Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1996, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1996, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1996 r Dæmdur í lífs- tíðarfangelsi Suður-afrískur dómstóll dæmdi í gær lögregluforingjann Eugene de Kock í lifstíðarfang- elsi. De Kock var í ágúst síðast- liðnum sak- felldur fyrir morð á sex andstæðing- um kynþátta- aðskilnaðar- stefnunnar og fjölda annarra glæpa. Desmond Tutu biskup sagði dóminn réttlátan en hvatti til þess að þeir sem gáfu de Kock skipanir yrðu einnig sóttir til saka. De Kock segir stjómvöld hafa haft fulla vitneskju um hvað fram fór. Reuter Mörg þúsund manns á flótta frá borginni Goma í Saír: Atökin fara harðnandi og hættan á stríði eykst Mörg þúsund manns lögðu á flótta í nótt og í morgun þegar her- menn Saírs og uppreisnarmenn af ættflokki tútsa gerðu árásir með sprengjuvörpum og skiptust á byssuskotum rétt norður af borg- inni Goma í Austur-Saír. Átökin færðust einnig inn í borgina sjálfa og sprungu sprengjur i aðeins tveggja km fjarlægð frá landamæra- borginni Giseneyi í Rúanda. Þús- undir lögðu á flótta yfir landamær- in. Spennan á landamærunum er orðin gífurleg og hættan á stríði mikil. Þær fregnir bárust frá Kahindo flóttamannabúðunum, sem em norður af borginni Goma, að 115 þúsund flóttamenn væru að pakka saman fóggum sínum og á leið til Aukablað Mugimga- búðanna sem em vestur af borginni Goma. Rómversk-kaþólski biskupinn í Bukavu beið bana í árás sem gerð var á borgina í gær. Borgin féll í gær en uppreisnarmenn tútsa hafa sótt stíft að henni undanfarið. Eng- in matvæli eða hjálpargögn berast til íbúa borgarinnar eða þeirra 150 þúsund flóttamanna sem hafast við í búðum við borgina. Sendiboði á vegum Sameinuðu þjóðanna er nú á leið til viðræðna við stríðandi öfl í Afríku. Hans bíð- ur erfitt verkefni en hann sagðist viss um að hann fengi menn alla vega til að setjast niður og tala sam- an. Jacques Chirac, forseti Frakk- lands, sagði í gær að nauðsynlegt væri að halda leiðtogafund ríkja Mið- og Austur-Afríku til að finna lausn á deilunum í Saír, Búrundí og Rúanda. Reuter Miðvikudaginn 6. nóvember mun aukablað um „Islenska daga“fylgja DV Meðal efnis í blaðinu verður umfjöllun um átakið „íslenskt, já takk“, athyglisverðum nýjungum í íslenskum iðnaði verða gerð skil og rœtt við forsvarsmenn fyrirtœkja um allt land. Sérstök áhersla verður lögð á matvœlaiðnað og þá grósku sem þar á sér stað. Peim sem vilja koma á framfœri efni í blaðið er bent á að hafa samband við Björn Jóhann, blaðamann DV, hiðfyrsta ísíma 550-5813 eða í síma 550-5000. Fax ritstjórnar er 550-5020. Peir auglýsendur sem hafa áhuga á að auglýsa íþessu aukablaði hafi samband við Guðna Geir Einarsson, auglýsinga- deildDV, hið fyrsta ísíma 550-5722. Vinsamlegast athugið að skilafrestur auglýsinga íþetta aukablað er föstudagurinn 1. nóvember. Israelskur hermaður leitar að vopnum á Palestínumönnum í Hebron á Vest- urbakkanum. ísraelska stjórnin hefur ákeðiö að gera byssueign í ísrael auð- veldari. Nú mega allir ísraelar, sem gegnt hafa herþjónustu, eiga byssu. Símamynd Reuter Kínverskur andófsmaður dæmdur í 11 ára fangelsi Kínverski andófsmaðurinn Wang Dan var í gær dæmdur í 11 ára fang- elsi. Wang var einn af leiðtogum námsmanna er mótmæltu á Torgi hins himneska friðar árið 1989. Hann hafði þegar afþlánað fjögurra ára fangelsisdóm vegna þeirra atburða er hann var handtekinn á ný í fyrra. Er hann var látinn laus 1993 hóf hann aftur baráttu fyrir lýðræði. Flestir leiðtoga mótmælendanna frá 1989 hafa verið fangelsaðir eða fLúið land. Mannréttindasamtök víða um heim hafa mótmælt fangelsisdómin- um yfir Wang og segja hann enn eitt högg kínverskra yfirvalda gegn lýð- ræðissinnum. Reuter UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- irfarandi eignum: Álakvísl 22,4ra herb. íbúð og stæði í bíl- skýli, þingl. eig. Bergljót Davíðsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna, mánudaginn 4. nóvember 1996 kl. 10.00. Álakvísl 106, 3ja herb. íbúð og stæði í bílskýli, þingl. eig. Ingibjörg Auður Ingvadóttir og Dagbjartur lónsson, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 4. nóvember 1996 kl. 10.00. Álftamýri 58, hluti í 2ja herb. íbúð á 1. hæð f.m., þingl. eig. Erlingur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 4. nóvember 1996 kl. 10.00. Ásgarður 57, þingl. eig. Hrefna Braga- dóttir og Rafn Erlendsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, mánudag- inn 4. nóvember 1996 kl. 10.00. Ásvallagata 19, verslunarrými á 1. hæð, þingl. eig. Kristján Aðalbjöm Jónasson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík og Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánudaginn 4. nóvember 1996 kl. 10.00. Baldursgata 8, rishæð (3ja herb. íbúð), þingl. eig. Hreiðar Ingi Júlíusson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánu- daginn 4. nóvember 1996 kl. 10.00. Barónsstígur 41, ris, þingl. eig. Ragnar Sævar Erlingsson, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, mánudaginn 