Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1996, Blaðsíða 20
28
FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1996
■ :
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
oW niil/í hirp/ns
Smáauglýsingar
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing í helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
' N /7
-—
/. \
TOKSm
! mtiisöiu
DO RE ME auglýsir. Nýkomnir mjög
vandaðir Amico kuidagallar á böm.
Margir litir, verð 3.990 og 4.490.
Vonandi kemur þú nógu snemma til
að tryggja þér einn á bamið þitt.
DO RE ME, Fákafeni, Laugavegi 20,
Lækjargötu 30 Hf. og Vestmannaeyj-
um. Póstsendum. Sími 555 0448.
Felgur. Eigum á lager felgur undir
flestar gerðir bifreiða.
'• Notaðar 13”, 14” og 15” á kr. 2.900.
• Uppgerðar
• Nýjar 13” og 14” á kr. 4.500.
Fjarðardekk, Dalshrauni 1, s. 565 5636,
565 5632. Gúmmívinnslan, s. 4612600.
GSM-aukahlutir - GSM-símar.
Vandaðar leðurtöskur.........kr. 1.660.
Rafhlöður.................frá kr. 2.722.
Mælaborðsfestingar...........kr. 1.056.
Bílhleðslutæki............frákr. 1.671.
Borðhleðlsutæki..............kr. 5.900.
Kaplan, Snorrabraut 27, s. 551 3060.
Heildsöluverö á vlnnukuldagöllum.
Danskir, vatnsheldir vinnukuldagall-
ar á kr. 6500. Ytra byrði Beaver-Nylon
með vatnsheldu xmdirlagi. Litir: Blár
eða dökkgrænn. Stærðir M-XXXL.
Póstsendum. Nýibær ehf., Álfaskeiði
40, Hafnarfirði, s. 565 5484.
Tilboö á málningu. Innimálning frá 310
kr., gólfmálning, 2 1/2 1, 1695 kr., há-
glanslakk frá 900 kr. Yfir 3000 litatón-
ar. Þýsk hágæðamálning. Wilckens
umboðið, Fiskislóð 92, sími 562 5815,
fax 552 5815, e-mail: jmh&Treknet.is
Úrval af buxum og vetrarfatnaöi:
Gallabuxur á kr. 999 (stórar stærðir,
36-42(xxl)). Tvær Dickies buxur á
verði einnar, kr. 2.700. Kuldaúlpur frá
kr. 4.950. Vinnufataverslunin Stál og
hnlfur, Grensásvegi 16, s. 568 5577.
• Bílskúrshuröajárn, t.d. brautalaus
(lamimar á hurðinni). Lítil fyrirferð.
Hurð í jafnvægi í hvaða stöðu sem er.
Opnarar með 3ja ára ábyrgð. Bílskúrs-
hurðaþjónustan, s. 554 1510/892 7285.
Dekur. Jólagjöfin í ár. Gefðu henni
dekur. Dekur er fyrir konur á öllum
aldri. Við sendum dekurkort hvert á
land sem er. Póstkrafa, Visa/Euro.
Snyrtistofan Dekurhomið, s. 567 7227.
Halló - halló - augnablik! Hjá okkur
færð þú ódýrt: málningu, gólfdúka,
filtteppi, hreinlætistæki, gólf- og vegg-
flísar, korkflísar, parket o.m.fl.
OM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Isskápur, 3.500, skrifborð og stóll,
3.500, glerskápur, 3.500, stofustóll,
1.500, glerborð, 500 og ýmislegt
v/flutn. Til sýnis að Blöndubakka 6,
3. hæð, hægri e.kl. 18 eða í s. 557 1562.
Búbót f basllnu. Úrval af notuðum,
uppgerðum fiystikistum og kæliskáp-
um. Veitum allt að 1 árs ábyrgð. Versl-
imin Búbót, Laugavegi 168, s. 552 1130.
Eigum sprautugifs, föndurgifs, gifs milli-
veggjasteina, gifssparsl, rósettur og
kverkalista o.m.fl. Gifsvörur ehf.,
Funahöfða 17 a, s. 587 8555.
