Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1996, Qupperneq 38
46
MÁNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1996
dagskrá mánudags 11. nóvember
SJÓNVARPIÐ
15.00 Alþingi. Bein útsending frá þing-
fundi.
16.05 Markaregn.
16.45 LeiBarljós (516) (Guiding Light).
Bandarískur myndaflokkur.
17.30 Fréttir.
17.35 Táknmálsfréttir.
17.45 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan
18.00 Moldbúamýri (12:13) (Ground-
ling Marsh III).
18.25 Beykigróf (25:72) (Byker
Grove). Bresk þáttaröð sem ger-
ist ( félagsmiðstöð fyrir ung-
menni. Þýðandi Hrafnkell Ósk-
arsson.
18.50 Úr ríki náttúrunnar. Fjaran
(Eyewitness 9:13). Bresk
fræðslumynd.
19.20 Sjálfbjarga systkin (2:6) (On Our
Own). Bandarískur gamanmynda-
flokkur um sjö munaðarlaus systk-
ini sem grípa til ólíklegustu ráöa til
að koma í veg fyrir að systkina-
hópurinn verði leystur upp.
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagsljós.
21.05 Horfnar menningarþjóðlr
(5:10).
22.00 Nostromo (6:6). Myndaflokkur
Síöasti þáttur Nostromo er i
kvöld.
byggður á frægri skáldsögu eftir
Joseph Conrad um valdabaráttu
og spillingu í silfurnámubæ í Suð-
ur-Ameríku undir lok síðustu aldar.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Markaregn. Endursýndur þáttur
frá því fyrr um daginn.
23.55 Dagskrárlok.
08.30 Heimskaup - verslun um viöa
veröld.
17.00 Læknamlðstöðin.
17.20 Borgarbragur (The City).
17.45 Á tímamótum (Hollyoakes).
18.10 Heimskaup - verslun um víða
veröld.
18.15 Barnastund.
18.40 Seiöur (Spellbinder) (12:26).
Spennandi myndaflokkur fyrir
börn og unglinga.
19.00 Spænska knattspyrnan -
mörk vikunnar.
19.30 Alf.
19.55 Fyrlrsætur (e) (26:29).
20.40 Vísitölufjölskyldan (Marr-
ied...with Children).
21.05 Réttvisi (Criminal Justice)
(10:26).
21.55 Stuttmynd (e).
22.25 Grátt gaman (Bugs II) (8:10).
Þrír menn setja á svið innrás á
vísindastofu en tilgangurinn er
að ræna hundinum Newton.
Miklar vonir eru bundnar við
taugaígræðslu sem gerð hefur
verið á hundinum, enda er mark-
miðið að hjálpa mænusködduð-
um aö endurheimta hreyfigetu
sina. Einnig hefur verið grætt i
hundinn rafkerii og er því hægt
að fjarstýra öllum hreyfingum
hans. Þrieykið er þó ekki eift um
að hafa augastað á Newton og
þegar hann týnist munar minnstu
að allt fari í vaskinn.
23.15 David Letterman.
24.00 Dagskrárlok Stöðvar 3.
Timothy Dalton leikur í framhaldsmynd Stöðvar 2 sem gerist aö mestu í Azer-
bajdzhan.
Stöð2kl. 21.50:
Tlmothy Dalton í
Hættuferð
Stöö 2 sýnir seinni hluta hinnar
spennandi framhaldsmyndar Lie
down with Lion eöa Hættuferð eins
og myndin kallast á íslensku. Myndin
er gerð eftir spennusögu rithöfundar-
ins Kens Folletts sem hefur sent frá
sér hverja metsölubókina á fætur
annarri. Þessi saga gerist aö mestu í
fyrrverandi Sovétlýöveldinu Azer-
bajdzhan þar sem rikir stríðsástand
og engum er treystandi. Kate grunaði
elskhuga sinn um græsku og hljópst á
brott á vit ævintýranna meö læknin-
um Peter Husak. í aðalhlutverkum
eru Timothy Dalton, Marg Helgen-
berger, Nigel Havers og Omar Sharif.
