Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1996, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1996
37
Sigrún Sveinsdóttir sýnir í Ráð-
húskaffi
í fjallasal
Sigrún Sveinsdóttir opnaði
um síðustu helgi málverkasýn-
ingu i Ráðhúskaffi í Ráðhúsi
Reykjavíkur. Á sýningunni eru
olíumyndir unnar með spaða-
tækni, þar sem litablöndun nýt-
ur sín á sérstakan hátt. Sýning-
in ber heitið í fjallasal en mynd-
efnið er sótt í minningar úr ferð-
um um ísland. Sigrún stundaði
framhaldsnám í Trier í Þýska-
landi og hefur hún tekið þátt í
nokkrum samsýningum en
þetta er hennar fyrsta einkasýn-
ing. Hún er ein af fimm lis-
takonum sem reka vinnustof-
una Gallerí Klett í Hafnarflrði.
Sýning Sigrúnar stendur í fjórar
vikur.
Sýningar
Tréristur
Gunnhildur Ólafsdóttir graf-
íklistamaður og ein af þrettán
listamönnum
Listakots mun
vera með
kynningu á
tréristum í
litla sal á
annarri hæð f
Listakoti,
Laugavegi 70.
Verkin eru
sótt í „nostalgíu" hálendisins og
borgarinnar. Gunnhildur hefur
haldið þrjár einkasýningar og
tekið þátt í nokkrum samsýn-
ingum bæði hér heima og er-
lendis. Sýningin stendur til 23.
október.
Forvarnir gegn
fíkniefnum
Breiðablik heldur opinn fund
um fikniefnaneyslu unglinga og
lyfjanotkun íþróttamanna í
Smáranum, félagsheimili
Breiðabliks við Dalsmára 5, í
kvöld kl. 20.25. Sérfróðir menn
halda framsöguerindi.
Sviptingar á dagblaða-
markaði
Félag viðskipta- og hagfræði-
nema heldur hádegisverðarfund
að Hótel Sögu, Skála, 2. hæð, í
dag kl. 12.00. Gestur fundarins
er Eyjólfur Sveinsson, fram-
kvæmdastjóri Frjálsrar fjölmiðl-
unar hf.
Samkomur
Félag háskólamennt-
aðra ferðamála-
fræðinga
Félagsfundur verður í
Menntaskólanum í Kópavogi í
kvöld kl. 20.15. Gestur fundarins
verður Jón Torfi Jónasson pró-
fessor.
Fyrirlestur mn textíl
Á vegum Myndlista- og hand-
íðaskóla íslands mun Joy Bou-
trup flytja fyrirlestm' í dag kl.
16.00 í Barmahlíð, Skipholti
yngra. í fyrirlestrinum ræðir
Boutrup um mismunandi vefn-
að og sýnir dæmi um verk og til-
raunir nemenda sinna og starfs-
manna þar sem sú tækni er út-
færð í myndlist og hönnun.
Spooky Boogie á Gauki á Stöng:
Fönkaðir diskóhljómar
Spooky Boogie er hljómsveit
sem skemmt hefur landsmönnum
af og til og vakið verðskuldaða at-
hygli enda eru innanborðs í sveit-
inni landsþekktir söngvarar og
hljóðfæraleikarar, sem eru einnig
starfandi á öðrum vettvangi, en
sleppa fram af sér beislinu í fönki
og diskói með Spooky Boogie.
Spooky Boogie sem nýverið gaf
út plöfima Greatest Hits, leikur
eldri smelli í bland við frum-
samda tónlist og meðal lista-
manna sem hljómsveitin heiðrar
eru Sly and the Famíly Stone,
Stevie Wonder og Jackson 5.
Skemmtanir
Þeir sem skipa Spooky Boogie
eru Richard Scobie, söngur, gítar,
Ingólfúr Guðjónsson, hljómborð,
raddir, James Olsen, trommur,
raddir, Stefán Hilmarsson, söng-
ur, Eiður Alfreðsson, bassi, og
Sigurður Gröndal, gítar, raddir.
Hálendisveg-
ir að lokast
Færð á vegum er yfirleitt góð.
Hálka getur þó myndast fljótt á
heiðum um allt land. Þónokkuð
snjóar á vegi sem liggja hátt en þeir
eru yfirleitt opnaðir fljótlega. Á leið-
inni Fáskrúðsfjörður-Reyðarfjörður
er vegavinnuflokkur að lagfæra og
bílstjórar beðnir að sýna aðgát. Það
sama gildir um leiðina Brjánslæk-
ur-Siglunesvegur fyrir vestan.
Færð á vegum
Nú eru flestir hálendisvegir að
lokast vegna snjóa og þeir sem ætla
á hálendið ættu að leita sér upplýs-
inga áður en lagt er af stað.