Flísar, baöinnréttingar, baökör, salerni,
handlaugar, eldhúsv., þvottahv.,
blöndimartæki, sturtub. o.fl., allt frá
Baðstofunni, Smiðjuv. 4a, s. 587 1885.
Hjónarúm, 1,60x2 m (2,20 m m/áfóstum
náttborðum), til sölu, án dýna. Selst
ódýrt. Uppíýsingar í síma 557 2520
milli kl. 16 og 18.
Weider æfingabekkur með yfir 30
æfingum til sölu. Verð 13 þús. A sama
stað óskast ódýrt þrekhjól. Uppl. í
síma 551 2500 og 568 9818. Guðrún.
Yfirbyggöur beislisvagn, nýskoöaöur, í
góðu standi. Einnig Cherokee pick up,
árg. ‘88, 4x4, með 4 1. vél og plast-
húsi. Góður bfll. Sími 894 3151.
- 1 Hjónarúm úr furu til sölu, selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 565 6033 e.kl. 15.30.
Til sölu nýr Nokia GSM-sfmi. Upplýs-
ingar í síma 893 0723.
LJ Bækur
50% verölækkun á öllum bókum til
mánaðamóta vegna flutninga.
Færibókamarkaðurinn, JL-húsinu.
#
Fyrirtæki
Erum meö mikið úrval af fyrirtækjum á
skrá. Vegna mikillar sölu undanfarið
vantar okkur öflug og góð fyrirtæki á
söluskrá okkar.
Hóll-Fyrirtækjasala, Skipholti 50b,
sími 5519400, fax 551 0022.
Góöur söluturn til sölu, m/lottói, videoi
og RKI-kassa. Velta 2 millj. Verð 3,9.
góð greiðslukj. ,eða ýmis sk. möguleg
Fyrirtækjasala íslands, s. 588 5160.
Höfum til sölu lítiö fyrirtæki á sviö
prentunar. Hentugt sem aukavinna
Viðskiptaþjónustan, Síðumúla 31
sími 568 9299.
Hljóöfærahúsiö kynnir:
Fender söngkerfi í öllum stærðum
og gerðum. Vönduð kerfi með góðan
híjóm. Einnig Fender hljómborðs-
magnarar, 60 W og 200 W.
Þrælfínt verð. Komið og skoðið.
Hljóðfærahúsið, Grensásvegi 8,
s. 525 5060.
Notuö, ítölsk harmónika óskast til
kaups, þarf að vera 120 bassa, 4 kórar
fyrir hægri hönd og 5 fyrir vinstri
hönd. Einungis gott merki kemur til
greina. Staðgreiðsla. Sími 568 6962.
Öskastkeypt
Notaöur kæliklefi eöa kæligámur ósk-
ast. Allt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 567 4600.
M
Skemmtanir
Feröadiskótekiö Rocky er nýtt digkótek
f. öll samkvæmi og dansleiki. I boði
eru 1. flokks hljómtæki og skemmtileg
danstónlist fyíir alla aldurshópa.
Uppl. og pantanir alla virka daga og
lau. í s. 557 9119 og 898 3019. Ferða-
diskótekið Rocky. Grétar Laufdal.
Tölvur
Tökum í umboössölu og seljum notaðar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Allar Pentium-töivur velkomnar.
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.
• Bráðvantar allar Macintosh-trílvur.
• Vantar alla prentara, Mac og PC...
Visa/Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s, 562 6730.
Hringiöan - Intemetþjónusta - 525 4468.
Supra 33,6 modem, verð frá 14.900 kr.
Intemettenging í 1 mán. fylgir. Einnig
Be-tölvur og US Robotics Pilot._______
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Verslun
uglýsingé
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
simnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 550 5000.
Vélar - verkfæri
Rennibekkur til sölu. Er á prófílfótum,
tekur 85 cm í lengd, 9 /enmjám fylgja.
--------- ------------, Ola"
Uppl. í síma 551 1064. Ólafur.
Bamagæsla
Vön barnapía óskast, á aldrinum 14-16
ára, til þess að gæta 3ja og 6 ára
stelpna, verður að búa nálægt Þrótt-
heimum og Kleppsvegi. Sfmi 588 1404.
