Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1996, Síða 23
FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1996
Adamson
35
Föstudag&-
bridge BSÍ
25 pör í Mitchell!
8. nóvember var spilaður eins
kvölds tölvureiknaður Mitchell-
tvímenningur með forgeftium
spilum. 25 pör spiluöu 10 umferð-
ir með 3 spilum á milli para. Meö-
alskor var 270 og efstu pör urðu:
NS
1. Anna Guðlaug Nielsen - Guö-
laugur Nielsen 311
2. Vilhjálmur Sigurðsson jr. -
Jón Viðar Jónmundsson 306
3. Bima Stefnisdóttir - Aðal-
steinn Steinþórsson 302
4. Friðrik Jónsson - Loftur Pét-
ursson 290
AV
1. Halla Bergþórsdóttir - Vil-
hjálmur Sigurðsson 313
2. Eövarð Hallgrímsson - Guð-
laugur Sveinsson 309
3. María Ásmundsdóttir - Stein-
dór Ingimundarson 306
4. Eyþór Hauksson - Helgi Samú-
elsson 289
Átta sveitir í útslættinum!
Að tvímenningum loknum var að
venju spiluð sveitakeppni með
útsláttarformi, 6 spila leikir. 8
sveitir spiluðu. Úrslitaleikinn
spiluðu sveitir Önnu Guðlaugar
Nielsen (Guðlaugur Nielsen,
Geirlaug Magnúsdóttir og Torfi
Axelsson, auk Önnu) og Hönnu
Friðriksdóttur (Amgunnur Jóns-
dóttir, Helgi Samúelsson og Ey-
þór Hauksson, auk Hönnu). Sig-
urvegari varð sveit Önnu, hún
sigraði með 14 impum gegn 7.
Bridgefélag
V-Húnvetninga
Bridgefélag Vestur-Húnvetninga
hélt Guðmundarmót, hiö 16. í röð-
inni, á Hvammstanga laugardag-
inn 9. nóv. Spilaður var barómet-
er, 3 spil milli para. Úrslit urðu:
1. Ragnar Haraldsson og Gísli Ól-
afsson, Grundarfirði 65
2. Rúnar Einarsson og Skúli
Skúlason, Hvammst./Akureyri 62
3. Jón Ág. Guðmundsson og Rún-
ar Ragnarsson, Borgarnesi 56
4. Bogi Sigurbjömsson og Birkir
Jónsson, Siglufirði 34
5. Unnar A. Guðmundsson og Erl-
ingur Sverrisson, Hvammstanga
32
6. Bjami Sveinbjömsson og
Sveinn Pálsson, Akureyri 15
7. Bjöm Friðriksson og Kristján
Jónsson, Blönduósi 9
Andlát
Ásgeir Haraldur Grímsson lést
mánudaginn 28. október síðastliðinn.
Útfórin hefur þegar farið fram.
Garöar Sigurður Þorsteinsson frá
Flateyri, Gullsmára 8, Kópavogi, lést
í Landspítalanum miðvikudaginn 13.
nóvember. Jarðarforin auglýst síðar.
Gestur I. Jóhannesson, Þórsgötu
4, Patreksfirði, lést í Sjúkrahúsi Pat-
reksfjarðar þann 13. þessa mánaðar.
Ekhardt Thorstensen er látinn.
Daníelína Sveinbjömsdóttir
(Lína) lést á Hrafiiistu í Hafnarfirði
miðvikudaginn 13. nóvember.
Jarðarfarir
Ólafía Þorvaldsdóttir, Freyjugötu
47, andaðist í Landspítalanum mið-
vikudaginn 13. nóvember. Jarðar-
fórin auglýst síðar.
Þorsteinn Guðlaugur Magnús-
son, Vitabraut 5, Hólmavík, er and-
aðist í Sjúkrahúsi Hólmavíkur 8.
nóvember sL, verður jarðsunginn
frá Hólmavíkurkirkju laugardaginn
16. nóvember kl. 14.
Albert Ingibjartsson, Hlíf 1, ísa-
firði, andaðist á Fjórðungssjúkra-
húsinu á ísafirði að morgni 11. nóv-
ember. Útfor hans fer fram frá ísa-
fjarðarkirkju laugardaginn 16. nóv-
ember kl. 14.
Samúelína Pétursdóttir frá Firði
verður jarðsungin frá Grindavíkur-
kirkju á morgun, laugardaginn 16.
nóvember, kl. 14.
Hulda Jóhannesdóttir, Rauðagerði
18, verður jarðsungin mánudaginn
18. nóv. kl. 13.30 frá Bústaðakirkju.
Lalli og Lína
ÉG LEITAÐI HÁTT OG IÁGÍ AE> EIGINMANNI OG
ÞEGAR ÉG LEIT NÓGU LÁGT FANN ÉG LALLA!
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfiörður: Lögreglan simi 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555
1100.
Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 4811955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvUið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: SlökkvUið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikima 15. tU 21. nóvember, að báðum
dögum meðtöldum, verða Apótek Aust-
urbæjar, Háteigsvegi 1, simi 562 1044, og
Breiðholtsapótek, Alfabakka 12, í Mjódd,
sími 557 3390 opin tU kl. 22. Sömu daga
frá kl. 22 tU morguns annast Laugavegs-
apótek næturvörslu. Uppl. um lækna-
þjónustu eru gefnar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opiö aUa daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga tU kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opuð
virka daga frá kl. 8-19 laugardag frá kl.
10- 16. Lokað á sunnudögum.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11- 14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek
opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin
tU skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opiö virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó-
teki sem sér um vörslun tU kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: HeUsugæslustöð sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, simi 112,
Hafnarfjörður, simi 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, simi 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafuUtrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í HeUsuvemdarstöð Reykjavikur
aUa virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugar-
dögum og helgidögum aUan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar
og tímapantanir i síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu i sím-
svara 551 8888.
Bamalæknir er tU viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga tU kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17.
Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og
bráðamóttaka aUan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 aUa virka daga
fyrir fóUí sem ekki hefur heimUislækni
eða nær ekki tU hans, simi 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeUd Sjúkrahúss Reykjavikur,
Fossvogi, simi 525-1700.
Vísir fyrir 50 árum
15. nóvember 1946
Triestevandamálið
rætt á lokuðum fundi
í dag.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Simsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin aUan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum
aUan sólarhringinn, simi 525 1710.
Seltjamames: HeUsugæslustööin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í sima 422 0500 (simi
HeUsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu-
gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462
3222, slökkvUiðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í sima 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: AUa daga frá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
ÖldrunardeUdir, frjáls heimsóknartimi
eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafharfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: AUa virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19—19 30
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
GeðdeUd Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið aUa daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á
mánudögum er safnið eingöngu opið í
tengslum við safnarútu Reykjavíkurb.
Upplýsingar í sima 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5,
s. 557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laug-
ard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
BókabUar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
■ heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn Islands, Frikirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tíma.
Spakmæli
Hatur og ást
eru hjón.
Armenskur (Róman(a).
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugamesi er opjð laugardaga og
sunnudaga milli klukkan 14 og 17.
Kaffistofa safhisins er opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir I kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl.
13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasa&i, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opiö laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofhun Áma Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin þriðjud., miðvikud. og fimmtud. kl.
14- 16. til 15. maí.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjamamesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, simi 462-4162. Opið alla daga frá
11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju-
dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536.
Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vest-
mannaeyjar, simi 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjamames, simi 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, <
sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215.
Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarij.,
simi 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana. v
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 16. nóvember
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þér berast einkennilegar fréttir sem þú veist ekki alveg
hvemig þú átt að taka. Vinur þinn verður fyrir einstöku
happi.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Þú vinnur vel og það á eftir að koma sér vel síðar. Þú færð
trúlega launahækkun eða sérstaka viöurkenningu fyrir vel
unnin störf.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Einhver titringur er í vinahópnum. Best er fyrir þig aö halda
þig til hlés og taka ekki afstöðu ef þú veist ekki hvemig í pott-
inn er búiö.
NautiO (20. april-20. maí):
Þetta verður fremur rólegur dagur framan af og þér gefst gott
næði íyrir sjálfan þig. Það er þó hreinn óþarfi að láta sér leið-
ast.
Tviburamir (21. mai-21. júni):
Geymdu fyrir sjálfan þig það sem þú kannt að heyra óvart.
Það er engum til góðs að fara að segja frá því. Happatölur eru
4, 6 og 23.
Krabbinn (22. júni-22. júli);
Geröu eins og þér finnst réttast í máli sem þú ert að vinna að.
Það er mun betra en að fara eftir ráöum þeirra sem hafa ekki
kynnt sér máliö.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú finnur þér nýtt áhugamál og það á eftir að verða þér til
mikillar gleði. Þú kynnist nýju fólki sem hefur mikil áhrif á
þig-
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú hefur mikið að gera og þarft að gæta þess að fara vel með
þig. Heilsan hefúr ekki verið upp á það besta undanfarið en
það lagast brátt.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Vinur þinn reynist þér vel þegar þú leitar til hans við úrlausn
erfíðs verkefnis. Mikið verður um að vera hjá þér á næstunni.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Einhver segir þér leyndarmál sem þú verður vægast sagt
mjög undrandi á að heyra. Láttu ekki koma þér úr jalhvægi.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þér fmnst vinur þinn óreyndur í vissu máli en ekki er víst að
hann taki því vel ef þú ferð að reyna að leiðbeina honum.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Mikil gleði verður ríkjandi í kringum þig í dag. Þú sækir ein-
hverja samkomu og skemmtir þér konunglega. Happatölur
eru 4, 8 og 12.
/