Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1996, Síða 30
38
FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1996
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
yf Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fýrir
hendi.
i Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóðmerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
I lokinni.
i
y7 Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
í svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
DV
i y(f Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
/ Þú slærö'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
yf Nú færö þú aö heyra skilaboð
auglýsandans.
^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
, 1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
^ Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur með skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
^ Þegar skilaboðin hafa verið
geymd færö þú uppgefiö
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númerið hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmerið.
Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valið
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef það er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
meö tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
ív
903 • 5670
A&elns 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrlr alla landsmenn.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
565 0035, Litla partasalan, Trönuhr. 7.
Vorum aö rífa: Bluebird ‘87, Benz 200,
230, 280, Galant, Colt - Lancer ‘82-’88,
Charade, Cuore, Uno, Skoda Favorit,
Accord, Corolla 1300, Tercel, Samara,
Orion, Escort, Fiesta, Pulsar, Sunny,
BMW 300, 500, 700, Subaru, Ibiza,
Lancia, Corsa, Kadett, Ascona,
Monza, Swift, Mazda 323-626, Mazda
E 2200 4x4. Kaupum bíla. Opið virka
daga 9-19. Visa/Euro.
Bílapartasalan Partar, s. 565 3323.
Eigum til mikið af varahlutum. Ljós,
stuðara, hurðir, afturhlera, húdd,
grill, rúður og skottlok í flesta
japanska og evrópska bíla.
Erum einnig með dempara í flestar
gerðir bfla, ísetningar á staðnum.
Visa/Euro rað. Opið 8.30-18.30 og
laugardaga 10-13.
Partar, varahlutasala, Kaplahrauni
11, Hafnarfirði.
Bílaskemman hf., Völlum, s. 483 4300.
Eigum varahluti í flestar gerðir bfla:
MMC Pajero, Mazda E 2200 ‘86, Fi-
esta ‘85, Prelude ‘85, Mazda 626
‘84-’87, Opel Kadett ‘84, Opel Senator,
Opel Ascona ‘84, Subaru coupé ‘85-’89,
Subaru station ‘85-’89, Volvo, Benz,
Sierra o.fl. Sendum um land allt. Fljót
og góð þjónusta. Kaupum bfla.
Bílaverkstæðl J.G., Hverag., s. 483 4299.
Nissan Sunny ‘87, Pulsar ‘86, Micra
‘86, Escort ‘88, Subaru ‘88, Uno ‘87,
Charade ‘86, MMC Galant, Tredia,
Bronco II, Prelude, Benz, Peugeot 309,
Audi, Opel Kadett, Rekord, Ascona,
Monza, Corolla ‘87, Mazda 323 ‘90, 626
‘84, Skoda 130 og vélar og skiptingar
í ameríska + turbo 700 skiptíngar.
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 587 7659.
Tbyota Corolla ‘84-’95, Touring ‘92,
Tvvin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’93, Celica,
Hilux ‘80-’87, double c., 4Runner ‘90,
LandCruiser ‘86-’88, Cressida, HiAce,
model F ‘84, Legacy, Econoline, Lite-
Ace. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 v.d.
565 6172, Bllapartar, Lyngási 17, Gbæ.
• Mikið úrval notaðra varahluta
í flesta japanska og evrópska bfla.
• Kaupum bfla tíl niðumfs.
• Opið frá 9 til 18 virka daga.
Sendum um land allt. VisaÆuro.
Bllhlutir, Drangahraunl 6, slml 555 4940.
Erum að rífa Daihatsu Charade SG
“92, Mazda 626 2000 ‘86, Monza ‘88,
Mazda 323 ‘87, Skoda Favorit ‘92,
Fiesta ‘87, Lada station “90, Swift ‘92.
Bflhlutír, sími 555 4940.
• J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás-
megin. Höfum fyrirliggjandi varahlutí
í margpr gerðir bfla. Sendum um allt
land. Isetning og viðgerðarþj. Kaup-
rnn bfla. Opið kl. 9-18 virka daga.
S. 565 2012, 565 4816. Visa/Euro.
Alternatorar, startarar, viðgeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro.
Sendum um land allt. Sérhæft verk-
stæði í bflaraftnagni. Vélamaðurinn
ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900.
Bflabiörgun, bílapartasala, Smiöjuv. 50,
587 1442. Erum að rífa: Charade ‘88,
Favorit, Golf ‘84, Samara ‘87, Corsa
‘84, Colt ‘86, Cordia o.fl., Kaupum bfla.
Op. 9-18.30, lau. 10-16. ísetn./viðg.
Bllakringlan, Höföabakka 1, s. 587 1099.
Erum að rífa Benz 123-207-309-508, VW
Jetta ‘88, Bronco ‘74-’80, Ram-
Charger, Buick, Camaro ‘83, Cavalier
‘86, Volvo, Tbyota, Mazda, Escort.
vatnskassa í ýmsar
Eigum á lag
gerðir bfla.
Smíðum einnii
Erum flutt að
sími 577 1200. Stjömub!
Bflamiðjan, Hliöasmára 8, s. 564 3400.