Bamavömr
2 góöir svalavagnar óskast á sann-
gjömu verði. Uppl. í síma 587 8696
eftir kl. 19. Jóhanna.
Bobo bílstóll til sölu, lítm- vel út, 1 1/2
árs gamall, selst á 9.000 kr.
Upplýsingar í síma 552 0119.
oCf)^ Dýrahald
Hunda- og kattaeigendur. Eigum á
góðu verði útlitsgállaða harðfiskbita,
tilvalið til að verðlauna hunda og
ketti. Uppl. í sima 564 4039 frá kl, 8-19.
Til sölu er 14 mánaöa fallegur golden
retriever hundur. Upplýsingar í síma
476 1224.
Boröstofuborö, 92x142 cm, stækkanlegt
um 2x53 cm, dökkbrúnt, ásamt 6
stólum, með drapplitu áklæði. Verð
40 þús. S. 568 1865 milli kl. 18 og 20.
Ódýr notuö húsgögn.Höfum mikið úr-
val og einnig ný húsgögn, tökum í
umboðssölu. JSG, við hliðina á Bón-
usi, Smiðjuv. 2, Kóp. S. 587 6090.
Nýlegt, tvíbreitt hjónarúm með ljósum
bólstraðum höfðagafli til sölu. Verð
12 þús. Uppl. í síma 553 8959 e.kl. 17.
Q Sjónvörp
Notuö sjónvarpstæki.
Kaup - sala - viðgerðir.
Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Eiríksgötu 6. ___________
Radioverk Ármúla 20 (vestan megin).
Viðgerðarþjónusta á sjónvörpum,
video-tækjum, örbylgjuofinnn. Einnig
bíltækjaísetn. S. 55 30 222 eða 897 1910.
ÞJÓNUSTA
0 Dulspeki - heilun
Pýramidi. Gestafyrirlesari Einar Aðal-
steinsson, forseti Guðspekifélagsins,
heldur í kvöld kl. 20.30 fyrirlestur að
Dugguvogi 2 sem heitir: Að halda
kærieikann. Húsið opnað 19.30. Miða-
verð 500 kr. Uppl. í síma 588 1415.
Garðyrkja
Litaöur múrsteinn (óðalssteinn) frá
BM-Vallá til sölu með verulegum
afslætti. Magn 50 frn og verð 1.840 kr.
fermetrinn. S. 565 0803 e.kl. 18.
Jk Hreingemingar
B.G. teppa- og hreingerningaþjónustan.
Teppahreinsun, húsgagnahreinsun,
allar alm. hreingem., flutningsþrif,
veggja- og loftþrif, sorpgeymslu-
hreinsun og gluggaþv. Þjónusta fyrir
heimili, stigaganga og fyrirtæki. Ódýr
og góð þjón, S, 553 7626 og 896 2383.
Alþrif, stigagangar og fbúöir.
Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj-
um. Fljót og öragg þjónusta. Föst
verðtilboð. Uppl. í síma 565 4366.
£ Kennsla-námskeið
Aöstoö viö nám grann-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
f Nudd
Nudd og heilun/reiki.
Býð upp á slökunamudd og
heilun/reiki. Einnig á kvöldin og um
helgar. Uppl. í síma 551 7005.
& Spákonur
Spái í spil og bolla, ræö drauma
alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og
framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í
síma 551 3732. Stella.
f Veisluþjónusta
Fyrirtækjum, starfsmannahópum og
felögum býðst að halda árshátíðina,
starfsmannafundinn og hvers konar
fagnað á Sveitasetrinu á Blönduósi.
Við bjóðum persónulega þjónustu á
notalegum bar og veitingasal ásamt
glæsilegum veitingum í mat og drykk.
Sveitasetrið Blönduósi, sími 452 4126.
0 Þjónusta
Get bætt viö mig verkefnum við ný-
smíði og viðhald húséigna.
Loftur R Bjamason húsasmíðameist-
ari, sími 897 1594 eða 557 1594.
Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að
mér raflagnir, raftækjaviðg., dyra-
símaviðg. og nýlagnir. Löggiltur raf-
virkjam. Sími 553 9609 og 896 6025.
