Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1996, Side 29
MÁNUDAGUR 11 NÓVEMBER 1996
37
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
• Faxafem 9, Reykjavik, s. 588 9007.
• Pjarðargötu 17, Hafaarf., s. 565 5720.
• TÍmgusíðu 6, Akureyri, s. 462 5420.
• Stillholti, Akranesi, s. 4314650.
TOPPFORM
Slendertone. 8 tölvuvædd kerfi, t.d.
öflug þjálfun, verkjastillandi, vöðva-
slökun, appelsínuhúð og fitubrennsla.
Aðalsólbaðsstofan, s. 561 8788.
q\tt millf himfa
X
Smáauglýsingar
ES
550 5000
Flateyrarkirkja:
Viðbygging vígð á 60 ára afmælinu
Biskup Islands, herra Ólafur
Skúlason, blessaði safnaðarheimili í
nýrri viðbyggingu Flateyrarkirkju
við messu er minnst var 60 ára af-
mælis kirkjunnar í gær. Auk bisk-
ups þjónuðu við athöfnina sr. Einar
Sigurbjömsson, sr. Gunnar Björns-
son, sóknarprestur Flateyringa, sr.
Valdimar Hreiðarsson, sóknarprest-
ur Súgfirðinga, sr. Agnes Sigurðar-
dóttir, sóknarprestur Bolvíkinga, og
sr. Guðrún Edda Gunnarsdóttir,
sóknarprestur Þingeyringa. Fjöl-
menni var við athöfnina og var
kirkjugestum boðið upp á kaffiveit-
ingar í veitingahúsinu Vagninum
að athöfn lokinni. Flateyrarkirkja
var vígð 26. júlí 1936 af herra Jóni
biskupi Helgasyni með aðstoð pró-
fastanna sr. Sigtryggs Guðlaugsson-
ar á Núpi, sr. Sigurgeirs Sigurðsson-
ar á ísaflrði og síðar biskups íslands
og sr. Jóns Ólafssonar, sóknarprests
ÞJONUSTUMMCLYSmCAR
Flaggað við Flateyrarkirkju.
DV-mynd HK
í Holtsprestakalli.
Kirkjan er steinbygging og tekur
um 150 manns í sæti. Hún er byggð
samkvæmt teikningum húsameist-
ara ríkisins, sem undirritaðar eru af
Einari Erlendssyni, og bygginga-
meistari við smíði kirkjunnar var
Jón Jónsson á Flateyri. Fram-
kvæmdir hófust svo árið 1993. Við-
byggingin er um 40 fermetrar á
tveimur hæðum. Verktaki við þessa
framkvæmd var Eiríkur Guðmunds-
son í Sporhamri hf. á Flateyri. Þyk-
ir mjög vel hafa tekist til við við-
byggingu kirkjunnar sem fellur vel
að upphaflegri útlitsteikningu. Ein-
ungis þrenn prestshjón hafa þjónað
Flateyrarkirkju undanfarin 60 ár:
Frá árinu 1936 til 1963 voru það
hjónin sr. Jón Ólafsson prófastur og
frú Elísabet Einarsdóttir. Frá 1963
til 1989 voru það hjónin sr. Lárus
Þorvaldur Guðmundsson prófastur
og frú Sigurveig Georgsdóttir. Frá
1989 hafa svo hjónin sr. Gunnar
Björnsson og frú Ágústa Ágústsdótt-
ir þjónað við kirkjuna. Aðeins 5
prestar hafa setið Holt í Önundar-
firði á þessari öld.. -HK
550 5000
CRAWFORD
Bílskúrs-
OGIðnaðarhurðir
Glæsilegar og Stílhreinar
Hurðaborg
SKÚTUVOGI 10C S. 588 8250
Eldvarnar-
hurðir
GLOFAXIHE
ÁRMÚLA42-SÍMI553 4236
Oryggis-
hurðir
STEINSTEYPUSOGUN
MURBROT
KJARNABORUN
VERKTAKASTARFSSEMI
'^ógun
FARSÍMI 897-7162 • SÍMI / FAX 587-7160, 897-7161
BOÐSÍMI845-4044 • HEIMASÍMI483-3339
úrbrot - fleygun
JCB smágrafa á gúmmí- Kemst inn um meters
beltum meö fleyg og breiöar dyr.
staurabor.
Ýmsar skóflustæröir.
Ný og öflug tæki.
Guðbrandur Kjartansson
Bílasímar 893 9318 og 853 9318
Geymlð auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Kársneebraut 57 - 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 > Bfl.s. 896 5800
L0SUM STIFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
VISA/EURO
ÞJ0NUSTA
. ALLAN
S0LARHRINGIN
10ÁRAREYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Ný lögn á sex klukkustundum
í stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hœgt aö endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Cerum föst
verbtilbob í klœbningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 ára reynsla eriendis
msmiF0>in‘
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœknl ábur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnir og iosum stíflur.
I I
/ 7ÆT/ 7ÆUT
J L
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22
Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22
esta <1
til birtingar nœsta dag.
Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó
að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
oW millí himjfc
ttSjrzs-
Smáauglýsingar
rrra
550 5000
Loftpressur - Traktorsgröfur - Hellulagnir
Brjótum hurðargöt, veggi, góif,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðveg í
innkeyrslum, görðum o.fi.
Útvegum einnig efni. Qerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.,
SÍHAR 562 3070, 852 1129. 852 1804 og 892 1129.
c
c
HELGI JAKOBSSON
PÍPULAGNINGAMEISTARI
SKEIÐARVOGI 85 - SÍMI 553 6929
Nýlagnir og breytingar. Stilling hitakerfa.
Öll almenn lagnaþjónusta. Hreinsunarþjónusta.
Símar 893 6929 og 564 1303.
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
852 7260, símboði 845 4577
V?SA
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
/EFA 8961100*568 8806
DÆLUBILL 0 568 8806
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGASON
Er stíflaö? - stífluþjónusta
V/SA
AS losa stíflu er Ijúft og skylt,
líka ífleiru snúist.
Sérhver ósk þt'n upp er fyllt
eins og við er búist.
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta.
Heimasími 587 0567
Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760