Erum að byija að rífa Subaru 1800
station ‘88, Justy ‘86, Fiat Fiorino “91.
Bflamiðjan, Hlíðasmára 8, s. 564 3400.
Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, sími 587 4020. Odýrir
vatnskassar í flestar gerðir bifreiða.
Ódýrir vatnskassar í Dodge Aries.
V' Viðgerðir
Tilboö - vélastillingar.
Vélastilhngar, 4 cyl., 3.900 án efn.
Allar almennar viðg, t.d. bremsur,
púst, kúplingar og fl. Ódýr þjónusta,
unnin af fagmönnum. Átak ehf.,
bflaverkstæði, Nýbýlavegi 24, Dal-
brekkumegin. S. 554 6040 og 554 6081.
Tek aö mér ódýrar bilaviðgerðir:
kúplingar, bremsuskipta o.fl.
Tbk einnig bfla í tjömþvott og bón.
Upplýsingar í síma 897 7924.
Vélsleðar
Jól sleöamannsins. Allt frá hjálmi
niður í skó. Sleðaverkstæði, viðhalds,
vara- og aukahlutir í alla sleða.
Vélhjól & Sleðar, Kawasaki, Yamaha
þjónusta, Stórhöfða 16, s. 587 1135.
Allt til jólahjólagjafa:
Hjálmar, jakkar, buxur, peysur, brynj-
ur, stígvél, dekk, tannhjól og keðjur.
J.H.M. Sport, s. 567 6116 eða 896 9656.
Vömbílar
Vörubifreiðadekk.
Hagdekkin em ódýr, endingargóð og
mynsturdjúp:
• 315/80R22.5..............26.700 kr. m/vsk.
• 12R22.5..................25.300 kr. m/vsk.
• 13R22.5..................29.900 kr. m/vsk.
Sendum frítt til Reykjavflmr.
Við höfum tekið við Bridgestone-
umboðinu á Islandi. Bjóðum gott
úrval vömbfladekkja frá Bridg;estone.
Gúmmívinnslan hf. á Akureyri,
sími 4612600, fax 4612196.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu I austurborginni
40 fm á 2. hæð. Uppl. í síma 553 9820
eða 553 0505.
Geymsluhúsnæði
Nýtt - búslóöageymsla NS - Nýtt.
Nyja sendibflastöðin hf. hefur tekið í
notkun snyrtílegt og upphitað húsn.
á jarðhæð til útleigu fyrir búslóðir,
vönflagera o.fl. Vaktað. Hagstætt
verð. Uppl. í síma 568 5003. Höfum
yfir 110 bflstjóra á öllum stærðum bfla
til að annast flutninginn fyrir þig.
Búslóöageymsla á jaröhæð - upphítaö.
Vaktað. Mjög gott húsnæði, ódýrasta
leigan. Búslóðaflutningar, einn eða
tveir menn. Geymum einnig vörulag-
era, bfla, tjaldv. o.fl.
Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503/896 2399.
Geymsluhúsnæöi til leigu.
Upplýsingar í síma 565 7282.
jtlLLEIGU
Húsnæðiíboði
Búslóöaflutningar og aörir flutningar.
Vantar þig burðarmenn? Tveir menn
á bfl og þú borgar einfalt taxtaverð
fyrir stóran bfl. Tökum einnig að
okkur pökkim, þrífum, tökum upp og
göngum frá sé þess óskað. Bjóðum
einnig búslóðageymslu. Rafha-húsið,
Hf., s. 565 5503/896 2399.
Sjáltboöaliöinn.
Tveir imgir og hraustir menn á stórum
sendibfl m/lyftu. Sérhæfðir í búslóða-
flutningum. Þú borgar aðeins einfalt
taxtaverð. (Samsvarar 50% afsl.)
Erum mjög vandvirkir. Pantið með
fyrirvara. Búslóðageymla Olivers,
sími 892 2074.
Herbergi til leigu - svæöi 105 Rvík.
Mjög góð og vel útbúin herbergi
m/húsgögnum, sjónvarpi og Stöð 2.
Mjög gott eldhús m/öllum búnaði. Góð
snyrti- og baðaðstaða. Sími tíl staðar.
Innifalið í leigu: hití, rafm. og hússj.
S. 896 1681, 567 9481 eða 588 4595.
4 herbergja íbúö til leigu í Kópavogi,
þvottahús og búr á hæðinni, geymsla
og hjólageymsla í kjallara. Úpplýsing-
ar í sima 564 2256.
Miög góö 3 herb. Ibúö með húsgögnum
til leigu í Furugrund í 5 mánuði.
Hagstæð leiga gegn skilvísi og góðri
umgengni. Uppl. í síma 554 0302.
Til leiqu mjög góð einstaklingsíbúö ná-
lægt Borgarspítala. Leiga 30 þúsund
með hita og rafmagni. Upplýsingar í
síma 567 5684.
Öldugata, 101 Rvik. Lítil einstaklibúð,
20 m2, tíl leigu. Leiguverð 26 þús. á
mán. ínnifalið: rafm., hiti, hússj. Laus
strax. S. 896 1681,567 9481, 588 4595.
