Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1996, Page 22
34
FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1996
Afmæli
Lárus Hjálmarsson
Lárus Hjálmarsson, fyrrv. starfs-
maður í Bjarkarási, til heimilis að
Sigluvogi 5, Reykjavík, er fimmtug-
ur í dag.
Starfsferill
Lárus fæddist á Seyðisfirði og ólst
þar upp og síðan í Reykjavík. Hann
flutti að Sólheimum í Grímsnesi
1958 og bjó þar í rúm tuttugu ár í ör-
uggu skjóli Sesselju Sigmundsdótt-
ur. Þá flutti hann til Reykjavíkur í
foreldrahús og síðan í sambýlið að
Sigluvogi 5 þar sem hann býr enn.
Á Sólheimum starfaði Lárus í
gróðurhúsum jafnframt því sem
hann stundaði almennt nám en
hann er vel læs og skrifandi.
Eftir að Lárus flutti til Reykjavík-
ur starfaði hann lengst af á vinnu-
stofu Bjarkaráss en hefur nú látið af
störfum.
Lárus hefur alla tíð
verið frændrækinn og fé-
lagslyndur. Hann er
metnaðargjam og vill
gjaman vera í fyrirsvari
fyrir þann hóp sem hann
tilheyrir.
Fjölskylda
Systkini Lámsar em
Björg, f. 1.6. 1933, hús-
móðir í Reykjavík; Helgi,
f. 22.4. 1936, arkitekt í
Reykjavík; Vilhjálmur, f. 29.6. 1938,
arkitekt í Reykjavík.
Foreldrar Lámsar vora Hjálmar
Vilhjálmsson, f. 16.7. 1904, d. 19.10.
1991, sýslumaður á Seyðisfirði og
síðar ráðuneytisstjóri í félagsmála-
ráðuneytinu í Reykjavík, og k.h.,
Lárus Hjálmarsson.
Gyðríður Sigrún Helga-
dóttir, f. 20.12. 1902, d.
10.12. 1992, húsmóðir.
Ætt
Föðurbróðir Lámsar var
Ámi, faðir Vilhjálms hrl.,
Tómasar seðlabanka-
sfjóra og Margrétar, móð-
ur Valgeirs Guðjónssonar
söngvara. Föðursystir
Lárusar var Sigríður,
móðir Vilhjálms Einars-
sonar, skólameistara á
Egilsstöðum, föður Einars spjótkast-
ara. Hjálmar var sonur Viihjálms,
útvegsbónda á Hánefsstöðum í Seyð-
isfirði, Ámasonar, b. á Hofi i Mjóa-
firði, Vilhjálmssonar. Móðir Vil-
hjálms var Björg, systir Stefaníu,
móður Vilhjálms, fyrrv. mennta-
málaráðherra. Björg var dóttir Sig-
urðar, b. á Hánefsstöðum. Stefáns-
sonar og k.h., Sigríðar Vilhjáims-
dóttm-, systur Áma á Hofi.
Sigrún var dóttir Helga, b. á Fossi
á Síðu, bróður Rannveigar, móður
Magneu Þorkelsdóttur, konu Sigur-
bjöms Einarssonar biskups. Helgi
var sonur Magnúsar, b. á Fossi, Þor-
lákssonar, b. í Hörgslandskoti,
Bergssonar, prests á Prestbakka,
Jónssonar. Móðir Þorláks var
Katrín Jónsdóttir eldprests Stein-
grimssonar. Móðir Sigrúnar var
Gyðríður, systir Elínar, móður Sig-
geirs Lámssonar á Klaustri. Gyðríð-
ur var dóttir Sigurðar, b. á Breiða-
bólstað á Síðu, Sigurðssonar.
í tilefni dagsins mun Lárus taka á
móti gestum í Víkingasal Hótel Loft-
leiða í dag milli kl. 17.00 og 20.00.
Ragnar Jóhann Jónsson
Ragnar Jóhann Jónsson, löggiltur
endurskoðandi hjá Endurskoðun
Norðurlands hf., til heimilis að
Þingvallastræti 32, Akureyri, verð-
ur fertugur þann 10.12. nk.
Starfsferill
Ragnar Jóhann fæddist í Reykja-
vík og ólst þar upp í austurbænum
og síðan í Kópavogi. Hann útskrif-
aðist frá Samvinnuskólanum á Bif-
röst 1976, lauk prófi i viðskiptafræði
frá HÍ og prófi sem löggiltur endur-
skoðandi 1984.
Ragnar Jóhann var við störf og
nám á Endurskoðunarstofu Gunn-
ars Zoega í Reykjavík 1976-87, var
fulltrúi kaupfélagsstjóra hjá Kaupfé-
lagi Þingeyinga á Húsavík 1987-92,
endurskoðandi hjá Endurskoðun og
reikningsskilum Akureyrar hf. frá
1992 og er meðeigandi og endurskoð-
andi hjá Endurskoðun Norðurlands
hf. á Akureyri frá hausti 1995. Þá er
hann stundakennari við Rekstrar-
deild HA.
