Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1996, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1996, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1996 1 J~\7~ dagskrá fimmtudags 14. nóvember SJÓNVARPIÐ 10.30 Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 16.15 íþróttaauki. Sýnt verður úr leikj- um kvöldsins í Nissandeildinni í handknattleik. 16.45 Leiðarljós (519) (Guiding Light). Bandariskur myndaflokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 Auglýsingatimi - Sjónvarps- kringlan. 18.00 Stundin okkar. 18.25 Tumi (7:44) (Dommel). 18.50 Leiðin til Avonlea (7:13) (Road to Avonlea). 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.05 Syrpan. Fjallað er um íþróttavið- burði liðandi stundar hér heima og erlendis og kastljósinu beint að íþróttum sem oft ber lítið á. 21.30 Frasier (9:24). Bandarískur gam- anmyndaflokkur um útvarps- manninn Frasier og fjölskyldu- hagi hans. 22.00 Ráðgátur (10:25) (The X-Files). Bandarískur myndaflokkur um tvo starfsmenn Alríkislögregl- unnar sem reyna að varpa Ijósi á dularfull mál. Aðalhlutverk leika David Duchovny og Gillian And- erson. Atriði i þættinum kunna að vekja óhug barna. 23.00 Hllefufréttir. 23.15 Þingsjá. Umsjónarmaöur er Helgi Már Arthursson. 23.35 Dagskrárlok. 08.30 Heimskaup - verslun um víða veröld. 17.00 Læknamiðstöðin. 17.20 Borgarbragur (The City). 17.45 Á tímamótum (Hollyoakes). 18.10 Heimskaup - verslun um viða veröld. 18.15 Barnastund. 19.00 Ú la la (Ooh La La). Hraöur og skemmtilegur tískuþáttur fyrir unga fólkið. 19.30 Alf. 19.55 Skyggnst yfir sviðið (News Week in Review). 20.40 Kaupahéðnar (Traders) (7:13). 21.30 Bonnie. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Af vettvangi strandgæslunnar. 22.00 Strandgæslan (Water Rats II) (6:13). Moira Randall og Webb eru að rífast. Webb er að reyna að slita sambandi þeirra og Moira auðveldar honum það ekki. Hún veifar á leigubil og sést ekki á lífi eftir það. Lík hennar finnst í höfninni og Blakemore ber kennsl á hana en Webb þrætir fyrir að hafa verið með henni. Líkskoöun leiðir i Ijós að Moira var barin til ólífis. Webb játar það fyrir Blakemore að Moira hafi látið sér í té nöfn nokkurra glæpamanna sem frömdu vopnað rán. Blakemore lætur Holloway vita og Webb neyöist til að segja yfirmönnum og eiginkonu sögu sína. 22.50 Evrópska smekkleysan (e) (Eurotrash) 23.15 Davld Letterman. 24.00 Dagskrárlok Stöðvar 3. George Michaei veröur á meðal þeirra sem flytja tónlist sína í kvöld. Stöð 2 kl. 20.00: Evrópsku tónlistarverðlaunin 1996 Mikið verður um dýrðir í kvöld þegar Evrópsku tónlistarverðlaunin verða afhent í Alexandra Palace í Lundúnum og við fáum aö líta öll herlegheitin á Stöð 2. Á meðal þeirra sem flytja tónlist sína á hátíöinni eru George Michael, Boyzone, Garbage, Bryan Adams, Metallica og The Fu- gees. Kynnir er Robbie Williams og fiöldi frægra karla og kvenna mun af- henda verðlaunin. Búast má við þvi að allar helstu tónlistarstjömur dags- ins í dag verði viðstaddar og til gam- ans má geta þess að Björk okkar Guð- mundsdóttir er tilnefnd til verðlauna sem besta sólólistarkonan. Sýn kl. 22.30: Sweeney Myndaflokkur- inn Sveeney er á dagskrá Sýnar öll fimmtudagskvöld. Þetta em klassísk- ir sakamálaþættir þar sem fjallað er um baráttu breskra lögreglu- manna við glæpa- menn. í hópi lög- reglunnar í London eru margir vaskir menn en í John Thaw og Dennis Waterman leika þá félaga, Regan og Carter. þessum mynda- flokki fylgjum við eftir félögunum Jack Regan og Ge- orge Carter. Þeir þykja harðir í hom að taka og era eink- ar lagnir við að hafa hendur í hári bófanna. Aðferðim- ar era óhefðbundn- ar og stundum fara þeir yfir strikið. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92 4/93 5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins. Lesið í snjóinn (4). 13.20 Við flóðgáttina. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Kátir voru karlar eftir John Steinbeck (1:18). 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Heilbrigðismál, mestur vandi vestrænna þjóða. