Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1996, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1996 39 Kvikmyndir LAUGARÁS Sími 553 2075 FLÓTTINN FRÁ L.A. Flóttinn frá L.A. er spennumynd í algjörum sérflokki. Kurt Russell er frábær sem hinn eineygði og eitursnjalli Snake Plissken sem glímir við enn hættulegri andstæðinga en New York forðum. Flóttinn frá L.A. - Framtíðartryllir af bestu gerð! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. CRYING FREEMAN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. THE QUEST Jean-Claude Van Damme svíkur engan og er í toppformi í The Quest, bestu mynd sinni til þessa. Hraði, spenna og ævintýralegur hasar í mynd þar sem allir helstu bardagalistamenn heims eru saman komnir. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 DJÖFLAEYJAN Sýndkl. 5, 7,9og11. ATH. DJÖFLAEYJAN í STJÖRNUBÍÓ ER SÝND í A- SAL Á ÖLLUM SÝNINGUM. SUNSETPARK Sýnd kl. 11.10. MARGFALDUR Hún hélt að hún þekkti mann sinn nokkuö vel. Það sem hún ekki vissi var að það var búið aö fjölfalda hann. Margfold gamanmynd. Sýnd kl. 7.10 og 9.10. NORNAKLÍKAN Sýnd kl. 5.10. momoQ IMKI b ö U Sími 551 9000 Gallerí Regnbogans Ásta Sigurðardóttir sýnir quilt, veggmyndir og teppi. FRUMSÝNING SEX Ný og funheit gamanmynd frá Spike Lee er komin til landsins. Símavændi, húmor og ást í New York, ásamt aragrúa af frægu fólki í aukahlutverkum, einkenna þessa litríku og fjörugu mynd. Tónlistin i Girl 6 er samin og flutt af Prince og er í anda myndarinnar: hröð, sexí og vönduð. Aðalhlutverk: Theresa Randel og Isaiah Washington. Aukahlutverk: Madonna, Naomi Campell, Quentin Tarantino, John Turturro og Spike Lee. Leikstjóri: Spike Lee. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. HÆPIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. INDEPENDENCE DAY ★**i Ó.M. Tíminn **★* G.E.“B&ka 2 *** A.S. f||ka 2 *** H.K. DV inDEPEflDEÍICE DAV Sýnd kl. 6, 9,11.35. B.i. 12 ára. LE HUSSARD Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. Sviðsljós Kim og Alec eiga von á nýjum erfingja Kim Basinger og Alec Baldwin eru yfir sig hamingjusöm yfir því að eiga von á öðru bami sínu í desember næstkomandi. Það er ekki nema ár síðan Kim og Alec eignuðust sitt fyrsta bam, dótturina Ireland Eliesse sem þau dýrka. Hjónakomin vildu endilega að sú stutta eignaðist systkin og þar sem Kim er orðin 43 ára var ekki verið að bíða eftir hlutunum. Kim og Alec hittust fyrir fimm árum þeg- ar þau léku saman í mynd og fyrir tveimur árum bað Alec hennar. Bæði hafa þau haft nóg að gera í kvikmyndabransanum að und- anförnu. Kim hóf feril sinn sem ljósmyndafyrirsæta hjá Eileen Ford. Hún lét einnig birta af sér nektarmyndir í Playboy og síðan hefur kvik- mjndatilboöum rignt yfir hana. Alec leikur oft í sömu kvikmyndum og eiginkonan. Þeg- ar tekin em viðtöl við hann segir hann alltaf „konan mín“ og segir að það geri hann í ákveðnum tilgangi. „Annars er fólk alltaf að hugsa um líkama hennar," segir hann. ( • / HÁSKOLABÍÓ Slmi 552 2140 KLIKKAÐI PROFESSORINN (THE NUTTY PROFESSOR) llún cr komin. fyndnasta mynd ársins' Prófcssor Shcrman KÍmnp cr „þungavigtainaður" cn á scr þá ósk hoitasta að tapa si sona 100 kílónm. Hnnn finmir upp efnaformúlu st'tn brcytir genasamsctningunni þannlg aö Shcrman brcytist úr klunnalcgu og góðhjörtiiðn fjalli í gmnnan og gi\. gaur. Eddie Murphy fcr hroinlcga á kostum og er óborganlogur í ótoljandi hlutverkum. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. DJÖFLAEYJAN CHARLIE SHI I Nl Sýnd kl. 9 og 11.15. FARGO Sýnd kl. 5.05 B.i. 16 ára. KEÐJUVERKUN Sýnd kl. 5. og 6.50. B.i. 12 ára. TWISTER Sýnd kl. 9. og 11.15. B.i. 10 ára. JERÚSALEM Sýnd kl 6. HUNANGSFLUGURNAR Sýnd kl. 6.50. KVIKMYNDAHATIÐ HÁSKÓLABÍÓS OG DV. 10.-20. okt. SKRIFTUNIN (LE CONFESSIONNAL) Sýnd kl. 9. Enskur texti. B.i. 16 ára HULDUBLÓMIÐ (THE FLOWER OF ME SECRET) Sýnd kl. 11. SAM Bl ió IIITIIIIIT ■H SAM f IIITI ITTmiTTTTI I Í< ■ 4 I I SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 FRUMSÝNING DAUÐASÖK FYRIRBÆRIÐ Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. ITHX DIGITAL. GUFFAGRÍN Sannkölluð stórmynd gerð eftir samnefndri metsölubók John Grisham (The Client, Pelican Brief, The Firm). Faðir tekur lögin í sínar hendur þegar illmenni ráðast á dóttur hans. Saksóknarinn krefst þyngstu refsingar og réttarhöldin snúast upp í fjölmiðlasirkus. Frábærir leikarar í öllum hlutverkum: Sýnd kl. 5, 6.30, 9 og 11.05. B.i.16 ára. ITHX DIGITAL. Sýnd með ísl. tali kl. 4.45. HAPPY GILMOR Sýnd kl. 9.10. IIIIIIIIIFIIIIIIIIIIIIIIII GULLEYJA PRÚÐULEIKARANNA BÍÓHÖL! ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 FRUMSÝNING DAUÐASÖK Sannkölluð stórmynd gerð eftir samnefndri metsölubók John Grisham (The Client, Pelican Brief, The Firm). Faðir tekur lögin í sínar hendur þegar illmenni ráðast á dóttur hans. Saksóknarinn krefst þyngstu refsingar og réttarhöldin snúast upp i fjölmiðlasirkus. Frábærir leikarar í öllum hlutverkum: Samuel L. Jackson (Pulp Fiction), Sandra Bullock (While You Were Sleeping), Matthec McConaughey, Oliver Platt (Flatliners), Kevin Spacey (Usual Suspects), Keiffer Sutherland (Flatliners), Brenda Fricker (My Left Foot), Donald Sutherland (Disclosure), Ashley Judd (Heat). Leikstjóri: Joel Scumacher (The Client, Batman Forever, Falling Down, Flatliners. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B.i. 16 ára. (THX DIGITAL ERASER Sýnd kl. 5 og 7. GUFFAGRÍN Sýnd með fsl. tali kl. 5. TVO ÞARF TIL Sýnd kl. 9 og11. Sýnd kl. 5 og 7. TRAINSPOTTING Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 DJOFLAEYJAN FYRIRBÆRIÐ Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.05. (THX liinimmmn Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.