2ja herb. íbúö til leigu á svæöi 110.
Leiga 35 þús. með hússjóði. Laus
strax. Uppl. í síma 557 1318.
3-4 hertj. íbúö í eldra húsnæði í gamla
miðbænum til leigu. Svör sendist DV,
merkt „P 6683.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Pverholtí 11,
siminn er 550 5000.
/06KAST\
Húsnæði óskast
2ja—3ja herbergja fbúö óskast sem næst
miðbæ Rvíkur sem fyrst. Skilvísum
greiðslum og reglusemi heitíð. Uppl.
í síma 552 9936, Halldór, og 588 3338,
Guðbjöm, fax 588 3132.
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholtí 50b, 2. hæð.
Einn af deildarstjórum Hótel Borgar
vantar 2 herbergja íbúð í miðbænum.
Uppl. gefa Tómas eða Sara í síma
5613600 milli kl. 9 og 16.____________
Ungt par meö 1 bam óska eftir 3 herb.
íbúð frá 1. janúar. Upplýsingar í síma
588 1620 eftirkl. 18.
Sumarbústaðir
Jötul - Barbas, kola- og viðarofnar í
miklu úrvali. Framleiðum allar gerðir
af reykrörum. Blikksmiðjan Funi,
Dalvegi 28, Kóp., s. 564 1633.
% Atvinna í boði
Bílstjóri óskast til dreifingarstarfa,
kvöld- og næturvinna, þarf að hafa
bfl til umráða og geta byijað strax.
Upplýsingar um aldur, síma og fyrri
störf sendist augldeild DV fyrir
23. des. nk., merkt „Bflstjóri 6687.
HjálpH Okkur bráövantar strax starfs-
menn til útkeyrlsu á eigin bflum fram
yfir jól og áramót, kannski lengur.
Hrói Höttur, Smiðjuvegi. S. 554 4444.
Starfsfólk eldra en 20 ára óskast til
ræstinga. Vinnutími frá kl. 8-19, unn-
ið 7 daga, frí í 7 daga. Svör sendist
DV, merkt „UT 6685”, fyrir 23. des. nk.
Starfsfólk eldra en 20 ára óskast til
ræstinga. Vinnutími frá kl. 13-19.
Svör sendist DV, merkt „CP 6686”,
fyrir 23. des. nk.
Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa,
vt. kl. 13-18. Þarf að geta byijað
3. jan. Uppl. á staðnum, k). 10.30-12.
Bjömsbakarí við Skúlagötu.
Sölufólk óskast, frábær sölulaun. Ungt
fólk gegn vímuefhum er að fara af stað
með sitt árlega söluátak 13.-30. des.
Uppl. í síma 897 4174.
6 manna fjölskylda óskar eftir heimflis-
hjálp frá 10. jan. ‘97. Er búsett í
Garðabæ. Uppl. í síma 565 1779.
VETTVANGIIR
1+- Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á mótí smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
EINKAIWÁL
.........
X? Enkamál
Aö hitta nýja vini er auöveldast
á Makalausu línunni. I einu símtali
gætum við náð saman. Hringdu í
904 1666. Verð 39,90 mín.
Bláalfnan 9041100.
Hundruð nýrra vina bíða eftir því að
heyra frá þér. Sá eini rétti gætí verið
á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín.
Ertu þreytt(ur) á aö leita nýrra vina
á skemmtistöðum? Freistaðu gæfunn-
ar með góðu fólki í klúbbnum!
Sími 904 1400. 39.90 mín.
Smáauglýsingar
Altttilsölu
Amerísku heilsudýnurnar
Sofdu vel um jólin
Listhúsinu Laugardal
Sími: 581-2233
Ath. jólagjöf fylgir hverri dýnu I des.
boats
Módel
Dugguvogi 23, sími 5681037.
Bátamódel úr tré, ný sending.
Nú geta allir smíðað.
Opið 13-19, laugard. 10-19, sunnud.
13-17, Þorláksmessu kl. 10-22.
Viltu gefa sérstaka jólagjöf! Komdu þá
tíl Sjónarhóls. Erum með úrval af
hágæða skartgripum og handunnum
kertum. Þú hefur aldrei séð annað
eins. Gleraugnaverslunin Sjónarhóll,
Reykjavíkurvegi 22, Hafharfirði,
s. 565 5970. Ojá, þú getur líka fengið
hágæða gleraugu á góðu verði.
Leiga og sala á jólasveinabúningum.
Útvegum jólasveina fyrir öll tilefni!
Fallegir búningar. Gott verð. Sprell,
leiktækjaleiga. S. 557 2323/893 0096.
Veöurvitar nýkomnir, ryöfr. stál: hestar,
hanar, kýr, kindur, skútur, veiðimenn
o.m.fl. í gjafakössum. Tilv. jólagjafir.
Sendum í póstkr. Einnig okkar landsk.
garðskraut. Vörufell, sími 487 5470.
%) Enkamál
Taktu af skariö, hringdu,
síminn er 904 1100.