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Fréttir. Víðsjá heldur áfram. Halldór Laxness les Gerplu á RÚV. 18.30 Lesið fyrir þjóðina: Gerpla. e. Halldór Laxness. Höfunur les. Andrea Jónsdóttir er með rokkþátt kl. 22.10 á Rás 2. 24. ítarleg landveðurspá: kl. 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveöur- spá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesn- ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,17.00, 18.00, 19.00, 19.30 og 22.30. Leiknar auglýsingar á rás 2 allan sólarhringinn. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir. Næturtónar. 03.00 Sveitasöngvar. (Endurflutt frá sl. sunnudegi.) 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 18.45 Ljóð dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna. 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Málfríður Jó- hannsdóttir flytur. 22.30 Mörg andlit Óðins. Þáttaröð um norræn goð. 23.00 Við flóðgáttina. 23.40 Tónlist á síðkvöldi. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 90,1/99,9 12.00 Fréttayfírlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 BrQt úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Pjóðarsálin - Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Netlíf — http7/this.is/netlif. (Endur- tekið frá sl. mánudegi.) 21.00 Sunnudagskaffi. (Endurtekið frá sl. sunnudegi.) 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkþáttur. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá verður í lok frétta kl. 1,2,5,6,8,12,16,19 og 06.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-08.30 og 18.35-19.00 Norðurjands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 20.30-22.00 Svæðisútvarpið á Auusturlandi - aukaútsending: Umræðufundur um austfirskt atvinnulíf í tilefni átaksins „íslenskt, já takk“. Stjórnendur: Inga Rósa Þórðardóttir og Haraldur Bjamason. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarða. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress að vanda. Fróttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00 16.00 Þjóðbrautin. Síðdegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Snorra Más Skúlasonar, Skúla Helgasonar og Guðrúnar Gunnarsdóttur Fróttir kl. 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. Kynnir er Jón Axel Ólafsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. KLASSÍK FM 106,8 12.00 Fréttir frá BBC Worid Service. 12.05 Léttkalssískt í hádeginu 13.00 Tónskáld mánaöarins: Manuel de falla (BBC) 13.30 Diskur dagsins í boði Japis. 15.00 Klassisk tónlist. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 New York löggur (8:22). (N.Y.P.D. Blue) (e). 13.45 Strætl stórborgar (7:20). (Homicide: Life on the Street) (e). 14.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 15.00 Draumalandlö (e) Athyglisverð- ur þáttur þar sem Ómar Ragn- arsson fylgir áhorfendum á vit draumalandsins. Stðð 2 1990. 15.30 Ellen (9:25) (e). 16.00 Fréttir. 16.05 Chris og Cross. 16.30 Sögur úr Andabæ. Sætur karl hann afi. 17.00 Meðafa. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19 20. 20.00 Evrópsku tónlistarverðlaunin 1996 (European Music Awards 1996). 22.05 Minningar (Remembrance). Myndin er gerð eftir metsölubók Danielle Steel. 23.50 Sporfari (Blade Runner). Víðfræg framtíðar- ____________ mynd með Harrison Ford f aðalhlutverki. Hann leikur sporfara, sérstaka tegund löggæslumanna, sem starfar i Los Angeies snemma á 21. öldinni. Sporfararnir hafa það hiutverk að elta uppi eftir- myndir manna sem voru ætlaðar til þrælkunar á öðrum plánetum en hafa strokið til jarðar öllum til mikillar skelfingar. 1982. Strang- lega bðnnuð bðmum. 01.50 Dagskrárlok. #svn 17.00 Spítalalrf. (MASH). 17.30 Taumlaus tónllst. 20.00 Kung Fu. 21.00 Strákapör. (Porky's). Skemmtileg mynd um vinina Pee Wee, Billy, Tommy, Mickey, Tim og Meat sem hugsa helst um það eitt að skemmta sér. Stelpur eru ofariega á vinsældalistanum hjá þeim en aðfarir drengjanna við hitt kynið eru ekki alltaf til fyr- Ur myndaflokknum Kung Fu. irmyndar. Leikstjóri: Bob Clark. 1981. Bðnnuð bömum. 