Leikstjóri er Jim Goddard en myndin
var gerð árið 1994.
Sjóvarpið kl. 21.05:
Af menningu Kínverja
Hinn stórfróðlegi
heimildarmynda-
flokkur, Horfnar
menningarþjóðir, hef-
ur verið á dagskrá
Sjónvarpsins undan-
farin mánudagskvöld
og heldur áfram
nokkur þau næstu.
Að þessu sinni verða
teknir til skoðunar Petta er Kínverji.
hinir voldugu leiðtog-
ar Kína til foma og
hin gríðarstóru graf-
hýsi þeirra. Þá verður
fjallað um hertækni
þeirra sem einkennd-
ist af miskunnarleysi
og grimmd og sagt frá
byggingu Kinamúrs-
ins mikla sem átti að
sameina þjóðina.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
6.45 Veöurfreg.iir.
6.50 Bæn: Séra Þórhallur Heimisson
flytur.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1.
7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Fréttir. Hér og nú - Aö utan.
8.30 Fréttayfirlit.
8.35 Víösjá - morgunútgáfa.
8.50 Ljóödagsins.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segfiu mér sögu, Ævintýri Nálf-
anna eftir Terry Pratchett.
(25:31).
9.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Vefiurfregnir.
12.50 Aufilindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik-
hússins. Lesið í snjóinn, byggt á
skáldsögu eftir Peter Höeg. Fyrsti
þáttur. Leikendur: Guörún Gísla-
dóttir, Pálmi Gestsson. Guö-
mundur Ólafsson, Siguröur Sigur-
jónsson, Baldvin Halldórsson og
Eyjólfur Kári Friöþjófsson.
13.20 Stefnumót.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Lifandi vatniö
eftir Jakobínu Siguröardóttur.
(21).
14.30 Frá upphafi til enda. Húsbygg-
ingar.
15.00 Fréttir.
15.03 Sagan bak vifi söguna.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05Tónstiginn.
17.00 Fréttir. ,
17.03 Víösjá. íslensk tunga frá ýmsum
sjónarhornum.
18.00 Fréttir.
18.03 Um daginn og veginn. Vifisjá
heldur áfram.
18.30 Lesifi fyrir þjóöina: Gerpla.
e. Halldór Laxness. Höfundur les.
18.45 Ljófi dagsins.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna.
20.00 Mánudagstónleikar Atla Heimis
Sveinssonar.
21.00 Á sunnudögum - endurfluttur
þáttur Bryndísar Schram.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins: Þorsteinn Har-
aldsson flytur.
22.20 Tónlist á síökvöldi.
23.00 Samfélagiö í nærmynd. End-
urtekiö efni úr þáttum liöinnar
viku.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónstiginn.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum tii morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
6.00 Fréttir.
6.05 Morgunútvarpifi.
6.45 Veöurfregnir.
7.00 Fréttir. Morgunútvarpiö.
7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Fréttir. Hér og nú - Aö utan.
8.30 Fréttayfirlit.
9.03 Lísuhóll.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir.
17.00 Fréttir. Dagskrá.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Síminn er 568 60
90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Netlíf - httpVAhis.is/netlif.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
21.00 Rokkland.
22.00 Fréttir.
22.10 Hlustafi mefi flytjendum.
24.00 Fréttir.
0.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns: Veöurspá.
Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveöurspá veröur í lok
fróttakl. 1,2,5,6,8,12,16,19 og
24. ítarleg landveöurspá kl. 6.45,
10.03,12.45, og 22.10. Sjóveöur-
spá kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,
12.45, 19.30 og 22.10. Samlesn-
ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
19.30, og 22.30. Leiknar auglýs-
ingar á rás 2 allan sólarhringinn.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum tii
morguns:.
