Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1996, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1996, Side 8
MANUDAGUR 11. NÓVEMBER 1996 F.h. Byggingadeiidar borgarverkfræöings er óskaö eftir tilboöum í lokafrágang viöbyggingar viö Grandaskóla. Um er að ræöa frágang innanhúss á 2.000 m2 viðbyggingu sem er frágengin aö utan. Helstu verkþættir: Tréverk, málun, raflagnir, múrverk, pípulagnir og dúklagnir. Verkinu á að vera lokið 20. júlí 1997. Útboösgögn fást á skrifstofu vorri gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Opnun tilboða: fimmtud. 28. nóvember 1996 kl. 14.00 á sama staö. bgd 148/6 F.h. Húsnæöisnefndar Reykjavíkur er óskað eftir tilboöum í: 1. Útihuröir 2. Handrið úr galv. stáli 3. Steyptar svalaeiningar í 102 íbúðir í Álfaborgum/Dísaborgum í Reykjavík. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá og meö miðvikud. 13. nóv. nk. gegn kr. 10.000,- skilatryggingu pr. verkþátt. Opnun tilboða: miövikud. 27. nóvember 1996 kl. 11.00 á sama stað. hnr 149/6 F.h. Húsnæðisnefndar Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í: 1. Múrverk 2. Flísalögn 3. Málningar og sandspartl í 102 íbúðir í Álfaborgum/Dísaborgum í Reykjavík. Útboösgögn fást á skrifstofu vorri frá og meö miðvikud. 13. nóv. nk. gegn kr. 10.000,- skilatryggingu pr. verkþátt. Opnun tilboöa: þriöjud. 3. desember 1996 kl. 11.00 á sama stað. hnr 150/6 Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. sjálfseignarstofnunar Skógarbæjar, óskar eftir tilboöum í uppsetningu á brunaviðvörun- arkerfi fyrir hjúkrunarheimiliö Skógarbæ að Árskógum 2, Reykjavík. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá og meö þriöjud. 12. nóv. nk. gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Opnun tilboða: fimmtud. 28. nóvember 1996 kl. 11.00 á sama staö. bgd 151/6 INNKA UPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sfmi 552 58 00 - Fax 562 26 16 ••903« 5670 •# Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. DV Utlönd DV Boutros-Ghali hvetur til tafarlausra aögeröa í Saír: Þúsundir deyja á hverri klukkustund Boutros Boutros-Ghali, aðal- framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hvatti þjóðir heims í gær til að grípa þegar í taumana til aö bjarga lífl sveltandi flótta- manna í Saír og sagði að þúsundir dæju drottni sínum á hverri klukkustund. „Samfélag þjóðanna verður að taka til hendinni þegar í stað,“ sagði Boutros-Ghali í París, þar sem hann kom við á leið sinni á matvælaráðstefnu SÞ í Róm. Þótt þjóðaleiötogar hafi alla helgina ítrekað hver á fætur öör- um að eitthvað þurfi að gera var ekki að sjá að verkin yrðu látin tala. Þegar skyggja tók í gær lentu tvær sprengikúlur í borginni Goma i Saír sem uppreisnarmenn hafa á valdi sínu. Þykir það til marks um að vel vopnaðar sveitir Hútúmanna frá Rúanda, sem hafa barist við hlið stjórnarhers Saírs, hafi ekki gefið upp alla von um að ná bænum á sitt vald. Ekki var vit- að um manntjón. í gærkvöld bárust þær fréttir að uppreisnarmennirnir hefðu fallist á að opna flutningaleiðir til að hægt yrði að ná til einnar milijón- ar flóttamanna frá Rúanda og Búrúndí sem komast hvergi vegna bardaganna í austurhluta Saírs. Fyrstu hópar á vegum SÞ munu fara inn á svæðið í dag til að meta