Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1996, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1996, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1996 27 Synjað um að stofna trúfélag sem boðar guðleysi: Synjunin ofbeldi ef hér er trúfrelsi - segir Þórarinn Einarsson háskólanemi „Þessu er líklega eins farið og ég hef heyrt, að ekki sé hægt að stofna trúfélag nema í gegnum klíkuskap. Þetta er hreint og klárt ofbeldi og þeir beita algerri rök- leysu fyrir synjun sinni á umsókn minni,“ segir Þórarinn Einarsson háskólanemi sem sótti um leyfi til dóms- og kirkjumálaráðuneytisins til að fá að stofna trúfélag. Þeirri beiðni var synjað. Ástæðan fyrir umsókn Þórarins er að hans sögn sú að hann er guð- leysingi og hefur mikinn áhuga á því að setja á stofn einhvem fé- lagsskap „trú“bræðra sinna. „Þörf- in fyrir svona félag er mjög mikil og við viljum ná hliðstæðum áhrif- um á sjálf okkur og gerist í trúfé- lögum, þ.e. með umróti sálna.“ Þórarinn er mjög ósáttur við niðurstöðu ráðuneytisins. Hann segir að niðurstöðunni fylgi um- sögn þar sem fram komi ýmislegt sem alls ekki sé að finna í reglum um trúfélög. „Líklega væri réttast af mér að kæra þennan úrskurö en ég reikna þó ekki með að nenna því. Ef ríkja á trúfrelsi á íslandi er augljóslega verið að brjóta á mér. Ég er t.d. al- gerlega ósammála þegar þeir tala um að athafhir trúarbragða standi í sambandi við ákveðna grundvall- arafstöðu og miðist við að beina jarölífmu undir val og tilgang hins æðsta afls. Felist síðan í tilbeiðslu og einhverju svoleiðis rugli. Ég er mjög ósáttur við það skrímsli sem þjóðkirkjan er. Hún er ekkert ann- að skrímsli og höfuðvígi heila- dauða,“ segir Þórarinn Einarsson. „Það er ekki nóg að vera með eitthvert félag og vilja fá stimpil til þess að geta fengið einhverja pen- inga og útgáfustarfsemi. Það verður að vera byggt á einhverjum traust- um kenningargrundvelli. Guðleysi er ekki trúfélag," segir Hjalti Zóph- óníasson, skrifstofustjóri dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, um mál- ið. Hjalti sagði ákvörðunina vera tekna að höfðu samráði vði sér- fræðinga í trúarbrögðum almennt en eðli málsins samkvæmt ekki bara frá þjóðkirkjunni. Þess má geta að trúfélög fá greiddar um 4500 krónur í sóknar- gjöld frá ríkinu á hvem einstak- ling sem í félaginu er. -sv Röng lofttegund stöðvaöi frystikerfiö á Höfn DV Hö£n: „Það sem átti sér stað var að röng lofttegund var sett inn á kerf- ið og hefur þetta orsakað rekstrar- stöðvun á því. Það mun taka ein- hvem tíma að lagfæra þetta, líklega viku til tíu daga og á meðan stöðvast öll frysting," sagði Halldór Ámason, framkvæmdastjóri í Borgey á Höfn. Milli 40 og 50 manns hafa unnið við frystingu á kola og síld og fór fólkið til annara verka - flest í síld- arsöltunina í Óslandi. Verið var að koma upp nýju frystikerfi í Borgey og var það að hluta tengt inn á kerfi sem fyrir var þannig að þegar mis- tök verða lamast bæði kerfin og allt frost fer