Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1996, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1996, Page 5
FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1996 5 Fréttir Titringur innan stjórnarflokkanna vegna Lánasjóðs íslenskra námsmanna: Vilja standa við loforð - Halldór Ásgrímsson og Björn Bjarnason segja málið leysanlegt Ef marka má ummæli Olafs Am- ar Haraldssonar, þingmanns Fram- sóknarflokksins, er kominn upp titringur milli stjórnarflokkanna vegna málefna Lánasjóðsðs ís- lenskra námsmanna. Framsóknar- flokkurinn var með það á kosning- astefnuskrá sinni að beita sér fyrir því að teknar yrðu upp samtima- greiðslur úr sjóðnum í stað þess að greiða nemendum eftir á. Það telur Bjöm Bjamason menntamálaráð- herra vera hið mesta óráð og sagði það í þingræðu um málið. Ólafur Öm segir það sér heilagt að standa við kosningaloforðið. „Þetta er eins og hvert annað mál sem hefur verið í vinnslu og er ekki endanlega lokið,“ sagði Halldór Ás- grímsson, utanríkisráðherra og for- maður Framsóknarflokksins. „Við höfum nú leyst erflðara mál en þetta á stjómmálavettvangi. Því tel ég ekki annað koma til greina en Sveitarstjóri Súöavíkur: Stjórnvöld hafa ekki enn brugð- ist Ágúst Kr. Björnsson, sveitar- stjóri í Súðavik, vill taka fram vegna fréttar DV um hlut Súða- víkurhrepps í uppkaupum húsa á hættusvæðum að stjómvöld hafi enn ekki brugðist hvað varðar að létta þessari greiðslu af hreppn- um. Hann segist vonast til að stjórnvöld komi að málinu þrátt fyrir að ljóst sé að „komið sé fram á efleftu stundu“. „Það var með vitund stjómvalda að gengið var frá gjaldfresti við húseigend- ur í Súðavík til áramóta. Sam- komulag var um að nota tímann til áramóta til finna lausn á því með hvaða hætti væri hægt að standa við 10 prósenta hlut hreppsins. Það er von mín að fyr- ir þann tíma finnist lausn á mál- IéííHíéHéphiliÞs IOUIIMIITUM 39.900 Heimilistæki hf SÆTÚNl 8 SlMI 569 1500 m að við komumst að niðurstöðu í þessu máli,“ sagði Björn Bjamason menntamálartáðherra. Hann segist vilja láta meira fé í lánasjóðinn til þess að létta undir endurgreiðslum námsmanna til sjóðsins. Hann hafnar þvi líka að um verulegan kostnað sé að ræða hjá námsmönnum með þeirri vaxta- greiðslu sem þeir verða að inna af hendi fyrir bankalán meðan þeir bíða eftir námslánunum. Aftur á móti telur hann óskynsamlegt að taka aftur upp samtímagreiðslur. Það var hins vegar kosningaloforð hjá framsóknarmönnum. „Við vorum með ákveðið mark- mið i okkar kosningabaráttu og reynum að ná því fram eftir bestu getu. Við sömdum um það í stjórn- arsáttmálanum að endurskoða lána- kerfið og við erum að því,“ sagði Halldór Ásgrimsson. -S.dór ... allt ad 100% lán til kaupa á notaðri bifreið hjá okkur ! ... það er leikur einn að kaupa notaðan bíí hjá okkur þessa dagana.- ► þú getur fengið allt að 100 % lán ► vetrardekk og smurning fylgir hverjum bíl ► við tökum gamla bílinn þinn að sjálfsögðu upp í ► eins og alltaf höfum við góða bíla á góðu verði ► ávísunin gildir sem innborgun (gildir til 30. nóv.) ► við hvetjum þig til að gera verðsamanburð ! BÍUVW' . « a n I 569£660_ 3Q unv . \$9SL - ' __________J gildirtil — ------------- BÍLAÞING HEKLU N O T A Ð I R JlSÍl B f L A R LAUGAVEGI 174 -SÍMI 569 5660 • FAX 569 5662 OPIÐ: virka daga 9-18, laugardaga 12-16.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.