Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1996, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1996, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1996 7 VERIÐ HAGSÝN OG GERIÐ JÓLAINNKAUPIN Á NÓVEMBERTILBOÐIJAPIS SL-PG480 Technics Technics geislaspilari 1 bita með fjarstýringu. DV Fréttir Keppir á heimsmeist Þægileg og vönduð föt á þína krakka aramóti í ræðulist Jón Rafn Valdimarsson heldur um miöjan nóvember út til Kóreu til þess að taka þátt í heimsmeistara- móti JC-hreyfingarinnar í ræöu- mennsku. DV-mynd Pjetur Bláfjöll: Sjúkrakössum stoliö úr skátaskála Brotist var inn í skátaskála Ægis- búa í Bláfjöllum um síðustu helgi og stolið þaðan tveimur stórum og full- komnum sjúkrakössum. „Ég skil ekki hver getur gert svona nokkuð. Þessi sjúkrakassar voru mjög fullkomnir og mikilvæg- ir og það kemur sér ákaflega illa að missa þá. Það voru mörg börn hér um síðustu helgi og því er þetta mikið öryggisatriði,“ segir Sveinn Friðrik Sveinsson, aðstoðarfélags- foringi Ægisbúa, vegna þjófnaðar- ins. -RR Arfur horfinna kynslóða Jurtasmyrsli Erlings grasalæknis fást nú í apótekum og heilsubúðum um land allt. * Græöismyrsl * Handáburður * Gylliniæöaráburöur Framleiöandi: íslensk lyfjagrös ehf. < Dreifing: Lyfjaverslun íslands hf. [S Bk-- ■ ...- ‘vdB íslendingur á leiðinni til Suður-Kóreu: „Góður ræðumaður þarf aö vera vel skrifandi og þarf að geta komið hugmyndum vel frá sér á auðveldan og skýran hátt. Hann þarf að kunna að ná athygli áhorfandans, með sviphrigðum og annarri tjáningu. Byrjun og endir ræðunnar hefúr mjög mikið að segja. Ég er mjög bjartsýnn og tel mig eiga mjög góða möguleika á því að ná langt þarna úti,“ segir Jón Rafn Valdimarsson, verslunarstjóri í Ofnasmiðjunni, en hann tekur þátt í heimsmeistara- móti alþjóðlegu JC-hreyfingarinnar I Kóreu um miðjan nóvember. Jón Rafn sigraði í keppni hér heima um það hvaða íslendingur tæki þátt í ræðukeppninni á Evr- ópuþingi JC í Grikklandi í júní síð- astliðnum. Þar bar hann sigur úr býtum og fer því til Kóreu nú I nóv- ember. „Umræðuefnið er á ensku en mætti útleggja: Gengið yfir regn- bogabrú tækifæranna inn í hið nýja árþúsund. Þetta er nokkuð vítt svið og ætti ekki að verða svo erfitt. Ég sem ræðuna á ensku og fæ að æfa mig á henni hér heima áður en ég fer. Síðan er það bara að vera kafd- ur og afslappaður þegar úti í keppn- ina er komið,“ segir Jón Rafn sem er ánægður með að fá að spreyta sig á öðru tungumáli. Hann bjó í Bandaríkjunum í æsku og því segir hann enskuna ekki vefjast fýrir sér. En eiga ræðusniffingar ekki að standa í pontu á Afþingi? „Ég hef nú stundum heyrt þetta áður en hef ekki ætfað mér að setj- ast á þing, a.m.k. ekki alveg á næst- unni. Ræðusnillingar eiga auðvitað að vera á þinginu en þvi miður eru þeir ekki of margir í dag og þeim fer sífellt fækkandi. Ég er afskaplega ópólitískur en lít svo að ræðulistin nýtist mér í starfi mínu hér í Ofna- smiðjunni en þó ekki síður í félags- starfmu," segir Jón Rafn Valdi- marsson ræðusnillingur. -sv BARNASTIGUR BRUM’S SKÓLAVÖRÐUSTlG 8 SlMI 552 1461 NV-A3 Panasonic Nett, einföld og meðfærileg VHS-C myndbandstökuvél. 1 lux liósnæmi. Fylgihlutir: Taska, auka rafnlaða, þrífótur og 3 spólur. Þetta er aöeins brot af úrvalinu. Sjón er sögu ríkari. KV-29X1 SONTVr Hágæða 29" Super Trinitron sjónvarp með Nicam Stereo, textavarpi, allar aðgerðir á skjá. 6 f T-28NE50 TATUNG 28" Sjónvarp með Black Planigon myndlampa, Nicam stereo, íslenskt textavarp, tengi fyrir aukahátalara. RX-DS22 Ferðatæki með getslaspilara, 20w magnara, útvarpi, segulbandi, qeislaspilara, X.B.S. Bass Reflex, fjarstýringu og tengi fyrir heyrnatól. NV-HD600 Nicam Hl-FI Stereo myndbandstæki. Lonq Play, Super Drive gangverk, Clear View Control ásamt fjarstýringu f. fjölda sjónvarpstækja. JAPIS BRAUTARHOLTI & KRINGLUNNI SfMI 562 5200 20% afsláttur af öllum geisladiskum SONY MHC-771 CCD-TR340 SONY Fullkomin og þægileg 8mm myndbandstökuvél með fjarstýringu. 59.300 ■ 9.980,,,, / qei músíkvöttj útvarp, tvöfalt segulband, tónjafnari, karaoke o.fl. o.fl. diska geislaspilari, SL-S138 Nettur og léttur ferðageislaspilari. SC-CH64 Hljómtækjasamstæða. Magnari 2x40 músíkvött, útvarp, segulband, 60 diska geislaspilari, tónjafnari, hátalarar og fjarstýring. 20.900 CDP-CE405 SONTC Fjöldiskaspilari fyrir 5 diska meö fjarstýringu. CFD-6 SONY Vandað ferðatæki með geislaspilara. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.