 11. Enskur texti. B.i. 16 ára HULDUBLÓMIÐ HREYFIMYNDAFÉLAGIÐ METRÓPOLIS Sýnd kl. 6.50. ~TV1tST£K Slmi 551 8000 Gallerí Regnbogans Ásta Sigurðardóttir sýnir quilt, veggmyndir og teppi. HÆPIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SUNSETPARK Mættu til leiks og sýndu hvað í þér býr. Töff mynd, hörku körfubolti, dúndrandi hipp hopp smellir. Meöai hipp hopp flytjenda eru 2Pac, 69 Boyz með lagið „Hoop N Yo Face“, MC Lyte/Xscape með „Keep on Keepin' on“ og Ghostface Killer meö „Motherless Child". Aðalhlutverk: Rhea Perlman og Fredro Starr. Framleiðandi: Danny De Vito („Pulp Fiction", „Get Shorty“).Leikstjóri: Steve Gomer. Sýndkl. 5.10 og 11.10. MARGFALDUR Hún hélt að hún þekkti mann sinn nokkuð vel. Það sem hún ekki vissi var að það var þúið að fjölfalda hann. Margföld gamanmynd. Sýnd kl. 7.10 og 9.10. .M.. i i< i (r< SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 FYRIRBÆRIÐ Sýnd kl. 4.40, 6.55,9.10 og 11. ITHX DIGITAL. Sýnd kl. 9. Bi 16 GUFFAGRIN ERASER Sýnd kl. 7, 9 og 11. Sýnd með ísl. tali kl. 5. SÉRSVEITIN Sýnd kl. 7. B.l. 12 ára. BlÖIIÖL ÁLFABAKKA 8, SlMl 587 8900 DJÖFLAEYJAN GUFFAGRIN Sýnd með fsl. tali kl. 5. HAPPY GILMORE Viðfangsefni Almódóvars i þessári nýjustu myiid hans er nokkuð afturhvarf til upprunans þvi enn er tekist á við konu á barmi taugaáfalls. Aöalsmei'ki Alniódóvars eru öll til staðar, litrikar upp:ikomiir, skrautlegar persónur, og djúpur kynferðislegur tónn, kryddaður hárfinum húmor. ísl. texti. Sýnd kl. 9. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 DJÖFLAEYJAN Sýnd kl. 4.45,6.50, 9 og 11.10. THE TRUTH ABOUT CATS AND DOGS Sýnd kl. 5, 9 og 11. Síðustu sýningar. Sýnd kl. 5. DIABOLIQUE Frábær og skemmtileg gamanmynd með hinum einu sönnu prúðuleikurum. Kermit, Svínka og félagar halda ásamt Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. B.i. 10 ára. ITHX. ★★★★ Empire ★★★★ Premiere ★★* A.I. Mbl. Sýnd kl. 4.50, 6.55,9 og 11.05. ITHX DIGITAL FYRIRBÆRIÐ Sýnd kl. 7.15 og 11.20. ERASER Sýndkl. 11. B.i. 16 ára. [ THX DIGITAL. TRAINSPOTTING 11 Sýndkl. 9.15 og 11.20. Bi. 16ára. TVO ÞARF TIL Flóttinn frá L.A. er spennumynd i algjörum sérflokki. Kurt Russell er frábær sem hinn eineygði og eitursnjalli Snake Plissken sem glímir við enn hættulegri andstæðinga en New York forðum. Flóttinn frá L.A. - Framtíöartryflir af bestu gerö! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. CRYING FREEMAN EÍÉ m ÍVl R Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. THE QUEST Quest Jean-Claude Van Damme svíkur engan og er í toppformi í The Quest, bestu mynd sinni til þessa. Hraði, spenna og ævintýralegur ■ hasar í mynd þar sem aflir helstu bardagalistamenn heims eru saman komnir. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.í. 16 ára. m* Hann er konungurinn í heimi hnefaleikanna. Hann er umboðsmaður og skipuleggjandi heimsmeistarakeppninnar i hnefaleikum. Hann svífst einskis til þess að græða peninga. Og nú er hann að skipuleggja hnefaleikakeppni aldarinnar. Þrælgóð gamanmynd þar áhorfendur fá að sjá hvað gerist á bak við tjöldin í hnefaleikum. Aðalhlutverk: Samuel L. Jackson (Pulp Fiction, Die Hard 3,) Jeff Goldblum (ID-4) og Damon Wayans (Major Payne). Leikstjóri: Reginald Hudin. Sýndkl. 5, 7,9og11. INDEPENDENCE DAY ★★★* Ó.M. Tirninn ★★★★ G.E. Taka 2 ★★* A.S. Taka 2 ★★★ A.I. Mbl ★*★ H.K. DV Sýndkl. 6, 9,11.35. B.i. 12 ára. LE HUSSARD TILBOÐ 300 KR. Sýnd kl. 4.55, 6.55, 9 og 11. í THX DIGITAL. THE ROCK TILBOÐ 300 KR. Sýnd kl. 9. Bi 16 ára. ITTAKES TJftC Sýnd kl. 5, 7 og 9. (THX. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 GULLEYJA PRÚÐULEIKARANNA Tim Curry í hlutverki Long John Silver tfl Gufleyjunnar og lenda þar I miklum ævintýrum. Töfrar og tækni úr smiöju Jums Hensons. Sýnd kl. 5 og 7. (THX STORMUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.