Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1996, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1996, Page 25
FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1996 Préttir 33 Skólavörðustíg 7, 101 Reykjavík, Sími551-58/4, Fax552-9664 Heilsugæslustöð Suðurnesja: Nýr hjúkrunarfor- stjóri ráðinn 7TZ : ; að mennt og hefur lokið BSC-gráðu lands. Þá vann hún í þrjú ár á u umesjum.- j hjúkrunarfræði frá Háskóla ís- hjartadeild Landspítalans. ÆMK • Hallbjörn Hjartarson heldur úti útvarpsstöð allan sólarhringinn: Hef aðeins fengiö þrjár auglýsingar frá upphafi - þakklætið alls staðar annars staðar en úr heimabyggðinni, segir Hallbjörn DV, Blönduósi: „Ég fæ mikið þakklæti fyrir starf mitt en það kemur reyndar alls staöar annars staðar að en úr minni heimabyggð. Ég hef oft orðið undr- andi á hversu langt útvarpið hefur náðst. Það hringdi einn í mig af Reykjanesbrautinni, mitt á milli Kúagerðis og Hafnarfjarðar, og sagðist vera að hlusta. Ég trúði hon- um ekki en þá hækkaði hann í út- varpinu og ég sannfærðist," segir Hallbjöm Hjartarson, veitingamað- ur og söngvari á Skagaströnd. Hallbjörn útvarpar sveitasvöngv- um allan sólarhringinn frá veitinga- stað sínum, Kántríbæ. Aðalútsend- ingarsvæði stöðvarinnar er Húna- vatnssýsla en merki hennar slær sér þó víða niður. Að hluta til er stöðin með eigin dagskrá en á milli endur- varpar hann erlendri kántrístöð. Hann segir almenning hafa tekið út- varpsstöðinni, sem sent hefur út í nokkur ár, vel. Annað sé upp á ten- ingnum hvað varði auglýsendur. „Ég hef ekkert upp úr þessu ann- að en þakklæti almennings og spyr sjálfan mig oft að því hvers vegna í ósköpunum ég sé að standa í þessu. Mér telst til að ég hafi fengiö þrjár auglýsingar frá upphafi. Ég verð þó að viðurkenna að ég hef ekki leitað eftir auglýsingmn. Það er eingöngu köllun sem ræður því að ég stend í þessu,“ segir Hallbjöm. Hallbjöm hefúr veitingastað sinn lokaðan að vetrinum nema um helg- ar. Hann segir engan grundvöll vera fyrir öðm rekstrarformi. „Það er mjög erfiður rekstur á þessu. Ég hef oft hugsað um að loka og hætta en það hefur orðið ofan á að halda þessu áfram. Ég er orðinn þreyttur á þessu basli og er að leita fyrir mér með að opna annan stað og þá á Reykjavikursvæðinu. Ég mun þó reka þennan stað áfram því hér á ég heima,“ segir kúrekinn Hallbjöm Hjartarson. -rt Hallbjörn Hjartarson í útvarpsstöð sinni á Skagaströnd. Merki stöðvarinnar næst vfða og það hefur m.a. veriö hringt af Keflavíkurveginum. DV-mynd ÞÖK ctmUh^. Smðauglýslngar mnn mmw TTTrTr..Tf TTT .. I „Þetta er mjög spennandi starf sem ég er að taka við. Vinnusta$- inn þekki ég mjög vel. Ég hef unn- ið þar áður og það verður skemmtilegt að taka upp þráðinn að nýju með þá reynslu sem ég hef öðlast gegnum Þroskahjálp á Suð- umesjum,“ sagði Þórunn Bene- diktsdóttir sem um helgina var ráðin í starf hjúkrunarforstjóra Heilsugæslustöðvar Suðumesja. Þórunn byrjar sitt nýja starf mn áramótin. Þóiunn hefur verið fram- kvæmdastjóri Þroskahjálpar frá því í nóvember 1995 en þar áður starfaði hún sem deildarstjóri slysamóttöku Sjúkrahúss Suður- nesja. Hún er hjúkrunarfræðingur Þórunn Benediktsdóttir. DV-mynd ÆMK VETRARVÖRUR FRÁ KlLMANOCK® Á VÆGU VERÐI HIGH PERFORMANCE ULPA SEWARD Mjúkt og létt efni. Hetta í kraga, flís innaná kraga. Rykking í mitti. Litir: Rautt og dökkblátt Nr. 8,10,12,14. Verð kr. 5.990 XS til XXLverð kr. 7.990 ULPA J AM ESTOWN/DAVOS Efni: FINETEX, 100% vatnts- og vindþétt með mikilli útöndun. Litir: Dökkblátt og IjósblátL Nr.Stil XXL Verð kr. 14.990 ULPA ISABERG Efni: OXFORD TASLAN. 100% vatns- og vindþétL Hetta í kraga. Mjúkt flís inná kraga. Rykking í mitti. Litir: Dökkblátt. Ijósblátt og gracnL Nr. 10,12,14. Verð aðeins kr. 4.990 XS til XXL verð aðeins kr. 6.990 SAMFESTINGUR AVORIAZ Efni: OXFORD/TASLAN I00%vatns- og vindhelL Litir: Dökkblítt og rautL Nr. 6 til 14. Verðkr. 7.990 XS til XXLverðkr. 9.990 BEAWERNYLON SNJÓGALLAR Einstaklega slitsterkt efni útöndun. Litir: Dökkblátt, rautLgulLgraenL Nr. 3,4,5,6,7,8,10. Verð kr. 6.990 og 7.990 Þrjár í einni. 1. Úlpa með flísfóðri. 2. Flísfóðri má renna úr og nota sem peysu eða jakka. 3. Heilsársjakki úr 100% vatns- og vindheldu efni. Litir: Dökkrautt og rautL Nr.Stil XXL Verð aðeins kr. 13.500 INNSBRUCK ULPA Frábær flík, þrjár í einni. Efni: FINETEX, 100% vatns- og vindhelt með hámarksútöndun. Litir: Dökkrautt og rautL Nr.Mtil XXL Verð kr. 18.990 SKÍÐABUXUR ÚR VATNSHELDU EFNI Teg. I: Lftir: Dökkblátt, rautL milliblátL Verðkr. 3.990 og kr. 4.990. Teg. 2: Rennilás alla leið uppá mjöðm. Litur: Dökkblár. Verð kr. 5.990 og 7.990 é9 HANSKAR FRÁ KR.990 Húfur, mikið úrval. Sklðapeysur. Litir: Lósblátt, hvítt, Nr.StilXXL. Verð kr. 2.490 Þú færð jólagjöf íþróttamannsins í Spörtu. 5% staðgreiðsluafsláttur. Póstsendum. SPORTVÖRUVERSLUNIN SlMI LAUGAVEGI 49 551 2024 SPARTA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.