121 Hálka og snjór 0 Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir
C^) LokaörSt°ÖU ^ Þungfært (g) Fært fjallabílum
Ástand vega
Bróðir Söndru
og Heiðars
Litli drengurinn á
myndinni fæddist á Fjórð-
ungssjúkrahúsinu í Nes-
kaupstað 4. ágúst, klukk-
an 19.09. Hann var við
Barn dagsins
fæðingu 3990 grömm og 57
sentímetra langur. For-
eldrar hans eru Hafþór
Ægisson og Marta S. Sæ-
mundsdóttir. Hann á tvö
systkini, Söndru Hrönn,
sem er 11 ára, og Heiðar
Þór sem er 9 ára.
Lögfræðingar í réttarsalnum. Oli-
ver Platt og Matthew McConaug-
hey í hlutverkum sínum.
Dauðasök
Dauðasök (A Time to Kill),
sem Sam-bíóin sýna er gerð er
eftir fyrstu skáldsögu Johns
Grishams. Að vanda fjallar Gris-
ham um lögfræðinga og gerist
sagan í Mississippi. Segir frá
ungum lögfræðingi sem tekur að
sér að verja hörundsdökkan
verkamann sem ákærður er fyr-
ir morð á tveimur hvítum mönn-
um sem höfðu nauðgað og mis-
þyrmt dóttur hans. Gerist mynd-
in að miklum hluta meðan á rétt-
arhöldum stendur og kynþátta-
hatur hvítra í garð svartra kem-
ur mikið við sögu.
Kvikmyndir
í hlutverki lögfræðingsins
Jake Brigance er ungur og
óþekktur leikari, Matthew
McConaughey, og er honum
spáð miklum frama í Hollywood.
Sandra Bullock leikur ungan lög-
fræðing sem býður Jake aðstoð
sina og Samuel L. Jackson leikur
hinn ákærða. Aðrir leikarar eru
Kevin Spacey, Donald Suther-
land, Brenda Fricker, Oliver
Platt, Patrick McGoohan, Ashley
Judd og Kiefer Sutherland. Leik-
stjóri er Joel Schumacher.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Klikkaði prófessorinn
Laugarásbíó: Flóttinn frá L.A.
Saga-bíó: Það þarf tvo til
Bíóhöllin: Gulleyja Prúðuleikaranna
Bíóborgin: Dauðasök
Regnboginn: Girl 6
Stjörnubíó: Djöflaeyjan
Krossgátan
Lárétt: 1 lyftist, 6 svik, 8 annars, 9
vindur, 10 léttúð, 11 tók, 13 inn, 15
andaðist, 17 snemma, 19 spyrja, 21
umboðssvæði, 22 fifl, 23 ró.
Lóðrétt: 1 refsaði, 2 iðni, 3 fölsk, 4
stofa, 5 tiplar, 6 hrósa, 7 hlass, 12
tungl, 14 gagn, 16 hitunartæki, 18
angur, 20 frá.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hvinnsk, 8 líða, 9 ýti, 10
áru, 11 glöð, 13 kerling, 16 aldan, 18
dó, 19 flý, 20 naum, 21 ái, 22 ranga.
Lóðrétt: 1 hláka, 2 vír, 3 iður, 4
naglana, 5 ný, 6 stöndug, 7 kið, 12
linan, 14 elli, 15 góma, 17 dýr, 19 fá.
Gengið
Almennt gengi LÍ nr. 228
16.10.1996 kl. 9.15
Eininfl Kaup Sala Tollqenqi
Dollar 67,180 67,520 67,450
Pund 106,510 107,060 105,360
Kan. dollar 49,540 49,850 49,540
Dönsk kr. 11,3790 11,4400 11,4980
Norsk kr 10,2830 10,3390 10,3620
Sænsk kr. 10,1430 10,1990 10,1740
Fi. mark 14,6020 14,6890 14,7510
Fra. franki 12,8850 12,9590 13,0480
Belg. franki 2,1148 2,1275 2,1449
Sviss. franki 52,9500 53,2400 53,6400
Holl. gyllini 38,8400 39,0700 39,3600
Þýskt mark 43,5900 43,8100 44,1300
ít líra 0,04380 0,04408 0,04417
Aust. sch. 6,1940 6,2320 6,2770
Port. escudo 0,4319 0,4345 0,4342
Spá. peseti 0,5183 0,5215 0,5250
Jap. yen 0,59910 0,60270 0,60540
irskt pund 107,820 108,490 107,910
SDR 96,15000 96,73000 97,11000
ECU 83,6800 84,1900 84,2400
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270