Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1996, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1996, Page 27
FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1996 35 Andlát Einar Pálsson, Sólvallagötu 28, Reykjavík, lést á heimili sínu 30. október. Liv Jóhannsdóttir, Silfurteigi 5, Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi Reykjá- víkur 30. október síðastliðinn. Sigrún Kristín Jónsdóttir frá Söndum í Miðíirði, síðast til heimil- is í Hamraborg 38, Kópavogi, andað- ist í Sjúkrahúsi Reykjavíkur í Foss- vogi 29. október. Jarðarfarir Guðmundur Hreinn Emanúels- son, sem andaðist í Landspítalan- um sunnudaginn 27. október sl., verður jarðsunginn frá Seljakirkju miðvikudaginn 6. nóvember kl. 13.30. Jóhann Guðmundsson, Vitateigi 7, Akranesi, sem lést laugardaginn 26. október, verður jarðsunginn frá Akraneskirkju fostudaginn 1. nóv- ember kl. 14. Björn Þórðarson frá Gilhaga, Blönduhlíð, Hörðudal, sem lést í sjúkrahúsinu á Akranesi þriðjudag- inn 22. október, verður jarðsunginn frá Prestbakkakirkju í Hrútafirði föstudaginn 1. nóvember kl. 13.30. Guðríður Eiríksdóttir, Hringbraut 70, Keflavík, áður til heimilis á Hafnargötu 77, lést í Sjúkrahúsi Suðurnesja fostudaginn 25. október. Jarðarförin fer fram frá Keflavíkur- kirkju fostudaginn 1. nóvember kl. 14. Jón Hörður Ámason, Stífluseli 5, Reykjavík, verður jarðsimginn frá Seljakirkju fostudaginn 1. nóvember kl. 13.30. Kristján Hólmsteinn Helgason (Lilli frá Bjargi), Njálsgötu 85, Reykjavík, sem andaðist í Landspít- alanum 26. október sL, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju föstu- daginn 1. nóvember kl. 10.30. Valtýr Hólmgeirsson, fyrrv. stöðv- arstjóri Pósts og síma á Raufarhöfn, verður jarðsunginn frá Raufarhafn- arkirkju laugardaginn 2. nóvember kl. 11. Pétur Pétursson, fyrrverandi al- þingismaður, Kleppsvegi 62, Reykja- vík, verður jarðsunginn frá Frí- kirkjunni í Reykjavík fóstudaginn 1. nóvember kl. 13.30. Unnur Björnsdóttir frá Hrisey verður jarðsungin frá Hríseyjar- kirkju laugardaginn 2. nóvember kl. 14. Steinunn Helga Traustadóttir, Berglandi 11, Hofsósi, verður jarð- sungin frá Hofsóskirkju laugardag- inn 2. nóvember kl. 14. Magnea Þórarinsdóttir, Heina- bergi 22, Þorlákshöfn, er lést á Sjúkrahúsi Suðurlands laugardag- inn 26. október sl., verður jarðsung- in frá Þorlákskirkju laugardaginn 2. nóvember kl. 14. Smáauglýsinga ■-& deild DV er opin: • virka daga kl. 9-22^ • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Skilafrestur smáauglýsinga er fyrir kl. 22 kvölaiö fyrir bir+ingu. Attl. Smáauglýsing í Helgarblað DV veröur þó aö berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Smáauglýsingar ir»rai 550 5000 Lalli og Lína wmhoe5ieaol.com ©KFS/Dolf. BULlS Ilö5f6 ■RbMEl? éG FÆDDIST EKKI ÚRILLUR, LÍNA... ÉG GIFTIST INN í PAÐ. Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvUiö og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 25. til 31. október, að báðum dögum meðtöldum, verða Háaleitisapó- tek, Háaleitisbraut 68, slmi 581 2101, og Vesturbæjarapótek, Melhaga 20-22, simi 552 2190, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Háaleitis- apótek næturvörslu. Uppl. um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga ffá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opuð virka daga frá kl. 8-19 laugardag frá kl. 10- 16. Lokað á sunnudögmn. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, íaugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11- 14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar 1 símsvara 555 1600. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvl apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar 1 síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslustöð simi 561 2070. Slysavarðstofan: Slmi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafnarfjörður, slmi 555 1100, Keflavik, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 i síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sim- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. i s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka aUan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, sími 525-1700. Vísir fyrir 50 árum 31. október 1946. U.S.A. mótmælir kosningaundirbún- ingnum í Rúmeníu. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í slma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu i síma 462 2222 og Akureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspltalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15.16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafharbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspltalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafh: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið i tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar I síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikm' Aðalsafii, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafii, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 1519. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viökomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Kalliö engan mann aumingja, hversu illa sem hann er staddur, eigi hann barn til aö elska. Robert Southey. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Kaffistofa safnisins er opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Halharfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning i Árnagarði við Suðurgötu opin þriðjud., miðvikud. og fimmtud. kl. 14- 16. til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið aíla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubfianir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, slmar 481 1322. Hafnarf]., sími 555 3445. Símabilanir: I Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofhana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fóstudaginn 1. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18 fcbr.): Mikið álag er á þér og þú ættir að þiggja alla þá hjálp sem þér býðst. Ekki leggja öðrum meiri ábyrgð á herðar en þeir ráða við. Fiskarnlr (19. febr.-20. mars): Þú hefur sérstaka hæfileika til að fá fólk á þitt band. Þú þarft aö sýna þolinmæði í samskiptum við fólk. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þér finnst vera rekið á eftir þér og jafnvel eins og veriö sé aö ýta þér út í eitthvað. Haltu þínu striki samt sem áður. Nautið (20. apríl-20. mai); Ef þig langar að eiga góðan dag skaltu forðast félagsskap þeirra sem em á öndveröri skoðun við þig. Félagslífið er með fjörugra móti. Tviburamir (21. mai-21. júni): Þér hættir til að gagnrýna fólk en þú hefur ekkert nema amann af þvi. Þér væri nær að líta ögn meira á björtu hlið- arnar. Krabbinn (22. júni-22. júli): Smávægilegt vandamál heima fyrir þarfhast úrlausnar. Þú tekur þátt 1 einhvers konar hópvinnu sem skilar góðum ár- angri. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Vertu viðbúinn að þurfa að breyta áætlunum þínum. Þú ger- ir eitthvað sem ekki er vinsælt hjá fjölskyldunni. Happatölur em 1,14 og 36. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ef áætlanir þínar og fjölskyldunnar ganga upp án þess að bakslag komi í málið verða allir sérlega ánægðir. Þú skemmt- ir þér vel í kvöld. Vogin (23. sept.-23. okt.): Einhver spenna er í loftinu og einhver sem þú umgengst mik- iö er langt niðri. Vandi hans verður ekki leystur með pening- um. Happatölur em 12,17 og 30. Sporðdrekinn (24. okt.-21. núv.): Þú verður fyrir margvíslegum áhrifum i dag. í heildina verð- ur þér vel ágengt í samvinnu sem gengur óvenjulega vel. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ekki er heppilegt að gefa loforö í dag. Liklegt er að þú sæir eftir því síðar. Ástarmálin gánga ekki sem best þessa dagana.» Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þér finnst allt ganga fremur illa fyrri hluta dags en þegar á daginn llður fer að rofa til. Mikilvægt mál snýst óvænt til betri vegar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.