Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1996, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 262. TBL. - 86. OG 22. ARG. - FIMMTUDAGUR 14. NOVEMBER 1996 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Saír: Harðir bardagar við flótta- mannabúðir í morgun - sjá bls. 8 Tvær vikur að finna orsakir flug- slyssins á Indlandi - sjá bls. 8 Salman Rushdie: Gífurleg öryggis- gæsla við verðlauna- afhendingu - sjá bls. 8 Tilboð stórmarkaða: Farið að huga að bakstri - sjá bls. 6 Dagskrá næstu viku: Rescue 911 á íslandi - sjá bls. 17-24 Synjað um að stofna trúfélag sem boðar guðleysi - sjá bls. 27 Ármann Jakobsson: Veröld ný og óð - sjá bls. 15 Veitingahúsarýni: Grænn kost- ur - bragð- mikill og bráðhress - sjá bls. 10 - meö olikindum, segir eigandi merarinnar - sjá bls. 2 „Þetta mál er hreint með ólíkindum. Merin mín hvarf í 10 daga en fannst síðan í hesthúsi annars manns. Hann sagðist hafa tekið hana af slysni fyrir aðra meri sem hann á en þó eru þær ekki mjög líkar. Síðan frétti ég að þessi maður hefði fengið útflutningsvottorð fyrir merina mína hjá dýralækni þar sem hún er sögð 7 vetra. Hið ótrúlega er þó að merin mín er í raun 24 vetra gömul,“ segir Haraldur Sigfússon sem sést hér með merinni sem yngdist með svo undra- verðum hætti á dögunum. DV-mynd Pjetur Kókaínmáliö á írlandi: Jósafat segir Sigurð bróður sinn saklausan - sjá baksiðu Tíðar likamsárásir unglinga: Ofbeldishneigð unglinga að aukast og verða hrottalegri - sjá bls. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.