af. Frystiklefum var strax vandlega lokað og mun nægilegt frost haldast í þeim þar til hægt verður að skipa öllum fiskafurðum þar mn borð í skip sem komið er til Hafnar. Ekki er talin hætta á skemmdum á þeim afurðum sem í fyrstigeymsl- um em og því tjónið eingöngu bundið við framleiðslutruflanir nú þegar síldarvinnsla er hvað mest. Erfitt er að segja til um hversu mik- ið tjónið er en taka átti 1. hluta nýja frystikerfisins í notkun 12. nóv. en af varð ekki. „Við skulum vona að máltækið fall er fararheill sannist hér hjá okkur, þannig að allt fari nú að snúast á réttan hátt,“ sagði Halldór. Júlía TVC2S1 Kr. 64.9DD stgr, Black Line myndlainpi þarsem • Nicam Stereo • íslenskt textavarp • Allar aðgerðir á skjá • Sjálfvirk stöðvsleitun • 40 stöðva minni • Tenging fyrir auka hátalara • Svefnrofi 15-120 mín. • 2 Scart-tengi • Fullkomin íjarstýring Siónvarpsmiðstttðin Uitotntii«»land iHSIIIMD: ISniii ttiatsi [iiplibg Borgfiiðinga. lommsi. Ifaainellii. Hellissandi. Eiilsi Hallgrimssiin. CnMUillESIHIIIII: RaHÉI Jtaaw Wn Patieliliili. Póliinn. Iuliili. I0RBU8IAID: B Steinorímsljaiíar. Hólmavík. IF Htantan Hvammsianga 11 Hónvetningi llðnduósi. Skagliidinoaliið. Sauðárkróki. 10, Dalvik. Hljímvei. Akiueyri. Oiyggl Hósavik. Uið. Railarhðfn.AUSlURLAIID: II Héialslúi EiilsMm [I Vngnfuðinga. lopnaliili. IF Héiaðsbóa, Seviisliiii. [f Fáskiólsfiailar. Fáskióistiiði. HSl Diógavngi. m. Hðln Hoiralirði. SUOURIAND: tf Ámesinga .Hvslivelli. Mnslell. Hellu. Qrveit Selliisi. Radióíás. Selinssi. tF Áinesinga, Sellpssi. Bás. Þnrláksbðfn. Brimnes. lesttannaeyiui BFYUAIIIS: Baíboig. Grindsvik. Rallagnavinnust Sig. Ingvarssnnar. Wi. Rafmæiti. Hafnarfiili. m KD L5TE F Sýnilegir gfirburða kastir » Fréttir Togari Stöðfirðinga, Kambaröst, hefur lokið Smuguveiðum í ár. DV-mynd Garðar Mánaðartúr gaf 50 tonn DV, Stöðvarfirði: Togari Gunnarstinds, Kambaröst SU 200, kom til Stöðvarfjarðar 11. nóvember eftir 30 daga veiðiferð í Smuguna. Aflinn var heldur lítill í þetta sinn, eða um 50 tonn upp úr sjó. Þetta var þriðja veiðiferð togar- ans frá því í júlí í sumar en þá var skipinu breytt fyrir saltfiskvinnslu. í veiðiferðunum þremur hefur skip- ið veitt um 500 tonn upp úr sjó. Það mun gera um 650 þúsund í háseta- hlut og aflaverðmætið er um 45 milljónir króna. Nú fer skipið í slipp en framhald- ið er óráðið. Á Kambaröst er 17 manna áhöfn. -GH tdAúúAtátan Efþig vantar vandaða og fallega eldhússtóla þá skaltu koma til okkar því við eigum til svo fjölbreytt úrval af eldhússtólum á hagstæðu verði. -Sjón ersögu ríkari- Windsor kr. 6.830,- Teq.702 kr. 5.690,- Heidi kr. 5.580,- I . I iKráarstóll kr. 5.090,- Teg.4128 kr. 5.740,- Adria kr. 5.150,- | : , - gh' | Paloma kr. 4.460,- Lucca kr. 5.150,- Hanna kr. 8.240,- V&riö velkomin Komið í stærstu húsgagnaverslun landsins. Hjá okkur eru næg bílastæði og alltaf heitt kaffi á könnunni. *tsri(g) HÚSGAGNAHÖLLIN Bíldshöfði 20-112 Rvik - S:587 1199

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.