Ragnar sat í stjórnum Útgerðarfé-
laganna Höföa hf. og íshafs hf. og
Fiskiðjusamiags Húsavíkur hf.
1991-93 og í stjórn Hótel Húsavíkur
hf. 1988-93.
Fjölskylda
Ragnar Jóhann kvæntist 24.9.
1977 Önnu Maríu Þórðar-
dóttur, f. 15.11. 1956,
hjúkrunarfræðingi á
bæklunardeild Fjórðungs-
sjúkrahússins á Akur-
eyri. Hún er dóttir Þórðar
Guðmundssonar, leigubíl-
stjóra í Kópavogi, sem
lést 1992, og Dagmarar
Axelsdóttur Clausen hús-
móður.
Synir Ragnars Jóhanns
og Önnu Maríu eru Þórð-
ur Rafn Ragnarsson, f.
5.9. 1976, kennaranemi
við HA; Jón Rafn Ragnarsson, f.
19.6. 1979, nemi við MA; Atli Þór
Ragnarsson, f. 6.1. 1983, nemi.
Ragnar Jóhann Jóns-
son.
Systkini Ragnars Jó-
hanns era Guðrún Jóns-
dóttir, f. 4.5. 1950, gjald-
keri hjá Kaupfélagi Áust-
ur-Skaftfellinga á Höfn í
Hornafírði; Rannveig
Jónsdóttir, f. 12.9. 1954,
leikskólakennari í Kópa-
vogi.
Foreldrar Ragnars Jó-
hanns eru Jón Rafn Guð-
mundsson, f. 19.4. 1928,
fyrrv. framkvæmdastjóri,
og Kristín Jóhannsdóttir,
f. 19.11. 1928, starfsmaður
Skattstofu Reykjaness en þau em
búsett i Hafnarfirði.
Anna María Þórðardóttir
Starfsferill
Anna María fæddist í
Reykjavik en ólst upp í
Kópavogi. Hún lauk hjúkr-
unarfræðiprófi frá Hjúkr-
unarskóla Islands 1978.
Anna María starfaði við
Landspitalann 1978-82, í Sunnuhlíð
Fjölskylda
Anna María giftist 24.9.
1977, Ragnari Jóhanni
Jónssyni, f. 10.12. 1956,
löggiltum endurskoð-
anda hjá Endurskoðun
Norðurlands hf. Hann er
sonur Jóns Rafns Guð-
mundssonar, fyrrv. framkvæmda-
Anna María Þóröar-
dóttir.
Anna María Þórðardótt-
ir, hjúkmnarfræðingur á
bæklunardeild Fjórðungs-
sjúkrahússins á Akureyri,
til heimilis að Þingvalla-
stræti 32, Akureyri, er fer-
tug í dag.
í Kópavogi 1982-86, á
Sjúkrahúsinu á Húsavík
1987-92 og hefur starfað
við bæklunardeild Fjórð-
ungssjúkrahússins á Ak-
ureyri frá 1992.
stjóra, og Kristínar Jóhannsdóttur,
starfsmanns hjá Skattstjóra Reykja-
ness, en þau em búsett í Hafnar-
firði.
Synir Önnu Maríu og Ragnars Jó-
hanns eru Þórður Rafn Ragnarsson,
f. 5.9. 1976, kennaranemi við HA;
Jón Rafh Ragnarsson, f. 19.6. 1979,
nemi við MA; Atli Þór Ragnarsson,
f. 6.1. 1983, nemi.
Systkini Önnu Maríu eru Guð-
mundur Þórðarson, f. 2.8. 1945, hdl.
í Kópavogi; Þórður Þórðarson, f.
29.8. 1950, bæjarlögmaður í Kópa-
vogi.
Foreldrar Önnu Maríu: Þórður
Guömundsson, f. 31.8. 1917, d. 30.5.
1992, leigubílstjóri í Kópavogi, og
k.h., Dagmar Axelsdóttir Clausen, f.
3.12. 1922, húsmóðir.
Ætt
Þórður var sonur Guðmundar
Þórðarsonar, skipsfjóra í Ólafsvík,
og k.h., Ólafíu Katrínar Sveinsdótt-
ur húsmóður.
Dagmar er dóttir Axels Clausen,
kaupmanns á Hellissandi og síðar
stórkaupmanns í Reykjavík, og
Önnu Maríu Einarsdóttur húsmóð-
ur.
Anna María er í útlöndum.
Dagbjört Óskarsdóttir
Dagbjört Óskarsdóttir, inn-
kaupastjóri hjá Flugher Banda-
ríkjanna á Keflavíkurflugvelli, til
heimilis að Ásabraut 13, Grinda-
vík, varð fimmtug í gær.
Starfsferill
Dagbjört fæddist í Gimli í
Grindavík og ólst upp í Grindavík.
