Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1996, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1996 35 Andlát Gunnar Eggertsson, Þinghóls- braut 65, Kópavogi, lést á heimili sínu 12. nóvember sl. Ingunn Jóna Ingimundardóttir Risner lést á heimili sonar síns í Plymouth, MA, 12. nóvember sl. Jóna Sigrún Símonardóttir, Hrauntúni 61, Vestmannaeyjum, lést í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja aðfaranótt 11. nóvember. Útfórin auglýst síðar. Jarðarfarir Hulda Jóhannesdóttir, Rauða- gerði 18, verður jarðsungin mánu- daginn 18. nóvember kl. 13.30 frá Bústaðakirkju. Helga Jónsdóttir, Höfðabraut 8, Akranesi, verður jarðsungin frá Akraneskirkju fostudaginn 15. nóvember kl. 14. Guðrún H. Ámadóttir, Meistara- völlum 31, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík fostudag- inn 15. nóvember kl. 15. Valdimar Ingiberg Einarsson, Söndu, Stokkseyri, verður jarð- sunginn frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 16. nóvember kl. 14. Ásta Þorkelsdóttir, Hraunbae 108, síðast til heimilis á Hrafnistu í Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fostudaginn 15. nóvember kl. 15. Sigiujón Auðunsson jámsmiður, Grundargerði 21, Reykjavík, sem lést á heimili sínu laugardaginn 9. nóvember, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju föstudaginn 15. nóv- ember kl. 13.30. Bragi Lárusson, Efstahjalla 11, er lést 7. nóvember sL, verður jarð- sunginn frá Hjallakirkju í Kópa- vogi fostudaginn 15. nóvember kl. 13.30. Guðný Friðriksdóttir, Voga- tungu 77, Kópavogi, verður jarð- sungin frá Fossvogskapellu föstu- daginn 15. nóvember kl. 10.30. Ragnar Jónsson, Hlaðhömrum 2, Mosfellsbæ, áður til heimilis að Laufvangi 1, Hafharfirði, verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju, Hafnarfirði, fostudaginn 15. nóv- ember kl. 13.30. Jörundur Ármann Guðlaugsson múrarameistari, Lyngheiði 6, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 15. nóvember kl. 13.30. Tilkynningar Lauf Lauf, samtök áhugafólks um floga- veiki, verður með almennan félags- fund í kvöld kl. 20.30 og félagið hvet- ur félaga og velunnara til að mæta. Prófessor Gunnar Guðmundsson mun vera með erindi um íslensk- a/bandaríska rannsókn um floga- veiki og svarar fyrirspumum. Fyrirlestm- í kvöld kl. 20 mun Rannver H. Hannesson forvörður halda fyrir- lestur í Ljósmyndamiðstöðinni Myndási, Laugarásvegi 1. Rannver mun tala um frágang og geymslu á filmum og ljósmyndapappír, hvaða umbúðir eru heppilegastar fyrir filmur og pappír. Hvað skal hafa í huga þegar ljósmyndir eru rammað- ar inn og margt fleira. Aðgangseyr- ir er 400 kr. en 200 kr. fyrir meðlimi Loka. Kirkjufélag Digranesprestakalls Opinn fundur er í safiiaðarsal Digraneskirkju í kvöld kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist. Stjómin. Slysavamadeild kvenna Slysavamadeild kvenna í Reykjavík verður með fund í kvöld kl. 20 í Höllubúð, Sóltúni 20. Bingó verður. Stjómin. þjónusla allan sólarhringrinn Aðeins 39,90 minútan - eda hringið í síma 550 5000 irhiili kl. 14 og 16 Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyöamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- liö s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvÖið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísaljörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikima 8. til 14. nóvember, aö báðum dögum meðtöldum, verða Laugavegs- apótek, Laugavegi 16, sími 552 4045, og Holtsapótek, Glæsibæ, Álfheimum 74, sími 553 5212, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Laugavegs- apótek nætinvörslu. Uppl. um lækna- þjónustu eru gefnar í sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifúnni 8. Opuð virka daga frá kl. 8-19 laugardag frá kl. 1016. Lokað á sunnudögum. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 1014 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fostud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnames: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafharfiörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fímmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 tO 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í sima 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals i Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka aUan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Vísir fyrir 50 árum 14. nóvember 1946. Nauðsyn á undir- búningsmenntun fyrir prjóna- og matsveina Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni i sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki f síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Baraaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fostud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn viö Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaöastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safhið eingöngu opið f tengslum við safharútu Reykjavíkurb. Upplýsingar i síma 577 1111. Borgarbókasafh Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, S. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aöalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Sá sem hefur fimm konur hefur fimm tungur. Ashanti (Ghana) Listasafh Einars Jónssonar. Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Kaffistofa safnisins er opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnaraesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning i Árnagarði viö Suðurgötu opin þriðjud., miðvikud. og fimmtud. kl. 14- 16. til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfiröi, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðurnes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sfmi 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa , að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fostudaginn 15. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Nú fer eitthvað að breytast hjá þér. Það á reyndar ekki að koma þér alveg á óvart. Vinur lætur i sér heyra. Happatölur em 7,13 og 21. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þú verður beðinn bónar sem þú átt erfitt með að neita. Þú ert þó ekki viss um að þér takist það sem þú ert beðinn um. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Sjálfstraust þitt er vel í meðallagi og það auðveldar þér að ráöa við þau verkefni sem þér verða falin en þau eru ekki öll auðveld. Nautið (20. april-20. maí): Þú finnur þig ekki alveg í því sem þú ert að fást við þessa dag- ana. Réttast væri að leita ráða hjá einhveijum sem er öllum hnútum kunnugur. Tviburamir (21. mai-21. júní): Viðskipti og annað fjármálavafstur tekur mikið af tíma þín- um og allt virðist leika í höndunum á þér. Aðgættu þó vel undir hvað þú skrifar. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þér berst orðrómur sem ekki er rétt að taka allt of hátíðlega. Alla vega skaltu halda þínu striki eins og ekkert hafi ískorist. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Lánið leikur við þig um þessar mundir og ástin blómstrar sem aldrei fyrr. Þér gengur líka óvenjuvel í vinnunni og mátt búst við einhverri upphefð þar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú skalt leiða hjá þér þó að einhver samstarfsmanna þinna sé fremur úrillur í dag. Það er ekki við þig að sakast. Kvöldið verður skemmtilegt, Vogin (23. sept.-23. okt.): Hvemig væri að sinna menningunni ögn betur en þú hefur gert undanfarið? Er ekki eitthvað um að vera í leikhúsunum sem gæti lyft anda þínum? Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú greiðir götu vinar þíns og færð ómælt þakklæti fyrir. Þú færð fregnir af kunningja sem þú hefur ekki séð lengi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú þarft að reyna að átta þig á stöðunni í peningamálunum áður en þú ferð út í fjárfestingu af stærri gerðinni. Ástin blómstrar hjá þér. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú gerir góð kaup en samt þarftu að gæta þess að eyðslan fari ekki úr böndunum. Þér hættir til að láta glepjast og kaupa eitthvaö sem þú hefur ekki beina þörf fyrir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.