4. nóv- ember 1996 kl. 10.00. Berjarimi 24, íbúð f.m. á 2. hæð og bíl- skýli nr. 0014, þingl. eig. Jakob Ás- mundsson og Rebekka Cordova, gerðar- beiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 4. nóvember 1996 kl. 10.00. Bláhamrar 7, 2ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0202, þingl. eig. Kristjana Hall- dórsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður verkamanna, mánudaginn 4. nóv- ember 1996 kl. 10.00. Brautarholt 4, 1. hæð, austurendi, ásamt öllum vélum og tækjum, þingl. eig. Sóló- húsgögn hf., gerðarbeiðendur Iðnlána- sjóður og Lífeyrissjóður Fél. ísl. hljómlm., mánudaginn 4. nóvember 1996 kl. 13.30. Bræðraborgarstígur 9, íbúð á 4. hæð, merkt 0401, þingl. eig. Matthildur Þ. Marteinsdóttir, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, mánudaginn 4. nóvem- ber 1996 kl. 10.00. Dragavegur 11, þingl. eig. Sonja Berg, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins og húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, mánudaginn 4. nóvember 1996 kl. 10.00. Fálkagata 25, 3ja herb. íbúð á neðri hæð auk viðbyggingar vestan húss og 1/2 lóð, merkt 0102, þingl. eig. Sigurður Jónsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, mánudaginn4. nóvember 1996 kl. 10.00. Fellsmúli 12, 4ra herb. íbúð í suðurenda kjallara, þingl. eig. Karl ísleifsson og Margrét Nanna Jóhannsdóttir, gerðar- beiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar, mánudaginn 4. nóvember 1996 kl. 10.00. Freyjugata 10, 3ja herb. íbúð í risi, merkt 0301, þingl. eig. Sigríður Guðrún Magn- úsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 4. nóvember 1996 kl. 13.30. Frostafold 14, íbúð á 2. hæð, merkt 0204, og stæði í bílskýli nr. 38, þingl. eig. Þor- lákur Hermannsson og Alma Charlotte R. Róbertsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, mánudaginn 4. nóvember 1996 kl. 13.30. Frostafold 22, íbúð á 3. hæð, merkt 0302, þingl. eig. Kjartan H. Valdimarsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 4. nóvember 1996 kl. 13.30. Grandavegur 11, íbúð á 4. hæð, merkt 0401, þingl. eig. Margrét K. Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 4. nóvember 1996 kl. 13.30. Hjallasel 14, þingl. eig. Trostan ehf., gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæð- isstofnunar og Lífeyrissjóður verslunar- manna, mánudaginn 4. nóvember 1996 kl. 10.00. Hraunbær 14, 4ra herb. íbúð á 3.h. t.h., þingl. eig. Magnús Heiðarsson og Bryn- dís Axelsdóttir, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, mánudaginn 4. nóvem- ber 1996 kl. 13.30. Hraunbær 40, 3ja herb. íbúð á 2.h. t.v., þingl. eig. Bjöm Þór Bjömsson og Guð- björg Eiríksdóttir, gerðarbeiðandi hús- bréfadeild Húsnæðisstofhunar, mánudag- inn 4. nóvember 1996 kl. 13.30. Hraunbær 104, 3ja herb. Mð á 3.h. t.h., þingl. eig. Gunnar Sigurðsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar og Lífeyr- issjóður verslunarmanna, mánudaginn 4. nóvember 1996 kl. 13.30. Hraunbær 180, 4ra herb. Mð á 2.h. t.h., þingl. eig. Guðbjartur Stefánsson og Anna Sigríður Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 4. nóvember 1996 kl. 13.30. Hverafold 23, Mð á 1. hæð, merkt 0101 og stæði nr. 0103, þingl. eig. Lilja Sigur- jónsdóttir og Guðmundur Þór Jóhanns- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 4. nóvember 1996 kl. 13.30. Hæðargarður 42, efri hæðin m.m., þingl. eig. Guðmundur H. Pétursson og Kristín Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 4. nóvember 1996 kl. 13.30._______________________ Krummahólar 8, 6 herb. íbúð á 6. og 7. hæð, merkt C, þingl. eig. Margrét Hlfn Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, mánudaginn 4. nóvember 1996 kl. 13.30._______________________ Krummahólar 33, þingl. eig. Borghildur Florentsdóttir og Björgvin H. Gunnars- son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 4. nóvember 1996 kl. 13.30. Laufengi 23, 3ja herb. Mð á 3. hæð f.m., m.m., þingl. eig. Guðmundur Jóhann Gíslason og Ágústa Haraldsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 4. nóvember 1996 kl. 13.30. Skólavörðustígur 42,171,7 fmverslunar- húsnæði á 1. hæð m.m., 190,3 fm vinnu- stofa á 2. hæð m.m., 70,0 fm vinnustofa á 3. hæð og 89,1 fm íbúð í risi m.m., þingl. eig. R. Guðmundsson ehf., gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lög- rún sf., mánudaginn 4. nóvember 1996 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Klukkurimi 5, Mð nr. 1 frá vinstri á 1. hæð, þingl. eig. Elín Jónheiður Kristjáns- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 4. nóvember 1996 kl. 14.00. Laufengi 15, hluti í íbúð á 2. hæð f.m. og geymsla merkt 0111 m.m., þingl. eig. Gunnar Þór Jónsson, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, aðalbanki, mánudag- inn 4. nóvember 1996 kl. 14.30. Stakkhamrar 24, þingl. eig. Aðalbjörg Ragna Hjartardóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, lögfræðideild, mánudaginn 4. nóvember 1996 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.