þörfina á aðstoð. Öryggisráð SÞ samþykkti að koma á laggimar alþjóðlegri hjálp- arsveit en gaf Boutros-Ghali ellefu daga frest til að leggja fram hug- myndir um hvernig hjálparstarfið eigi að fara fram. „Þeir verða allir dauðir áður en SÞ ákveður hvað eigi að gera,“ sagði háttsettur starfsmaður SÞ í Búrúndí, sem vildi ekki láta nafns síns getið. Emma Bonino, sem fer með mannúðarmál í framkvæmda- stjóm Evrópusambandsins, vand- aði fulltrúum Öryggisráðsins ekki kveðjurnar í gær þegar hún sakaði þá um hneykslanlegt tómlæti. „Ég furða mig á því hvemig þeir geta sofið. Hvernig skýra þeir gjörðir sínar fyrir eiginkonum sín- um, fyrir börnunum sínum?“ sagði Bonino áður en hún lagði af stað til Saírs. Hjálparstofhanir segja að koma verði hungruðum og þyrstum flóttamönnum til hjálpar hvar sem þeir halda sig. Reuter Algjört neyöarástand ríkir meöal einnar milljónar flóttamanna í austurhluta Safrs á meöan rfki heims reyna aö koma sér saman um aögeröir til aö koma matvælaaöstoö til þeirra. Símamynd Reuter Castro Kúbu- Stuttax fréttir leiðtogi ræðst að Banda- ifl rf "s ii ~i rrrir VII, I {+1+1 Ekta leður Rústrautt eða vínrautt 3000 m2 sýningarsalur 189.000 kr Opið virka daga 9-18 Laugardaga 10-16 Sunnudaga 14-16 L TM - HUSGOGN Síöumúla 30 - sími 568 6822 ríkjastjórn Fidel Castro Kúbuforseti veittist harkalega að Bandaríkjunum í ræðu sinni við upphaf leiðtogafund- ar 19 ríkja Rómönsku Ameríku, auk Spánar og Portúgals, fyrir afskipta- semi þeirra og fyrir að eyðileggja menningu landanna. Castro var langharðorðastur allra leiðtoganna sem til máls tóku á fundinum sem haldinn er í bænum Vina del Mar í Chile. Fundinum er ætlað að styrkja lýðræðið í þessum heimshluta. Fidel Castro er eini leiðtoginn á fundinum sem ekki er þjóðkjörinn, ef Jóhann Karl Spánarkonungur er undanskilinn. Reuter Nýr herforingi Nýr yfirmaður hers Bosníu- Serba sór embættiseiðinn í gær eftir aö Ratko Mladic, sem hefur verið ákærðm- fyrir stríðsglæpi, var rekinn um helgina. Efast um kenninguna Fulltrúar ættingja þeirra sem fórust með TWA farþegaþotu und- an New York í sumar hafa uppi efasemdir um kenningu um að bandaríski sjóherinn hafi skotið þotuna niður af misgáningi. Undirbýr ákærur Bráðabirgðastjómin í Pakistan er að undirbúa ákærur á hendur Benazir Bhutto, brottreknum for- sætisráðherra, og eiginmanni hennar fyrir margvíslegar sakir. Reuter Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar Greiðsla húsaleigubóta Hafnarfjarðarbær hefur ákveðið að greiða húsaleigubætur fyrir árið 1997, í samræmi við lög nr. 100/1994. Húsaleigubætur eru áætlaðar tekju- og eignalitlu fólki, sem leigir á almennum markaði. Húsaleigubætur koma til greiðslu frá og með næsta mánuði eftir að réttur til bóta hefur verið staðreyndur. Skilyrði fýrir húsaleigubótum er m.a. að umsækjandi hafi lögheimili í Hafnarfirði að umsækjandi hafi þinglýstan húsaleigusamning til a.m.k. sex mánaða. að umsækjandi leigi ibúð, en ekki einstaklingsherbergi. að leiguhúsnæðið sé ekki í eigu bæjar eða ríkis. Tekið er á móti umsóknum hjá Félagsmálastofnun Hafnarflarðar, Strandgötu 8-10. Upplýsingabæklingur og umsóknareyðublöð liggja þar frammi. Umsóknarfrestur er til IS. hvers mánaðar. J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.