Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1997, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1997, Síða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 1. TBL. - 87. OG 23. ARG. - FIMMTUDAGUR 2. JANUAR 1997 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Brekkustígur 12 í Sandgerði þar sem tvítugur piltur banaði fósturföður sínum með hnífi. Atvikið voveiflega átti sér stað inni í stofu í húsinu, sem var heimili þeirra beggja, á sjöunda tímanum á nýársmorgun. Pilturinn átti í deilum við stjúpföður sinn um nóttina sem lauk með því að hann náði í hníf og stakk manninn í hálsinn. Maðurinn mun hafa látist samstundis. Pilturinn var handtek- inn og játaði verknaðinn við yfirheyrslur í gær. Pá urðu tvær alvarlegar líkamsárásir með hnífi á nýársnótt. Önnur var í Keflavík þar sem 19 ára piltur réðst á jafnaldra sinn með dúkahnífi og veitti honum alvarlega áverka á handlegg og læri og hin árásin var á Raufarhöfn. Par veitti tvítugur piltur 16 ára unglingspilti áverka m.a. á hálsi og mátti litlu muna að slagæð færi í sundur. Báðir árás- armennirnir voru handteknir. DV-mynd ÆMK - - íþróttamaður ársins: Lesendur DV völdu Jón Arnar - sjá bls. 26 og 27 Árið 1996: Færri dauðaslys - sjá bls. 13 Mál Sophiu Hansen: Ráðuneytið vill sjálf- stætt mat - sjá bls. 5 Frosti hf. í Súðavík: Eigendum Togs tryggð yfir- ráð með tugmilljóna láni - Landsbankinn tekur veð í hlutabréfum- sjá bls. 6 Mikil hækkun veiðileyfa - sjá bls. 13 Camilla með einkaher- bergi á sveitasetri Karls - sjá bls. 9 Tippfréttir: Veðbankarí Bretlandi töpuðu á hvítum jólum - sjá bls. 28 og 29

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.