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu, úti
og inni. Viðgerðir og nýsmíði. Geram
tilboð. Sími 896 0211.
Ökukennsla
568 9898, Gylfi K. Sigurðss., 892 0002.
Kenni allan daginn a Nissan Primera,
í.samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002,
Gylfi Guöjónsson. Subara Legacy
sedan 2000. Skemmtileg kennslubif-
reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg.,
bækur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442.
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla,
æfingartímar. Get bætt við
nemendum. Kenni á Nissan Sunny.
Euro/Visa. S. 568 1349 og 852 0366.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940, 852 4449 og 892 4449.
Ökukennsla Skarphéöins. Kenni á
Mazda 626, bækur, prófgögn og öku-
skóli. Tilhögun sem býður upp á ódýr-
ara ökunám. Símar 554 0594, 853 2060.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘97.
Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr.
Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
TÓMSTUNDIR
OG ÚTIVIST
Byssur
“HULL” haglaskot á rjúpuna.
36 g. Haglastærð 4,5,6...25 stk. á 650 kr.
34 g. Haglastærð 4,6.25 stk. á 600 kr.
32 g. Haglastærð 4,6.25 stk. á 580 kr.
42 g. Haglastærð 4...25 stk. á 750 kr.
Skotbelti f. 50 skot á aðeins 4.800 kr.
Verð miðast v/lágm. 250 skota kaup.
Sportbúð V&Þ, Héðinsh., s. 5516080.
Churtchill Y-U cal. 12 meö einum gikk,
skiptanlegum þrengingum, á 50 þús. A
sama stað óskast negld vetrardekk,
235/75/R15. Uppl. í síma 5515249.
X Fyrir veiðimenn
Sem nýr Garmin 75 GPS fyrir rafhlöður
og 12 volt, með plotter, tíl sölu.
Uppl. í síma 568 6789 eða 853 4800 á
kvöldin og um helgar.
Gisting
Tvær nætur á veröi einnar! Njótíð
sérkjara á Sveitasetrinu í gistíngu og
greiðið eingöngu fyrri nóttina og við
bjóðum þér næstu nótt fría ásamt
morgunverði. Bjóðið elskunni róm-
anta'ska helgi og njótið glæsilegra
veitinga í mat og drykk. Sveitasetrið
Blönduósi, sími 452 4126.___________
Ásheimar á Eyrarbakka. Hafgolan
kætír sálartetrið. Gisting og reiðhjól.
Leigjum út fullbúna íbúð með uppbún-
um rúmum fyrir 4. S. 483 1120/483 1112.
Hestamennska
Rabbfundur meö ræktunarmanni.
Þorkell Bjarnason verður gestur Fáks
í félagsheimilinu fimmtudaginn 31.
október 1996 kl. 20.30. Hinir vinsælu
rabbfundir Fáks með hrossaræktar-
manni era aðeins einu sinni á vetri.
Missið ekki af skemmtílegum og
fróðlegum firndi. Fákur.____________
Herrakvöld Fáks verður haldið
fóstudaginn 1. nóv. í félagsheimili
Fáks. Villibráðarhlaðborð, frábær
skemmtíatriði. Húsið opnað kl. 19.
Verð aðeins 3.500. Miðasala í Ástund,
Hestamanninum og Reiðsporti.________
Til sölu hesthús f Mosfellsbæ. 4 pláss
í 16 hesta húsi ásamt hlutdeild í hlöðu
og kaffistofú. Verð aðeins 550 þús.,
sem má t.d. greiða með 3 ára bréfi eða
490 þús. stgr. Uppl. í síma 566 7360
e.kl 18 eða boðsími 845 1014.
Hestamenn! Tökum hross í haga-
göngu, allt árið, í mjög gott land.
Gefum útí að vetri. Eigum einnig
mikið hey til sölu. Sími 433 8949.
BÍLAR,
FARARTAKI,
VINNUVÉLAR O.FL.
P Aukahlutir á bíla
Ath. Brettakantar. Framl. brettak. og
sólsk. á jeppa og van og boddíhl. í
vörabíla. Besta verð, gæði. Allt plast,
Kænuvogi 17, s. 588 6740, hs. 567 0049.
