Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1996, Blaðsíða 25
 MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1996 i Myndasögur Safnaðarstarf Viltu tara yfir heimadæmin mín, Venni vinur? Úff, þú gætir unnið þér inn 'N peninaa á þessu. Mummi. ) Eg sé að þú ert að eUa gæsasúpu. Áskirkja: Samverustund fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Árbæjarkirkja: Félagsstarf aldr- aðra. Opið hús í dag kl. 13.30-16. Handavinna og spil. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum er hægt að koma til presta safnaðar- ins. Starf fyrir 11-12 ára í dag kl. 17. Breiðholtskirkja: Kyrrðarstund í dag kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13.30-15. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. Bústaðakirkja: Félagsstarf aldr- aðra: Opið hús í dag kl. 13.30. Bjöllukór kl. 18. Dómkirkjan: Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur á undan. Léttur málsverður á kirkjuloftinu á eftir. Fella- og Hólakirkja: Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Grafarvogskirkja: KFUK-fundur fyrir 9-12 ára stúlkur í dag kl. 17.30. Mömmumorgunn á morgun kl. 10. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Opið hús í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20 - 21.30 fyrir 13 ára og eldri. Grensáskirkja: Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur og bænastund. Byrjað að fara yfir Matteusarguðspjall. Samverustund og veitingar. Sr. Halldór S. Gröndal. Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17. Hallgrímskirkja: Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Fræðsla: Mataræði. Hjördís Guð- björnsdóttir hjúkrunarfræðingur. Háteigskirkja: Mömmumorgunn kl. 10. Sr. Helga Soffía Konráðsdótt- ir. Kvöldbænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Kópavogskirkja: Kyrrðar- og bænastund i Kópavogskirkju kl. 17.30. Starf með 8-9 ára börnum i dag kl. 16.30-17.30 í safnaðarheimil- inu Borgum. Starf með 10-12 ára börnum á sama stað kl. 17.30-19. Langholtskirkja: Foreldramorg- unn kl. 10-12. Kirkjustarf aldraðra: Samverustund kl. 13-17. Akstur fyr- ir þá sem þurfa. Spilað, léttar leik- fimiæfingar, dagblaðalestur, kór- söngur, ritningarlestur, bæn. KafFi- veitingar. Neskirkja: Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús í dag kl. 13-17 í safn- aðarheimili kirkjunnar. Kínversk leikfimi, kafFi og spjall. Fótsnyrting á sama tíma. Litli kórinn æfir í dag kl. 16.15. Nýir söngfélagar velkomn- ir. Umsjón hafa Inga Backman og Reynir Jónasson. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljakirkja: Fyrirbænir og íhug- un í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir. Tekið á móti fyrirbænaefnum í kirkjunni, sími 567-0110. Fundur í Æskulýðsfé- laginu Sela í kvöld kl. 20. Seltjarnarneskirkja: Kyrrðar- stund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. 33 Leikhús * ,8 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ SMIÖAVERKSTÆðlð KL. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Frumsýning á morgun, örfá sæti laus, sud. 20/10, örfá sæti laus, föd. 25/10, örfá sæti laus, sud. 27/10, örfá sæti laus. LITLA SVIðlð KL 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson föd. 18/10, uppselt, Id. 19/10, uppselt, fid. 24/10, uppselt, Id. 26/10, uppselt, fid. 31/10, uppselt, Id. 2/11, sud. 3/11. STÓRA SVIðlð KL. 20: NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson 9. sýn. fid. 17/10, uppselt, 10. sýn. sud. 20/10, örfá sæti laus, föd. 25/10, örfá sæti laus, föd. 1/11. SONGLEIKURINN HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors föd. 18/10, nokkur sæti laus, fid. 24/10, nokkur sæti laus, Id. 26/10, Id. 2/11. ÞREK OG TAR eftir Ólaf Hauk Símonarson Id. 19/10, uppselt, fid. 31/10, „70 sýning“, nokkur sæti laus, sud. 3/11, kl. 14.00. Ath. Takmarkaöur sýningafjöldi. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner sud. 20/10, ki. 14.00, örfá sæti laus, sud. 27/10, kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 3/11, kl. 14.00. Ath. Takmarkabur sýningafjöldi. Miöasalan er opin mánud. og þriöjud. ki. 13.-18, miövikud.- sunnud. kl. 13- 20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima. Einnig er tekiö á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga, sími 551 1200 SÍMI MlöASÖLU: 551 1200. g\tf milfi hirnj^ &, fct Q* Smáauglýsingar I 550 5000 b b 0 4 • 5 0 0 0 Verð aðeins 39,90 mín. Þú þarft aðeins eitt símtal í Lottósíma DV til að fá nýjustu tölur í Lottó 5/38, Víkingalottó og Kínó ♦ WhOsími 9 0 4 ■ S 0 0 0 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.