22.30 Sweeney. (The Sweeney). 23.20 Rautt X. (Stepping Razor - Red X). Athyglisverð og áhrifamikil kvikmynd um líf tónlistarmanns- ins Pete Tosh. Leikstjóri: Nicholas Campbell. 01.05 Spftalalff (e). (MASH). 01.30 Dagskrárlok. 16.00 Fréttir frá BBC World Service. 16.15 Klassísk tónllst til morguns. SÍGILT FM 94.3 12.00 í hádeginu á Sígilt FM. Lótt blönduð tónlist. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson og Jón Sigurðs- son. Láta gamminn geisa. 14.30 Úr hljómlcikasaln- um. Kristín Benediktsdóttir. Blönduð klassísk verk. 16.00 Gamlir kunningj- ar. Steinar Viktors leikur sígild dægurlög frá 3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á FM 94,3, sígild tón- list af ýmsu tagi. 22.00 Listamaður mánaðarins. 24.00 Næturtónleikar á Sígilt FM 94,3. FM9S7 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Áttatíu og Eitthvað 13:00 MTV fréttir 13:03- 16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00 Sviðsljósið 16:00 Fréttir 16:05 Veður- fréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir 19:00-22:00 Betri Blandan Björn Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurðsson & Rólegt og Róm- antískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 12-13 Tónlistardeild. 13-16 Músík og minningar. (Bjami Arason). 15-19 Sig- valdi Búi. 19-22 Fortíðarflugur. (Krist- inn Pálsson). 22-01 í rökkurró. X-ið FM 97,7 13.00 Sigmar Guðmundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X-ins. Bland í poka. 01.00 Næturdagskrá. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery 4 16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 16.30 Driving Passions 17.00 Tlme Travellers 17.30 Jurassica II 18.00 Wild Things 19.00 Next Step 19.30 Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 20.00 The Professionals 21.00 Top Marques II: Renault 21.30 Flightiine 22.00 Classic Wheels 23.00 FDR 0.00 The Professionals 1.00 High Five 1.30 Lifeboat 2.00Close BBC Prime 5.00 Health and Safety al Work Prog 10 5.30 The Advisor Prog 4 6.30 Robin and Rosie of Cockleshell Bay 6.45 Artifax 7.10 Maid Marion and Her Merry Men 7.35 Timekeepers 8.00 Esther 8.30 The Bill 9.00 Wildlife 9.30 House Detectives 10.00 Casualty 10.50 Hot Chefs 11.00 The Terrace 11.30, Wildlife 12.00 Tracks 12.30 Tmekeepers 13.00 Esther 13.30 The Bill 14.00 Casualty 14.55 Prime Weather 15.00 Robin and Rosie of Cockleshell Bay(r) 15.15 Artifax 15.40 Maid Marion and Her Merry Men 16.05 The Terrace 16.35 Defence of the Realm 17.30 Keeping Up Appearances 18.30 Antiques Roadshow 19.00 Dad’s Army 19.30 Eastenders 20.00 Widows 20.55 Prime Weather 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 I Claudius 22.30 Yes Minister 23.00 House of Elliot 23.55 Prime Weather 0.00 Environmental Controtair Pollution 0.30 Culture Media and Identitiesdrench Photography I.OOImagesoverlndia 1.30 Vlrtual Democracy 2.00 Communication in Vocational Contexts 4.00 Now You’re Talking Irish Language Teaching Series for Eurosport 4 7.30 Equestrianism 8.30Motors 9.30 Indycar 11.00 Sporlscar 12.00 Car Racing 13.00 Eurofun 13.30 Funsporls 14.00 Rally Raid 15.00 Motorcycling 16.00 Motorcycling 17.00 Football 19.00 Tractor Pulling 20.00 Tennis 22.00 Car Racing 23.00 Sailing 23.30 Tennis 0.00 Slam 0.30 Close MTV 4 5.00 EMA's 96 It's the Big Day 8.00 EMA's 96 Backstage Live 11.00 EMA Nominees Greatest Hits 12.00 Star Trax: EMA Nominee 13.00 Music Non-Stop 15.00 EMA's 96 and the Nominees are.. 16.00 Countdown to the EMA's 96 17.30 Dial MTV 18.00 Countdown to the EMA’s 96 continues.. 