1.30 Glefsur.
2.00 Fréttir. Næturtónar.
3.00 Næturtónar.
4.30 Veöurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
6.00 Fréttir og fróttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00.Útvarp
Noröurlands.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þor-
geir Ástvaldsson og Margrót
Blöndal. Fróttir kl. 7.00, 8.00 og
9.00.
9.05 Hressandi morgunþáttur meö
Valdísi Gunnarsdóttur. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöfivar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar i hádeg-
inu.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 Gulli Helga - hress aö vanda.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00
16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á
Bylgjunni í umsjá Snorra Más
Skúlasonar, Skúla Helgasonar og
Guörúnar Gunnarsdóttur. Fróttir
kl. 17.00.
18.00 Gullmolar.
19.0019 20. Samtengdar fróttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar.
Kristófer Helgason spilar Ijúfa
tónlist.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
KIASSÍK FM 106,8
08.00 Fréttir frá BBC World Service
08.10 Klassísk tónlist 09.00 Fréttir frá
BBC World Service 09.05 World Busi-
ness Report (BBC) 09.15 Morgun-
stundin mefi Halldóri Haukssyni
12.00 Fréttir frá BBC World Servic
12.05 Léttklassískt í hádeginu 13.00
MUSIC REVIEW (BBC) 13.30 Diskur
dagsins í bofii Japis 15.00 Kiassísk
tónlist 16.00 Fréttir frá BBC World
Service 16.15 Klassísk tónlist
SÍGILT FM 94,3
6.00 Vínartónlist í morgunsárifi, Vín-
artónlist viö allra hæfi 7.00 Blandaöir
tónar meö morgunkaffinu. Umsjón:
Haraldur Gíslason. 9.00 í sviösljósinu.
Davíö Art Sigurösson meö þaö besta úr
óperuheiminum, söngleiki o.fl. 12.00 í
hádeginu á Sígilt FM. Létt blönduö tón-
list. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson
og Jón Sigurösson. Láta gamminn
geisa. 14.30 Úr hljómleikasalnum.
Kristín Benediktsdóttir. Blönduö klass-
QstÚB-2
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Hjartans mál (The Heart Is a
1 Lonely Hunter).
____________ Áhrifarík biómynd um
John Singer, dauf-
dumban mann sem hefur orðið
fyrir miklu áfalli og flylur í nýtl
bæjarfélag til að ná áttum. John
er hin besta sál og eignast brátt
góða vini á nýja staðnum. Hann
kynnist einnig 14 ára viðkvæmri
stúlku sem veröur traustur vinur
hans þótt samskipti þeirra séu
ekki vinsamleg í fyrstu. Alan Ark-
in var tilnefndur til óskarsverð-
launa fyrir leik sinn í myndinni.
1968.
15.00 Matreiöslumeistarinn (10:38)
(e).
15.30 Hjúkkur (18:25) (Nurses) (e).
16.00 Fréttir.
16.05 Ellýog Júlli.
Jóakim Aðalönd ásamt litl-
um frændsystkinum sínum.
16.30 Sögur úr Andabæ.
17.00 Töfravagninn.
17.25 Bangsabilar.
17.30 Glæstar vonir.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.00 19 20.
20.05 Eiríkur.
20.30 Prúöuleikararnir (10:26).
21.00 Á noröurslóöum.
21.50 Hættuferö (2:2). (Lie down with
Lions). Stranglega bönnuð börn-
um.
23.20 Hjartans mál (The Heart Is a
Lonely Hunter). Sjá umfjöllun að
ofan.
01.30 Dagskrárlok.
svn
17.00 Spitalalff. (MASH).
17.30 Fjörefniö.
18.00 Taumlaus tónlist.
20.00 Draumaland. (Dream on 1).
Skemmtilegir þættir um ritstjór-
ann Martin Tupper sem nú
stendur á krossgötum i lifi sinu.
