Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1996, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1996
7
DV
Fréttir
Krossanes og Útgerðarfélag Akureyringa:
JÓLATILBOÐ
Samvinna um fryst-
ingu á loðnunni
DV, Akureyri:
Forsvarsmenn Útgerðarfélag Ak-
ureyringa og Krossanesverksmiðj-
unnar hafa komist að samkomu-
lagi um samvinnu við frystingu á
loðnu og loðnuhrognum á vetrar-
vertíðinni sem í hönd fer.
Guðbrandur Sigurðsson, fram-
kvæmdastjóri ÚA, segir að á þessu
ári hafi ÚA fryst um 100 tonn af
loðnuhrognum sem félagið hafi
fengið frá Krossanesi. „Við höfum
e.t.v. ekki möguleika á að auka
þetta mikið þótt við höfum mögu-
leika á að frysta um 70 tonn af
hrognum á dag í eðlilegu árferði.
Aukningin getur hins vegar fyrst
og fremst orðið í heilfrystingu á
loðnunni. Þá er þetta orðið tví-
skipt, annars vegar frysting þegar
loðnan hefur náð ákveðnu hrogna-
hlutfalli og hins vegar er spuming
um að frysta karlloðnuna fyrir
Rússlandsmarkað og jafnvel fleiri
markaði en það er hægt að gera í
lengri tíma,“ segir Guðbrandur.
Eigendur í Krossanesi munu
setja upp flokkunarstöð og einnig
svokallaða „vacuumdælingu" og er
þar um umtalsverða fjárfestingu að
ræða. Guðbrandur segist reikna
með þokkalegu verði fyrir loðnuaf-
urðir á næstunni í Japan en lægra
verði á Rússlandsmarkaði og sala
þangað muni þvi byggjast meira á
magni.
-gk
Formlegt samstarf A-flokkanna í Reykjanesbæ:
Undirbúningur að sam-
eiginlegu framboði
- enginn málefnalegur ágreiningur, segir Anna Margrét Guðmundsdóttir
DV, Reykjanesbæ
„Með þessum fundi erum við að
lýsa yfir formlegu samstarfi út þetta
kjörtímabil við fulltrúa Alþýðu-
bandalagsins í bæjarstjórn. Það hef-
ur verið mjög gott samstarf á þessu
ári milli flokkanna og það er ekkert
sem bendir til að það geti ekki verið
áfram. Það er enginn málefnalegur
ágreiningur. Þetta er fyrsta skrefið í
ákveðinni vinnu og við munum
skoða síðar hvort þessir flokkar
bjóða sameiginlega fram við næstu
bæjarstjórnarkosningar," sagði
Anna Margrét Guðmundsdóttir, odd-
viti Alþýðuflokksins í Reykjanesbæ,
i samtali við DV eftir fréttamanna-
fund þar sem kynnt var formlegt
samstarf Alþýðuflokks og Alþýðu-
bandalags í Reykjanesbæ þar sem
flokkarnir eru í minnihluta.
Jóhann Geirdal, varaformaður Al-
þýðubandalagsins, tók'í samá,streng.
Hann sagði að óformlegt samstarf
þessara flokka í bæjarstjórn í ár
hefði gengið vel.
„I svona samstarfi, ef menn ætla
að þróa það áfram, eru það skrefin
sem stigin eru sem skipta máli en
ekki einhverjar fallegar yfirlýsingar
sem gefnar eru á hátíðastundum. Nú
sjáum við hvernig þetta samstarf
gengur á næsta ári og takist vel til er
aldrei að vita hvað tekur við,“ sagði
Jóhann Geirdal.
Um verður að ræða samstarf á öll-
um sviðum bæjarmála eins og um
einn flokk væri að ræða. -ÆMK
á GSEI' símum
Fráhp. 26.900
Bestu verðin
á aukahlutum
fyrir allar gerðir
GSIVI sfma.
SNORRABRAUT 27
SÍMI 551-3060 &
5% staðgreiðsluafsláttur
Stigasleðar, snjóþotur, barnaþotur.
Mikið úrval á góðu verði.
Dartpílur 3 st. frá kr. 490.
Dartskífur frá kr. 990.
Electronic Dart m/12 pílum kr. 9.900,
stgr. 9.405.
Tilboð: Skíði kr. 7.900, stgr. 7.505.
Bakpoki kr. 1.490. Stafir kr. 2.590.
Snjóbretti, brettaskór og
brettafatnaður.
Bnetti bama frá kr 14.700, stgr. 13.965.
Bretti stór frá kr 21.000, stgr. 19.950.
Þrekhjól, þrekstigar, hlaupabönd,
æfmgabekkir, æfingalóð, sippubönd
o.fl. Þrekhjól, verð frá kr. 14.500,
stgr. 13.775. Hlaupabðnd, verð frá
kr. 17.900, stgr. 17.005,
rafknúin, kr. 64.900, stgr. 62.605.
Tilboð á golfsettum, ódýr byijendasett.
Golffatnaður, pokar, kerrur og gjafavara.
Unglingasett með poka kr. 14.900, stgr.
kr. 14.155. Fuliorðinssett 1/2 m/pútter
kr. 11.900, stgr.kr. 11.305.
Úlpur með fleece-peysu,
bama kr. 6.600, fullorðins kr. 7.990.
Heece-peysur, verð frá kr. 4.200.
Dúnjakkar, kr. 8.500.
Úlpur vind- og vatnsheldar úr öndunar-
efni, bama kr. 4.900, fúllorðins kr. 9.300.
Bakpokar, mittistöskur, skíðapokar og
skópokar.
Ármúla 40,
símar 553 5320
og 568 8860
ísskautar, smelluskautar,
vinsælustu skautarnir í
dag. Hockeykylfur
pökkar.
Verslunin
OZON skíðaúlpur og buxur.
Frábær fatnaður á góðu verði.
Skíði og skiðabúnaður á góðu verði.
Tilboð á svig- og gönguskíðapökkum.
Mikið úrval af búningum og
gjafavömm, merktum enskum liðum.
Fjallahjól - barnahjól - þríhjól
Tilboð: 21 gíra fjallahjól, Bronco Pro
Track 26“, kr. 20.950, stgr. 19.900.
Sportfatnaður frá Adidas, Puma,
Champion, Ozon, Hi-Point og Nike.
-í