Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1997, Síða 18
26
FIMMTUDAGUR 2. JANÚAR 1997
íþróttir
i>v
Urvalsdeild:
Arsenal-Middlesbrough......2-0
1-0 Bergkamp (15.), 2-0 Wright (44.)
Chelsea-Liverpool ..........1-0
1-0 Di Matteo (43.)
Coventry-Sunderland.........2-2
1-0 Bridges (5.), 1-1 Dublin (9.), 1-2
Agnew (18.), 2-2 Daish (28.)
Derby-Sheff.Wednesday . . frestað
Everton-Blackburn ..........0-2
0-1 Sherwood (18.), 0-2 Sutton (32.)
Leicester-Tottenham .... frestað
Man. Utd-Aston Villa........0-0
Newcastle-Leeds ............3-0
1-0 Shearer (4.), 2-0 Shearer (77.), 3-0
Ferdinand (87.)
Southampton-Wimbledon frestað
West Ham-Nott. Forest 0-1
0-1 Campbell (38.)
Liverpool 22 12 6 4 38-20 42
Arsenal 21 11 7 3 39-20 40
Man. Utd 21 10 8 3 42-25 38
Newcastle 21 11 4 6 38-22 37
Wimbledon 19 11 4 4 33-23 37
Aston Villa 21 10 5 6 29-19 35
Chelsea 21 9 8 4 33-29 35
Everton 21 7 7 7 29-29 28
Sheff. Wed 20 6 10 4 21-22 28
Tottenham 20 8 4 8 22-26 28
Sunderland 21 6 6 9 21-30 24
Coventry 21 5 8 8 22-27 23
Derby 20 5 8 7 20-25 23
Leicester 20 6 5 9 20-27 23
Leeds 21 6 4 11 16-27 22
West Ham 20 5 6 9 18-26 21
Blackbum 20 4 8 8 19-22 20
Middlesbr 21 4 6 11 25-40 18
Nott. Forest 21 3 8 10 19-36 17
Southampt 20 4 4 12 28-37 16
1. deild:
Bamsley-Oldham............írestað
Birmingham-Man. City .... trestað
Bolton-Bradford..............2-1
Charlton-Ipswich.............1-1
Cr. Palace-Reading.......frestað
Huddersfleld-Stoke ..........2-1
Norwich-Portsmouth............1-0
Oxford-Grimsby...........frestað
Port Vale-Southend.......frestaö
Sheff. Utd-Wolves........frestaö
Swindon-QPR .
WBA-Tranmere
Bolton 27 14
Bamsley 25 13
Sheff. Utd 26 13
Wolves 25 11
Cr. Palace 25 10
Norwich 26 11
Oxford 26 10
QPR 26 10
Stoke 24 10
Port Vale 26 9
Tranmere 26 10
Huddersf 27 9
Ipswich 27 8
Charlton 26 10
WBA 26 7
Swindon 25 10
Portsmouth 27 9
Birmingham23 8
Reading 26 7
Oldham 25 6
Man. City 25 8
Southend 26 5
Bradford 27 5
Grimsby 24 5
frestað
... 1-2
10 3 55-37 52
8 4 44-27 47
7 6 44-28 46
7 7 34-23 40
9 6 49-27 39
6 9 35-36 39
7 9 37-29 37
7 9 35-35 37
7 7 32-33 37
10 7 29-26 37
6 10 34-33 35
8 10 32-35 35
10 9 34-38 34
4 12 27-34 34
12 7 43-42 33
3 12 35-32 33
6 12 30-32 33
9 6 24-22 33
8 11 28-37 29
9 10 28-31 27
2 15 27-40 26
10 15 25-46 25
8 14 24-44 23
7 12 2544 22
ir»' SKOTLAIID
Dundee Utd-Aberdeen..........4-0
Dunfermline-Raith............2-0
Hibemian-Hearts..............0-4
Stórsigur
hjá Hearts
Jim Duffy byrjaði ekki gæfu-
lega í starfi hjá Hibernian. Hann
stjómaði liðinu i sinum fyrsta
leik gegn Hearts í gær og mátti
bíða stóran skell, 0-4, á heima-
velli. Jim Hamilton, sem nýgeng-
inn er í raðir Hearts, skoraði tvö
mörk í leiknum og þeir John Ro-
bertson og Colin Cameron eitt
hvor. Hibemian lék einum færri
frá 38. mínútu en þá var Andy
Millen vikið af leikvelli.
í kvöld mætast Glasgow
Rangers og Celtic á Ibrox.
-JKS
Dimitri Kharin, markvörður Chelsea, bægir hér hættunni frá. Robbie Fowler reynir að leika á Kharin en hefur ekki
erindi sem erfiði. Chelsea hafði betur og var sigur liðsins fyllilega sanngjarn. Mynd-Reuter
Enska knattspyrnan:
Spennandi toppbarátta
fram undan í úrvalsdeild
- Liverpool tapaði í London og Newcastle vann Leeds
Chelsea gerði sér lítið fyrir og
skellti toppliði Liverpool á heima-
velli sínum, Stanford Bridge. Sigur-
markið skoraði ítalinn Roberto di
Matteo skömmu fyrir leikhlé. Sigur
Chelsea var fyllilega verðskuldaður
og með ósigri Liverpool harðnaði
toppbaráttan enn frekar.