Eiginkonan er farin frá honum og
Martin er nú á byrjunarreit sem
þýðir að tími stefnumótanna er
kominn aftur.
20.30 Stööin. (Taxi 1). Margverðlaun-
aðir þættir þar sem fjallað er um
lífið og tilveruna hjá starfsmönn-
um leigubifreiðastöðvar. Á meö-
al leikenda eru Danny DeVito og
Tony Danza.
21.00 Kaldrifjaö morö. (Compulsion)
-------------- Tveir unglingspiltar úr
yfirstétt afráöa að
ræna og drepa ungan
dreng i þeim tilgangi að drýgja
hinn fullkomna glæp. Aðalhlut-
verk: Orson Wells, Diane Varsi,
Drean Stockwell og Bradford
Dillman. Leikstjóri: Robert
Fleischer. 1959.
22.35 Glæpasaga. (Crime Story).
Spennandi þættir um glæpi og
glæpamenn.
23.20 I Ijósaskiptunum. (Twilight
Zone). Ótrúlega vinsælir þættir
um enn ótrúlegri hluti.
23.45 Spítalalíf (e). (MASH).
00.10 Dagskrárlok.
ísk verk. 16.00 Gamlir kunningjar.
Steinar Viktors leikur sigild
dægurlög frá 3., 4. og 5.
áratugnum, jass o.fl.
19.00 Sígilt kvöld á FM
94.3, sígild tónlist af ýmsu
tagi. 22.00 Listamaöur
mánaöarins. 24.00 Næt-
urtónleikar á Sigilt FM
94.3.
FM957
07:00 Fréttayfirlit 07:30 Fréttayfirlit
08:00 Fréttir 08:05 Veöurfréttir 09:00
MTV fréttir 10:00 íþróttafréttir 10:05-
12:00 Valgeir Vilhjálms 11:00 Sviös-
Ijósiö 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Átta-
tíu og Eitthvaö 13:00 MTV fréttir
13:03-16:00 Þór Bæring Ólafsson
15:00 Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05
Vefiurfréttir 16:08-19:00 Sigvaldi
Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir 19:00-
22:00 Betri Blandan Björn Markús
22:00-01:00 Stefán Sigurfisson & Ró-
legt og Rómantískt 01:00-05:55 T.S.
Tryggvasson.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
7-9 Morgunröfliö. (Jón Gnarr). 9-12
Albert Ágústsson. 12-13 Tónlistar-
deild. 13—16 Músík og minningar.
(Bjarni Arason). 16—19 Sigvaldi Búi.
19-22 Fortífiarflugur. (Kristinn Páls-
son). 22-01 Logi Dýrfjörö.
X'ið FM 97.7
07.00 Raggi Blöndal. 10.00 Birgir
Tryggvason. 13.00 Sigmar Guö-
mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög
unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X-
ins. Bland í poka. 01.00
Næturdagskrá.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery /
16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 16.30 Driving Passions
17.00 Time Travellers 17.30 Jurassica I118.00 Wild Things
19.00 Next Step 19.30 Arthur C Clarke's World of Strange
Powers 20.00 History's Tuming Points 20.30 Wonders of
Weather 21.00 Trailblazers 22.00 Wings 23.00 FDR 0.00
Professionals: Speed Merchants 1.00 High Five 1.30 Lifeboat
2.00 Close
BBC Prime
5.00 The Small Business Prog 2 5.30 20 Steps to Better
Management 6.35 Button Moon 6.45 Blue Peter 7.10Grange
Hill 7.35 Tmekeepers 8.00 Esther 8.30 The Bill 8.55 Tne
English Garden 9.25 Songs of Praise 10.00 Casualty 10.50
Hot Chefs 11.00 Style Challenae 11.30 The Enalish House
12.00 Songs of Praise 12.35 Timekeepers(r) 13.00 Esther
13.30 The Bill 14.00 Casualty 15.00 Prime Weather 15.05
