Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1996, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1996 39 Kvikmyndir SAM FORTOLUR OG FULLVISSA KLIKKAÐI PROFESSORINN (THE NUTTY PROFESSOR) BREAKING THE WAVES (BRIMBROT) INNRÁSIN Sýnd kl. 7 og 9. KVIKMYNDAHÁTÍÐ HÁSKÓLABÍÓS OG DV. ATHÖFNIN (LA CEREMONIE) Sýnd kl. 5. HULDUBLÓMIÐ (THE FLOWER OF ME SECRET) Sýnd kl. 7. Sviðsljós Hnn er komin, lyndnasta mvnd ársins! Prólbssor Sherman Klump er „þungavigtamaöur" en á sér )>á ósk höitasta að tapti si sona 100 kílóuni. Eddie Murphy fer hreinlega á kostum og er óborganlegur í óteljandi hlutvcrkum. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. HASKOLABIO Sími 552 2140 Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. íiiiiuii íiiiiiiiinfnm Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.05. ITHX Sýnd kl. 6 og 9. DEAD MAN eftir Jim Jarmusch. Aðalhlutverk Johnny Depp. Sýnd kl. 6 og 9/ SHANGHAI TRIAD Sýnd kl. 9 og 11.10. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 DJOFLAEYJAN FYRIRBÆRIÐ Erin Grant (Demi Moore) er hér í toppformi í hlutverki fyrrum alríkislögreglu sem berst fyrir forræði dóttur sinnar meö því aö gerast fatafella á vafasömum næturklúbbi. Demi Moore fékk í sinn hlut 12,5 milljón dollara eða tæplega 850 milijónir íslenskar krónur fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. 24. október - 3. nóvember. FIMMTUDAGUR 31. OKT. HREYFIMYNDAFÉLAGIÐ THE TERMINATOR Eftir James Cameron Aðalhlutverk Arnold Schwarzenegger og Linda Hamilton. Sýnd kl. 11. THE DAUGHTERS OF YEMANJA Sýnd kl. 5. LOVE IS COLDER THAN DEATH Sýnd kl. 5. WHITE BALLOON Sýnd kl. 5. LE COLONEL CHABERT Sýnd kl. 5. SALE GOSSE Sýnd kl. 7. A SIMPLE FORMALITY Sýnd kl. 7. GARDEN OF EDEN Sýnd kl. 7. KANSAS CITY Sýnd kl. 9. LONE STAR Sýnd kl. 9. ANTONIA’S LINE Sýnd kl. 9. LIE DOWN WITH DOGS Sýndkl. 11. IN THE BLEAK MIDWINTER Sýnd kl. 11. L’APPAT Sýnd kl. 11. TVO ÞARF TIL Sýnd kl. 5 og 7. TIN CUP FRUMSÝND FÖSTUDAGINN 1. NÓVEMBER. lllill1111111 Sannkölluð stórmynd gerð eftir samnefndri metsölubók John Grisham (The Client, Pelican Brief, The Firm). Faöir tekur lögin í sínar hendur þegar illmenni ráðast á dóttur hans. Saksóknarinn krefst þyngstu refsingar og réttarhöldin snúast upp í fjölmiðlasirkus. Frábærir leikarar i öllum hlutverkum: Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.1.16 ára. IIIIII I ÍIIIII Sean Penn villist af réttri braut Leikarinn Sean Penn á mikilli velgengni að fagna þessa dagana. Hann fékk mikið lof gagnrýnenda fyrir leik sinn í kvikmynd- inni Dead Man Walking þar sem hann lék fanga sem dæmdur var til dauða. Nú hefur hann tekið að sér hlutverk í nýjustu kvikmynd leikstjórans Olivers Sto- nes, U-Tum. þar leikur hann mann sem villst hefur af réttri braut og lent í slagtogi við kaupsýslumann og eiginkonu hans. Þau eru leikin af Nick Nolte og Jennifer Lopez. Búið var að ráða leikarann Bill Paxton í aðalhlutverkið þar sem Penn sagðist ekki hafa tíma til að leika í myndinni. Paxton, sem sló í gegn í kvikmyndinni Twister, fann sig hins vegar aldrei í hlutverkinu þannig að Oliver Stone, sem vildi upphaf- lega fá Sean Penn til liðs viö sig, leitaði aft- ur til hans. Það vildi svo heppilega til að tímatafla leikarans hafði breyst svo hann gat tekið hlutverkið að sér. Leikarinn Sean Penn leikur aðalhlutverkið í nýj- ustu mynd Olivers Stones, U-Turn. Dr. Moreau (Marlon Brando) hefur gert ógnvekjandi tilraunir með eRfðaþætti mannsins á afskekktri eyju. En tilraunimar fara úrskeiðis með hrikalegum afleiðingum! Frábær spennumynd eftir hinni fræga sögu H.G. Wells, frumherja vísindaskáldsögunnar. Aðalhlutverk: Marlon Brando og Val Kilmer. Leikstjóri: John Frankenheimer. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. FLOTTINN FRÁ L.A. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. B.i. 16 ára. EGG (EGGS) Sýnd kl. 5. NÚLL Á KELVIN (ZERO KELVIN) Sýnd kl. 7. KRISTÍN LAVRANSDÓTTIR SÝND KL. 9. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 DJÖFLAEYJAN REGNBOGINN Slmi 551 8000 Gallerí Regnbogans Ásta Sigurðardóttir sýnir quilt, veggmyndir og teppi. STRIPTEASE SAAl I Í4 I I L SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 RÍKHARÐUR ÞRIÐJI —c Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9og11. ATH. DJÖFLAEYJAN í STJÖRNUBÍÓ ER SÝND í A- SAL Á ÖLLUM SÝNINGUM. \í 24. október - 3. nóvember. Eftirtaldar myndir verða sýndar í Stjörnubíói: A SHORT FILM ABOUT KILLING KOLYA LITTLE SISTER SPINNING WHEEL OF TIME L’ AMERICA NÉNETTE ET BONI THE PINK HOUSE CROWS RMMTUDAGUR 31. OKT. A SHORT FILM ABOUT KILLING Sýnd kl. 5. CROWS Sýnd kl. 7. L’AMERICA Sýnd kl. 9. SPINNING WHEEL OF TIME Sýnd kl. 11.10. Hátfðarsýning kl. 9. f THX Miðaverð 550 kr. DAUÐASÖK Sýnd kl. 5, 9 og 11. B.i.16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Sýnd í sal 1 kl. 5, 7 og 11.05. GUFFAGRÍN Sýnd m/ísl. tali kl. 5. TRAINSPOTTING TILBOÐ 300 KR. Sýnd kl. 7 og 9. B.i. 16 ára. TIN CUP FRUMSÝND FÖSTUDAGINN 1. NÓVEMBER. llllllllllf IlllIIl 1II l'I'I' I'I _ _ ^ ""lil GUFFAGRÍN BBOHOLLI^Í ÁLFAÐAKKA 8, SÍMl 587 8900 ÓTTI Sýnd með ísl. tali kl. 5. GULLEYJA PRÚÐULEIKARANNA Feak r. láiJk Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. í THX DAUÐASÖK Sýnd kl. 5 og 7. ERASER

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.