Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1996, Side 9
FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1996
Stuttar fréttir
Utlönd
Jagland þreyttur á árásum stjórnarandstæöinga:
Spyrnir viö fótum
Thorbjorn Jagland, forsætisráð-
herra Noregs, hótaði i gær að segja
af sér haldi stjómarandstaðan áfram
árásum sínum á Anne Holt dóms-
málaráðherra vegna njósnahneyksl-
isins sem var opinberað i síðustu
viku. Sakaði forsætisráðherrann
stjómarandstöðuna um nomaveiðar.
Stjómarandstaðan telur ástæðu
fyrir Holt að greina nánar frá vitn-
eskju sinni um njósnir norsku leyni-
þjónustunnar um fyrrverandi fram-
mámann vinstri manna, Berge
Furre. Hann sitiu- í þingnefnd er
rannsakar njósnir leyniþjónustunn-
ar um vinstri menn á dögum kalda
stríðsins. Holt hefur veriö beðin mn
að svara spumingum um hneykslið
frammi fyrir þingnefnd.
Fyrr í vikunni sagði Grete
Faremo, iðnaðar- og orkumálaráð-
herra, af sér vegna málsins en hún
var dómsmálaráðherra er njósnimar
um Furre hófust. Yfirmaður leyni-
þjónustunnar sagði einnig af sér.
„Ég hef lagt mitt af mörkum og
hreinsað borðið til þess að hægt sé
að hefjast handa að nýju og það er
skoðun mín að hinir eigi að hjálpa
til og ekki ráðast á dómsmálaráð-
herra sem einungis hefur verið við
störf í fáeina daga,“ sagði forsætis-
ráðherrann í sjónvarpsviðtali.
Stjómmálaskýrendur segja að Jag-
land hafi fómað Faremo til að binda
enda á deilumar við þingið um
leyniþjónustuna. Greinilegt sé hins
vegar 'að hann ætli ekki að fóma
Holt. Reuter
Kvikmyndaleikkonan Sharon Stone er hér meö barnastjörnunum Mae Whitman og Alex D. Linz úr myndinni One Fine
Day. Símamynd Reuter
Löggum sleppt
Tsjetsjenski uppreisnarmaðurinn
Salman Radújev sleppti í gær rúss-
neskum löggum sem hann hafði
haldið í fjóra daga.
Endurskilgreinum SÞ
Kofi Annan, verðandi fram-
kvæmdastjóri SÞ,
sagði í gær að
samtökin þyrftu
að endurskil-
greina markmið
sín, stuöla að um-
bótum og tryggja
að stjórnvöld í
Washington gerðu upp gífurlegar
skuldir sínar.
Morðingjar dæmdir
Dómstóll PLO hefur dæmt þrjá
tvítuga Palestínumenn til fangelsis-
vistar fyrir að myrða konu úr hópi
landnema gyðinga og ungan son
hennar á Vesturbakkanum í síðustu
viku.
Gerir klárt fyrir átök
Mobutu Sese Seko, forseti Saírs,
hefur skipað nýjan yfirmann hers-
ins til að undirbúa átök við upp-
reisnarmenn tútsimanna.
Fullir sjálfstrausts
Stjórnarandstæðingar eru fullir
sjálfstrausts í baráttunni við Slobod-
an Milosevic Serbiuforseta vegna
umdeildra sveitarstjómarkosninga.
Chirac mistókst
Jacques Chirac Frakklandsfor-
seta mistókst með
öllu að fá almenn-
ing til að sýna að-
haldsaðgerðum
stjómar sinnar í
efnahagsmálum
einhvern skilning,
ef marka má nið-
urstöður skoðanakönnunar sem
sýnir að 51 prósent kjósenda hefur
iÚan bifur á forsetanum. Reuter
t
jfíno
w
IWoonlight IVIini
Einfaldur sjónauki, 1,7 xstækkun
Með innrauðum Ijósgjafa fyrir algjört myrkur.
Fókussvið 2,43 m - óendanlegt. Þyngd 0,24 kg.
Verd kr. 36.900 stgr. m/vsk
Moonlight MPIU 3QK
Bjartur nætursjónauki fyrir bæði augu með 2,5 x stækkun.
Innbyggður innrauður Ijósgjafi fyrir algjört myrkur.
Fókussvið 4,6 m - óendanlegt. Þyngd 1,1 kg.
Verð kr. 53.900 stgr. m/vsk
Moonlight MPM 40K
Verð kr. 59.900 stgr. m/vsk
Moonlight MVIOO Compact
Einfaldur sjónauki, 2,4 x stækkun.
Með innrauðum Ijósgjafa fyrir algjört myrkur.
Fókussvið 0,33 m - óendanlegt. Þyngd 0,86 kg.
Verð kr. 39.900 stgr. m/vsk
Moonlight MPM 35K-I
Öflugur og bjartur nætursjónauki fyrir bæði augu með 4 x stækkun.^
Innbyggður innrauður Ijósgjafi fyrir algjört myrkur.
Fókussvið 9,3 m - óendanlegt. Þyngd 1,1 kg.
Handfrjáls sjónauki fyrir bæði augu með höfuðólum.
1 x stækkun. Innbyggður innrauður Ijósgjafi fyrir algjört myrkur.
Sjónsvið yfir 40 gráður.
Ljósmögnun 35.000 x. Fast fókussvið 0,25 m - óendanlegt.
Verd kr. 94.900 stgr m/vsk
Í:1
HUMMMCO
Fákafeni 11. Sími 568 8005
^KhNWUUU^C
* Jr Chef hrærivéi V*
meö hakkavél j}*
■—• - --nrrir n«n)imripnn
ÍJKENWOOD**
# ’nVlatvinnsluvél 400 Wjfc~
meö ávaxta- og J}*
grænmetispressu Z #
>kenwood;*
-^-Matvinnsluvél 400Wpp*
;*KÉNWOOD>
4*Matvinnsluvél 500W.%-#r
Kennslumyndband-*,*
¥Z á íslensku fylgir.
»*kenwoodV.
VJ Handþeytari 0*
I ENWOOD
HandbeytarjLá standi
«H