Button Moon 15.15 Blue Peter 15.40 Grange Hill 16.05 Style
Challenge 16.35 999 17.25 Prime Weather 17.30 Strike It
Lucky 18.30 The Good Food Show 19.00 Are You Being
Served? 19.30 Eastenders 20.00 Minder 20.55 Prime Weather
21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 The Life
and Tmes of Lord Mountbatten 22.30 The Brittas Empire 23.00
Casualty 23.55 Prime Weather 0.00 The Heat is on 0.30
Reading the Landscape 1.30 Representing England 4.00
Italia 2000 for Advanced Leamers 4.30 Defeating Disease
Purely and Simply Water
Eurosport í/
7.30 Alpine Skiing 8.30 International Motorsports Report 9.30
Indycar 11.00 Sportscar 12.00 Supercross 13.00 Football
14.00 Motorcycling 15.00 Motorcycling 16.00 Football 18.00
Motorcvding 19.00 Speedworld 21.00 Car Racing 22.00
Football 23.00 Alpine Skiing 0.00 Motorcycling 0.30 Close
MTV ✓
5.00 Awake on the Wildside 7.30 EMA Best Rock 8.00
Moming Mix 11.00 MTV's Greatest Hits from EMA Nominees
12.00 MTV's US Top 20 Countdown 13.00 Music Non-Stop
15.00 Select MTV 16.00 Hanging Out 17.00 The Grind 17.30
Dial MTV 18.00 MTV Hot 18.30 EMA Best Rock 19.00 Hit List
UK 20.00 The B. Ball Beat 20.30 HBB Donnington 96 22.30
Chere MTV 23.00 Yo! 0.00 Night Videos
Sky News
6.00 Sunrise 9.30 The Book Show 10.00 SKY News 10.10
CBS 60 Minutes 11.00 SKY World News 11.30 CBS Moming
News 14.00 SKY News 14.30 Parliament Live 15.00 SKY
News 15.30 Parliament Live 16.00 SKY World News 17.00
Live at Five 18.00 SKY News 18.30 Tonight with Adam Boulton
19.00 SKY News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY
Business Review 21.00 SKY World News 22.00 SKY National
News 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 0.00 SKY
News 0.30 ABC World News Tonight 1.00SKYNews 1.30
Tonight with Adam Boulton 2.00 SKY News 2.30 SKY
Business Review 3.00 SKY News 3.30 Parliament Replay
4.00 SKY News 4.30 CBS Evening News 5.00 SKY News
5.30 ABC World News Tonight
TNT ✓
21.00 Hero at Large 23.00 Night of the Iguana 1.10 Son of a
Gunfighter 2.45 Adventures of Tartu
CNN ✓
5.00 CNNI World News 5.30 CNNI World News 6.00 CNNI
World News 6.30 Global View 7.00 CNNI World News 7.30
World Sport 8.00 CNNI Worid News 8.30 CNNI World News
9.00 CNNI World News 9.30 CNN Newsroom 10.00 CNNI
Worid News 10.30 CNNI World News 11.00 CNNI World News
11.30 American Edition 11.45 Q & A 12.00 CNNI World News
Asia 12.30 Worid Sport 13.00 CNNI World News Asia 13.30
Business Asia 14.00 Larry King Live 15.00 CNNI Worid News
15.30 World Sport 16.00 CNNl World News 16.30 Computer
Connedion 17.00 CNNI World News 17.30 Q&A 18.00 CNNI
World News 18.45 American Edition 19.30 CNNI World News
20.00 Larry King Live 21.00 CNNI World News Europe 21.30
Insight 22.30 Worid Sport 23.00 CNNI World View 0.00 CNNI
World News 0.30 Moneyline 1.00 CNNI World News 1.15
American Edítion 1.30Q&A 2.00 Larry King Live 3.00CNNI
World News 4.00 CNNI World News 4.30 Insight
NBC Super Channel
5.00 European Living 5.30 Europe 2000 8.00 CNBC's