Hún lauk gagnfræðaprófi frá Hér-
aðsskólanum á Núpi í Dýrafirði
Gríms
v/Bústaðaveg
Skreytingar við öll
'tekifœri. Frí heimsending
fyrir scndingar yfir 2.000 kr.
Sími 588-1230
1960. Þá stundaði hún nám við
Húsmæðraskóla Reykjavíkur
1993-94.
Dagbjört var símamær hjá Pósti
og síma í Grindavík, hóf síðan
störf hjá vamarliðinu á Keflavík-
urflugvelli, fyrst sem símastúlka,
en er nú innkaupastjóri hjá flug-
heminn.
Fjölskylda
Maður Dagbjartar er Þorlákur
Friðriksson, f. 13.3. 1960,
bifvélavirki og bílamál-
ari. Hann er sonur Frið-
riks Svans Oddssonar,
og Sigrúnar Bernharð
Þorláksdóttur, síma-
stúlku hjá Sparisjóði
Keflavíkur.
Dóttir Dagbjartar er
Dröfn Palmberg, f. 1966,
en maöur hennar er
Friðrik Jónsson og eiga Dagbjört
þau þrjú börn, Friðrik dóttir.
Viðar, Ásgeir Óskar og
Önnu Björk.
Sfjúpdóttir Dagbjartar
er Sigrún Bernharð Þor-
láksdóttir.
Foreldrar Dagbjartar
eru Óskar Gíslason, f.
26.9. 1914, skipstjóri og
útgerðarmaður í
Grindavík, og Jóhanna
Dagbjartsdóttir, f. 24.9.
Óskars- 1915, húsmóðir.
Dagbjört er í útlöndum.
903 • 5670
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn
DV
Hl hamingju með afmælið 15. nóvember
90 ára
Vilhelmfna Jónsdóttir, Suðurgötu 8, Seyðisfirði.
85 ára
Hólmfríður Hildimundar- dóttir, Skólastíg 14A, Stykkishólmi.
80 ára
Gíslína Lára Kristjánsdótt- ir, Hjallabraut 4, Hafnarfirði. Guðrún Pétursdóttir, Bólstaðarhlíð 41, Reykjavík.
75 ára
Selma Jónsdóttir, Melavegi 17, Hvammstanga. Kristján Hannesson, Suðurgötu 73, Hafnarfirði. Sigríður G. Kristinsdóttir, Grenimel 31, Reykjavík. Hulda Þorsteinsdóttir, Laugateigi 11, Reykjavík. Karitas Jóhanna Bjarna- dóttir, Norðurbrún 1, Reykjavík. Yngvi Öm Axelsson, Ási, Kelduneshreppi.
70 ára
Emil Þórðarson, Hólabraut 15, Keflavík. Hann er að heiman. Geir Þórðarson, Dvergabakka 32, Reykjavík. Svavar Gunnþórsson, Hreimsstöðum, Hjaltastaða- hreppi. Elisabet Jónsdóttir, Varmalandsskóla, Borgar- byggð. Sigrún Guðjónsdóttir, Austurgötu 17, Hafnarfirði. Ásdís Guðbrandsdóttir, Suðurgötu 15, Keflavík. Sigfús Stefánsson, Borgum, Akureyri.
60 ára
Elín Hannibalsdóttir, Suðurbrún 6, Flúðum. Jóna Guðlaugsdóttir, Safamýri 77, Reykjavík. Sólveig Þórarinsdóttir, Hátúni, Borgarfjarðarhreppi.
50 ára
Ingunn Þórunn Sæmunds- dóttir, ritari lögreglunnar í Kópa- vogi, Lækjarsmára 82, Kópavogi, verður fimmtug á sunnudag- inn. Eiginmaður hennar er Jóhann Magnús Hafliðason, lögreglumaður í Kópavogi, sem varð fimmtugur þann 18.7. sl. í tilefhi aftnæla Ingunnar og Jóhanns taka þau á móti gest- um i félagsheimili lögreglu- manna, Brautarholti 30, Reykjavík, fóstudaginn 15.11. frá kl. 19.00 til 24.00. Henry Ágúst Erlendsson, Brimhólabraut 25, Vest- mannaeyjum. Margrét Gunnarsdóttir, Hvassaleiti 31, Reykjavík. Elínborg Einarsdóttir, Veghúsum 21, Reykjavík. Pétur Albert Hansson, Miðvangi 110, Hafnarfirði. Dagný Björk Hannesdóttir, Sunnuvegi 4, Skagaströnd. Gísbna Henný Einarsdóttir, Ásbúð 74, Garðabæ. Jens Þórisson, Breiðási 7, Garðabæ.
40 ára
Þorvaldur Þorvaldsson, Miðbraut 3, Seltjamamesi. GisU Sigurðsson, Þingholtsstræti 8B, Reykjavík. Hlynur Aðalsteinsson, Hmnastíg 1, Þingeyri.