Newcastle virðist vera komið á
rétta braut og liðið átti ekki í erfíð-
leikum með að leggja Leeds að velli.
Framherjaparið frábæra, Alan She-
arer og Les Ferdinand, sá um að af-
greiða Leeds, Shearer skoraði tví-
vegis, fyrst á 4. mínútu, og það
reyndist um leið fyrsta mark árs-
ins, og Ferdinand átti lokaorðið.
Öll fjögur mörkin i viðureign
Coventry og Sunderland vom skor-
uð á fyrsta hálftímanum. Sunder-
land komst tvivegis yfir en
Coventry, sem hefur verið á miklu
skriði í undanförnum leikjum, náði
að jafna. Dion Dublin, sem skoraði
fyrra mark Coventry, var vikið af
leikvelli undir lok fyrri hálfleiks en
Sunderland náði ekki að nýta sér
liðsmuninn.
lan Wright skoraöi sitt 200.
deildarmark
Arsenal er til alls líklegt í barátt-
unni um enska meistaratitilinn.
Liðið tók á móti vængbrotnu liði
Middlesbrough og átti ekki í mikl-
um erfíðleikum með að innbyrða
sigurinn. Dennis Bergkamp og Ian
Wright gerðu mörkin í fyrri hálf-
leik og þar við sat. Mark Wrights
var hans 200. deildarmark fyrir
Arsenal og Crystal Palace. Middles-
brough fékk gott færi til að minnka
muninn en „silfurrefurinn“
Fabrizio Ravanelli brenndi þá af
vítaspymu. John Hartson fékk
reisupassann í liði Arsenal
skömmu fýrir leikslok. Bryan Rob-
son, stjóri Middlesbrough, sem
heldur upp á 40. afmæli sitt eftir 10
daga, lék með liði sínu enda sjö
fastamenn fjarverandi vegna
meiðsla og veikinda.
Stuart Pearce hefur náð að hrista
upp í leikmönnum Forest eftir að
hann tók við stjóminni af Frank
Clark. Forest vann góðan útisigur á
West Ham og hefur þar með fengið
7 stig í síðustu fjórum leikjum.
Blackburn gerði góða ferð á
Goodison Park og vann um leið
sinn fyrsta útisigur í deildinni í vet-
ur. Blackburn lék vel gegn Everton
og átti sigurinn skilið. Tim
Sherwood gerði fyrra markið og
Chris Sutton það síðara, hans 8.
mark í deildinni.
„Við erum að leika vel en það er
samt mikið verk að rífa sig frá botn-
inum og mikil vinna fram undan,“
sagði Sutton eftir leikinn.
Manchester United varð að sætta
sig við markalaust jafntefli á Old
Trafford gegn Aston Villa í gær-
kvöldi en hefði með sigri getað skot-
ist upp í annað sætið. -JKS/GH
NBA-körfuboltinn:
Meistarar Chicago
standa best að vigi
Meistararnir í Chicago Bulls
standa best að vígi í NBA-deildinni
nú þegar nýja áriö er gengið í garð.
Chicago hefur unnið 27 leiki og að-
eins tapað fjórum. Liðið mætti
Indiana á heimavelli sínum aðfara-
nótt þriðjudags og vann nauman
sigur, 81-79. Michael Jordan skor-
aði 28 af stigum Chicago, Scottie
Pippen 18 og Dennis Rodman skor-
aði 11 stig og reif niður 21 frákast.
Hittni meistaranna var sú slakasta
í vetur eða 33,7%.
Charles Barkley og Hakeem Ola-
juwon voru mennimir á bak við
sigur Houston á Seattle. Barkley
skoraði 25 stig og tók 14 fráköst og
Olajuwon var með 24 stig og 12 frá-
köst. Þá lék Clyde Drexler vel,
skoraöi 14 stig, átti 8 stoðsending-
ar og tók 7 fráköst.
Gary Payton var atkvæðamestur
hjá Seattle með 21 stig og Shawn
Kemp skoraði 18.
Terell Brandon átti enn einn
stórleikinn með Cleveland og skor-
aði 31 stig gegn Minnesota. Þetta
var sjötti heimasigur liðsins í röð.
James Robinson skoraöi 23 stig,
þar af sex 3ja stiga körfur.
Boston vann sinn fyrsta útisigur
á tímabilinu þegar liðið vann sigur
á Denver. Það var Rick Fox sem
tryggöi Boston sigurinn með körfu
nokkram sekúndubrotum áður en
leikurinn var úti. David Wesley
skoraði 25 stig fyrir Boston.