19.00 EMA’s 96 Happy Hour 20.00 MTV Europe Music Awards 96 22.30 MTV Europe Music Awards 96 1.00 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.30 Beyond 200010.00 SKY News 10.30 ABC Nightline 11.00 SKY World News 11.30 CBS Moming News 14.00 SKY News 14.30 Parliament Uve 15.00 SKY News 15.15 Parliament Live 16.00 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 SKY News 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Review 21.00 SKY Worid News 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 0.00 SKY News 0.30 ABC Wortd News Tonight I.OOSKYNews 1.30 Tonight with Adam Boulton 2.00 SKY News 2.30 SKY Business Review 3.00 SKY News 3.30 Partiament Replay 4.00 SKY News 4.30 CBS Evening News 5.00 SKY News 5.30 ABC World News Tonight TNT 4 21.00 The Adventures ol Robin Hood 23.00 Fury 0.40 The Rrst ol the Few 2.45 The Adventures of Robin Hood CNN 4 5.00 CNNI World News 5.30 Inside Politics 6.00 CNNI Worid News 6.30 Moneyline 7.00 CNNI World News 7.30 World Sport 8.00 CNNI World News 9.00 CNNI World News 9.30 CNN Newsroom 10.00 CNNI World News 10.30 World Report 11.00 CNNI World News 11.30 American Edition 11.45 Q & A 12.00 The Media Game 12.30 World Sport 13.00 CNNI World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King Live 15.00 CNNI Wortd News 15.30 Worid Sport 16.00 CNNI World News 16.30 Science & Technology 17.00 CNNI World News 17.30 Q & A 18.00 CNNI World News 18.45 American Edition 19.30 CNNI World News 20.00 Larry King Live 21.00 Wortd News Europe 21.30 Insight 22.30 World Sport 23.00 World View 0.00 CNNI Worid News 0.30 Moneylirte 1.00 CNNI Worid News 1.15AmericanEdition 1.30Q&A 2.00LarryKingLive 3.00 CNNI World News 4.00 CNNI Worid News 4.30 Insight NBC Super Channel 5.00 The Ticket 5.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 8.00 CNBC's European Squawk Box 9.00 European Money Wheel 13.30 CNBC Squawk Box 15.00 The Site 16.00 National Geographic Television 17.00 Executive Lifestyles 17.30 The Ticket 18.00 The Selina Scott Show 19.00 Dateline 20.00 NBC Super Sports 21.00 The Tonight Show with Jay Leno 22.00 Late Night with Conan O’Brien 23.00 Later with Greg Kinnear 23.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 0.00 The Tonight Show with Jay Leno 1.00 MSNBC - Intemight 2.00TheSelinaScottShow 3.00Theflcket 3.30 Talkin’ Blues 4.00 The Selina Scott Show Cartoon Network 4 5.00 Sharky and George 5.30 Spartakus 6.00 The Fruitties 6.30 Omer and the Starchild 7.00 The Mask 7.30 Tom and Jeriy 7.45 World Premiere Toons 8.00 Dexter's Laboratory 8.15DownWitDroopyD 8.30 Yogi’s Gang 9.00 Little Dracula 9.30 Big Bag 10.30 Thomas the Tank Engine 10.45 Tom and Jerry 11.00 Dynomutt 11.30 The New Adventures of Captain Planet 12.00 Popeye's Treasure Chest 12.30 The Jetsons 13.00 Scooby Doo - Where are You? 13.30 Wacky Races 14.00 Fangface 14.30 Thomas the Tank Engine 14.45 The Bugs and Daffy Show 15.15 Two Stupid Dogs 15.30 Droopy: Master Detective 16.00 Worid Premiere Toons 16.15 Tom and Jerry 16.30 Hong Kong Phooey 16.45 The Mask 17.15 Dexter's Laboratory 17.30 The Real Adventures of Jonny Quest 18.00 The Jetsons 18.30 The Flintstones 19.00 Wortd Premiere Toons 19.30 The Real Adventures of Jonny Quest 20.00 Tom and Jerty 20.30 Top Cat 21.00 Close United Artists Programming" 4 einnig á STÖÐ 3 Sky One 7.00 Love Connection. 7.20 Press Your Luck. 7.40 Jeopardy! 8.10 Hotel. 9.00 Another Worid. 9.45 The Oprah Winfrey Show. 10.40 Real TV. 11.10 Sally Jessy Raphael. 12.00 Geraldo. 13.00 1 to 3.15.00 Jenny Jones, 16.00 The Oprah Winfrey ‘Show. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 The New Adventures of Superman. 19.00 The Simpsons. 19.30 M.A.S.H. 20.00 Sightings. 21.00 Nash Bridges. 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 The New Adventures of Superman. 24.00 Midnight Caller. 1.00 LAPD. 1.30 Real TV. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Monsieur Verdoux. 8.05 Kitty Foyle. 10.00 The Power Wit- hin. 12.00 Taking Liberty. 14.00 A Perfect Couple. 16.00 The Chairman. 18.00 The Power Within. 19.40 US Top Ten. 20.00 Milk Money. 21.45 The Movie Show. 22.15 Darkman II: The Retum ol Durant. 23.55 Above the Rim. 1.35 Sisters. 3.05 Benefit of the Doubt. 4.35 Taking Liberty. Omega 7.15 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 7.45 Rödd trúarinn- ar. 8.15 Heimaverslun. 19.30 Rðdd trúarinnar.20.00 Dr. Lester Sumrall. 20.30 700 klúbburinn. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós. 23.00-7.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.