Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1996, Side 37
FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1996
45
Ella Magg sýnir olíumálverk {
Gallerí Horninu.
Nætur til
þess að
njóta
Þessa dagana stendur yfír í
Gallerí Horninu að Hafnar-
stræti 15 málverkasýning Ellu
Magg (Elínar Magnúsdóttur) og
er þetta þrettánda einkasýning
hennar. Sýningin ber yfirskrift-
ina Nætur til þess að njóta og
undirtitillinn er Ella Magg með
veislu fyrir augaö í farangrin-
um og er vísað til þess að lista-
konan er nýkomin til landsins,
hefur starfað aö list sinni í Aust-
urríki síöustu árin. Verkin eru
unnin með olíu á striga og
vatnslit á pappír. Sýning Ellu
Magg stendur til 30. desember.
Sýningar
Fyrrum átti ég
falleg gull...
Á jólasýningu í Bogasal Þjóð-
minjasafnsins eru að þessu
sinni sýnd leikfong þriggja kyn-
slóða. Leikfóngin eru hluti af
safhi sem Elsa E. og Þór Guð-
jónsson og fjölskylda afhentu
Þjóðminjasafhi íslands að gjöf
nýlega. Leikfangasafn þetta er
ákaflega merkilegt. Þarna eru
brúður, sú elsta frá árinu 1903,
og fylgir henni rúm og rúmfatn-
aður frá fýrstu tíð auk fatnaðar.
Þá er á sýningunni fágætt mód-
el af íbúðarhúsi á dönskum
bóndabæ með tilheyrandi inn-
anstokksmunum, járnbrautar-
lestir, spil, leikir, kubbar o.fl.
Sýnmgin veitir góða innsýn í
það hvemig böm léku sér fyrr á
öldinni.
Örsýning og
bókakynning
í tilefhi af dvöl listakonunnar
Myriam Bat-Yousef hér á landi
verður haldin sýning á
nokkmm verka hennar við nýja
bókaverslun, Eymundsson, í
Kringlunni í dag milli kl. 17.00
og 19.00. Á sama stað verður
einnig kynning á nýútkominni
ævisögu listakonunnar, Á flug-
skörpum vængjum.
Samkomur
Heimsbókmenntir
á Súfistanum
í kvöld kl. 20.30 verður efnt til
upplestrar- og kynningarkvölds
á Súfistanmn - bókakaffinu í
Bókabúð Máls og menningar að
Laugavegi 18. Lesið verður úr
nýjum úrvalsþýðingum eftir
meðal annars Salman Rushdie,
Denis Diderot, Peter Hoeg og
Georges Pertec.
Jóladagskrá
í Húsdýragarðinum
Á hverjum degi er jóladag-
skrá í Húsdýragaröinum og
koma jólasveinamir við þar á
ferð sinni um bæinn, bæði þeir
rauðklæddu og þeir íslensku. í
kafíihúsinu er jólatilboð á kakói
og piparkökum.
Gaukur á Stöng
Lifandi tónlist er sem fyrr á
hveiju kvöldi á Gauki á Stöng
og í kvöld og næstu kvöld er það
Trio Trans sem skemmtir gest-
um.
u
o
Vestur-
gata 7 (106)
Garöastr. Q
víö
AöalstrætiQ,
Landa- Q Q
kotstún Q q
Viö Hjálpræöis-
hershúsiö _
o °
T. y. Ráöhús
Tjarnargata /-o/j,
18-28 { l
Tjörnln
^Q Viö höfnina
Q Q
Tryggvagata
Q
Q
Alþlngisstæöi
(107)
Q W'
Q
Kirkjustræti
Kolaportið
(166)
Traðarkot
0(270)
Skúlagata 4-6
Q
Bergstaðir
(91)
Q
Grettisgata 11
f3j Bílageymslur eða
vöktuð bílastæðl
Q Önnur bílastæöi
OVItatorg
(223)
Q
Skúlagata
4-6
Laugavegur 77
Laugavegur 92'
Laugavegur Q
‘120
Bflastæði í miðbænum
Eins og ávallt fyrir jól er umferð-
in í miðbænum takmörkuð og er
sérstaklega lokað fyrir umferð um
Umhverfi
Laugaveginn og Austurstræti á
mestu annatímunum, enda er gífur-
legur fjöldi fólks í miðbænum þegar
verslanir em opnar. Undanþágu frá
lokunum fá þó strætisvagnar og
leigubilar sem eiga leið aö húsum á
viðkomandi götmn.
Flestir koma á bílum í bæinn og
það eru næg bílastæði ef rétt er far-
ið að hlutunum og er sjálfsagt að
nota bílahúsin og stór bílastæði í
stað þess að reyna að troða bílnum
meðfram gangstéttum en það tekur
örugglega lengri tíma en að fara
beint í næsta bílahús. Bílahúsin í
miðbænum eru opin í samræmi við
afgreiðslutíma verslana gegn venju-
legu tímagjaldi. Á kortinu má sjá
hvar bílahúsin og bílastæðin er að
finna í miðbænum.
Hljómsveitin Moðfisk heldur útgáfutónleika í Þjóöleikhúskjallaranum í kvöld.
Leikhúskjallarinn:
Er neðansjávar
Hljómsveitin Moðfisk heidur út-
gáfutónleika í Þjóðleikhúskjallar-
anum i kvöld. Hljómsveitin sendi
nýlega frá sér sína fyrstu geisla-
plötu sem nefnist Er neðanssjávar
en á henni má finna átta frumsam-
in lög sem hljómsveitin mun flytja
í kvöld.