Grant HiU átti finan leik með
Detroit í sigri liðsins á Orlando.
Hill skoraði 25 stig, átti 8 stoðsend-
ingar og tók 7 fráköst. Otis Thoroe
var með 22 stig. Hjá Orlando, sem
tapað hefur 8 af síðustu 9 leikjum
sínum, var Dennis Scott með 24
stig.
New York vann 9. heimasigur
sinn í röð þegar liðið tók á móti
New Jersey. Allan Houston skor-
aði 21 stig fyrir New York, John
Starks 19 og Patrick Ewing 16. Ný-
liðinn Kerry Kittles var stigahæst-
ur i liði New Jersey með 28 stig.
Charlotte tryggði sér sigur á
Washington með góðum leikkafla í
síðasta leikhluta. Glen Rice fór fyr-
ir liði Charlotte og skoraði 38 stig
en hjá Washington var Juwan
Howard með 23 stig og Chris
Webber 22.
Phoenix hefur verið að rétta úr
kútnum eftir herfílega byrjun þar
sem liðið tapaði 15 fyrstu leikjum
sínum. Phoenix skellti Sacramento
þar sem Kevin Johnson skoraði 28
stig fyrir Phoenix og Danny Mann-
ing 23.
Vemon Maxwell og Avery John-
son skoruðu 23 stig hvor fyrir SA
Spurs í sigrinum á Vancouver.
-GH
HBA-DEILDIN
Aðfaranott mánudags:
Indiana-New Jersey . . . 102-110
Milwaukee-Miami.........94-95
LA Lakers-Philadelphia 115-102
Portland-SA Spurs......110-86
Aöfaranótt þriöjudags:
Cleveland-Minnesota ... 108-96
Detroit-Orlando.........97-85
New York-New Jersey . . . 98-86
Washington-Charlotte . . 92-101
Chicago-Indiana ........81-79
Houston-Seattle.........99-91
Denver-Boston.........102-104
Phoenix-Sacramento . . . 100-88
Vancouver-SA Spurs .... 88-95
LA Clippers-Utah......115-101
Atlantshafsriöill
Miami 23 7 76,7%
New York 21 8 72,4%
Washington 15 14 51,7%
Orlando 10 16 38,5%
New Jersey 8 19 29,6%
Philadelphia 8 20 28,6%
Boston 6 21 22,2%
Miðriöill
Chicago 27 4 87,1%
Detroit 22 7 75,9%
Cleveland 19 10 65,5%
Atlanta 16 11 59,3%
Charlotte 16 13 55,2%
Milwaukee 15 14 51,7%
Indiana 13 15 46,4%
Toronto 10 19 34,5%
Miövesturriöill
Houston 24 6 80,0%
Utah 22 7 75,9%
Minnesota 12 18 40,0%
Dallas 10 17 37,0%
Denver 8 22 26,7%
San Antonio 7 20 25,9%
Vancouver 6 25 19,4%
Kyrrahafsriðill
LA Lakers 22 9 71,0%
Seattle 21 11 65,6%
Portland 16 15 51,6%
Sacramento 13 18 41,9%
Golden State 11 18 37,9%
LA Clippers 11 19 36,7%
Phoenix 10 19 34,5%
Kidd meiddur
Jason Kidd, sem Phoenix
keypti á dögimum frá Dallas, er
kominn á sjúkralistann eftir að
hafa meiðst á hálsi og í öxl þeg-
ar Phoenix sigraði Vancouver.
Kidd verður frá körfuboltaiðkun
í 4-6 vikur.
Johnson og Perec
Michel Johnson, spretthlaup-
ari frá Bandaríkjunum, og
Maria-Jose Pere, hlaupakona frá
Frakklandi, voru á gamlársdag
útnefnd bestu íþróttamenn árs-
ins 1996 af ítalska íþróttablaðinu
Gazzetta dello Sport. Þau slógu
bæði í gegn á ólympíuleikunum
í sumar og sigmðu í 200 og 400
metra hlaupi.
Martha og Sigmar
Martha Emstdóttir og Sigmar
Gunnarsson, UMSB, sigmðu í
kvenna- og karlaflokki i
gamlárshlaupi ÍR sem þreytt var
21. árið í röð á síðasta degi árs-
ins.
ísland í neðsta sæti
íslenska karlalandsliðið í
körfuknattleik hafnaði í neðsta
sæti á alþjóðlegu móti í Kaup-
mannahöfn. ísland tapaði öllum
þremur leikjum sínum gegn
Frökkum, Litháum og í síðasta
leiknum gegn Dönum, 82-66.
Guðjón Skúlason skoraði 16 stig
í leiknum og Guðmundur Braga-
son 14 stig.
Strákarnir í 3. sæti
íslenska unglingalandsliðið í
körfuknattleik lenti í 3. sæti á
opna Norðurlandamótinu sem
fram fór í Helsinki. Sigur vannst
á Noregi í síðasta leik, 97-88.
-JKS/-GH