European Squawk Box 9.00 European Money Wheel 13.30
CNBC Squawk Box 15.00 The Site 16.00 National Geographic
Television 17.00 Fashion File 17.30 The Tcket 18.M The
Selina Scotl Show 19.00 Dateline 20.00 NBC Super Sports
21.00 The Best of the Tonight Show with Jay Leno 22.00 Late
Night with Conan O'Brien 23.00 Best of Later with Greg
Kinnear 23.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 0.00 The
Best of the Tonight Show with Jay Leno 1.00 MSNBC -
Internight 2.00 The Selina Scott Show 3.00TheTcket 3.30
Talkin’ Jazz 4.00 The Selina Scott Show
Cartoon Network ✓
5.00 Sharky and George 5.30 Spartakus 6.00 The Fruitties
6.30 Omer and the Starchild 7.00 The Mask 7.30 Tom and
Jerry 7.45 World Premiere Toons 8.00 Dexter's Laboratory
8.15 Down Wit Droopy D 8.30 Yogi's Gang 9.00 Little Dracula
9.30 Casper and the Angels 10.00 The Real Story of... 10.30
ThomastheTank Engine 10.45 Tom and Jerry 11.00 Dynomutt
11.30 The New Adventures of Captain Planet 12.00 Popeye's
Treasure Chest 12.30 The Jetsons 13.00 Scooby Doo - Where
are You? 13.30 Wacky Races 14.00 Fangface 14.30 Thomas
the Tank Engine 14.45 The Bugs and Ðatfy Show 15.15 Two
Stupid Dogs 15.30 Droopy: Master Detectíve 16.00 World
Premiere Toons 16.15 Tom and Jerry 16.30 Hong Kong
Phooey 16.45 The Mask 17.15 Dexter's Laboratory 17.30 The
Real Adventures of Jonny Quest 18.00 The Jetsons 18.30 The
Flintstones 19.00 World Premiere Toons 19.30 The Real
Adventures of Jonny Quest 20.00 Tom and Jerry 20.30 Top Cat
21.00 Close United Artists Programming"
einnig á STÖÐ 3
Sky One
7.00 Love Connection. 7.20 Press Your Luck. 7.40 Jeopardy!
8.10 Hotel. 9.00 Another World. 9.45 The Oprah Winfrey Show.
10.40 Real TV. 11.10 Sally Jessy Raphael. 12.00 Geraldo.
13.00 1 to 3. 15.00 Jenny Jones. 16.00 The Oprah Winfrey
Show. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 The New
Adventures of Superman. 19.00 The Simpsons. 19.30
M'A’S'H. 20.00 Through the Keyhole. 20.30 Can't Hurry Love.
21.00 Picket Fences. 22.00 Star Trek: The Next Generation.
23.00 The New Adventures of Superman. 24.00 Midnight Call-
er. 1.00 LAPD. 1.30 Real TV. 2.00Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 We Joined the Navy. 8.00 Bigger Than Life. 10.00 Bama-
bo of the Mountains. 12.05 Two ofa Kind. 13.40 Renaisssance
Man. 15.50 Shadowlands. 18.00 Revenge of the Nerds IV:
Nerds in Love. 19.30 E! Features. 20.00 Crooklyn. 22.00 The
Shawshank Redemption. 0.25 The Ballad of Little Jo. 2.25
Trapped and Deceived. 4.00 Crackers.
OMEGA
7.15 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 7.45 Rödd trúarinn-
ar. 8.15 Heimaverslun. 19.30 Rödd trúarinnar, uppbyggilegt og
trúarstyrkjandi kennsluefni frá Kenneth Copeland. 20.00 Dr.
Lester Sumrall. 20.30 700 klúbburinn, syrpa með blönduðu
efni. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 21.30 Kvöld-
Ijós, endurtekið efni frá Botnoltí. 23.00-7.00 Praise the Lord,
syrpa með blðnduðu efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni.