Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1996, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1996, Síða 1
Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VISIR 259. TBL. - 86. OG 22. ARG. - MANUDAGUR 11. NOVEMBER 1996 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Sighvatur Björgvinsson: Allir ganga ósárir frá þinginu - sjá bls. 4 Hjartaaðgerðir: Tengt fram hjá - sjá bls. 19 Menning: Eilíft líf á Akureyri - sjá bls. 11, 12 og 13 Vefsíða breyttist í skrímsli - sjá bls. 16 Mokveiði á síldar- miðunum - sjá bls. 4 Kartöfluverð: Verðhækkun spáð í vik- unni - sjá bls. 2 Jón Baldvin: Kominn í land eftir stormasamt úthald - sjá bls. 2 Tugir bíla hafa farið út af og stór- skemmst - sjá bls. 20 Þrettán fór- ust í sprengjutil- ræði í Moskvu - sjá bls. 9 Grímur M. Steindórsson, faðir afbrotamanns, gagnrýnir fangelsismálastjórn harðlega og segir tilhögun í fangelsum hér á landi ómannúðlega. Grímur segir fangavist hafa hræðileg áhrif á unga menn. Vistun og afskiptaleysi af ung- um afbrotamönnum innan um forfallna síbrotamenn sé ekkert annað en skólun og ræktun nýrra afbrotamanna sem síðan verði glataðir og baggi á þjóðfélaginu. DV-mynd ÞÖK Rúnar Kristinsson leikur á íra í Dublin í gær. Símamynd Reuter Sterk vorn skilaði stigi á írlandi - sjá íþróttir helgarinnar á bls. 21-28 5 "690710

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.