Bém
Óskum eftir þorskaflahámarki króka-
leyfisbáta og öllum gerðum fiskiskipa
á skrá. Hjá okkur erað þið í öraggum
höndum. Við erarn tryggðir og með
lögmann á staðnum. Elsta kvótamiðl-
un landsins. Þekking, reynsla, þjón-
usta. Skipasala og kvótamarkaður.
Bátar og búnaður, Barónsstíg 5, sími
562 2554 eða fax 552 6726.__________
Þorskaflahámark til sölu. Einnig færey-
ingur með handfæraleyfi. Vantar allar
stærðir báta, og skipa á söluskrá strax.
Skipasalan Ársalir, Lágmúla 5,
s. 533 4200, 852 0667 og hs. 565 1943.
30 tonna réttindanámskeiö 2/11-11/12,
kl. 19-23, mán. og mið. og annan hvem
laugardag, kl. 9-17. Siglingaskólinn,
s. 588 3092/898 0599.
__________ Bíiamálun
Tek aö mér aö rétta og sprauta allar
§erðir bfla, góð og sanngjöm þjón.
prautun ehf., Kaplahrauni 8. Þórður
Valdimarsson bflamálari, s. 565 4287.
S Bdartilsölu
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bflinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholtí 11,
síminn er 550 5000.
Subaru Legacy station, árg. “92, sjálf-
skiptur, ekmn 36 þús. km, verð 1.470
þús. eða 1.350 þús. stgr., engin skiptí.
Citroen BX, 14RE, árg. ‘88, ekinn 119
þús. km, verð 135 þús. stgr., engin
skiptí. S. 896 4430 eða 551 3693.
Afsöl og sölutilkvnningar. Ertu að
kaupa eða selja bfl? Þá höfúm við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 550 5000.
Fjörug bflaviöskipti! Vantar allar gerðir
af nylegum, góðum bílum á skrá og á
staðinn. Góður sýningarsalur. Gott
útísvæði. Bílmarkaðurinn, Smiðju-
vegi 46E, Kópavogi, sími 567 1800.
2 góöir. Subara station, árg. ‘84, ekinn
150 þús., verð 150 þús. staðgreitt.
Bronco, árg. ‘74, 8 cyl., sjálfslaptur,
36” dekk, tilboð. S. 482 1210/1410,
Ford Econoline, árg. ‘85, nýskoöaöur,
mjög góður, á góðum dekkjum.
Tbppbfll. Verð 395 þús., 15 út og 15 á
mán. Símar 568 3777 og 852 3980.
Glæsilegur Ford 150 extra cab 4x4 ‘88,
ný 35” dekk, útv/segulb., mikið yfir-
farinn og góður bfll. Verð 780 þús., 30
út og 30 á mán. S. 568 3777 og 852 3980,
Sjálfskiptingar. Eftírlit og þjónusta fyr-
ir sjálfskiptíngar, síu- og ölíuskipti og
annað viðhald. Varahlutir á staðnum.
Borðinn, Smiðjuvegi 24C, s. 557 2540.
Skoda, árg. ‘88, til sölu, ekinn 26 þús.,
skoðaður ‘97, óryðgaður, er á negldum
vetrardekkjum. Upplýsingar í síma
557 1589.
Toyota 4Runner - Dodge Ramcharger.
4Runner EFI ‘85, í góðu ástandi, og
Ramcharger Royal SE ‘85. Tbppbíll.
Ath. ýmis skiptí. S. 898 2021/567 2704.
Tveir góðir: Daihatsu Charade ‘88, 5
dyra, góður bfll, vetrardekk, verð 210
þús. stgr. MMC Lancer ‘86, verð 150
þús. stgr. Uppl. í síma 557 7287.___
Til sölu Golf, árg. ‘84, vel á sig
kominn, er á góðum vetrardekkjum.
Nánari uppl. í síma 551 7899 e.kl. 19.
Vantar þig ódýran bíl? Til sölu Honda
Civic, arg. ‘83, 4 dyra, 5 gíra. Selst á
40 þús. Uppl. f síma 555 3531 e.kl. 18.