Moðfisk, sem kemur frá bítla-
bænum Keflavík, skipa þeir Karl
Óttar Geirsson trommuleikari,
Guðmundur Bjami Sigurðsson,
gitarleikari og söngvari, Jón
Björgvin Stefánsson gítarleikari
og Kristján Guðmundsson bassa-
leikari. Húsið veröur opnað kl. 22
Skemmtanir
en tónleikamir hefjast kl. 23.
Óvænt upphitun og léttar veiting-
ar em í boði.
Yfir strikið á
Kaffi Reykjavík
Hljómsveitin Yfir strikið leikur
á Kafíl Reykjavík í kvöld. Hljóm-
sveitin spilar blöndu af danstónlist
með soul, rokki og blues en tekur
einnig nokkur jólalög. Annan í jól-
um leikur hljómsveitin á Blöndu-
ósi.
Ófært um
Dynjandis-
heiði
Snjór er víða á vegum og mikið
hefur verið mokað undanfarna
daga, sérstaklega á þetta við um
vegi sem liggja hátt. Á Vestfjörðum
er ófært um Dynjandisheiði og Eyr-
arflall. Á Norðausturlandi og Aust-
fjörðum em Öxarfjarðarheiði og
Mjóafjarðarheiði ófærar.
Færð á vegum
Flestir aðrir þjóðvegir era færir,
en víða er hálka á vegum og bílstjór-
ar sem fara um þjóðvegi ættu að
huga að útbúnaði og aka varlega.
Ástand vega
Hálka og snjór
án fyrirstööu
Lokaö
0 Vegavinna-aögát
III Þungfært
@ Öxulþungatakmarkanir
© Fært fjallabílum
Sonur Þuríðar
og Eiríks
Myndarlegi drengurinn
á myndinni fæddist á fæð-
ingardeild Landspítalans
11. desember kl. 14.14.
Þegar hann var vigtaður
Barn dagsins
reyndist hann vera 4635
grömm að þyngd og
mældist 55 sentímetra
langur. Foreldrar hans
em Þuríður Ævarsdóttir
og Eiríkur Eiriksson og
er hann þeirra fyrsta
bam.
Robin Williams leikur Jack sem
eldist fjórum sinnum hraöar en
önnur börn.
Jack
í Jack, sem sýnd er í Sam-
bíóum og Háskólabíói, leikur
Robin Williams tíu ára dreng í
líkama fertugs manns. Þegar
Jack fæðist kemur strax í ljós að
hann vex furöufljótt og læknar
komast að því að líkami hans
vex fjórum sinnum hraðar en
aðrir en það sama á ekki við um
andlegan þroska, þar fylgir hann
jafnöldrum sínum. Þetta verður
til þess að foreldrar hans og
einkakennari halda honum frá
öðram bömum. En þegar Jack
er orðinn tíu ára gamall í líkama
fertugs manns langar hann til að
fara í skóla með jafnöldrum sín-
um og er honum leyft það. Eins
og gefur að skilja verður uppiÁr
fótur og fit í skólanum þegar
hann mætir.
Kvikmyndir
Auk Robins Williams leika í
myndinni Bill Cosby, Diane
Lane, Brian Kerwin, Jennifer
Lopez og Fran Drescher sem
margir kannast við sem Bam-
fóstruna á Stöð 2. Leikstjóri er
Francis Ford Coppola.
Nýjar myndir: ^
Háskólabíó: Geimtrukkarnir
Laugarásbíó: Jólahasar
Saga-bíó: Aðdáandinn
Bíóhöllin: Jack
Bióborgin: Blossi
Regnboginn: Einstirni
Stjörnubíó: Matthildur
Krossgátan
r~ r >F“ W □ r
7 il 7
lö /T" 11 *
li 19" 1
íí . I %
IS 14 J
’lo J sr
Lárétt: undanbrögð, 7 leiðsla, 8
fiskilínum, 10 flík, 12 eyða, 13 mán-
uður, 15 svar, 17 bugt, 18 samt, 19
svalt, 20 menn, 21 flýtir.
Lóðrétt: 1 krabbadýr, 2 aur, 3 ein-
feldni, 4 hátíð, 5 tU, 6 óvirti, 9 ham-
farir, 11 rölta, 14 deUur, 16 veiðar-
færi, 18 þræU.
Lausn á sfðustu krossgátu:
Lárétt: 1 höfund, 7 ærin, 8 Óli, 10
gum, 11 utar, 12 aganum, 13 ugga, 15
rak, 17 mél, 19 ráða, 21 slægri,.
Lóðrétt: 1 hæg, 2 öragg, 3 fima,A
ununar, 5 nótur, 6 firn, 9 lamaði, 12*
aums, 14 glæ, 18 él, 20 ár.
Gengið
Almennt gengi LÍ nr. 307
19.12.1996 kl. 9.15
Eínínq Kaup Sala Tollgengi
Dollar 66,850 67,190 66,980
Pund 111,900 112,470 108,010
Kan. dollar 48,780 49,080 49,850
Dönsk kr. 11,2300 11,2900 11,4690
Norsk kr 10,3240 10,3810 10,4130
Sænsk kr. 9,7450 9,7990 10,1740
Fi. mark 14,4040 14,4890 14,6760
Fra. franki 12,7130 12,7860 13,0180
Belg. franki 2,0817 2,0942 2,1361
Sviss. franki 50,0300 50,3000 52,9800
Holl. gyllini 38,2600 38,4800 39,2000
Þyskt mark 42,9700 43,1900 43,9600
ít lira 0,04359 0,04387 0,04401
Aust. sch. 6,1010 6,1390 6,2520
Port escudo 0,4255 0,4281 0,4363
Spá. peseti 0,5097 0,5129 0,5226
Jap. yen 0,58620 0,58980 0,58720
írsktpund 111,200 111,890 108,930
SDR 95,57000 96,15000 96,50000
ECU 82,6500 83,1400 84,3900 ^
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270